Tíminn - 02.06.1944, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.06.1944, Blaðsíða 4
228 TÍMIM, föstndaginn 2. jání 1944 57. blað TJAENARBÍÓ o—k* Sfigamenn (The Desperdoes). Spennandi mynd í eðlileg- um litum úr vesturfylkjum Bandaríkjanna. RANDOLPH SCOTT, GLENN FORD, CLAIRE TREVOR, EVELYN KEYES. Sýnd kl. 3—5—7—9 Bönnuð yngri en 14 ára. Strígaeínín ljósleitu eru komin H. TOFT ■GAMLA BÍÓ- „Br©s gegnnm tár“ (Smilin’ Through) JEANETTE MACDONALD BRIAN AHERNE GENE RAYMOND. Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýning kl. 5: fVlfurrlfsniennirnir (Wrecking Crew) RICHARD ARLEN CHESTER MORRISS Bönnuð börnum innan 12 ára. ■ NÝJA EÍÓ. Ráðkæna stúlkan („The Amazing Mrs Holli- day“) Skemmtileg söngvamynd með DEAMMA DURBIN, BARRY FITZGERALD, ARTHUR TREACHER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * Reykjavíkur, sem nú liggur frammi, hefir fallið niður Sjómannadags- hátíðahöldin 1944 i Laugardaginn 3. júní 1944. Kl. 15.00 Kappróðrar Sjómannadagsins á Rauðarárvíkinni. — Að þeim loknum Stakkasunds- og björgunarsundskeppni sjómanna. Hljómleikar. — Veðbanki starfræktur. Sjómannadagurinn 4. júní 1944. Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Hafin sala á merkjum og blöðum. Kl.'12.40 Safnazt saman til hópgöngu sjómanna við Miðbæjarbarnaskólann. Kl. 13.15 Hópgangan leggur af stað. Gengið upp Bankastræti, inn Laugaveg, Rauðarárstíg og upp Hásteinsveg að hinum nýja Sjómannaskóla. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. GÆFAN fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, HAFNARSTR. 4. Sent mót póstkröfu. úr skýringu við útsvarsstigann, eftirfarandi máls- grein: „Að lokinni niðurjöfnun samkvæmt ofanrituð- um útsvarsstiga, var lagt 10% ofan á öll útsvör kr. 50.00 og hærri“. Niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur. MÍNNINGARATHOFN Kl. 14.00 Athöfnin hefst með leik Lúðrasveitar Reykjavíkur meðan sjómennirnir raða sér upp til fylkingar. Minningarathöfnin hefst með sálminum: „Ég horfi yfir hafið“. Þá syngur Hreinn Páls- . son með undirleik lúðrasveitarinnar: „Taktu sorg mína, svala haf“. En biskup íslands, hr. Sigurgeir Sigurðsson minnist látinna sjómanna. Blómsveigur látinn á gröf óþekkta sjómannsins. Þögn í eina mínútu. Á eftir syngur Hreinn Pálsson: „Þú alfaðir ræður“, með undirleik lúðrasveitarinnar. „ Sendið nákvæmt mál. Ei rúða brotnar Tílkynníng Kl. 14.30 hjá yður, þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerð- um og menn til að annast ísetningu. VERZL. BRYNJA Sími 4160. Erlent yfirliÉ. til bifreídaeígenda Samkvæmt bráðabirgðalögum frá 31. mai 1944, er þjóðhátíðarnefnd lýðveldisstofnunar heimilt að taka í sínar hendur umráð yfir: a. leigubifreiðum, skrásettum á bifreiðastöðvum. b. 10—37 farþega fólksflutningsbifreiðum. c. vörubifreiðum, sem, að áliti nefndarinnar eða fulltrúa hennar, eru hæfar til fólksflutninga. Lagður hornsteinn Sjómannaskólans nýja. Friðrik Ólafsson skólastjóri hefur athöfnina. Þá leggur ríkisstjóri hornstein hins nýja skóla og flytur ávarp. Að því loknu fer fram fánakveðja, með því að merkisberi sjómanna gengur fram fyrir ríkisstjóra og kveður hann með íslenzku fánakveðjunni. Á meðan leikur lúðrasveitin „Rís þú unga íslands merki“. Ávarp siglingamálaráðherra Vilhjálms Þór. Leikið: „ísland ögrum skorið“. Ávarp fulltrúa sjómanna, Sigurjóns Á. Ólafssonar. Leikið: „íslands Hrafnistumenn“. Ávarp fulltrúa útgerðarmanna, Kjartans Thors. Leikið: „Gnoð úr hafi skrautleg skreið“. Ávarp fulltr. F. F. S. í. í byggingarnefnd, Ásgeirs Sigurðssonar. Leikið: „Hornbjarg“, lag eftir Pál Halldórsson. (Framh. aj 1. síðu) Skrásetning á framangreindum bifreiðum fer fram voldugasta stórveldisins í stríðs- lokin verður mjög undir áhrif- um þessara skoðana eða ekki. Fjórða stórveldið, sem nú er einkum talað um, Kína, mun vart hafa mikil áhrif fyrst eftir stríðið, vegna þeirrar eyðilegg- ingar, sem stríðið hefir valdið þar. En þegar Kínverjar byrja að rétta úr kútnum geta þeir haft drjúg áhrif á heimsmálin. Þegar rætt er um þau stórveldi, sem mest muni gæta eftir styrj- öldina er sjaldan minnst á tvö helztu stórveldin fyrir styrjöld- ina, Frakkland og Þýzkaland. í mörgum blöðum Bandamanna virðist alls ekki reiknað með þeim sem stórveldum í fram- tíðinni. Merkir stjórnmálamenn, eins og Smuts hershöfðingi, hafa