Tíminn - 17.06.1944, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.06.1944, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Símar 3948 og 3720. RITSTJÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A. Símar 3948 og 3720. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9A. Sími 2323. 28. árg. Reykjavík, Iangardaginn 17. jiiní 1944 61. blað V . Kom, andi Jóns, með sumarsól og blóma, er sverfur land þitt frost og ís og bál, og anda samhug, frelsi, frið og sóma í fósturjarðar þinnar merg og sál. Matth. Joch. Kom, andi Jóns, er gerist þröng á þingi og þiggðu enn þinn gamla veldisstól, og sýn, hvað beri sönnum íslendingi, er sigra vill og glœða líf og sól. iiltllÉÍl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.