Tíminn - 23.03.1944, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.03.1944, Blaðsíða 2
126 TÍMINIV, fimmtudaginii 23. marz 1944 31. blað ^tminn Fimtuduaur 23. murz Keisarans það, sem keísarans er í blöðum Sjálfstæðismanna, einkum Vísi, er nú réttilega hamrað á því, hversu illa sé komið fyrir atvinnuvegum landsins, vegna hinnar miklu dýrtíðar. Saltsíld virðist ekki verða unnt að framleiða á þessu ári, því að markaðsverðið, er of lágt til að fullnægja fram- leiðslukostnaðinum. Þó eru nú miklir möguleikar fyrir stór- aukna framleiðslu þessarar vöru og öflun framtíðarmark- aða fyrir hana, vegna starfsemi hjálpar- og viðreisnarstofnun- ar sameinuðu þjóðanna. Þá er svo komíð fyrir hinum vaxandi skipasmíðaiðnaði landsmanna, að hann er óralangt frá því marki að geta framleitt jafn ó- dýr skip og erlendar skipa- smíðastöðvar, og virðist því vart eiga annað fyrir höndum en leggjast niður, að óbreyttu ástandi. Hér er þó um atvinnu- grein að ræða, sem ætti að geta átt glæsilega framtíð í landinu. En dýrtíðin býr honum sömu gröf og síldarsöltuninni. Þetta tvennt eru þó aðeins byrjunar- merki um þá stöðvun'og'hrun, sem dýrtíðin er líkleg til að valda' íslenzku atvinnulífi. Jafnframt því, sem íhalds- blóðin hamra á því, hvernig komið er, reyna þau að koma allri sök á kommúnista. Sök þeirra er vissulega mikil, en hér eins og endranær og bezt að fylgja reglunni: Keisarans það, sem keisarans er. Þess vegna verður að segja það eins og það er, að höfuðsök þessa geigvæn- lega ástands eiga forsprakkar Sjálfstæðisflokksins, sem létu kommúnista ginna sig til að rjúfa samstarfið við Pramsókn- arflokkinn um viðnámið gegn dýrtíðinni og stjórnuðu síðan landinu með þeim endemum, að dýrtíðin meira en tvöfaldaðist á örskömmum tíma. Hefðu for- kólfar Sjálfstæðisflokksins ekki látið hafa sig til þessa glap- ræðisverks, hefðu kommúnistar ekki getað komið fram neinum áformum sínum um aukningú dýrtíðarinnar, og atvinnugrein- ar eins og síldarsöltun og skipasmíðar væru nú í fyllsta blóma. íslendingar gætu þá horfst vonglaðir í augu við kom- andi tíma, vissir um, að þeir gætu hafið stórbrotið framfara- tímabil að stríðinu loknu. Það var þrisvar sinnum, sem Sjáifstæðismenn biluðu í við- náminu gegn dýrtíðinni: í fyrsta sinn sumarið 1941, þegar ráð- herrar þeirra þverskölluðust við að framkvæma fyrstu dýrtíðar- lögin. í annað sinn haustið 1941, þegar þeir felldu festing- artillögur Eysteins Jónssonar. f þriðja sinn vorið 1942, þegar þeir rufu samstarfið við Fram- sóknarflokkinn, eyðilögðu gerð- ardóminn og stofnuðu stjórn, er átti líf sitt „undir kommúnist- um og hafði því hvorki vilja né getu til að hamla neitt gegn dýrtíðinni. Þeir Sjálfstæðismenn, sem nú hrópa hæst um viðnám gegn dýrtíðinni, létu" sér þetta vel lynda. Eigendur Vísis, Jakob Möller og Björn Ólafsson, töldu þá einu gilda, þótt dýrtíðin og kommúnistar mögnuðust, aðeins ef Framsóknarflokkurinn væri að velli lagður. Á fundunum í Borgarfjarðarsýslu stóðu Pétur Ottesen, Steinþór kommúnisti og Sigurður dósent hlið við hli.