Tíminn - 27.05.1944, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.05.1944, Blaðsíða 4
22® ÚR BÆÍVU]H Norræna félagið hélt aðalfund sínn síðastl. miðvlku- dag. Félagið hafði haldið þrjár skemmtanir á liðríu starfsári, haldið hátíðlegt 25 ára afmæli félagsins, séð um leiksýningu á Veizlunni á Sólhaug- um, gefið út Norræn jól og unnið að Noregssöfnuninni. Stjórn félagsins og fulltrúaráð var endurkosið. Stjórnina skipa Stefán Jóhann Stefánsson form., Guðlaugur Rósinkranz ritari, Jón Ey- þórsson, Páll ísólfsson og Vilhjálmur I>. Gíslason. Afmæli. Áttræður varð 25. þ. m. Samúel Egg- ertsson skrautritari, sem mörgum er að góðu kunnur fyrir skrautritun sína og kortagerð. — Sama dag varð 75 ára Guömundur Bergsson fyrv. póstmeist- arl á ísafirði, Akureyri og Reykjavík. Hann dvelur nú á Akureyri. — Þann 22. þ. m. átti A. F. Kofoed-Hansen fyrv. skógræktarstjóri 75 ára afmæli. Fyrstu kappreiðar Fáks á þessu sumri verða næstk. mánudag (annan í hvítasunnu). Keppa þar 5 skeiðhestar og 21 stökkhestur. Ármannsglíma. Síðastl. miðvikudagskvöld var háð innanfélagsglíma í glímufélaginu Ár- mann um sérstakan ,fjölbragðaglimu- bikar. Hlutskarpastur var Guömundur Ágústsson, annar Andrés Guðnason og þriðji Sigurður Hallbjörnsson. Árnesingkfélagið 10 ára. Árnesingafélagið í Reykjavík var stofnað 27. maí 1934, fyrir forgöngu nokkurra Árnesinga búsettra í Reykja- vík til þess að treysta samband milli Árnesinga hér í Reykjavík og austan- fjalls, og milli Árnesinga búsettra í Reykjavík og nágrenni, safna sögu- heimildum úr Árnessýslu og gefa ' út sögu Árnesþings. 1. hefti er komið út, að mestu eftir Guðm. Kjartansson jarðfræðing, og er gert ráð fyrir að eftirleiðis komi 1. hefti á ári hverju, ritstjóri er Guðni Jónsson magister. í fyrstu stjórn félagsins voru Jón Páls- son, fyrv. bankagjaldkeri, Eiríkur Ein- arsson, alþm., Guðni Jónsson, magister, frú Guðríður Sigfúsdóttir og Guð- munda Nielsen. Núverandi stjórn er: Guðjón Jónsson, kaupm., Hverfisg. 50, formaður, Eiríkur Einarsson, alþm., Guðni Jónsson, magister, Þórður Jóns- son, bókhaldari og Hróbjartur Bjarna- son, heildsali. — Árnesingafélagið er elzta sýslufélagið í Reykjavík. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sr. Jóni Thorarensen ungfrú Brynhildur Eiríksdóttir frá Egilsseli í Jökuldal og Bjarni Gíslason, bóndi í Sandlækjarkoti í Árnessýslu. — Einnig hafa verið gefin saman i hjónaband Ragnhildur Ásta Guðmundsdóttir, ljós- móðir í Götu í Hvolhreppi og Jón Guðnason búfræðingur frá Hólmum í Austur-Landeyjum. Heimili þeirra er í Götu í Hvolhreppi. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Kristín Runólfsdóttir, Ey í Vestur- Landeyjum og Björgvin Guðlaugsson, Giljum í Hvolhreppí. Skjalafölsun. Sakadómari hefir nýlega dæmt Þor- Vald Jónsson, Hátúni 9, í tveggja ára fangelsi fyrir skjalafals og brot á húsa- leigulögunum. Hafði hann falsað kvitt- un og tekið of háa húsaleigu. Þor- valdur hefir verið dæmdui fjórum sinnum áður. Hallgrímskirkja. Gamalt áheit sent Tímanum frá Guðm. J., Dýrafirði, kr. 20,00. 