Tíminn - 07.07.1944, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.07.1944, Blaðsíða 4
268 TtMim, föstinlagiim 7. Jálí 1944 67. blað t R BÆllIM Skemmtun Hringsins í Hljómskálagarffinum. Kvenfélagið Hringurinn hefir und- anfarin ár haft árlega útiskemmtun í Hljómskálagarðinum til ágóða fyrir bamaspítalasjóð sinn. Að þessu sinni verður skemmtunin nú um helgina, á laugardag og sunnudag. Verður þar margt til skemmtunar, rœðuhöld, hljómleikar, lúðrasveitir, margskonar leikir (veðhjói o. fl.) og dans, en auk þess veitingar í hinum rúmgóðu tjöld- um Hringsins. Yfirmenn ameríska hersins hér hafa veitt mikilsverða að- stoð, lánað leikhús og leikkrafta. Meðal ræðumanna verða Valdimar Björnsson sjóliðsforingi. Á götum bæjarins verður Mýp mótor ca. 30 hestðfl, snúnlngshraði ca. 700 snúning- ar á mínútu, úskast keyptur. Landssmídjan. r A Landsspítalann vantar starfsstúlku nú þegar. Upplýsing'ar gefur forstöðukonan. TJARNARBÍÓ TSARITSYN Stórfengleg rússnesk mynd frá vörn borgarinnar Tsar- itsyn — nú Stalingrad — árið 1918. Aðalhlutverk: M. Gelovani (Stalin) N. Bogulyobov (Vorishilov) Sýnd kl. 5—7—9. Bönnuð börnum innan 12 ára. -GAMLA BÍÓ- FUU GMÆRIN (Wings and the Woman) Kvikmynd um flugkonuna Ame Johnson. ANNA NEAGKE, ROBERT NEWTON. Sýnd kl. 7 og 9. NÆTURFLUG FRÁ CHUNGKING. (Night Plane from Chung- king). Sýnd kl. 5. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. ► NÝJA EÍÓ- ,Píttsburgh‘ Spennandi og viðburðarík stórmynd. Aðalhlutv. leika: MARLENE DIETRICH, RANDOLPH SCOTT, JOHN WAYNE. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. merkjasala og einnig í sérstökum tjöld- um í garðinum, þar sem einnig verður selt sælgæti. Þá verður einnig happ- drætti og verða í því m. a. Singer- saumavél, en saumavélar eru nú al- gerlega ófáanlegar, og sumarhús, sem flytja má á bíl hvert sem er. Er það aðallega ætlað börnum til leiks. Húsið hefir Snorri Halldórsson húsasmíða- melstari gefið Hringnum. Allsherjarmót f. S. f. hefst hér í bænum á mánudaginn kemur. Keppendur verða 79 frá fimm félögum. Samsaeti fyrlr Richard Beck. Þjóðræknisfélagið hélt í fyrrakvöld samssartl að Hótel Borg til heiðurs Richard Beck. Nokkrum öðrum Vest- ur-íslendingum var boðið. Sigurgeir Slgurðsson biskup flutti aðalræðuna fyrir minni heiðursgestsins. — Ric- hard Beck svaraði með snjallri ræðu og mælti einnig fyrir minni íslands. Glímuför Ármanns. Glimumenn Ármanns, sem fóru sýn- ingarför til Austurlands, eru nýlega komnlr heim. Sýningar höfðu þeir á eftirtöldum stöðum: Eiðum, Fáskrúðs- firði, Reyðarfirði, Eskifirði, Norðfirði, Seyðisfirði og auk þess á Kópaskeri og Hvammstanga. Glímumennirnir voru 14 talsins, stjórnandi var Jón Þor- steinsson íþróttakennari, en fararstjóri Gunnlaugur J. Briem. Aðsókn var Brasiliufarariiir! Einhver hugðnæmasta og .skemmtilegasta skáldsaga, sem út hefir komið hér á landi, Brasilíufararnir, eftir vestur-íslenzka rithöfundinn, Jóhann M. Bjarnason, er nú komin út í nýrri og vandaðri útgáfu. Fyrri útgáfan kom út um aldamótin