ð eins og beztu samherjar í sókn- inni gegn Framsóknarmönnum. f Skagafirði stjórnaði Jón á Reynistað þessari sameiginlegu sókn íhaldsins og kommúnista, og á Rangárvöllum Ingólfur á Hellu. Nú er örlítill partur af Sjálf- stæðismönnum sendur út af örkinni til að bjóða Framsókn- arflokknum, — flokknum, er átti að eyðileggja, — samvinnu um viðnám gegn dýrtíðinni. Það er talað fagurt um, að nú eigi ekki að vera nein svik í tafli, eins og vorið 1942. Á sama tíma helzt þó hin éinlægasta vinátta milli íhaldsmanna og kommúnista í Steínþór Þérðarson, Hala s gar min i nápniiii Veturinn fram að áramótum var hér fremur góður, ekki telj- andi snjókomur en oft hægviðri. Upp úr áramótum fór meira að bregða til úrfella, skiptust snjó- komur og rigningar á fram und- ir þorra. Þá fór tíð að harðna, snjókomur að aukast, og frost- hörkur miklar í köflum, verri byljir og meira harðveður en menn hafa átt að venjast hér í fleiri ár. Þótt þiðnað hafi dag og dag, þá hefir óðara fennt yf- ir það aftur. Hvað endast heyin? Margir bændur munu vera um það hálfbúnir að gefa hey sín í þorralokin. Sumum finnst það ekki spá góðu með fóðuraf- komu, ef harðindi haldast út veturinn og kuldavor tekur svo við. Hins vegar mætti það teljást alveg óvenjulegt tíðarfar á þess- um hluta landsins, ef jörð not- ast ekki þegar lengra líður fram á vetur, einkum þegar harðindi eru búin að ganga áður. Nokkuð af heyjunum er skemmt úr heyrúmum eins og við mátti búast eftir hrakning- inn í sumar. Þó geta flestir gef- ið fénaði óhrakið og gott hey í aðra daggjöfina, en hrakning og fóðurbæti í hina. Þrif í fén- aði vírðast góð ennþá. Póður- bætir mun gefinn með mesta móti. Mannfundir. Á fundi, sem haldinn var í U. M. F. 7. janúar, var sjálf- stæðismálið til umræðu. Fund- urinn var einróma á þeirri skoð- un að síitið skyldi sambandinu við Dani sem fyrst, og lýðveldi stofnað á íslandi ekki síðar en 17. júní næstkomandi. Hét fé- lagið að veita allan þann styrk, er það gæti, til þess að örva fundarsókn í sveitinni þegar at- kvæðagreiðsla færi fram um sambandsmálið. Annars hefir lítið verið um t mannfundi hér í vetur, einkum jsíðan tíðarfar versnaði og vegir spilltust. Helztu mann- I fundirnir eru þegar grannarnir hittast hver hjá öðrum í hey- j rimanum. Þá ber ýmislegt á góma, t. d. tíðarfarið, hvað hey- stabbinn muni endast lengi, skepnuhöldin, landsmálahorf- í urnar, hvað framleiðslukostnað- urinn sé mikill við bústofninn, hvort nokkur muni leysa upp bú- skap í sveitinni í vor, verðlags- horfur og skipulag landbúnað- arframleiðslunnar, hvernig eigi að hefja ræktunina í sveitun- um, samgöngumál héraðsins á bæjarstjórn Reykjavíkur og allt seinasta þing réðu höfuðfor- ingjar Sjálfstæðisflokksins sér ekki fyrir ástleitni við Bryn- jólf Bjarnason og Einar Olgeirs- son. En gamlar syndir og tildrög dýrtíðarinnar eru ekki það, sem skiptir höfuðmáli úr því, sem komið er. Nú er að reyna að gera það bezta, sem hægt er úr þessu. Viðreisnin verður vitan- lega margfalt erfiðari, vegna óhappanna, sem orðin eru. En um það tjáir ekki að fást. Fram- sóknarmenn eru reiðubúnir til samstarfs við hvern, sem er, hversu mikill andstæðingur, sem hann hefir verið og hvort held- ur hann kemur frá hægri eða vinstri, aðeins ef hann vill vinna að skynsamlegri viðreisn þeirra mála, sem nú ráða mestu um framtíð þjóðarinnar. Þá kemur líka að því, sem allt- af verður 'og er höfuðatriðið: Upp á " hvers konar samstarf hafa þessir menn að bjóða? Það er ekki nóg að segja, að nú eigi að vinna saman, heldur fyrst og fremst, hvernig á að vinna sam- an. Það er ekki nóg að segja, að það þurfi að leysa