Tíminn - 25.04.1944, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.04.1944, Blaðsíða 3
41. blað TÍMIMV, þriðjudaginn 25. apríl 1944 167 Fuílírúar a flokksþingínu (Framh. af 2. siðu) Tryggvi Jóhannsson, bóndi, Varðgjá. Valtýr Þorsteinsson, útgerðarmaður, Rauðuvík. Þorsteinn Valgeirsson, vkm., Auðbrekku. 15. Siglufjörður: Guðmundur Hannesson, bæjarfógeti. Jóhann Þorvaldsson, kennari. Kristján Kjartansson, vkm. Ragnar Jóhannesson, verzlunarstjóri. f 36. Akureyri: Árni Jóhannsson, gjaldkeri. Arnþór Þorsteinsson, sölustjóri. Elías Tómasson, fulltrúi. Guðmundur Guðlaugsson, framkvæmdastjóri. Gunnar Jónsson, spítalaráðsmaður. Halldór Ásgeirsson, verksmiðjustjóri. Haraldur Þorvaldsson, verkamaður. Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri. Jóhannes Elíasson, stud. jur. Marteinn Sigurðsson, verkstjóri. Vilhjálmur Þór, ráðherra. Þorleifur Þorleifsson, bifreiðastjóri. 17. Suður-Þingeyjarsýsla: Andrés Kristjánsson, kennari, Húsavík. Baldur Baldvinsson, bóndi, Ófeigsstöðum. Björn Sigtryggsson, oddviti, Brún. Jóhannes Árnason, bóndi, Þórustöðum. Jón Haraldsson, bóndi, Einarsstöðum. Jón Þórarinsson, bóndi, Skörðum. Jónas Baldursson, bóndi, Lundarbrekku. Jónas Kristjánsson, stud. mag., Fremstafelli. Kristján Jónatansson, bóndi, Norðurhlið. Sigurður Helgason, bóndi, Skógum. > Sigurður Jónsson, bóndi, Arnarvatni. Sigurður Þórisson, vkm., Baldursheimi. Valtýr Guðmundsson, stud. oec, Lómatjörn. Valtýr Kristjánsson, vkm., Nesi, Fnjóskadal. 18. Norður-Þingoyjarsýsla: Ásmundur Kristjánsson, kennari, Holti. Axel Jóhannesson, nem. Gunnarsstöðum. / Björn Haraldsson, bóndi, Austurgörðum. Friðrik Guðmundsson, tollþjónn, Syðra-Lóni. Sigurður Björnsson, kennari, Núpasveitarskóla. Stefán Björnsson, verzlunarmaður, frá' Grjótnesi. Þórarinn Ólafsson, trésmiður, Laxárdal. Þórhallur Björnsson, fulltrúi, Kópaskeri. 19. Norður-Múlasýsla: Hermann Ágústsson, bóndi, Arnaldsstöðum. Sigbjörn Sigurðsson, oddviti, Rauðsholti.. Stefán Baldvinsson, hreppstjóri, Stakkahlíð. 20. Seyðisfjörður: Hermann Vilhjálmsson, afgreiðslumaður. 21. Suður-Múlasýsla: Ármann Hermannsson, bóndi, Skuggahlíö, Björn Stefánsson, kaupfélagsstjóri, Fáskrúðsfirði: Björn Stefánsson, kaupfélagsstjóri, Stöðvarfirði. Friðgeir Ingimundarson, kaupfélagsstjóri, Eskifirði. G^unnar Guðmundsson, vkm., Eyjólfsstöðum. Hrafn Sveinbjarnarson, bústjóri, Hallormsstað. Jónas Benediktsson, bóndi, Kolmúla. " Kjartan Karlsson, verzlunarmaður, Djúpavogi. Magnús Guðmundsson, útvegsbóndi, Þernunesi. Páll Lárusson, bóndi, Gilsá. Sigurbjórn Snjólfsson, bóndi, Gilsárteigi. Sigurður Sigurbjörnsson, vkm., Gilsárteigi. Snorri Sveinsson, bóndi, Hofi. Zóphónias Stefánsson, bóndi, Mýrum. Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, Brekku. Vilhjálmur Jónsson, bóndi, Karlsstöðum. Þórarinn Guðmundsson, bóndi, Fljótsbakka. 