á forlagi Odds Björnssonar, Akureyri, og varð metsölubók síns tíma. Hún hefir verið ófáanleg í fleiri ár og eftirspurnin jafn þrotlaus. Það mun óhætt að fullyrða, að fáar skáldsögur hafi náð jafn óskertri hylli lesandans sem hún, enda fer þar saman afburða skemmtilegt lesefni og snilld í frásögn. Látið ekki undir höfuð leggjast að eignast þessa viðburðaríku og heillandi bók. Takið hana með í sumarfríið; betri bók fáið þér ekki. — Næsta bók, sem út kemur af ritsafni Jóhanns M. Bjarnasonar, verður hin vinsæla bók, „EIRÍKUR HANSSON“. . * AÐALUMBOÐ: Bókaverzlnn Guðmundar Gamalíelssonar Lækjargötu 6 A. Sími 3263. alls staðar góð og glímumönnum mjög vel tekið. Alls munu hafa sótt sýn- ingarnar á þriðja þúsund manns. Má vafalaust telja Víst, að slíkar glímu- sýningar muni mjög öría áhuga fyrir glímunni. Vestfjarðaför f. R. í fyrrinótt kom til bæjarins 38 manna flokkur úr íþróttafél. Reykja- vficur úr ferðalagi um Vestfirði. Sýndi í.okkurinn fimleika, undir stjórn Da- viðs Sigurðssonar, á ísafirði, Hnífs- dal, Bolungarvík, Suðureyri, Flateyri og Þingeyri. Á ísafirði var keppt í frjálsum íþróttum og handknattleik við ísfirðinga. Flokknum var allstaðar vel tekið. Fararstjóri var Gunnar And- rew». Árni Friffriksson fiskifræðingur er nýkominn heim frá Ameríku eftir nokkurra mánaða dvöl þar. Hefir hann kynnt sér þar sjórannsóknarstöðvar og fiskfriðun, en Bandaríkjamenn standa framarlega á því sviði. Sögulega sýningin. Sögulega sýningin í Menntaskólan- um, Frelsi og menning, er enn opin og er stöðugt allmikil aðsókn að henni. Þannig skoðuðu sýninguna á sunnu- daginn um 700 manns. Alls hafa á sjöunda þúsund manns séð sýninguna. Hjúskapur. Þann 24. maí s. 1. voru gefin saman í hjónaband Sigríður Guðmundsdóttir, Hurðarbaki, og Jón Sigurðsson, Selja- tungu, Gaulverjabæjarhreppi. H.f. Kveldúlfur hefir selt þrjá togara sina. Nýlega hefir hann selt Snorra goða fiskveiða- hlutafélaginu Viðey, er mun skíra tog- arann upp. Áður hefir Kveldúlfur selt Egll Skallagrímsson, er heitir nú Drangey og er eign samnefnds hluta- félags, og Arninbjörn hersir, sem heitir nú Faxi og er eign Óskars Halldórsson- ar og dætra hans. Drengjamóti Ármanns í írjálsum iþróttum er nýlokið. Þar var sett eitt nýtt drengjamet. Gerði það Þorkell Jóhannesson úr Hafnar- firðl, sem stökk 3,31 m. í stangarstökki. Gamia metið var 3,21 m. Gangleri. Nýlega er út komið 1. hefti þessa árgangs af „Ganglera". Er efnisyfirlit sem hér segir: „Af sjónarhóli", „Frú Þuríður Kolbeinsdóttir Fells“ eftir Kr. S. Kr., „Austan vindar og vestan" eftir Grétar Fells, „Gagnsemi dulfræða" eft- ir Jón Árnason prentara, „Ljósið sem vantar" eftir G. F., „Vígsla dauðans" eftir Grétar Fells, „Guðspeki", kvæði eftir Elsa Benediktsdóttur, „Bókstafa- trú og borginmennska" eftir Grétar Fells, „Minningarsjóður frú Þuríður Fells", „Ókunn lönd", kvæðl eftir Krist- mund Þorleifsson, „Fegurð", eftir Þor- lák Óíeigsson, „Nakti sendiherrann", eftir Grétar Fells, „í kaffistofimni" eftlr Kr. Sig. Kr., „Tao the