Tíminn - 01.09.1944, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.09.1944, Blaðsíða 1
RIT3TJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Símar 3948 og 3720. RITSTJÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Llndargötu 9A. Símar 2353 og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRD7STOFA: EDDUHÚSI. Lindargötu 9A. Sími 2323. 38. árg. Keykjavík, föstudagiiin 1. sept. 1944 83. blao Erlent yfirlit: Varsjárbúar og Rússar Það sýndi glæsilegt framtak og frelsisvílja Parísarbúa, að þeir áttu sjálfir mestan þátt í því að hrekja Þjóðverja úr borg- inni, þegar her Bandamanna nálgaðist hana, en hann rak sið- an smiðshöggið á verkið. Hefir þessi frámganga Parísarbúa ver- ið mjög rómuð og það vissulega að verðleikum. Hins vegar hefir verið stórum hljóðara um íbúa annarar höfuðborgar, sem urðu fyrri til að grípa til vopna og hafa orðið að heyja stórum strangari og lengri baráttu en Parísarbúar. Það eru Varsjár- búar. Vörn Varsjárbúa í stríði Pól- verja og Þjóðverja haustið 1939 vann þeim heimsfrægð. Borgin varðist Þjóðverjum í nokkrar vikur eftir að önnur mótstaða Pólverja var brotin á bak aftur og lá borgin þá undir stórskota- hríð og loftárásum vikum sam- an og urðu skemmdir ægilegri en áður voru dæmi til um nokkra stórborg í styrjöld. Þeg- ar Þjóðverjar höfðu tekið borg- ina, létu þeir íbúana sæta hinni hörmulegustu meðferð, en við- námsþróttur þeirra varð samt ekki lamaður. Leynifélagsskap- ur, sem hélt uppi andstöðu gegn Þjóðverjum, dafnaði furðu vel, þrátt fyrir hið stranga eftirlit þýzku leynilögreglunnar, og komið var á fót leynilegum her frelsisvina, er skyldi grípa til vopna, þegar hentugt tækifæri gæfist. Þessi her gat safnað nokkrum vopnabirgðum, m. a. með því-að ræna þeim frá Þjóð- verjum. Samtök þessi stóðu í nánu sambandi við pólsku stjórhina í London. Þegar rúss- neski herinn nálgaðist Varsjá í júlí síðastl., áleit ráð frelsisvin- anna í borginni, að tími væri til þess kominn að grípa til vopna og létta þannig undir með sókn Rússa, enda treystu frelsisvin- irnir því, að Rússar myndu að- stoða þá eftir megni. Þann 1. ágúst síðastl. hófst uppreisnin gegn Þjóðverjum í borginni og gekk svo vel, að her frelsisvin- anna náði m^ginhluta borgar- innar á vald sitt á skömmum tíma. Þjóðverjum virðist hafa komið uppreisnin á óvart og um skeið virtist alt benda til þess, að þeir myndu hörfa úr borg- inni. Þeir munu þó fljótt hafa komizt að raun um, að sókn frelsishersins myndi stöðvast, (Framh. á 4. aiOu) Seinnstu fréttir Sókn Bandamanna i Frakk- landfrniðar hratt áfram. Ame- ríski herinn, sem sækir norður af París, hefir tekið Rheims, og á sums staðar eftir 40 km. til belgísku landamæranna. Brezki . herinn, sem sækir frá neðri hluta Signu til Somme, hefir tekið Ruðuborg og Amiens og er kominn yfir Somme. í Suð- ur-Frakklandi hafa Bandamenn tekið Nissa og eiga nú aðeins 20 km. ófarna til ítölsku landamæranna. í Róndalnum miðar sveitum þeirra vel áfram. Talið er, að manntjón Þjóðverja í Frakklandi nemi nú orðið 400 þús. manns. Franska bráðabirgðastjórnin hefir tekið sér aðsetur I Paris. Sókn Rússa I Rúmeníu mætir n'ú lítilli mótstöðu. Þeir hafa tekið olíuborgina Ploesti og allt ollulindasvæðið. Þeir hafa og tekið stærstu hafnarborg lands- ins. Konstánza, og mun það stórum bæta liðflutninga þeirra til Rúmenlu. Seinustu fregnir herma, að þeir séu komnir inn 1 höfuðborg Rúmeníu, Búkarest. Avarp íorseta til norrænu þjóðanna Það var flutt í útvarp frá New-York Þann 28. þ. m. flutti for- seti íslands ávarp til Norð- urlandaþjóðanna I útvarp frá New York. Fer hér á eftir þýðing á útdrætti úr ávarpi forseta: „í rúm þrjú ár hefir ísland notið góðs af nánu samstarfi við Bandaríkin, sem vér íslending- ar erum þakklátir fyrir. En það hefir ekki á nokkurn hátt breytt tilfinningum vorum gagnvart hinum Norðurlöndunum og þess- ar tilfinningar eru bæði einlæg- ar og djúpar meðal íslendinga. Ég