22. Austur-Skaftafellssýsla: Bjarni Sigurðsson, bóndi, Hofsnesi. Guðjón Jónsson, nemandi, Eagurhólsmýri. Gunnlaugur Sigurðsson, nemandi, Stafafelli. Jón Hjaltason, stud. júr., Hólum. Kristján Benediktsson, oddviti, Einholti. Sighvatur Davíðsson, bóndi, Brekku. 23. Vestur-Skaftafellssýsla: Einar Erlendsson, fulltrúi, Vík. Eiríkur Hávarðsson, bóndi, Króki. Helgi Jónsson, bóndi, Seglbúðum. Jón Gíslason, bóndi, Norðurhjáleigu. Sigurjón Árnason, bóndi, Pétursey, Sveinn Einarsson, bóndi, Reyni. 24. Vestmannaeyjar: Einar Lárusson, málarameistari. Helgi Benediktsson, útgerðarmaður. Jón Jónsson frá Hlíð. 25. Rangárvallasýsla: Ágúst Jónsson, bóndi, Sigluvík. Árni Sæmundsson, hreppstjóri, Stóru-Mörk. Björn Björnsson, sýslumaður, Stórólfshvoli. Eiríkur Guðjónsson, vkm., Ási. Eggert Ólafsson, bóndi-, Þorvaldseyri. Friðrik Friðriksson, kaupm., Miðkoti. Gísli Kristjánsson, bóndj, Odda. Guðjón Jónsson, bóndi, Ási. Guðjón Jónsson, bóndi, Tungu. Hafliði Guðmundsson, bóndi, Búð. Helgi Hannesson, kaupfélagsstjóri, Rauðalæk. Jóhann Jensson, bóndi, Teigi. Ólafur Guðmundsson, bóndi, Hellnatúni, Ólafur Kristjánsson, vkm., Seljalandi. Ólafur Túbals, listmálari, Múlakoti. Sigurður Tómasson, bóndi, Barkarstöðum. Sæmundur Ólafsson, bóndi, Lágafelli. Valdimar Böðvarsson, bóndi, Butru. Þórður Elíasson, vkm., Saurbæ. 26. Árnessýsla: Ágúst Þorvaldsson, bóndi, Brúnastöðum. Ályktanír frá flokksþíngínu Iðnaðarmál Sjöunda flokksþing Framsóknarmanna, haldið i Reykjavík í apríl 1944,,beinir þvi til flokksstjórnar Framsóknarflokksins, að vera vel á verði um allt það, er horfir til eflingar heilbrigðum iðnaði í landinu, en vill þó sérstaklega benda á eftirfarandi: 1. Um leið og flokksþingið lýsir ánægju sinni yfir gerðum at- vinnumálaráðherra i undirbúningi væntanlegrar áburðarverk- smiðju, skorar það á Alþingi að láta sem fyrst hefja framkvæmd- ir í því máli, og telur sjálfsagt, að verksmiðjan verði reist á þeim stað þar sem bygging og rekstur verksmiðjunnar verður ódyrast að dómi sérfræðinga. 2. Að ríkisstjórn láti sem fyrst fara fram athugun á því, hvort tiltækilegt sé að reisa sementsverksmiðju hér á landi. 3. Að fyrst og fremst beri að auka og efla þann iðnað, sem notar innlend hráefni. 4. Að nauðsynlegt sé að leggja ríflega fé til iðnlánasjóðs, til eflingar hvers konar smærri iðnaði. 5. Að nauðsynlegt sé að hraða endurskoðun tollalöggjafarinn- ar, sérstaklega með þarfir iðnaðarins fyrir augum. 6. Flokksþingið telur enn mikla þörf á aukningu á faglærðum iðnaðarmönnum og skorar þVí á löggjafarvaldið að vera vel á verði gegn of miklum takmörkunum á iðnnámi. 7. Flokksþingið lítur svo á, að lögin um iðju og iðnað, svo og lög um iðnaðarnám, þurfi rækilegrar endurskoðunar við, og skorar á þingmenn flokksins að gangast fyrir því, þegar á næsta Alþingi, að slík endurskoðun fari fram. Ennfremur telur flokks- þingið eðlilegt, að sett verði löggjöf um iðnskóla í svipuðu formi og lagafrumvarp það, sem legið hefir fyrir síðustu alþingum. 