Tíminn - 17.06.1944, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.06.1944, Blaðsíða 16
16 TÍMIMV. lattgardaginn 17. júni 1944 61. MaS Kaupfélag ReykjaVÍkur og nágrennís Aðalskrifstofa félagsins er á Skólav.stíg 13. t Starfræktar eru sölubúðir á eftirtöldum stöðum: í REYKJAVÍK: Skólavörðustíg 12 ^-^Matvörur og kjöt Grettisgötu 46 — Matvörur Vesturgötu 15 — Matvörur og kjöt Þverveg 2, Skerjafirði — Matvörur og kjöt Bræðraborgarstíg 47 — Matvörur Hverfisgötu 52 — Matvörur Skólavörðustíg 12 — Vefnaðarvörur og skófatnaður Bankastræti 2 — Búsáhöld Alþýðuhúsið — Bækur og ritfóng í HAFNARFIR»I: Strandgötu 28 — Matvörur, búsáh., vefn., kjöt, skófatn. Selvogsgötu 7 — Matvörur og kjöt Kirkjuveg 18 — Matvörur f KEFLAVÍK: Hafnargötu 17 — Matv., kjöt, vefnaðarv., búsáh., skófatn. í SANDGERÐÍ: Matvörur, kjöt, vefnaðarv., búsáhöld og skófatnaður í GRINDAVÍK: Matvörur, búsáhöld Aðalvörugeymsla er á Hverfisgötu 52. Félagið starfrækir ennfremur: Pyllugerð, Efnagerð og Fatapressu. var stoinað 6. ágúst 1937 ai eitirtöldum Sélögum: 1. Kaupfélag Reykjavíkur, Reykjavík. 2. Pöntunarfélag Verkamanna, Reykjavík. 3. Pöntunarfélag Verkamannafél. Hlíf, Hafnarfirði. 4. Pöntunarfélag Verklýðs- og sjómannafél. Keflavíkur, Keflavík. 5. Pöntunarfélag Sandgerðis, Sandgerði. Núverandi stjórn KRON: Felix Guðmundsson, formaður. Theódór B. Líndal, ritari. Kristjón Kristjónsson, varaformaður. Hjörtur B.-Helgason, vararitari. Guðmundur Tryggvason. Ólafur Þ. Kristjánsson. Sigfús Sigurhjartarson. Sveinbjörn Guðlaugsson. Þorlákur G. Ottesen. Framkvæmdastjórn: ísleifur Högnason. Árni Benediktsson. Hermann Hermannsson. Félagsleg skipulagning KROIVt FRAMKVÆMDASTJORAR 3 MENN <Þ~ OA6I.EC1UR ENDUaSK.. FELA6SSTJ0RN <3M 'l .r' FULLTRUAR I FYRIk HVERJA TUTTUGU FÉUGSMÉNN Þróun félagsins verður bezt lýst med yfirlití yfir vörusölu frá byrjun, sem er eins og með- fylgjandi línurit sýnírs Vörusala í milljónum. króna: Ár 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1.2 2.4 I 2.5 3.3 6.6 11.4 15.1 Grundvallarreglur K R O N: 1. Félagið er verzlunarsamtök neytenda í Reykjavík og nágrenni og sam- samvinnulélag samkvæmt landslögum. 2. Tilgangur félagsins er að útvega félagsmönnum allskonar vörur sem vandaðastar að gæðum á sem ódýrastan og hagkvæmastan hátt. 3. Félagið verzlar aðeins gegn staðgreiðslu. Félagsmenn bera ekki per- sónulega ábyrgð á skuldbindingum þess fram yfir það, sem nemur sjóðsinneign þeirra, hvers um sig. Innganga í félagið er frjáls öllum, er gangast vilja undir lög þess. Félagið er algerlega óháð um stjórn- mál, trúmál.og önnur mál, sem eru hlutverki þess óviðkomandi. 4. Félagið starfar fullkomlega á lýðræðisgrundvelli og ráða félagsmenn- sjálfir öllum rekstri þess, þannig, að þeir' kjósa fulltrúa á aSalfundi, sem kýs félagsstjórn ræður framkvæmdastjórn. Allir félagsmenn hafa jafnan atkvæðarétt um mál félagsins. 5. Til tryggingar félaginu og til þess að standa fjárhagslega undir rekstri þess eru sjöðir félagsins, stofnsjóður, varasjóður og aðrir sjóðir, ef stofnaðir verða. Stofnsjóður er séreignarsjóður félagsmanna, ávaxt- aður í vörzlu félagsins, en varasjóður er sameignarsjóður allra félags- "manna. ' .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.