Tíminn - 09.06.1944, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.06.1944, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEPANDI: PRAMS6KNARFLOÍCKURINN. Prt™TTSMIÐJAN EDDA hj. Símar 3948 og 3720. RITST JÓR ASKRIPSTOFDR: EODUirjsl, Lindargötu 9A. .Sfarar 2353 og 437: AFGREIÐSLA, INNHEIMT. OG AUGLÝSINGASKr—~ . OTA: . FTvpTrn'OSIj 'indargötu 9A. Síml 2323. 28. árg. Reykjavík, föstudaginn 9. júní 1944 59. blað Innrás Bandamanna í Vestur-Evrópu hóis sl þriðjudag Innrásarsvæðið Innrásarsvæðið nær að mestu yfir strandlengjuna frá FecáStnp til Cherbourg. Skiptist þessi hluti frönsku strandlengjurnar aðallega í þrjú megirisvæði, Signuflóa, Calvados og Manche. Mesti sóknarþungi innrásarinnar virðist vera á Calvados-svæð- inu. Hér fer á eftir stutt lýsing á þéssum landssvæðum og er gott að hafa landabréfið, sem birt er á öðrum stað til hlið- sjónar: • . Signu-flóinn. Þessi strandlengja er um 128 km. að lengd. Hún er aS mestu ein samfelld baðströnd með hæðum og kaík-klettum, sem standa í nokkurri fjarlægð frá sjávarmáli. Á þessari strönd eru hafnarbæirnir Le Treport, Dieppe, St. Valery-en-Caux, Fe- camp og Le Havre. Sumar-gististaðir hafa verið reistir víðsvegar á ströndinni. Þýðingarmesta höfnin er Le Havre við mynni Signu. Hún er einnig með helztu siglingaborg- um Evrópu. Fyrir stríð voru í Le Havre 14 flotkvíar og hafnar- garðarnir voru I allt meira en 13 km. langir og stærstu haf- skip heimsins gátu lagzt þar við bryggju. Le Havre hefir einnig mikla þýðingu sem iðnaðarborg. Þar eru vélaverksmiðjur, málm- steypa og skipasmíðastöðvar. Höfnin IJLe Havre ásamt verk- smiðjunum hefir orðið hart úti í loftárásum brezka flughersins. Fólk er þegar flutt úr meiri hluta borgarinnar. Dieppe er mikil fiiskveiðistöð og hefir ágæta höfn. Á Dieppe var gerð fyrsta stóra loftárásin handan Ermarsunds frá Eng- landi í ágúst árið 1942. Þá háð,i loftfloti, sem í voru mestmegnis Kanadamenn, mikla orrustu við Þjóðverja í níu klst. yfir borg- inni. Á Dieppe var gerð tilraun- arinnrás og hefir sú tilraun ver- ið nákvæmlega rannsökuð og mikið af henni lærzt. Upp frá þessari strandlengju liggja landbúnaðarhéruð. Mið- stöð allra samgangna á þessu svæði er Rúðuborg við Signu, en hún er um 70 km. fyrir austan Le Havre. Járnbrautarstöðvarn- ar í Rúðuborg hafa orðið hart úti í loftárásum bandariskra sprengjuflugvéla. Calvados. Calvados-ströndin liggur í austur og vestur og er yfir 100 km. að lengd. Upp frá strönd- inni liggja láglend landbúnað- ¦> arhéruð. Ströndin er mjög send- in. Þar er mikið um fiskiþorp og sumargististaði. Þekktastur þeirra er Trouville. Andspænis Le Havre við Signuósa er bærinn Honfleur með litla höfn. Caen er borg lítið eitt inn í landi, en um 14 y2 km. langur skipaskurður liggur frá henni til sjávar. Strandlengjurnar Calvados og Signuflóinn eru bezt fallnar til innrásar, enda hafa þær verið víggirtar í samræmi við það. Smáhæðir eru víðasthvar upp af ströndinni og hið fyrsta, sem innrásarher mundi gera væri hér eins og við Dieppe, að ná á sítt vald þessum hæðum. í Caen eru flugvellir á valdi Þjóðverja og annarstaðar á Cal- vados-ströndinni eru hernaðar- lega mikilvægir staðir. Manche. Mancheströndin er að mestu Cherbourgskaginn, sem gengur norður í Ermarsund. Hún er um 250 km. að len'gd. Innrásin