get fullvissað alla um þé staðreynd, að enda þótt vér höf- um verið án sambands við hin norrænu löndin undanfarin ár, hefir ekki dregið úr þessum til- finningum sem eru byggðar á grundvelli sameiginlegrar menn-' ingar, uppruna og hugsjóna um lýðræðisstj ór narf yrirkomulag. Allir íslenðingar hafa mikla samúð með Norðmönnum og Dönum í þeim þjáningum sem þeir hafa orðið að þola undan- farin ár. Þessi samúð hefff farið vaxandi, vegna aðdáunar vorrar á hinni hugdjörfu framkomu dönsku pg norsku þjóðarinnar. Svo sem mörgum mun kunn- ugt var ég sendiherra íslands í Danmörku í 18 ár. Mér er það ánægjuefni að fá tækifæri til að beina örfáum orðum til vina minna þar. Á meðan ég hefi dvalið í Bandaríkjunum'hefi ég oft vefið spurður um tilfinning- ar íslendinga gagnvart Dönum. Ég hefi svarað þessu á þá leið, að íslendingar bíði þess með óþreyju að fá tækifæri til þess þess að tengjast nýjum böndum við Danmörku og dönsku þjóð- ina, og á þann hátt láta í ljósi einlæga vináttu í garð Dana. Stofnun lýðveldis á íslandi bar eingöngu að skoða sem innan- ríkismál og stjórnskipulegt at- riði. Aðdáun vor á konungi Dan- merkur og þjóð hennar hefir á engan hátt minnkað á undan- förnum árum.Og þeir, sem voru sjónar- og heyrnarvottar að þeirri hrifningu, sem varð á Þingvöllum meðal hinna tuttugu þúsund íslendinga, sem þar voru samankomnir, er forsætisráð- herra fslands las upp símskeyti Kristjáns konungs, munu skilja þakklætistilfinningar þær, sem þar komu í ljós. Einn af fremstu möhnurn í hópi frjálsra Dana hefir sagt, að hann sé sannfærður um að\á sama hátt og að árið 1918 hafi leitt til þess að sambúð íslend- inga og Dana hafi orðið betri en áður svo muni og árið 1944 hafa í för með sér ennþá inni- legri tengsli milli þjóðanna í framtíðinni. Ég hygg að meirihluti landa minna séu sammála mér í þessu efni. Vér vonum, að dagur sá, er vér getum aftur hitzt sem bræður, sé eigi langt framund- an." Á mánudaginn sat forseti ís- lands veizlu hjá alþjóðaverzl- unarráðinu I New York. Þann sama dag sat hann og síðdegis- boð dr. Hélga P. Briem, aðalræð- ismanns íslands I New York. Á þriðjudag ók forseti og föruneyti hans til ráðhússins í boði La Guardia borgarstjóra, er bauð hann velkominn, með snjallri ræðu, er hann lauk á íslenzku. Fjárskíptin í Þíngeyjarsýslu að koma tíl íramkvæmda Slátrað verður 9000 iullorðíns ijár og 6000-7000 lömb keypt til uppeldis í staðinn Sauðfjársjúkdómanefnd hefir nýlegá haldið fund hér í bænum og rætt um ýms mál, er snerta starf hennar. Einkum var rætt um hinn fyrirhugaða niðurskurð og fjárskipti í 'Þingeyjarsýslu, sem munu hefjast 10. þ. m. og verður lokið nokkru fyrir mán- aðamót. Tíminn hefir í þessu tilefni snúið sér til Sæmundar Friðriks- sonar, framkvæmdastjófa Sauðf járveikivarnanna og sagðiist hon- um svo frá: — Eins og kunnugt er, vaxa'ið eftir fjárskiptin, í þessu til- fjárskipti ákveðin I fimm hrepp- j felli haustið 1945, skaðabætur, um Þingeyjarsýslu á síðastt. vori er svarar 45 lanmbsverðum fyrir eftir að fjáreigendur höfðu sam- hverjar 100 ær eða ærgildi, og þykkt þau með lögmætri at- á öðru hausti eftir fjárskiptin, kvæðagreiðslu. Þessir hrepparjí þessu tilfelli haustið 1946, 15 eru Aðaldælahreppur, Reykja- lambsverðum fyrir hverjar 100 hreppur, Húsavíkurhreppur, \ ær eða ærgildi. Samtals fá fjár Tjörneshreppur og Kelduness- hreppur. Upphaflega var fyrir- hugað að láta fjárskiptin ná til alls svæðisins milli Skjálfanda- fljóts og Jökulsár á Fjöllum, en nægileg fjárskipti fékkst ekki til jafn stórfelldra ráðstafana og eigendur þannig 60 lambsverð fyrir hverjar 100 ær eða ærgildi i skaðabætur. — Verða fjárskipti annars staðar á landinu? — Á síðastl. hausti var skorið niður allt fé í umhverfi Siglu- var þá horfið að fjárskiptum ájfjarðar eða alls á annað þús. fjár. f sumar hafa varnirnar á þessu svæði verið styrktir og verða nú flutt þangað um 500 líflömb frá Vestfjörðum. Á