Tíminn - 17.06.1944, Blaðsíða 20
20
TÍMINN, langardaginn 17. júnl 1944
61. blað
Kaupfélag* Húnvetninga
og
Slá*tii!*fél. A.-EIúnvetmnga
Blöncluösi
r
Höfum fyrirliggjandi og getum útvegað flestar fáanlegar útlendar vörur og innlendar iðnaðarvörur.
— Kanpum og seljnm innlendar afurðir, —
Höium venjulega
Starfrækju
Útiliii innan Blöndu.
Kornmyllu,
Saumastofu,
Bílaútgerð,
0
m
Fryst Ðilkakjöt,
Nautakjöt— Hangið kjöt,
Svið — Egg,
Smjör — Mör,
Tólg — Lambalif ur.
Skinaafgreiðslu,
Benzínsölu,
Sláturhús,
Frystihús,
Reykhús,
Smjörsamlag.
Húnvetningar, standið fast saman um samvinnufélögin ykkar og aukið viðski]itin við þau.
Það verður hagkvæmast fyrir héraðið.
/
ITtvegsbanki lslands h.f.
/
Útvegsbanki íslands h/f. var stofnaður samkvæmt lög-
um nr. 7, 11. marz 1930. Honum var aðallega markað það
starfsvlð að styðja útveg landsmanna og verzlun. f þau
14 ar, sem bankínn hefir starfað, hefir hann eftir föngum
leitazt við að inna þetta hlutverk af hendi.
Á fyrsta degi lýðveldisins býður hann landsmönnum að-
stoð sína við hverskonar bankaviðskipti utanlands sem
innan. .N
Bankinn á nú, auk hlutaf járins, sem er kr. 7.315.400,00,
varasjóð, sem nemur syz% milj. króna. Allt þetta fé er
viðskiptamönnunum trygging fyrir áreiðanlegum viðskipt-
um. Auk þess er ábyrgð ríkissjóðs á innstæðum í bank-
anum.
Tilkynning til hluthafa:
Á aðalfundi bankans 2. þ. m. var ákveðið að greiða
hluthöfum 4% arð af hlutabréfunum fyrir árið 1943. Arð-
urinn er greiddur í aðalbankanum í Reykjavík og í útibú-
um bankans á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Siglufirði og
Vestmannaeyjum. ' ,
Útvegsbanki Islands h.fi. ,
Nestí
i ferðalög, íítilegur og sumarbú-
staði f áið þér bezt og í f jölbreytt-
ustu úrvali hjá okkur.
Sláturfélag Suðurlands
Síglíngar eru nauðsyn-
Fátt er nauðsynlegra fyrir þá þjóð, sem vill vera
sjálfstæð, og byggir eyland, en að eiga sín eigin
skip til þess að flytja vörur að landinu og af-
urðir frá því.
Samgöngurnar eru undirstaða framleiðslunnar
og sú þjóð, sem getur ekki séð sér fyrir nauðsyn-
legum samgöngum án utanaðkomandi aðstoðar,
getur vart talist fullkomlega sjálfstæð, enda hef-
ir reynslan sýnt, að þegar þjóðin missti skip sín,
gat hún ekki haldið sjálfstæði sínu.
Það fyrirtæki, sem þjóðin á sjálf og ávallí hefir
verið með hagsmuni þjóðarinnar fyrir augum, vill
enn sem fyrir leitast við að vera í fararbroddi um
samgöngumál landsins, og þannig styðja að því
að tryggja sjálfstæði hins unga íslenzka lýðveldis.
H.L Eímskípafélag fslands