beíir gengið að óskum til þessa, en meginorrusturnar eru taldar framundan Innrás Bandamanna í Vestur-Evrópu, sem lengi hafði verið beðið eftir og mest rætt um, hófst aðfaranótt þriðjúdagsins 6. þ. m. Að loknum stórfelldum loftárásum þá um nóttina á helztu bækistöðvar, strandvirki og samgönguleiðir Þjöðverjanna í hér- uðunum umhverfis Signuflóa og á Cherbourgskaga, var flutt þangað mikið herlið, bæði loftleiðis og sjóleiðis. Innrásarhern- um tókst strax að ná nokkurri fótfestu og hefir talsvert fært út umráðasvið sitt síðan. Miklar orustur hafa þegar átt sér stað, en'telja má þó víst, að meginorusturnar séu enn eftir. Iimrásin hefst. hófu skothríð á strandvirki Þjóðverja. Alls voru 4000 stór Innrásin hafði verið ákveðin fiutningaskip og herskip í inn- að morgni hins 5. þ. m., en var rásarflotanum, auk þúsunda af frestað þá, vegna óhagstæðs veðurs. Um miðnætti næstu nótt hófu brezkar sprengjuflugvélar mikl- ar árásir á strandvirki, hernað- arstöðvar og samgönguleiðir í héruðunum beggja vegna við ósa Signu. Er sagt, að Í300 flug- vélar hafi tekið þátt í þessum árásum og hafi þær varpað nið- ur um 5000 smál. af sprengjum. Þegar birta tók, voru flugvélar með fallhlífarlið komnar á vet- vang og munu alls fjögur her- fylki fallhlífarliðs hafa verið látin svífa til jarðar næstu klukkustundirnar. Voru tvö þeirra brezk, en hin amerísk. Jafnhliða byrjuðu fyrstu her- flutningaskipin að setja lið á land, en þau höfðu siglt til strandarinnar í náttmyrkrinu. Fyrir þeim fóru tundurdufla- veiðarar, sem tókst að eyða tundurduflum Þjóðverjum að mestu, en í fylgd með þeim voru mörg stór herskip, sem þegar Hún er klettótt, og fjöldi skerja úti fyrir torvelda allar siglingar. Mikilvægasti staðurinn er Cherbourg-höfn, endastaður Atlantshafsfara. Þar var þýð- ingarmikið hergagnabúr og stór- ar skipasmíðastöðvar. Cher- bourg er ein af beztu höfnum Frakklands. Þar sem Cherbourg er yzt á skaganum, stendur hún ekki í eins góðu sambandi við innri héruð Frakklands og margar aðrar hafnarborgir. Hún hefir verið vandlega víggirt af Þjóð- verjum, og meiri hluti íbúanna hefir flutzt burt. Flugvöllur í Maupertis skammt frá -Cher- bourg hefir orðið hart úti í loft- áxásum bandamanna. Fleiri flugvellir eru hingað og þangað um skagann, sem er flat- lendur. Er þar gott landbúnað- arhérað. . Vesturströnd skagans liggur í norð-vestur og myndar Mont Saint Michel-flóann. 0 smærri skipum og lendingar- prömmum. Gengið var á land samtímis á mörgum stöðum. Varnir Þjjóðverja. Samkvæmt frásögn Banda- manna reyndist landgangan öllu auðveldari en þeir höfðu ' gert ráð fyrir. Tundurdufialagnir Þjóðverja unnu þeim ekki veru- legt tjón og strandvirkin gerðu ekki heldur verulegan usla. Tundurduflaveiðurunum veittist starf sitt auðveldara vegna þess að lágsjávað var og sást því bet- ur móta fyrir lögnunum. Hinar miklu loftárásir um nóttina og stórskotahríð herskipanna mun hafa eyðilagt mörg strandvirk- in, en skemmt önnur. Samkvæmt fregnum Þjóðverja ' manna fasta fyrsta daginn, bæði hefir þeim gengið mun betur I á innrásarsvæðinu og í næstu viðureigninni við fallhlífarliðið héruðum þess, því að þeir hefðu Stjórnendur innrásarhersins, talið frá vinstri, í jremri röð: Tedder flug- marskálkur, annar œðsti yfirmaSur innrásarhersins, Eisenhower