king“ og „Skyggna konan" eftir Grétar Fells. F orsetabústaðurinn á Bessastöðum (Framh. af 1. siöu) henni fullgerðri fyrir 17. júní, enda væri samið eigi síðar en 10. febrúar. Samningar tókust 11. eða 12. febrúar og 15. febrú- ar var gerð fyrsta skóflustungan að grunninum. Hér má líta ár- angurinn og dæmi hver fyrir sig. Húsið er mjög traustbyggt og vandað til allrar vinnu að mínu viti. En eftir voru nokkrar að- gerðir utanhúss, að ganga frá hlaðinu m. m., sem seinna kom til, og þó ekki alveg lokið enn. M. a. þess vegna hefi ég ekki boðið ykkur blaðamönnum að skoða staðinn fyrr en í dag. Húsgagna- kaupin annaðist sendiráð vort í London með aðstoð Ministry of Works þ^r. Þau komu hingað að Bessastöðum fám dögum fyrir 17. júní. Samtímis var unnið að bygg- ingu á nýju fjósi og hlöðu. Þeim, sem það vilja, er heimilt að skoða það einnig. Er nú verið að breyta gamlá fjósinu til ýmissa þarfa forsetasetursins. Verður því lokið í sumar. Gerður hefir verið sérstakur vegarspotti að búinu og forseta- setrið aðgreínt frá búinu, en þó í nánu sambandi við jörðina. Kirkjan og kirkjugarðurinn þurfa umbóta enn. Það er von mín, að snotur bú- rekstur verði í sambandi við forsetasetrið. Nýtur þar góðra ráða Klemens Kristjánssonar á Sámsstöðum. Kornyrkja, bygg og hafrar, var reynd í fyrra og heppnaðist svo vel, að hún verð- ur aukin nokkuð I ár. Auk kúa- bús, er hér talsverð grænmetis- rækt og alifuglarækt er í byrj- un. Oft er um það talað að vinnu- brögðum manna hafi hrakað hér á landi síðustu árin. Mér er Ijúft að geta þess, að hér hefir verið vel unnið, stundum svo fram úr skarar að mínu vití“. Forsetínn sýnir búið Þegar blaðamennirnir höfðu skoðað hátíðasalinn, blómaskál- ann og aðrar umbætur á for- setasetrinu og þegið veitingar hjá forsetahjónunum, sýndi for- setinn þeim búið, sem hann hef- ir mikinn áhuga fyrir. Fyrst sýndi hann kornakrana, en byrj- að var á kornrækt þar í fyrra. Þann 30. apríl síðastl. var sáð þar tvenns konar byggfræi, öðru frá Sámsstöðum, en hinu frá Bessastöðum, og kvaðst forset- Innilegt hjartans þakklœti til allra er auðsýndu okkur ástúð og vinsemd með heimsókn, stórgjöfum, heillaskeyt- um og ástúðlegum vinarkveðjum á tuttugu og fimm ára hjúskaparafmœli okkar. Guð blessi ykkur öll. ÞURÍÐTJR ARNADOTTIR GUÐMUNDUR KR. GÍSLASON Hurðarbaki Öllum þeim vinum mínum og kunningjum, er minnt- ust mín 28. apríl s.l. með kveðjum, gjöfum eða heimsókn- um i tilefni af fímmtíu ára afmœli minu, sendi ég hér með innilegar kveðjur og hjartans þakkir fyrir samfylgd og minníngar liðinna ára. Kirkjubœ, 5. júní 1944 ANNA SVEINSDÓTTIR. ---------------------------------------------------- Inn vera talsvert drýldinn yfir ! því að geta sýnt, að Bessastaða- 1 byggið dafnaði mun betur, enda var þar mjög greinilegur sjónar- munur. Þá sýndi hann alifugla- | ræktina,sem er í byrjun,og fjós- ; ið og hlöðuna, sem hafa verið jbyggð í vor. Fjósið rúmar 30 kýr. Loftræstingu virðist þar sér- staklega vel fyrir komið. Flór- inn er i miðju og básaraðirnar