Tíminn - 17.06.1944, Page 8

Tíminn - 17.06.1944, Page 8
8 TIMllVtV, lawgardagiim 17. juní 1944 61. blafS Helgi Hjövvar: Fósiurlandið „óskastund er yfir heiði og ströndum: sjálfa okkur og niðja okkar, svo aldingarði. Eru þær öfundsverð- ískait hrímið snýst í blórn og gráður, langt sem við kunnum fram að ari af landi sínu? Eins og hind- skuggabrekkur fyiiast hvítum hjörðum, yið eigum enga völ; við eig- in leitar hins rennanda vatns, hus og siglur risa í eyðifjorðum, um ekkert að flýja; niðjar vorir svo mun þjóðarsál íslendinga iaufgast björk við björk um hoggin rjóður. þag er séð yerður jafnan leita víðáttunnar og talið til sjálfir orðið af henni að sjá. Sá Heimurinn, sem nýlega var'svo þurfa hennar, heiðríkju lofts- að elska þráir daginn heitast, sem ekki víður, er nú þröngur orðinn. ins, hvíti jökulsins, þögn auðn- fósturland sitt. En það er svipuð má njóta birtu hans. Jónas Hall- Hverjum og einum okkar er arinnar; fossniðurinn, brim- dyggð og sams konar skylda sem grímsson kvað Ferðalok um þá haslaður völlur hér á þessu gnýrinn og veðurhljóðið í hömr- að bera virðingu fyrir sjálfum ást sem misst var; hún gengur landi einu, og tveir kostir fyrir um fjallanna, þetta eru hinir sér. Því að fósturland mannsins hjarta næst. Svo fór og um ætt- hendi: að verða hér að manni römmu tónar landsins, kraftur Það er stundum dyggðar eða skyldu er ekki einhver hlutur 1 heim- jarðarljóð okkar Islendinga: hið inum; það er ekki hægt að fara fegursta, innilegasta ög hrein- frá þvi og skilja það eftir á sín- asta ljóðið kvað sá sem örlögin um stað; enginn maður getur í höfðu skilið frá landi sínu: raun og veru yfirgefið ættland j sitt, ef honum var sá mann- ; dómur áskapaður að skilja og j skynja þá eign. Aðrir geta svift hann því, eins og þeir geta; höggvið af honum hönd eða fót,1 en enginn bíður bætur þess. En skálda og sagði það með feg- fari hann frjáls ferða sinna, þá j urstum hætti að fósturlandið fylgir ættlandið honum um j 0g líf sálarinnar er eitt: heiminn. Því að fósturlandið er Þó þú langförull legðir sérhvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót. Hann skildi það bezt íslenzkra hluti af manninum sjálfum, hluti af vitund hans og örlögum; það -verður ekki greint frá lífi hans og uppruna fremur en blóð ættar hans og það eðli, sem hann ber, ekki fremur en móð- >g si sem blóð og merg. þurfa þess. Atvikin hræra aldrei fast við þeim strengjum, sem liggja milli hjartans og lands- ins. Hann á land sitt sjálf- krafa, eins og andrúmsloftið, eins og ljós sólar og dags; því finnur hann ekki að þetta sé Fjarst í eilífðar útsæ vakir eylendan þín: nóttlaus voraldar veröld, þar sem víðsýnið skin. eða hvergi. Eru þetta harðir kostir, ungi maður, karl og kona? Finnst þér ekkert vera að vinna, vegur enginn heima á Fróni — allt frá jökli út að lóni ekkert viðnám krafta þinna? Hitt er heldur, að hvergi á þessari jörð mun nú vaxa upp kynslóð ungra manna sem öf- undsverðari sé af því hlutskipti sem henni varð áskapað. Þjóðin er enn allt of fámenn, landið er vítt og ekki hálfnum- ið. En þjóðin er nógu mann- mörg til þess að valda þeim verkefnum sem miklu fámenn- ari þjóð og fátækari hefir skil- Þetta er hin- fyrsta og æðsta j að það áleiðis sem komið er, og .. .. skylda hvers manns gagnvart landrýmið eitt má verða okkur Uíma1lli'51 °g SU menn™g’ mikl1 landi sínu að vita það, að hann hin ríkasta hvöt.til að hugsa í eða lítil, sem rann barmnu í og iandið er eitt, hann er sem engu smátt. Það mætti vera hluti af ættlandi sínu, blómi okkur mest áhyggja, hvort við