hershöfð- ingi, yfirstjórnandi alls innrásarhersins, Montgomery herhöfðingi, yfirmað- ur brezka landhersins. í aftari röð: Bradley hershófðingi, yfirmaður am- eriska landhersins, Ramsey flotaforingi, stjórnandi innrásarskipaflotans, Leight Mallory flugmarskálkur, yfirmaður innrásarflughersins, Smith hers- hófðingi, formaður herráðsins. taka þessum atburðum með þol- inmæði og ró. Telja má víst,, að loftsóknin hafi mjög styrkt aðstöðu Banda- Þjóðverjar skýra frá því, að manna. Þýzki herinn á innrás Frakkar hafi yfirleitt tekið inn- J arsvæðinu hefir notið sín ver en rásinni með rólyndi. Þó segjast! ella og aðflutningum varaliðs þeir hafa tekið nokkur hundruð \ seinkað. en landgönguliðið. Telja þeir sig hafa nær gereytt öðru ameríska herfylkinu, sem lenti á Cher- bourgskaga, og upprætt fleiri fallhlífasveitir að mestu. Fall- hlífassveitirnar, sem lentu við Caen, virðast þó hafa náð öfl- ugri fótfestu. Ávörp til hernumdu þjjóðanna. Nokkru eftir að innrásin hófst, flutti Eisenhower ávarp til her- numdu þjóðanna, einkum þó til Frakka. Hann bað liðsmenn leynihreyfingarinnar á innrás- arsvæðunum að fylgja gefnum fyrirskipunum, en bað hina, sem væru utan þessara svæða, að bíða rólega, unz þeir fengju fyr- irmæli um annað. Nokkru síðar fluttu Hákon Noregskonungur, forsætisráðherrar Belgíú og Hollands og Christmas Möller á- vörp til þjóða sinna og báðu þeir þær að bíða rólegar, unz röðin kæmi að þeim, sem fljót- lega gæti orðið. Petain marskálkur flutti nokkuru síðarávarp til frönsku þjóðarinnar og bað hana um að verið grunaðir um fylgi við kom- rrfúnisma. Stórkostleg loftsókn. Allt síðan innrásin hófst hafa Bandamenn haldið uppi hinni stórfelldustu loftsókn, sem eigi aðeins hefir náð til innrásar- §ókn 3Sandan&anna á landi. í lok annars innrásardagsins tilkynntu Bandarrienn, að þeir væru búnir að ná á vald sitt allri strandlengjunni, sem þeir höfðu lent á, og hefðu allir Þjóðverjar verið hraktir þaðan. Sumsstaðar töldú þeir sig hafa sótt alllangt svæðisins, heldur staða alllangt inn í landið. Stærsta sigur sinn að baki þess, til þess að torvelda flutning þýzks varaliðs til víg- stöðvanna. Bandamenn segjast geta stöðugt notað 11 þúsund „fyrstu línu" flugvélar í þessari sókn, því að þeir hafi nóg af varaflugvélum og varaliði til að bæta upp það flugvélatjón, sem þeir verða fyrir. Til marks um loftsókn þessa, er það nefnt, að innrásarflug- liðið fór 13.000 flugferðir til Frakklands fyrsta sólarhring innrásarinnar. í gær var búið að gereyðileggja 34 af 40 brúm yf- ir Signu og aðeins ein þeirra, sem éftir stóð, var talin nothæf. Þýzks flugliðs hefir enn gætt litið og lítið orðið um loftorust- ur. Fyrsta innrásardaginn voru aðeins skotnar niður 26 þýzkar flugvélar, en Bandamenn misstu aðeins 18. ^\ St.Malo Landakort, sem sýnir innrásarsvæðið og helztu staði þess. töldu þeir töku bæjarins Bayeux, sem er 8 km. frá ströndinni og stendur við aðalj árnbrautina milli París og Cherbourg. Þaðan er frekar skammt til Caen, en þar hafa geisað hörðustu orust- urnar til 'þessa • milli Þjóðverja og fallhlífarsveita Bandamanna. Landgöngusveitir Bandamanna hafa nú náð að sameinast þessu fallhlífaliði. i fregnuni Þjóðverja er viður- kennt, að Bandamenn hafi náð talsverðri strandlengju á vald sitt, en hins vegar segjast þeir