dýrtíðar- málið. Hitt þarf að segja, hvern- ig eigi að leysa dýrtíðarmálið. Á að leysa dýrtíðarmálið til hags fyrir stríðsgróðame'nnina eina eða þjóðina alla? Það er þetta, sem Framsókn- armenn óska að fá upplýst hjá þeim Sjáifstæðismönnum, sem nú eru að bjóða samvinnu. Án þess að benda á lausn sjálfra málefnanna, verða öll þeirra vinmæli skoðuð eins og ábyrgð- arlaust hjal. Án þess verður að- eins litið á þau sem vanmáttuga tilraun til að forða því með ræðaleysi og sekt Sjálfstæðis- flokksins í þessum málum, — tilraun til að leyna því rheð marklausu samstarfshjali, að þjóðin gefi keisaranum það, sem keisarans er og kveði upp þann áfellisdóm yfir Sjálfstæð- isflokknum, er framkoma hans og úrræðaleysi í dýrtíðarmálun- um verðskuldar. Þ. Þ. sjó og landi o. fl. Landsmálahorfurnar. Við erum nú sennilega of mikil börn, þessir ómenntuðu bændur, til þess að tala um þær svo mark sé á . takandi. Það kemur þó fyrir, að okkur þykir gaman að leggja þar orð í belg eins og aðrir, og eitt er víst, að við hugsum ekki síður en fólk- ið í þéttbýlinu um það ástand, sem ríkir hjá þjóðinni á hverj- um tíma, og hvaða afleiðingar það getur haft. Nú finnst okkur að við höfum lifað 2—3 góðærisár, hvað fjár- hagsafkomu snertir. Við höfum frekar getað veitt okkur ýmis- legt, eins og t. d. fatnað, sem við urðum margir bændurnir og okkar skyldulið mjög að neita okkur um áður. Þó finnst okkur, að tímarnir geti orðið al- varlegir, sem framundan eru, ekki aðeins ' fyrir okkur bænd- urna, heldur þjóðina alla. Okk- ur finnst þetta kannske af því að við erum ekki nógu mennt- aðir og sjáum ekki eins langt undan asklokinu og skyldi. En við segjum í allri okkar fá- fræði, að til þess að yfirstíga erfiðleikana, ef þeir skyldu á okkur skella, þá verði stétt að þokast að stétt. Við teljum það ekki ráðlegt að tvær stærstu stéttirnar fylki liði hvor á móti annari, einmitt þær stéttirnar, sem þjóðarbúskapurinn byggist á. Við teljum það ekki ólíkt og ef heimilisfólkið fylkti liði hvað á móti öðru og setti með því allt heimilið í uppnám, og eyðilegði starf þess. Það verður tví- mælalaust að finna grundvöll til samvinnu með þessum stéttum. Þær eiga ekki. að standa með kreppta hnefa hvor framan f annarri, tilbúnar að slá, ef færi gefst. Það spáir engri lukku um lausn þeirra mörgu og stóru vandamála, sem þjóðin öll þarf að leysa með nánu samstarfi á næstu árum. Fólkið hrópar hvarvetna á um- bætur. Það vill fá rafmagn um allar byggðir landsins; allir standa á öndinni yfir þvi að geta fengið það sem allra fyrst, enginn vill vera kominn undir græna torfu áður en honum auðnast að sjá það lýsa bæinn sinn. Fólkið vill koma ræktun- inni í það horf, að vinnuað- ferðir við heyöflunina hverfi af (Framh. á 4. síðu) ff Bónda"hröltið Jón Sigurðsson alþingismaður á Reynistað fer á stúfana í sein- asta blaði Bóndans og hyggst að gera þar grein fyrir markmiði blaðsins. Farast honum orð á þessa leið: „Nokkrir þingmenn og vel- metnir menn úr flokki Sjálf- stæðismanna og Framsóknar- manna hafa bundizt samtökum um útgáfu stjórnmálablaðs, er stuðli að vinsamlegu samstarfi borgaralegra manna í landinu og reyna á þann hátt að brúa djúpið milli þessara tveggja flokka". Þessi friðarorð eru í næsta litlu samræmi við aðrar greinar í sama tölublaði. Þar er ráðizt með persónulegu níði- á tvo einna fremstu