8. Flokksþingið beinir þeirri ósk til Sambands ísl. samvinnufé- laga, að það láti landbúnaðarvéladeild sína setja á stofn verk- stæði eftir þörfum og taki þau að sér að annast viðgerðir á landbúnaðarvélum og verkfærum, svo og nýsmíðar eftir því sem tiltækilegt þykir.. 9. Flokksþingið skorar" á Framsóknarmenn um land allt að beita sér fyrir endurreisn og aukningu heimilisiðnaðarins í sem flestum myndum og veita Heimilisiðnaðarfélagi íslands í þeim efnum alla þá aðstoð, sem unnt er. 10. Flokksþingið skorar á stjórn útvarpsins að vinna að því, að fleiri menn fái menntun í byggingu og viðgerð útvarpstækja og stuðli síðan að því, að viðgerðarstofur séu settar upp sem víð- ast í landinu. I Raforkumál Flokksþing Framsóknarmanna, haldið í Reykjavík í aprílmán- uði 1944, lítur svo á að framtíð landbúnaðarins, hér á landi, fram- tarir iðnaðar og verklegar og menningarlegar framfarir meðal þjóðarinnar yfirleitt, séu að mjög verulegu leyti undir því komnar, að allur þorri landsmanna fái með hægu móti fært sér í nyt þau hlunnindi, er raforka hefir að bjóða. Til þess að ná þessu marki sem allra fyrst, skorar flokksþingið á þing og stjórn að hlutast til um: a. Að hraðað verði rannsókn á skilyrðum til vatnsaflsvirkj - unar í fallvötnum landsins og hvernig auðveldast sé og hag- felldast að fullnægja raforkuþörf landsmanna, hvarvetna á landinu. b. Flokksþingið telur, að grundvallarstefnan í þessu máli verði að vera sú, að ríkið byggi og reki allar meiriháttar orku- stöðvar, leggi aðalorkuveitur (háspennulínur) og byggi aðal- skiptistöðvar (háspennuskiptistöðvar). Raforkan sé seld við sama verði til almennings, án tillits til þéttbyiis eða dreif- býlis, og ráðstafanir gerðar, með fjárframlögum, til þess að svo megi verða. c. Flokksþingið leggur áherzlu á, að þingmenn .Framsóknar- flokksins beiti sér fyrir því, að frekari undirbúningi fyrir framkvæmdum í þessu máli, verði hraðað svo sem mögu- legt er, svo að unnt verði að hefjast handa um framkvæmdir, jafnskjótt og kringumstæður frekast leyfa. Flokksþingið vill ennfremur leggja áherzlu á, að við þessar framkvæmdir sé þess stranglega gætt, strax í byrjun, að til- högun þeirra sé þannig, að auðvelt sé að koma við stækkun raf- orkukerfa, til þess að fullnægja raforkuþörf landsmanna í fram- tíðinni. Tryggingfamál Flokksþing Framsóknarflokksins, sett í Reykjavík þ. 12. apríl 1944 telur, að efla beri löggjöfina um alþýðutryggingar þannig, að allir þegnar þjóðfélagsins verði tryggðir gegn slysum, elli, örorku og sjúkdómum. Sérstaklega leggur þingið áherzlu á, að stofnuð verði sjúkra- samlög í öllum hreppum landsins. Ennfremur telur flokksþingið rétt, að teknar verði til athug- unar breytingar á þeim kafla