Tíminn - 17.06.1944, Síða 19

Tíminn - 17.06.1944, Síða 19
61. blað TÍMIM1V, lawgardaglBm 17. .|nní 1944 19 KanpféSag: Rangæinga 1930 — 1944 Einkimnarorð: Hvovki mun ég á þessu níðasi né öðru þvi, sem mér Kaupfél. Rangæinga, Rauðalæk Síj ó i' íi u e fn (iai'iiHMiu: Benedikt í Nefs- Ólafur í Lindarbœ holti 1934—44 forrrí. 1943 Guðm. d Þverlœk Sigurjón í Raft- 1943—44 holti 1933—1934 Sjóðir Kaupfélags Rangæmga 31. des. 1943. ev irúað iil. (Kolskeggur) Árétting. Kaupfélag Rangæinga hóf göngu sína seint á vori 1930 — í upphafi mestu fjárhagskreppu sem bitnað hefir á bændum landsins síðastliðna hálfa öld. Það fékk snemma orð á sig fyrir lægra vöru- 2.700,00 verð en almennt gerðist á þeim árum. Enda 5.000,00 þurfti það engan hlut að lækka í verði, þegar 3.800,00 lögin um hámarksverð gengu í gildi. 4.200,00 Á þessari fjórtán ára ævi sinni hefir félagið 36.710,00 seit héraðsbúum ódýrar nauðsynjavörur fyrir 9.500,00 tæpar fjórar miljónir króna. — Og jafnframt 11.030,00 eignast sjóði, sem nú nema um 300 þús. króna. 71.700,00 — Qg gjóðirnir hafa safnazt án þess að við- 12.500,00 skiptamennirnir yrðu varir við. 5.030,00 Kaupfélag Rangæinga er ennþá ungt að árum og lífsreynslu. En eina lexíu hefir það lært til Aukastof nsj óður Bústofnsjóður .. Fyrningasjóður Ljásjóður ...... Menningarsj óður Sambandsstof nsj óður Skuldtryggingas j óður Stofnsjóður ........ Varasjóður ......... Verðj öfnunarsj óður Verksmiðjusjóður .. Samtals kr Aukhing sjóða árið 1943: Kr 3.000,00 265.170,00 hntar. Og hún hljóðar á þessa leið: 1. Hvergi á íslandi er jafn gott að kaupa vörur 89.600,00 í stórkaupum og hjá Sambandi íslenzkra sam -------- vinnufélaga. Það flytur inn góðar vörur, og sel- ur þær oftast lægra verði en aðrar heild- verzlanir. Auk þess skilar það félögunum til Kaupfélag Rangæinga á nú ellefu sjóði. En baka öllum verzlunarhagnaði, sem umfram er * Afkoma 1943. Aðfluttar vörur keyptar fyrir . . kr. 1.077 þús. Aðfluttar vörur seldar fyrir .. — 1.015 — Innlendar vörur seldar fyrir ....'— 305 — Vörubirgðir í árslok (afsk. 27%) — 457 — Birgðaaukning á árinu ........ — 186 — Aukning inneigna á árinu .....— 190 — Af seldum vörum Tleksturskostnaður var ........... ca. 7% Lagt í sjóði ...................... — 5,5% Vörub., afskr. umfram álagningu .. — 2,5% Vörurýrnun ........................ — 0,5% Óráðstafað er ..................... — 1,5% Samtals 17,0% Meðallagsálagning var . .^......... ca. 17% Söluaukning á árinu var ............ — 40% Sala til félagsmanna var ........... — 80% Greitt til stofnsjóðs .............. — 3% af allri verzlun félagsmanna. uppi er tillaga um,_að sá tólfti verði stofnaður. Hann gæti heitiö Happasjóður, og ætti að efl- reksturskostnað Sambandsins sjálfs. 2. Einn versti bagi kaupfélagsins hefir það ast árlega af höppum félagsins og fleiru. Sá verið, að vera margoft til þess neytt að kaupa sjóður þarf að verða svo gildur, að ársvextir hjá stórkaupmönnum lakari vörur og dýrari, orki að létta verulega undir með þeim félags- en verið hefðu hjá S. í. S., ef það, en ekki þeir, mönnum — einum eða fleiri —, sem óhöpp gera hefði fengið leyfi til að kaupa þær í útlöndum. erfiðast um skuldaskil við félagið. - -Slíkan sjóð 3 þag er mikið ranglæti og hrópleg. hlut- þyrftu öll kaupfélög að eignast, áður en næsta drægni, ag meina samvinnufélögunum inn- kreppa kemur. ■ flutning þeirrar vöru, sem þau þurfa handa fé- lagsmönnum sínum. Og neyða þau þar með til að greiða nokkrum stórgróðamönnum skatt af verulegum hluta vöru þeirrar, er þau verzla með. Þjórsártún Hið þjóöfrœga nýbýli Ólafs sál. lœlcnis tsleifssonar. JMjólkuts i - framleiðendurl Miimist þess jafuan, hverja {týðingn mjólkurframleitSslan liefir fyrir þjóð- irnar. Vandið af fremsta megni alla með- ferð mjólkurinnar og gætið í livívetna ýtrasta hreinlætis. I»aft er undirstaða aukinnar rnj ó! k urn eyzlu. En aukin mjólkurneyzla er til hagshóta fyrir háða aðila — framleiSSendur og neyt- endur. Landssmf ð j an Reykjavík Símar 1680 — 1685 Símnefni Landssmiðjan EERSMSÐI, VÉL\1RKJI.\, MÁLMSTEYPA, ; PLÖTE og KETILSMÍÐI, SKSPASMÍÐI og TRÉSMtÐI, REAIVISMÍÐI, MODELSMÍÐI, EFAISSALA.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.