for- vígismenn Framsóknarflokksins, Eystein Jónsson ðg Pál Zóphón- íasson. Grein, sem Páll skrifaði nýlega í Tímann um Krýsuvík- urveginn, er afflutt og rangfærð, eins og framast er kostur. Af- staða Eysteins til þjóðmála er sögð „neikvæð eins og skotgröf", enda þótt enginn hafi i seinni tíð túlkað • betur umbótastefnu Framsóknarflokksins en hann. Honum er ennfremur líkt við „trénaðan njóla" og valin önnur álíka uppnefni. Það getur hver sagt sér það sjálfur, hvort blað, sem stundar slíka árásariðju gegn fremstu forvígismönnum Framsóknar- flokksins, hefir fyrst og fremst þann tilgang að vinna að bættri sambúð Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Níð- skrifin um E. J. og P. Z. eru þar öruggari leiðarmerki en friðar- orð Jóns á Reynistað. í þrengri hó'p en lesendur Bóndans eru, hafa íhaldsmenn- irnir, sem standa að blaðinu, ekki farið dult með hinn raim- verulega tilgang. Hann er sá að lokka sem mest af liðsmönnum Framsókn-. arflokksins til hægri, fá Fram- sóknarflokkinn til að yfirgefa miðflokksgrundvöllinn, flæma úr honum menn eins og Her- mann Jónasson, Eystein Jóns- son, Bernharð Stefánsson, Pál Zóphóníasson, Steingrím Stein- þórsson, Skúla Guðmundsson og Pálma Hannesson, gera Framsóknarflokkinn m. ö. o. að einlitum hægri flokki, sem ekki ætti annars úrkosta en að vera taglhnýtingur Sjálfstæðis- flokksins eða renna saman við hann í nýjum „framleiðenda- flokki", því að ihaldsmenn hafa jafnan veri ð fúsir til nafn- skipta, ef ekki þurfti að sveigja neitt af stefnunni. Það er þannig, sem þessir „sam- starfsfúsu" íhaldsmenn hugsa sér að brúa djúpið" milli flokk- anna, eins og þeir kalla það. Þessi tilgangur hefir líka kom- ið glöggt fram í Bóndanum, eins og þegar er lýst. Þeir for- vigismenn Framsóknarflokksin's, sem stórgróðavaldinu er verst við, eru hundeltir þar og svívirt- ir og stefna og starf Framsókn- arflokksins verður fyrir meira og minna beinum eða óbeinum árásum. Hins vegar hefir aldrei verið hnjóðað þar einu orði í nokkurn Sjálfstæðismann og aldrei komið fram neinn á- greiningur við stefnu Sjálfstæð- isflokksins. Meira að segja er blaðið farið að flytja þá kenn- ingu, að gott sé að bændur séu í fleirum en einum flokki, sbr. grein eftir Gísla Sveinsson, enda þótt það hafi stundum látizt vilja pólitíska sameiningu bænd- anna. Þeir Framsóknarmenn, er ginnzt hafa til stuðnings við þessa blaðaútgáfu, hafa yfir- leitt verið leyndir þessum aðal- tilgangi höfuðpauranna. Það hefir verið reynt að telja þeim trú, um, að „Bóndinn" ætti að vera „bróðurblað Tímans", berj- ast fyrir bættrl kjördæmaskip- un o. s. frv. Þeim hefir og verið talin trú um, að blaðið ætti að vinna að heilbrigðri sameiningu framleiðenda. Engin grein u'm kjórdæmamálið hefir enn sézt í blaðinu og að sameiningu framleiðenda er unnið á þann hátt, að þeir menn, sem komizt hafa lengst í því að sameina framleiðendur í kjördæmum sínum, Eysteinn Jónsson og Páll Zóphóníasson, eru hundeltir og svívirtir. Ef til vill kann einstaka Fram- sóknarmanni að vera svo brátt í brók, að „brúa djúpið milli Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins" og njóta ylsins af stj órnarsamvinnu þessara flokka, að hann hafi þess vegna horfið til stuðnings við þessa út- gáfustarfsemi. En sé slíku til að dreifa, þá hafa ekki þessir menn hirt um það, að komi til