9 Awarp frá lands- nefnd lýdveldís- kosningfanna Reykjavíkur-nefnd lýðveld- iskösninganna vill hérmeð þakka öllum þeim, sem störf- uðu að kosningunum eða á ann- an hátt stóðu að hinni glæsilegu kosningaþátttöku. Vissulega vann hver og einn fyrir sjálfan sig og þjóðarheild- ina. Eigi að síður telur nefndin sér skylt að þakka, hve allir hrugðust vel við tilmælum nennar um störf og hve frábær- lega samvizkusamlega hver og einn framkvæmdi það verk, sem honum eða henni var falið. Þetta á jafnt við um hverfis- stjóra, bifreiðarstjóra, þá' sem lánuðu bifreiðar sínar, þá sem unnu i skrifstofunum, lögregl- una og yfirleitt alla, sem til starfs og aðstoðar voru kvaddir. Mætti gifta þjóðarinnar vera svo mikil, að ætíð verði svo vel svarað, þegar ísland kallar. Reykjavík, 25. maí 1944 Guðm. Benediktsson, Sigfús Sigurhjartarson, G. Kr. Guðmundsson, Haraldur Pétursson. TlMEVIV, lattgardagiim 27. maí 1944 Leihfélay Mleyhjjavíhur. „Paul Lange og Thora Parsberg" eftir BJÖRNSTJERNE BJÖRNSON. Leikstjóri: frú GERD GRIEG. Friiiiisýniníi á annan I livítnsiiniiu kl. 8. Prumsýningargestir eru beðnir að sækja aðgöngumiða slna kl. 3—6 í dag. AKRANESFERÐIR Um helgina fer m/s VÍÐIR frá Reykjavík til Akraness sem hér greinir: 55. lilaff TJARNARBÍÓ Stígfameun (The Desperdoes). RANDOLPH SCOTT, GLENN FORD, CLAIRE TREVOR, EVELYN KEYES. Sýnd kl. 3—5—7—9 2. hvítasunnudag. Bönnuð yngri en 14 ára. JACARÉ meinvættur frumskóganna Barnasýning kl. 1,30. Aðgangseyrir 1 króna. Sala aðg.m. hefst kl. 11. | -GAMLA BÍÓ« Léttuðug eigínkona (My Life with Caroline). Amerísk gamanmynd. ROLAND COLAM, ANNA LEE, CHARLES WINNINGER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ► NÝJA LÍÓ. Ráðkæna stúlkan („The Amazing Mrs Holli- day“) Skemmtileg söngvamynd með DEAMMA DURBIN, BARRY FITZGERALD, ARTHUR TREACHER. Sýnd annan hvítasunnu- dag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Laugardag: Frá Reykjavík kl. 2 e. h. og frá Reykjavík kl. 6 e. h. Sunnudag: Frá Reykjavík kl. 7 árdegis. MAS0NITE Okkur hefir tekizt að útvega olíusoðið Masonite, stærð 4X8 fet — með sama verði og síðast. — Til afgreiðslu hér í júlí og ágúst n. k. Viðskiptavinir vorir eru beðnir að senda pantanir sínar hið allra fyrsta. Sænsk-íslenzka verzlunaríélagið hJ. Einkauniboð fyrri Masonitc á tslamli. Rauðará. — Sími 3150. Tilkyaning Srá viðskiptamálaráduneytinn frá viðskiptamálaráðuneytinu. Vegna lækkunar á vöruverði hefir ráðuneytið ákveðið að birgðatalning á kornvörum, kaffi og sykri skuli fara fram þriðjudaginn 30. þ. m. Hefir ráðuneytið því ákveðið að allar verzlanir, sem verzla með þessar vörur, skuli vera lokaðar þann dag frá kl. 1 e. h. Viðskiptamálaráðuneytið, 25. maí 1944. Vantar Náttkjólar TILKYNNING irá Víðskíptamálaráðuneytínu Út af viðræðum sem farið hafa fram milli fulltrúa frá Félagi ís- lenzkra stórkaupmanna og Sambandi íslenzkra samvinnufélaga annars vegar og framkvæmdastjóra og stjórnar H.f. Eimskipafé- lags íslands hins vegar, þá hefir það orðið að samkomulagi, að H.f. Eimskipafélag íslands legði fram fé til