þó hafa hrakið þá af ýmsum stöðum. Bandamenn segjast hafa haldið viðstöðulaust áfram flutningi liðs og hergagna síðan þeir stigu fyrst á land, nema nokkrar klst. í fyrradag, vegna óhagstæðs veðurs. Veðrið. Fyrstu tvo innrásardagana voru Bandamenn frekar ó- heppnir með veðrið. Seinni dag- inn var sjór það mikill, að fresta varð afgreiðslu skipa í nokkrar klst. í gærmorgun var komið gott veður. Þjóðverjar telja, að veðráttán hafi þó ekki að öllu leyti verið hagstæð ,sér. Þannig hafi skyggni verið slæmt að morgni fyrsta innrásardagsins og hafi það torveldað hlutverk strand- virkjanna. Stærstu orusturnar framundan. Þótt Bandamenn telji, að enn hafi innrásin gengið að óskum og mannfall orðið minna en gert var ráð fyrir, kemur þeim samt saman um, að enn sé of Viðurkenning Norðmanna í fyrradag birti Vil-, hjálmur Þór utanríkis- málaráðherra blöðunum svohljóðandi tilkynningu: „Ríkisstjórnin hefir þá ánægju að tilkynna, að sendiherra Norðmanna hefir í dag tjáð utanríkis- ráðherra, að norska ríkis- stjórnin hafi falið sendi- herranum August Esmarch sem „ambassadör en mis- sion speciale", að vera fulltrúi Noregs við hátíða- höldin hér í tilefni af gild- istöku lýðveldisstjórnar- skrárinnar, og við þetta tækifæri flytja forseta ís- lands og ríkisstjórninni kveðjur og góðar óskir frá Hans Hátign Hákoni VII. Noregskonungi og norsku ríkisstjórninni. Það ber að fagna alveg sérstaklega þeirri vináttu og samhug', sem bræðra- þjóðin sýnir íslandi og Iýðveldisstofnuninni með þessum aðgerðum." Þótt íslendingar meti mikils viðurkenningu ann- arra þjóða á lýðveldis- stofnuninni, mun þó við- urkenning Norðmanna gleðja hana einna mest. Hún er fyrsta kveðjan, sem lýðveldið fær frá Norður- löndum,og kemur frá þeirri þjóð, sem fslendingum er skyldust og þeir hafa átt merkilegust skipti við. Megi hún vera grundvöllur að bróðurlegu samstarfi hins íslenzka lýðveldis og frjálsrar norskrar þjóðar á komandi árum og öldum. sne.mmt að hrósa neinum veru- legum sigri. Það sé enn ekki reynt, hver sé hinn raunveru- legi styrkur Þjóðverja og vafa- laust séu mestu orusturnar eftir. Þjóðverjar virðast hafa byggt hernaðaráætlun sína á- því, að ékki væri mögulegt að hindra landgöngu, Bandamanna alls staðar. Þeir hafa því miðað strandvarnarkerfið aðallega við það, að það gæti tafið fyrir Bandamöhnum' meðan verið væri að flytja varalið á vett- vang. Strandvarnarliðið hefir því verið tiltölulega fámennt, en varaliðið fjölmennt og haft á þeim stöðum, er bezt lægju við samgöngum í allar áttir. Flug- herinn nota þeir ekki að ráði til aðstóðar strandvarnarliðinu. Honum verður ekki'beitt fyrr en vitað er, hvar þarf að nota vara- liðið og það hefur aðalsókn sína gegn innrásarhernum. ¦ Rundstedt marskálkur stjórn- ar landher Þjóðverja í Frakk- landi, en Sperle marskálkur flughernum. Rommel marskálk- ur tekur einnig þátt I herstjórn- inni, sem yfirumsjónarmaður alls innrásarvarnarliðs Þjóð- verja. Montgomery stjórnar landgönguher Bandamanna. Ný bók „Jóii Sigurðsson í ræðu og riti" heitir bók, sem kemur út nú fyrir þjóðhátíðina, á vegum Bókaútgáfunnar Norðri á Ak- ureyri. Er í bók þessari úrval úr ræð- um og ritum hins mikla þjóð- skörungs, tekið saman af Vil- hjálmi Þ. Gíslasyni skólastjóra. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.