samstarfs þessara flokka, þá skiptir meginmáli fyrir Fram- sóknarm. til að ná hagkvæm- um samningum fyrir stefnu sína, að flokksstjórnin annist þá og hafi flokkinn sem óskipt- astan að baki sér, en ekki sé haldið uppi klíkustarfsemi, sem getur gefið foringjum Sjálf- stæðisflokksins ranga hugmynd um afstöðu Framsóknarmanna og komið þeim til að álíta, að þegar nokkrir forráðamenn hans séu undanskildir, vilji Fram- sóknarmenn allt til vinna, ef þeir komast í „hjónasængina". Afstaða Jóns á Reynistað og (Framh. á 3. síðu) Erleadir þættir; Soongsysturnar Árið 1879 fór fátækur Kínverji, Soong að nafni, til Banda- ríkjanna og lauk þar háskólanámi með tilstyrk vina sinna. Að náminu loknu fór hann aftuí til Kína og gerðist þar trúboði fyrir Meþódista. Skömmu eftir heimkomuna giftist fíann kínverskri stúlku, Ni að nafni, er tók mikinn þátt í trúboðsstarfi manns síns. Þau eignuðust þrjá sonu og þrjár dætur. ÖII börn þeirra hafa komizt vel til manns, en þó eru það sérstaklega systurnar, er skapað hafa hróður fjölskyld- unnar. Þær eru stundum kallaðar „merkustu systur" eða „frægustu systur" í heimi. Af Soong-bræðrum kemur sá yngsti þeirra, Tse-an, minnst við sögu. Næstelzti bróðirinn, Tse-liang (T. L.), lauk prófi við amerískan háskóla og fékkst við ýms viðskipti eftir heimkom- una. Stjórnmálum sinnir hann ekki. Nú annast hann yfirstjórn flutningamála fyrir kínversku stjórnina. Elzti bróðirinn, Tse- ven (T. V.), hefir komið mest við sögu af bræðrunum. Hann las hagfræði við hina frægu skóla, Harvard og Columbia, í Bandaríkjunum, gekk strax í flokk kínversku þjóðernissinn- anna (Kuomintangflokkinn) og var fjármálaráðherra Kína á ár- unum 1924—33. Hann er sagð- ur bezti og heiðarlegasti fjár- málaráðhefra, sem Kína hefir nokkuru sinni átt. Hann tók hörðum höndum á mútum og fjárglæfrum, er áður tíðkuðust í stórum stil, lét semja fjár- lög, sem áður var óþekkt, inn- heimti skatta eftir nýjum og föstum reglum, stofnaði þjóð- banka og kom á allsherjar- gjaldmiðli. Hann átti m. ö. o. meginþátt í, að fjármálakerfi Kína var komið á sama grund- völl og hjá vestrænum þjóðum. Hann hefir stöðugt hneigst meira og meira til vinstri og verið frá fyrstu tíð harðasti mótstöðumaður Japana í flokki sínum. Chiang Kai Shek reyndi um skeið samningaleiðina við Japani og átti það sinn þátt í brojttför T. V. úr kínversku stjórninni. Ég vil heldur vera beiningamaður hjá kommúnist- um, en auðmaður hjá Japönum, er eitt orðtak T. V. Eftir að styrjöldin við Japani hófst, batnaði aftur samkomulag T. V. og Chiang Kai Sheks og gerðist T. V. nokkru síðar flugmálaráð- herra Kínverja. Þótt hæfileikar og starf T. V. Soong hafi þannig stórlega aukið veg Soong-fjölskyldunnar eru það þó systur hans, eins og áður segir, sem mest hafa auk- ið frægð hennar. Frú Kung. Elzta systirin, Ai-ling, er fædd 1888. Hún lauk námi við Wes- leyanháskólann í Ameríku, gekk strax í Kuomintangflokkinn eft- ir heimkomuna og varð einka- ritari dr. Sun Jat-sen, sem var fyrsti forseti Kínaveldis og á- hrifamesti foringi Kínverja um sína daga. Sagt er að Sun Jat- sen hafi biðlað til hennar, en fengið hryggbrot. Á þessum árum kyntist Ai- ling H. H. Kung, ungum Kín- verja af þekktum ættum og á- kveðnum liðsmanni Sun Jat-sen. Kunningsskapur þessi leiddi til hjónabands og nú eru þau önn- ur voldugustu hjón