Hitt vilhr margan mann, að þess eða hnignun eru örlög hans fáum einir að eiga þetta fagra hann þarf aldrei að sjá af landi sjálfs Þar næst er hverjum land> 0g mest þakkarefni, ef svo smu, ætlar sér ÞaS ekkl óraf manni að gera ^ér skynsamlega j má þá verða. Við höfum hlotið fkki fyrir Aa®si^n“_J^y_nnij.f®. grein fyrir gæðum lands sins,1 fá 0g hagsæld og frelsi, meðan sjá kost þess og iöst. Það er eins aðrar þjóðir úthelltu blóði og og að meta sem réttast sjálfan tárum. Ný framtíð bíður nú sig, auðnu sína og örlög. Margt þjóðarinnar; fögur og rík fram- hefir verið um land okkar sagt, tíð mætti það verða, ef börn nokkurt oflof, mikið oflast, allt hennar kunna vel til að gæta. frá- því er hinn fyrsti bóndi Unga kynslóðin á dýran menn- renndi feginsaugum yfir víðlendi ingararf í tungu sinni og bók- mikilsvert, að hann hefir aldrei þess og mikinn auð landgæða, menntúm, andlegan höfuðstól, reynt annað. Og honum kann allt frá því er hin fyrsta bú_ jafnvel ÖUum þjóðum meiri að ----------------------------------------------- stundum að fmnast ættjaröar- kona kenndi hár ilm ur grasi tiltölu. Það eitt, að við lifðum og verja einir. Hvað höfum við ást og ættjarðarljóð vera ems fyrir málnytu sína. tungunnar og efling hugarfars ins. Útsærinn, hafrastirnar fyrir nesjum landsins, veðrin á belta- mótum jarðarinnar, hafa fóstr- að hina vöskustu sjómenn og sæfara. Hin torsótta víðátta landsins mun og temja við harðfylgi og þrautseigju þá sem landið erja. Harðindi þess og ísavetur mættu kenna okkur forsjá og fyrirhyggju og vernda okkur fyrir fávíslegu bjartsýni um kjör okkar og lífsvenjur. En gnægtir hafsins og auður lands- ins að grænu grasf og óþrotlegu afli og vitundin um ósnert og ókunn gæði þess, allt þetta gef- ur ærnar vonir um byggð fjöl- mennrar og vaxandi þjóðar á ís- landi. En við sólmánaðar sunnangöngu, sumardýrð og næturfriðinn, eins og nú er, megum við enn skynja þýðingu hins langa, sí- bjarta dags á í^lenzku sumri. Sú gjöf er gefin skáldinu í sál þjóðarinnar, hugsjónum henn- ar og draumi hennar um hina æðstu fegurð, ofar hverjum tímanlegum gæðum. Misdægrin, ævintýrið í lífi landsins sjálfs, mun vernda þjóðarsálina frá að falla um of í vanans fasta hlekk. Þetta land okkar eigum við nú dremur en áður að annast einir konar skraut og fögur orð, fyrir þá sem gott tóm hafa til að sinna öðru en brýnustu nauð- synjum lífsins. 1 og varðveittum tunguna og En hversu sem maður kann að bókmenntirnar, sýnir það, að í meta þetta land, hvort hann íslenzku eðli er einhver sú taug' metur það sem Hrafna-Flóki sem gefur þjóðinni rétt til að eða Þórólfur smjör, eða sem örvænta nú hvergi um framtíð En nú um langa hríð hefir Herjólfur, sá er sagði kost og sína. hfakizt um lönd menningar- lost) þá skiftir hitt mestU) að j Allmargar. þjóðir eru það, sem þjóðanna ótölulegur fjöldi þetta land eitt eigum vér, fyrir geta gert land sitt allt að einum manna, jafnvel svo að heilum þjóðum gæti numið, menn sem beðið hafa þau fáheyrðu örlög að eiga lif og limu, heilsu og atorku, sýn sólar og dags, en verið sviftir réttinum til að stíga frjálsum fæti á nokkurn blett á þessari jörð. Það eru hinir landlausu menn, ættjarðar- lausir, útlagar veraldar. íslend- ingurinn, sem átt hefir og á land sitt, vítt og frjálst, hálf- numið, afmarkað efalausum mörkum og ágreiningslausum, hann á varla í-vitund sinni til- finninguna fyrir .slíkum örlög- um, að eiga hvergi rétt á að vera í öllum heimi, hvergi samastað á víðáttu jarðarinnar, hvergi grafarrúm í mold allra landa. Það verður hlutskipti flestra