sitt hvoru megin, en fóðurgang- arnir meðfram útveggjum og virðist það heppilegt fyrirkomu- lag til að halda fjósinu vel hreinu. Hlaðan er haganlega byggð, einkum með tilliti til þess að aka heyinu inn og koma því fyrir, án aukavinnu, sem er mikíll ökostur á sumum stærri hlöðubj'ggingum hér. Súrheys- gryfjur eru til beggja hliða. Bessastaðabúið hefir nú um 20 kýr og er töðufengurinn frá 1200—1400 hestar. Miklir mögu- leikar eru til nýræktar og næg hagaganga í Bessastaðanesi. Bússtjóri er Markús Einarsson frá Tungu í Staðarsveit. Síðwstii fregnlr. (Framh. af 1. síðu/ menn hefðu vitað um þetta vopn fyrír ári síðan og hefðu þá- gert mikla árás á verksmiðjurnar, sem bjó það til, og hefðu þá nokfcrir helztu vísindamenn Þjóðverja á þessu. sviði farizt. Árás þessi hefði slvórtafið fram- ieiðsluna. Ægiieg sprengirig varð nýlega SKIPAUTGERP rikisins „Esja ééT? ii! * hraðferð vestur um land til Ak- ureyrar fyrri hluta næstu viku. Tekið á móti flutningi til ísa- fjarðar og Patreksfjarðar á föstudag og til Akureyrar og Siglufjarðar síðdegis á mánu- dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag (fimmtudag). Verkföll (Framh. af 1. síðu) taxtahækkun,( sem vinnuveit- endafélagið vill ekki fallast á. Verkfall sjómanna og vélstjóra á síldveiðiskipunum í Vest- mannaeyjum hófst 4. þ. m. Sjó- menn og vélstjórar hafa farið fram á hlutarhækkun. Samn- ingaviðræður halda áfram. Ekk- ert síldveiðaskip getur farið frá Vestmannaeyjum fyrr en verk- fallinu er aflétt. í þýzku skotfæraskipi, sem lá í höfninni í Aarhus í Danmörku. Um 1000 hús hrundu eða skemmdúst, 80 manns fórust og 300 særðust. JÞeir, sem ætla að eignast bækur Vasaútgáfunar frá upphafi ættu að kaupa þær sem fyrst. Út eru komnar: Nr. 1 Fanginn í Zenda .......... Verð kr. 17.50 Nr. 2 í herbúffum Napóleons.... — — 14.00 Nr. 3 Sjóræningjar .............. — — 9.60 ' Samtals kr. 41.60 Sjóræningjar eru nú nær uppseldir og ekki seldir sérstakir. Þeir, sem panta allar bækurnar, fá þær sendar burðargjaldsfrítt. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Vasaútgáfan Hafnarstræti 19, sírni 4179. Að gef nu tilefni skal þaff tekiff fram aff hr. Guffmundur Jónsson verk- stjóri hjá Reykjavíkurbæ er til viðtals vegna bæjar- vinnunnar alla virka daga kl. 1—iy2 f. h. í síma 3261, en ekki á öffrum tímum. Bæjjarverkfraeðingiir. V estfír ðíngaf éiagið fer skemmtiferff suffur á Reykjanes sunnudaginn 9. þ. m. Félagsmenn eru beffnir aff vitja farmiða í verzl- unina Höfn, Vesturgötu 12, sem allra fyrst. Lagt verffur af staff frá Miffbæjarbarnaskólanum ki. 9 f. h. Ferffafólk er beðiff aff hafa meff sér nesti. Skemmtinefndin. J Ferðataska Sunnudaginn 2. júlí tapaðist ómerkt ferðataska á veginum frá Þjórsártúni að Hellu. Finn- andi er vinsamlega beðinn að koma töskunni til Kaupfélags Rangæinga á Rauðalæk eða á Þingholtsstræti 35, Reykjavík. Fundarlaun. Kvenblússur Mislitar, einlitar, hvítar. Verzlun H. Toft Skólavörffustíg 5. Sími 1035.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.