Kínaveldis. Kung hefir um nokkurt skeið veriS bæSi forsætis- og fjár- málaráðherra Kína. Frama sinn og frægð á hann ekki sízt konu sinni að þakka, sem er óvenju- lega atorkusöm, viljaföst og hygginn, einkum í fjármálum. Hún var talin hafa mikil áhrif á mann sinn og ýmsa aðra helztu leiðtoga Kínverja. Áhugi frú Kungs beinist ekki eingöngu að þjóðmálum Kín- verja, heldur lætur hún fjár- mál manns síns sig miklu varða. Það er ekki talið minnst hennar verk, að Kung er einn auðugasti maður Kínaveldis. Eignir hans eru metnar á 80—100 milljónir kínverskra dollara. Hinn mikli auður Kungshjónanna bakar þeim nokkurra tortryggni og óvinsæld, en Kínverjar geta eigi án Kungs verið eins og. sakir standa, m. a. vegna sambanda hans við erlenda fjármálamenn. Frú Sun Jat-sen. Næstelzta Soongsystirin er Ching-ling, fædd 1890. Eins og eldri sytir sín nam hún við Wesleyanháskólann og gerðist síðan ritari hjá dr. Sun Jat-sen. Hann biðlaði til hennar, eins og eldri systurinnar, og fékk í það sinn jákvætt svar. Hún reynd- ist manni sínum, sem þá var kominn til efri ára, hin trú- fastasta og hjálpsamasta eigin- kona, þoldi með honum raunir og erfiðleika og tók jafnan þátt í sigrum hans og ósigrum. En Sun Jat-sen, sem var stofnandi og leiðtogi Kuomintangflokks- ins, átti þá oft við mikla erfið- leika að etja, og heilsu hans var þá líka tekið að hnigna. Þegar Kuomintangflokkurmn klofnaði nokkru eftir dauða Sun Jat-sen, fylgdi hún því flokks- brotinu, sem róttækara var, því að hún taldi það fylgja betur stefnu manns síns. Þetta kost- aði hana skilnað við ættingja og vini og afsal á eignum og öðrum hlunnindum. Um skeið var hún landflótta í Moskvu. Síðan hún kom heim aftur, hef- ir hún lifað kyrrlátu lífi og gert lítið tilkall til lífsþæginda, þótt vinir hennar hafi viljað veita henni þau. Þeir fjármunir, sem henni áskotnast, fara mest til líknarstarfsemi. Stj órnmálaleg- um afskiptum hefir hún þó ekki hætt og milli hennar og rót- tækari manna Kuomintang- flokksins er alltaf nokkurt sam- band. Með henni og T. V. Soong bróðir hennar er nú góður kunningsskapur, en hún hefir lítið samband við systur slnar, og mág sinn, Chiang Kai Shek, vill hún ekki sjá, þar sem hún telur hann hafa svikið stefnu manns síns. «? Frú Sun Jat-sen er sögð fríð- ust af systrum sínum og er feg- urð hennar, jafnt andlitsfall og vaxtarlag, mjög rómuð. Hún er sögð ágætlega greind. Málróm- ur hennar er sagður óvenjulega fagur. Yfirleitt fær hún hið mesta lof rithöfunda þeirra, er skrifað hafa um stjórnmál Kín- verja á síðari árum. Frú Chiang Kai Shek. Yngst systranna er Mey-ling, fædd 1898. Hún gekk á sama háskólann í Ameríku og systur hennar,en hefir dvalið þar miklu lengur en þær. Ber hún þess Ijós merki í allri framgöngu sinni, að hún hefir orðið fyrir sterkum amerískum áhrifum. Nokkru eftir að Mey-ling kom frá Ameríku að loknu námi, kynntist hún Chiang Kai Shek, sem þá var orðinn ekkjumaður. Chiang Kai Shek fylltist strax miklum ástarhug til hennar, en hún tók honum fálega í fyrstu. Svo fór þó, að hún lét tilleiðast að lokum. Brúðkaup þeirra var hið veglegasta. Boðsgestirnir voru á annað þúsund og veizlu- kostnaðurinn losaði 10 þús. sterlingspund. Hjónaband þeirra Mey-ling og Chiang Kai Sheks hefir orðið hið ánægjulegasta. Þeim hefir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.