að vinna landi sínu orðalaust, án ástarjátninga, án sársauka, án allra lofsöngva. Þetta er jafnvel hlutskipti flestra hinna nýtustu manna, stritandi feðra og fórnandi mæðra. Verk þeirra og líf þeirra verður eitt og sjálf- krafa þeirra ættjarðarljóð. Einnig þetta er harla gott. En hverjir hafa þá til þess orðið að halda úppi ættjarðar- ástinni í orði? Og hverjir hafa þar mest um mælt? Stórskáldin sjálf hafa þar mest um mælt, andans menn og hinir gæfu- mestu forvígismenn hverrar þjóðar hafa þar ríkast að orði kveðið. Það eru þeir menn sem dýpst og innilegast hafa skynj- að örlög manna og þjóða. Eins og þeir menn skilja bezt sögu þjóðar sinnar, gæfu hennar og ógæfu, svo skynja þeir og jafnan dýpst og mest hin órjúfandi tengsl milli þjóðar og lands, milli mannsins og moldarinnar og náttúrunnar þar sem hann óx. En heitust og sárust varð jafnan ást slíkra manna til ættjarðar sinnar, ef þeir höfðu til landvarna? Ekkert annað en vilja okkar og manndóm; ekk- ert annað en það, að láta ekki bugast né blekkjast; ekkert annað en það, að gera glögg skil á munaði og velferð; ekkert annað en að vera sjálfir nýtir menn. -iiÉm •*mm íslendingar koma svo trauðla saman til stórra mannfunda, að eigi sé þar minnst œttjarðarinnar, enda eru fá tengsl sterkari en þau, sem binda saman land og þjóð. Myndin, sem birt er hér að ofan, er frá fjöl- mennri samkomu að Hrafnagili í Eyjafirði sumarið 1939. Bak við rœðustólinn og mannfjöldann er trjá- reitur, sem ungmennafélag sveitarinnar hefir komið upp, en í baksýn eru fjöllin austan Eyjafjarðar- byggðarinnar, gegnt Hrafnagili. Tiíartans land Vonaland! Þín ver og grundir verndi frelsið lögum undir. Um þitt lán við fjall og fjörð fólkið standi heiðursvörð. Vertu okkur allar stundir óskaland og hjartans jörð. Allir himnar opnir standi yfir þessu frjálsa landi. Beri fossar, mold og mið menntalíf og vinnufrið. Nýrrar jarðar ástarandi eigi þar sitt hjálparlið. Allt sé þitt, sem börn þín biðja, bros og þróttur, nám og iðja, allt, sem hönd og andi Ijá, yfirbragð og hjartans þrá. Þeir, sem hlaða, þeir, sem ryðja, þínu merki standi hjá. Hjartans land í sögu og sýnum sértu jafnan börnum þínum, tengt við þeirra heill og hag, hugðarefni og viunudag. Öruggt standi í akri sínum íslenzkt mál og hjartalag. GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON 17, íúní 1944 Föðurland! Listasmíði elds og ísa, ódauðleg fegurð hvar sem fjöll þín rísa vafin í bláma hafs og himinskauta. Heilaga jörð og móðir nœgta og þrauta. C Frelsisins þrá í brjóstum þinna barna bindur oss öll, til sóknar jafnt sem varna, frelsi að mega. hugsa, þrá og hljóta, hrífast og élska, starfa, fórna og njóta. Fáni vor blaktir frjáls á þessum degi, fagnandi þjóð er bent á nýja vegi, auðœfi lands, sem biðu smáð og bundin, brosa við augum, vor er lausnarstundin. Vér skulum sjálfir lands vors lögum haga, ' lögum og rétti hollir alla daga. Valdið, sem mótar þjóð og þjóðarhagi, það býr í sérhvers dáð og hjartalagi. Lítið á fánann! Finnið hjörtun hrœrast. Heiðum í feldi krossar íslands bærast. Krossinn er merki kærleika og friðar. Krossinn er vígður trúnni á verðleik yðar. Þjóðfáni vor skal boð um heiminn bera, boðskap þess lýðs, sem œtlar frjáls að vera, hvar sem hann blaktir eiga menn að mœta mönnum, sem frelsis, hófs og réttar gœta. Frelsi, sem mannar, — svo skal íslands saga sameina frelsi og þegnskap alla daga. Þrílitum fána, — kristnum' krossi undir kjósum vér rétt og frelsi allar stundir. HALLDÓR KRISTJÁNSSON.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.