látið í ljós, að þessi ríki séu úr sögunni sem stórveldi um langa framtíð. Talað er um lang- varandi undirokun Þjóðverja, eftirlit með iðnaði beirra, skipu- lagningu skólafræðslunnar hjá þeim o. s. frv. Þeim röddum fer þó fjölgandi, að vafasamt sé að setja Þjóðverjum mjög harða kosti og særa þjóðarmetnað þeirra jafnvel enn dýpra sári en með Versalasamningnum. Sama gildir um Frakka, ef þjóð- armetnaður þeirra verður særð- ur. Særður þjóðarmetnaður er friðnum háskalegri en flest annað. Þjóðverjar og Frakkar eru atorkusamar og kjarkmiklar þjóðir og hafa jafnan verið fljótir að rétta við eftir ósigra. Bandamönnum getur því reynzt dýrkeypt að móðga þá um of. Rússar virðast fylgja þar mun hóflegri stefnu. Þeir hafa oft- ast gengið á undan í því að veita frelsishreyfkagu Frakka aukna viðurkenningu og þýzka frelsisnefndin í Moskvu ræðir um endurreisn Þýzkalands með miklu frjálslegri hætti en flest ensk og amerísk blöð. Ef slíku heldur áfram, getur svo farið að Rússar verði hlutskarpari um vináttu þessara þjóða. Mörg frjálslyndari blöð Breta eru farin að skilja þetta og sérstak- lega hvetja þau til þess, að vin- fengi Frakka og Breta sé endur- nýjað. í sambandi við Þýzka- land hafa þau minnst á hin frægu orð Palmerston, að Eng- land ætti engan erfðaóvin eða erfðavin, en erfðalögmál um réttlæti og drengileg skipti þjóð- anna, sem eigi mættu glatast. með aðstoð lögreglunnar í Reykjavík í Iðnskólanum við Vonarstræti svo sem hér segir: Föstudaginn 2. júní R. 1—700: Laugardáginn 3. júní R. 701---1400. Mánudaginn 5. júní R. 1401—2100. Þriðjudaginn 6. júní 2101 og þar yfir, alla dagana frá kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. h. Ber umráðamönnum þeirra bifreiða sem að framan getur undir a.—c., að mæta með bifreiðar sínar til skrásetningar, að viðlagðri ábyrgð að lögum. Reykjavík, 31. maí 1944. Þ j óðhátiðariief nd lýðveldisstofnnnar á fslandi. Félagsmenn KR0N eru áminntir um, að halda viðskiptakvitt- unum síinim til haga. Munið, að hver kvittun gefur yður rétt til endurgreiðslu þess hluta álagningarinnar, sem er um- fram reksturskostnað. S túlkur vantar á Kleppsspítalann. — Lpplýsingar hjá yfirhjákrunarkonunni i sima 3319. Mackenzie King (Framh. af 3. síðu) honum hafi oftast tekist að velja sér rétta samverkamenn. Sjálfstæði hans, sem m. a. fólst í því að hann var óháður venzla- og persónulegum vináttubönd- um, hefir hjálpað honum til að fylgja þeim lærdómi, sem skóg- urinn kenndi honum, að réttur maður þyrfti að vera á hverjum stað. Áskriftargjald Tímans utan Rvíkur og Hafnarfjarðar er kr. 30.00 árgangurinn. Afhent björgunarverðlaun Reipdráttur milli íslenzkra skipshafna. Keppni milli sjómanna í hagnýtum vinnubrögð- um: Netabætingu og vírasplæsningu. Afhent verdlaun Sjómannadagsins fyrir íþróttakeppni Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Albert Klahn, aðstoðar allan tímann. Veitingar á staðnum. Útvarpinu lýkur með: „Ó, guð vors lands“. Um kvöldið verða sjómannahóf að Hótel Borg og Oddfellow. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu verða gömlu dansarnir. í Iðnó og Listamannaskálanum verða nýju dansarnir. Aðgöngumiðar að þremur síðastnefndu húsunum verða seldir á viðkomandi stöðum á sunnu- daginn frá kl. 17 til 18.30 e. h. Allir þeir, sem ætla sér að selja merki og blað dagsins, komi í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu kl. 8 um morguninn á sunnudag. Verð merkja 10.00 kr., 5.00 kr. og 2.00 kr. Sjómenn, fjölmennið í göngunni og mætið réttstundis hver hjá sínum fána. Hafnfirðingar mæta í göngunni í Reykjavík. Hafnarfjörður Um kvöldið sjómannahóf að Hótel Björninn og dansleikur I Góðtemplarahúsinu. Þeir, sem vilja selja merki og blað dagsins í Hafnarfirði, vitji þess til Jóns Halldórssonar, skipstj., Linnetstíg 7, og Kristjáns Eyfjörð, Merkurgötu. Sjómannadagsráðíð. NÝKOMH); Drengja-faubuxur úr sirtsi og tvisttaui Barnahosnr Sportsokkar H. Toft Anna Karenina þriðja bindi hinnar heimsfrægu skáldsögu eftir Tolstoi er komin út í þýðingu Karls ísfeld ritstjóra. Félagsmenn í Reykjavík vitji bókarinnar í anddyri Safnahússins, opið kl. 1—7, og í Hafnarfirði í verzlun Valdemars Long. Bókaátgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. TÍMINN er víðlesnasta auglýsingablaðið!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.