Alþýðublaðið - 08.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublað Gefið út af Alþýðuflokknum GAMLA BÍ® Tðknbaroið. Skemtilegur og áhrifamikill sjónleikur í 8 páttum. Aðal- hlutverkið leikur Marion Davies, sem flestir kannast við úr öðrum ágætismyndum, sem hún hefir leikið í i seinni tíð. Sænska fiaíbranðið (Knackebröd) er bezta skipsbrauðið. Grlend Khöfn, FB., 7. júní. Kolainnfiutningshann Frakka. Bretar kvarta. Frá Lundúnum er símað: Lög pau, sem samþykt hafa verið i Frakklandi og banna innflutning á kolum til Frakklands nema með sérstöku leyfi, ganga í gildi í dag. Englendingar óttast, að af- leiðingin af lögum þessum muni verða til þess að skapa atvinnu- teysi í kolanámum í Englandi. Hefir stjórnin í Englandi sent Frakklandsstjórn umkvartanir yf- ir iögunum. Chamberlinsflugið enn. Frá Berlín er simað: Þá er Chamberlin hafði byrgt ^sig upp að benzípi í Eisleben, ftélt hann áfram för sinni til Berlínar, en lenti í þoku og viltist. Neydd- ist hann til að lenda 125 km. suð- austanvert við Berhn. Chamberlín setti met með flugi sínu. Frá New York til Eisleben flaug hann ,á fjörutíu og þrem klukkustund- tim í einni striklotu, tveim hundr- uðum níutíu og fimm enskum mílum lengra en Lindbergh um daginn, er flaug á þrjátíu og 'þremur stundum frá New York til Parísarborgar. Chamberlin hafa borist mörg heillaóskaskeyti, m a. frá Marx, Coolidge Bandaríkja- iorseta og Lindbergh. Stjórnmálamaður látinn. Frá Lundúnum er símað: Lans downe, fyrr verandi ráðherra, er iátinn. |F. 1845. Hann var her- málaráöherra 1895—1900 og utan ríkisráðherra 1900—1905. Áður haf&i hann verið landsstjóri í Ka- nada og á hidlandi. Hann var og ráðherra í samsteypuráðuneyt- iini 1915—16.] Innilegt þakklæti vottum við öllum peim, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við faráiall og japðapför konunuar minnar, dlóttur okkar og systur, Lúru L. Jómsdóttur. Sveinn fiuðmnndsson, Soreldrar og systkini. MÝJA BIO Dapeiming. Ljómandi fallegur sjónleikur í 10 þátturn. Leikinn af ágætisleikurum, teiksýningar Duðmimdar Rambans. Sendiherramt Júpiter, leikissia I kviiid ki. 8. Aðgongnniiðar seldir í dag frá kl. 1, Sími 1440. Lækkað verð. sem se: lua Q. Nilsson. Gonway Tearie o. fk Myndin er tekin eftir skáld- sögu Edith O. Shanghnessy’s »THE GREAT GLORY«, sem vakið hefir feikna eftirtekt um allan heim. 27. árspliBfg Liverpool-kaffið pekkist á sínum fína ilmi og ljúffenga bragði, en pó ódýrast. — Drekkið pað! Stórstúku íslands af I. O. G. T. hefst, samkv. áður útgefnu þingboði, í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík fimtudaginn 9. júní þ. á. Embættismenn Stórstúkunnar, fulltrúar og aðrir stórstúkuþingsgestir mæti í Góðtemplarahúsinu kl. 12Vs e. h. og gangi 'þaðan i skrúðgöngu í dómkirkjuna kl. 1 og hlýði guðsþjónustu. Br. séra Þorsteinn Briem predikar. Eftir guðsþjónustuna verður gengið í Góðtemplarahúsið og þingið sett. Fer þá fram rannsókn kjörbréfa, stórstúkustigveiting og önnur byrjunarstörf þingsins. Stórritari verður til viðtals í nefndaherbergi Góðtemplarahússins kl. 9V^—10Va f. h. þingsetningardaginn og tékur á móti kjörbréfum og gerir upp við þær stúkur, sem eiga ógreidd gjöld til stórstúkunnar. pt. Reykjavík, 8. júní 1927. SfialMés* Friðlésson, stór-ritari. Austur í Fljótshlíð með viðkomu að Ölfusá, Þjórsá, Gaddstöðum og Garðsauka er faríð frá Sæberg aila mánudaga og fimtudaga frá Rvík kl. 10 árd. og til baka daginn eftir. — í ferðir þessar er< notaður hinn marg-viðurkendi, þægílegi kassabill, er tekið getur bæði fólk og flutning. — Aukaferð- ir, ef flutningur býðst. — Ávalt hinar góðkunnu Buiek-bifreiðar við höndina. — Lipur afgreiðsla. SÆBERG. Nankinsfðt Og vinnuvetlingar komu með »Brúarfossi«. Vðrnhúsið. Simi 784. Simi 784. M.b. Skaftfellinp hleðup til Víltup, Skattúpóss, Hvalsikis og Vestmanuaeyja f östudaginn 10. þ. m. Flutningur afhendist nú þegar. Nic. Blarnason. Búnaðarritið, 1,—2. hefti 41. árs, er nýkomið út með skýrslöm félagsins, aðai- fundar- og búnaðarþings-tíðind- Sænska flatbrasiðið (Knáckebröd) er bragðbezta brauðið. um. Enn fremur eru í heftinu tvær greinir, önnur um slátt eftir Baldvin Eggertsson, hin eftir Ste- fán Hannesson: „Eigum við að láta rosann ráða?“ (votheysverk- un), og tafla um jarðabætur á landinu 1926, er hafa verið sam- tals 187 878 dagsverk, mest í Gullbringu- og Kjósar-sýsiu og Rvík, 44 019 dagsverk. Fræðslumálastjóraembættið er i síðasta Lögbirtingablaði auglýst laust til umsóknar til 15. júlí. Mun það verða veitt u-pp úr aiþingiskosningunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.