alþýðutryggingalaganna, er fjallar um elli- og örorkutryggingar, er leiði til meira réttlætis og jafn- ræðis um úthlutun ellilauna meðal þeirra þegna þjóðfélagsins, er rétt eiga á þeim, og að framlag hvers sveitarfélags verði séreign þess innan Tryggingarstofnunar ríkisins. Heílbrígdísmál Flokksþingið lítur svo á, að til þess að jafnrétti og sanngirni og aukið öryggi riki í sjúkrahúsmálum landsins, beri ríkissjóði skylda til þess að reisa og reka nægileg sjúkrahús í landinu og verði sem fyrst rekið eitt fullkomið sjúkrahús i hverjum lands- fjórðungi. Bergsteinn Sveinsson, trésmíðameistari, Eyrarbakka. Bjarni Guðmundsson, bóndi, Hörgsholti. Björgvin Magnússon, bóndi, Klausturhólum. Böðvar Magnússon, hreppstjóri, Laugarvatni. Einar Halldórsson, hreppstjóri, Kárastöðum. Eirikur Jónsson, oddviti, Vofsabæ. Emil Ásgeirsson, bóndi, Gröf. Engilbert Hannesson, bóndi, Bakka. Garðar Þorsteinsson, vkm., Gíslastöðum. Guðmundur Jóhannesson, bóndi, Króki. Kjartan Ólafsson, verzlunarstjóri, Eyrarbakka. Kristinn Helgason, bóndi, Halakoti. Magnús Árnason, hreppstjóri, Flögu. (Framh. á 4. slðu) Sambund ísl. sumvinnufélaaa. SAMVINNUMENN! Þegar eldsvoða ber að höndum, brenna ná- lega í hvert sinn óválryggðir innanstokks- munir. Frestið ekki að vátryggja innbú yðar. Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að Ilelgi Guðmundssoii frá Tjarnarkoti í Miðfirði lézt í Landsspítalanum 21. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd og annarra barna hans ÁLFUR HELGASON. r—~~~——i—'—~~————~—~~--—-~~--—~.'"^-"—-—--•———•¦*¦—¦*¦*¦— Mitt innilegasta þakklœti sendi ég öllum þeim mörgu fé- lögum og einstaklingum, sem með gjöfum, heimsóknum, símskeytum og öðrum virðingarmerkjum veittu mér tak- markalausa gleði og ánœgju á 75 ára afmœli minu 15. apríl. Sá guð, sem gaf mér vinina, blessi þá og þjóð vora. HJALTI JÓNSSON. Þjjóðræknisfélag íslenclinga.' Aðaliundur Þjóðræknisiélagsins verður haldinn í Oddfellowhöllinni, uppi, fimmtudagskvöldið 27. apríl 1944, kl. 8,30. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Stjórnin. Sumarhanzkar úr skinni, vaskaskinni, prjónasilki og neti. Verzlnn H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. ðoaruöruuer opnaði s. 1. laugardag. Verzlunin mun kappkosta að hafa á boðstólum alíá fáanlega metravöru, ásamt fatnaðarvörum á dömur, herra og börn. Verzlu Sími 4744. in Gimli h«L Laugaveg 1. r^ ......... ^^¦^^¦^¦i^s^. --» Op*1 Rœstiduft er íyrlr nokkru komið & markaðinn og hefir þegar hlotið hið mesta lofsorð, því vel er til þess vandað á allan hátt. Opal. rœstiduft hefir la þá kosti, er ræstiduft þarf að haf a, — það hreinsar án þess að rispa, er mjög drj-\gt, og er nothæft á allar tegandlr búsáhalda og eld- húsáhalda. fiotffi O P A L rœstiduft C- .^++*+*^*+***-*'-**^*+***-***^-^^+*^^*r**»<**i^^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.