Tíminn - 17.06.1944, Page 16

Tíminn - 17.06.1944, Page 16
16 TÍMINN, langardagiim 17. júni 1944 61. bla» Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Aðalskrifstofa félagsins er á Skólav.stíg 12. « Starfræktar eru sölubúðir á eftirtöldum stöðum: í REYKJAVÍK: Skólavörðustíg 12 — Matvörur og kjöt Grettisgötu 46 — Matvörur Vesturgötu 15 — Matvörur og kjöt Þverveg 2, Skerjafirði — Matvörur og kjöt Bræðraborgarstíg 47 — Matvörur Hverfisgötu 52 — Matvörur Skólavörðustig 12 — Vefnaðarvörur og skófatnaður Bankastræti 2 — Búsáhöld Alþýðuhúsið — Bækur og ritföng í HAFNARFIRÐI: Strandgötu 28 — Matvörur, búsáh., vefn., kjöt, skófatn. Selvogsgötu 7 — Matvörur og kjöt Kirkjuveg 18 — Matvörur í KEFLAVÍK: Hafnargötu 17 — Matv., kjöt, vefnaðarv., búsáh., skófatn. í SANDGERÐI: Matvörur, kjöt, vefnaðarv., búsáhöld og skófatnaður í GRINDAVÍK: Matvörur, búsáhöld Aðalvörugeymsla er á Hverfisgötu 52. Félagið starfrækir ennfremur: Pyllugerð, Efnagerð og Fatapressu. var stofnað 6. ágúst 1937 at eítirtöldum íélögum: 1. Kaupfélag Reykjavíkur, Reykjavík. 2. Pöntunarfélag Verkamanna, Reykjavík. 3. Pöntunarfélag Verkamannafél. Hlíf, Hafnarfirði. 4. Pöntunarfélag Verklýðs- og sjómannafél. Keflavíkur, Keflavík. 5. Pöntunarfélag Sandgerðis, Sandgerði. Núverandi stjórn KRON: Felix Guðmundsson, formaður. Theódór B. Líndal, ritari. Kristjón Kristjónsson, varaformaður. Hjörtur B. Helgason, vararitari. Guðmundur Tryggvason. Ólafur Þ. Kristjánsson. Sigfús Sigurhjartarson. Sveinbjörn Guðlaugsson. Þorlákur G. Ottesen. Framkvæmdastjórn: ísleifur Högnason. Árni Benediktsson. Hermann Hermannsson. Félagsleg skipnlagning KROX: Þróun Sélagsixts verður bezl lýst með ylirliti yfir vörusölu Srá byrjun, sem er eins og með- Sylgjaudi líuurit sýnirs Vörusala í milljónum króna: Ár 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1.2 2.4 I 2.5 3.3 6.6 11.4 15.1 Grundvallarreglur K R O N s 1. Félagið er verzlunarsamtök neytenda í Reykjavík og nágrenni og sam- samvinnufélag samkvæmt landslögum. 2. Tilgangur félagsins er að útvega félagsmönnum allskonar vörur sem vandaðastar að gæðum á sem ódýrastan og hagkvæmastan hátt. 3. Félagið verzlar aðeins gegn staðgreiðslu. Félagsmenn bera ekki per- sónulega ábyrgð á skuldbindingum þess fram yfir það, sem nemur sjóðsinneign þeirra, hvers um sig. Innganga 1 félagið er frjáls öllum, er gangast vilja undir lög þess. Félagið er algerlega óháð um stjórn- mál, trúmál og önnur mál, sem eru hlutverki þess óviðkomandi. 4. Félagið starfar fullkomlega á lýðræðisgrundvelli og ráða félagsmenu sjálfir öllum rekstri þess, þannig, að þeir kjósa fulltrúa á aðalfundi, sem kýs félagsstjórn ræður framkvæmdastjórn. Allir félagsmenn hafa jafnan atkvæðarétt um mál félagsins. 5. Til tryggingar félaginu og til þess að standa fjárhagslega undir rekstri þess eru sjóðir félagsins, stofnsjóður, varasjóður og aðrir sjóðir, ef stofnaðir verða. Stofnsjóður er séreignarsjóður félagsmanna, ávaxt- aður í vörzlu félagsins, en varasjóður er sameignarsjóður allra félags- manna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.