Tíminn - 27.05.1944, Side 3

Tíminn - 27.05.1944, Side 3
55. blað TÍMINIV, langardagiim 27. maí 1944 219 HAPPDRÆTTI Frjálslynda safnaðarins i Reykjavík Vlnníngur: Nýr sumarbústaður við Elliðavatn og biireið, í einum drætti Dregið 5. júií 1944 Verð hvers miða kr. 5,00 Glæsilegasta HAPPDRÆTTI ársins! Miðarnir fást hjá safnaðarfólki og á pessum stöðum: Austurbær: Verzlunin Gimli, Laugaveg 1 Bókaverzlun Lárusar G. Blöndal Verzl. Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21 Verzlunin Valhöll, Lokastíg 8 Verzlunin Drífandi, Laufásveg 58 Verzlunin Ingólfur, Grundarstíg 12 Vísir, útibú, Fjölnisveg 2 Kiddabúð, Njálsgötu 64 ' Verzlunin Ingólfur, Hringbraut 38 Sig. Þ. Skjaldberg, Laugaveg 49 Lúllabúð, Hverfisgötu 61 Verzlunin Rangá, Hverfisgötu 71 Verzlunin Ásbyrgi, Laugaveg 139 Ræsir, Skúlagötu Verzlunin Drífandi, Samtúni 12. Miðbær: Bókaverzlun Kron Bókaverzlun Sgfúsar Eymundssonar Bókaverzlun ísafoldar. Vesturbær: Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12 Guðlaugu Daðadóttur, Vesturgötu 59 Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1 Útibú Tómasar Jónssonar, Bræðraborgastíg 12 Vérzlunin Drífandi, Kaplaskjólsvegi 1. I Hafnarfirði hjjá: Verzlun Einars Þorgilssonar Verzlun Jóns Mathiesen, og Gísla Gunnarssyni. Aðalútsölustaður Iijá STEFÁ1\I A. PÁTSSYNI, Varðarhúsinu. Aðalfundur tfTVEGSBANKA fSLAIVDS H.F. verður haldinn í húsi bankans í Reykjavik föstu- daginn 2. júní 1944, kr. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegs- bankans síðastliðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1943. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdastjórnar fyr- ir reikningsskilum. 4. Kosning þriggja fulltrúa og jafnmargra vara- fulltrúa í fulltrúaráð. 5. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. 6. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrif- stofu bankans frá 29. maí n. k. og verða að vera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki afhentir nema hlutabréfin séu sýnd. Úti- bú bankans hafa umboð til að athuga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyrir, og gefa skilríki um það til skrifstofu bankans. Reykjavík, 3. maí 1944. Stefán Jóh. Stefánsson. F. h. fulltrúaráðsins Samband ísl. samvinnufélatia. % S AM VINNUMENN! Þegar eldsvoða ber að höndum, brenna ná- lega í hvert sinn óvátryggðir innanstokks- munir. Frestið ekki að vátryggja innbú yðar. Anna Karenina þriðja bindi hinnar heimsfrægu skáldsögu eftir Tolstoi, er komin út í þýðingu Karls ísfeld ritstjóra. Bókin hefir þegar verið send áleiðis til umboðs- manna. Bókaútgáfa Meiminsarsjóðs og Þjjóðviuafélagsins. RaHækjavinnustoian SelSossi ------------- öp*i Kœstiduft — er íyrlr r.^kkru komið á u.arkaðinn og hefir þegar nlotið hið mesta lofsorð, því vel er til þess vandað á aUan hátt. Opal ræstiduft hefir la þá kosti, er ræstiduft þarf að hafa, — það hreinsar án þess að rispa, er mjög drj’igt, og er nothæft á aUar tegandir búsáhalda og eld- húsáhalda. Notið O P A L rœstidutt Lárus Fjeldsted. framkvæmir allskonar rafvirkjjastörf. T I M IIV X er víðlesuasta auglýsingablaðið!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.