þess að lækka verð á þeim skömmtunarvörum sem fluttar voru til landsins fyrir 9. þ. m., og sem eru enn óseldar. Verður verðlækkunin sú sama og lækkun á flutningsgjöldum nemur á sömu vörum, sem fluttar eru til landsins eftir þann tíma. Fulltrúar nefndra innflytjenda hafa snúið sér til viðskipta- málaráðherra og farið fram á að hann feli skömmtunarskrifstofu ríkisins að framkvæma birgðatalningu í landinu 30. þ. m. Af þessum ástæðum á að fara fram birgðakönnun á skömmt- unarvörum eftir hádegi þriðjudaginn 30. þ. m., og verða verzl- anir, sem verzla með þær, lokaðar frá hádegi þann dag, sam- kvæmt ákvörðun ráðuneytisins, vegna talningarinnar. Trúnaðarmenn skömmtunarskrifstofunnar eða verðlagsstjóra verða viðstaddir talninguna eða koma í verzlanirnar og bera saman birgðaskýrslur við fyrirliggjandi birgðir. Forstöðumenn verzlana og iðnfyrirtækja skulu undirrita birgðaskýrslurnar sem þeir síðan senda í ábyrgðarpósti til skömmtunarskrifstofu ríkis- ins. Birgðaskýrslurnar þurfa að sndurliðast sem hér segir: 1. Kaffi. Brennt kaffi reiknast 20% þyngra. 2. Molasykur. 3. Strásykur, flórsykur og púðursykur í pokum. 4. Flórsykur í kössum. 5. Kandíssykur í kössum. 6. Hveiti í striga- eða léreftspokum. 7. Rúgmjöl og rúgur. 8. Haframjöl í pokum (ekki pakka-haframjöl). 9. Hrísgrjón, baunir og aðrar slikar skammtaðar kornvörur, i pokum, en ekki það sem er í pökkum. Verðlagsstjórinn mun auglýsa nýtt lækkað verð á þessum vör- um, sem gengur í gildi frá og með miðvikudeginum 31. þ. m. ViðskiptamálaráðimeytitS, 25. maí 1944. Tilkynning frá víðskipfamálaráðuneytinu Að gefnu tilefni vill ráðumeytið beina því til verzlana í þeim hluta landsins, þar sem sam- göngur geta teppzt af völdum 'hafíss, að gera í sumar ráðstafanir til þess að hafa undir vet- urinn nægar brigðir skömmtunarvara og annara nauðsynjavara, sem sæmilegur forði er af í landinu. Jafnframt vill ráðuneytið minna á, að hreppsnefndum í þeim hreppum, sem í erfiðleikum eiga um aðdrætti, hefir undr*nfarið, ef ósk hefir borizt um það, verið leyft að úthluta skömmt- unarvörum að haustinu til 6 eða 8 mánaða, eftir því sem á stendur. Þesi heimild. helzt að sjálf- sögðu framvegis og qr rétt, að þær sveitastjórnir, sem óska að nota hana næsta haust, snúi sér sem fyrst, og eigi síðar en 1.. sept. n. k., til skömmtunarskrifstofu ríkisins varðandi þetta atriði. 2 stúlkur ár prjónasilki. Viðskiptamálaráliuneytið, 23. maí 1944. til strauningar. Þvottahús Reykjavíkur 4skriftargjaM Tírnans utan Rvíkur og Hafnarfjarðar er kr. 30.00 árgangurinn. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Sílki-telpukjólar Og hvítír matrósakjólar. Verzlun H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Nýkomið einlit strigaefni fi mörguitt. litum. H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími ^035, Tilkynning frá Skógrækt ríkísíns Afhending pantaðra trjáplantna fer fram á Sölvhóls- götu 9 frá kl. 10 f. h. til 6 e. h. á föstudag 26. maí og laugardag 27. maí. Skógræktarstjórinn. *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.