Tíminn - 17.06.1944, Side 24

Tíminn - 17.06.1944, Side 24
24 61. blað Tbim\, laugardagimn 17. júní 1944 --------------------------—«»------ Samband ísl. samvínnufélaéa er stofnað 20. febrúar 1902 að Yztafellii í Suður-Þingeyjarsýslu, og var þá nefnt Sambandskaupfélag Þingeyinga. Stofnendur voru 3 félög: Kaupfélag Þingeyinga, Kaupfélag Norð- ur-Þingeyinga og Kaupfélag Svalbarðseyrar. Eftir nokkur ár var nafninu breytt í Sambandskaupfélag íslands, en 1910 var nafni þess breytt í núverandi heiti þess, Samband íslenzkra samvinnufélaga. í sambandinu voru 1927 38 félög, en 50 félög í árslok 1943. í sambandsfélögunum voru i árslok 1927 7.062 félagsmenn, en í árslok 1943 21.462. Vörugeymsluhús Sambandsins. Aðalftkrf fstofur og^ vöru- skemmnr §amband§in^ eru í Eeykjavík t (i!iú erlendis: Leith: 46 Constitution Street. New York: 11 West 42nd Street. Kaupmannahöfrí: Strandgade 25 Skrifstofuhús Sambandsins. Verksmiðjur Sambandsíns og önnur fyrirtækí: Á Akureyri: Ullarverksmiðjan Gefjun, Saumastofa, Skinnaverksmiðjan Iðunn og að hálfu móti KEA: Sápuverksmiðjan Sjöfn, Kaffibætisverksmiðjan Freyja. 1 Reykjavík: Garnahreinsunarstöð, Prjónastofa, Frystihúsið Herðubreið, Verksmiðjuútsala og saumastofa t Yeslmannaeyjum: Frystihús, Vörusala. Verksmiðjur Sambandsins, Gefjun og Iðunn á Akureyri.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.