síðastl. hausti var líka skor- ið niður allt fé á fjórum bæjum norðurhluta þessa svæðis að ráði atvinnumálaráðherra. í sumar hefir verið unnið að stórfelldum girðingum til að tryggja öryggi fjárskiptanna og verður þeim lokið áður en nið- urskurðurinn hefst. Öllum fjárstofnum í umrædd- um hreppum verður lógað og er hann um 9000 fullorðnar kindur, auk lamba. Mun niðurskurður- inn hefjast 10. þ. m. vog verður lokið fyrir hinn 25. þ. m. Slátrað Skógrækíarféiag Is- lands þarínast auk- ins stuðnings Skógræktarfélag íslands gerir um þessar mundir gangskör að því, að auka til muna meðlima- tölu sína, og hefir stjórn félags- ins I þessum mánuði sent fjöl- mörgum Reykvíkingum bréf með tilmælum um, aö þeir styrki félagið og málefni þess með því að gerast meðlimir. Mun þessu verða haldið áfram einnig í næsta mánuði, en ekki mun þó að sinni verða náð til nærri allra með þessu móti, sem æskilegt væri að ná til, og óskar stjórnin að benda mönnum á, að til þess að gerast meðlimir í Skógrækt- arfélagi íslands þarf ekki ann- að en að senda nafn og heimil- isfang á bréfspjaldi, ásamt til- kynningu um að hlutaðeigandi óski að gerast meðlimur í Skóg- ræktarfélaginu. Utanáskriftin er: Skógræktarfélag íslands, Laugaveg .3, Reykjavík. Skógræktarfélagið hyggst að skipuleggja skógræktarstöð sína Nýr forstjóri síldar- verksmiðja ríkisins verður á Húsavík og m'urr það urnar frá ríkinu nokkru hærri reynast allörðugt að koma öllu p en ella. þessu kjötmagni fyrir, því að j mikill fiskur er I flestum frysti- húsum nyrðra. Munu þó vænt- anlega finnast einhver ráð til sæmilegrar lausnar á því máli. Gert er ráð fy-rir að fjáreig- endur á niðurskurðarsvæðinu fái lönd til uppeldis úr fjórum næstu hreppum austan Jökuls- ár, þ. e. Fjallahreppi, Öxarfjarð- arhreppi, Prestshólahreppi og Svalbarðshreppi, og svo af Vest- fjörðum. Alls er gert ráð fyrir, að festa kaup á 6—7 þús. lömb- um til uppeldis. Kaupendur greiða sjálfir and- virði lambanna, sem þeir fá, en ríkið borgar flutningskostnað. Vegna afurðatjóns mun ríkið greiða bændunum fyrsta haust- í Holtum og á einum bæ í Land- (i Fossvogi á næstunni, og hefj- sveit, vegna garnaveikinnar. Fé ast handa um ýmsar nýjar verður flutt til þessara bæja I' framkvæmdir I stöðinni jafn- haust. skjótt og ástæður leyfa, svo sem GetaTmá þess, að þegar niður- j framræslu, plöntun' skjólbelta, skurðarsvæði hafa þannig verið. íagninu vega og stíga um stöð- fjárlaus I eitt ár, eru skaðabæt-! ina, en þó fyrst og fremsT stór- um aukið plöntuuppeldi. Eru nú I sáðreitum tugþúsundir birki- plantna, og liggur fyrir, þegar á næsta vori, að planta töluverðu af þeim í plöntubeð. Allar þessar fyrirhuguðu framkvæmdir munu kosta tölu- verð fjárframlög árlega á næstu Stiórn Sírdarverksmiðja ríkis- árum, en takist Skógræktarfé- ins hefir nýlega sámþykkt að, laginu að auka til muna með- ráða Magnús Blöndal, sem verið limaéölu sína, mun því um leið hefir skrifstofustjóri verksmiðj- anha frá öndverðu, sem for- stjóra þeirra í stað Jóns Gunn- arssonar. Tekur Magnús við starfinu þann 15. okt. næstkom. Jón Gunnarsson, sem gegnt hefir framkvæmdastjórastarfinu frá 1938, er ráðinn sem fulltrúi Sambands hraðfrystihúsaeig- enda. Verður hann á vegum þeirra vestan hafs. Churchill í Normandí jgm&mMF' s ''"^'"yy^^W&'pFQK. vaxa svo fiskur um hrygg fjár hagsíega, að það verði fært um að standa straum af þessum framkvæmdum. Sextugur: Ólafur Lárusson læknír í Vestm.eyjum Ólafur Lárusson héraðslæknir I Vestmannaeyjum er sextugur I dag. . Ólaf ur er sonur Lárusar Pálssonar, hins kunna sjálf- menntaða fæknis, bróðir séra Jakobs heitins í Holti undir Eyjafjöllum. og þeirra mætu systkina. Þegar Ólafur hafði lok- ið læknisprófi varð hann fyrst læknir á Brekku á Fljótsdals- héraði, en við læknisembættinu I Vestmannaeyjum tók hann fyrir allmörgum árum síðan. Ól- afur hefir jafnan þótt góður læknir eins og hann á kyn til og notið vinsælda þeirra, sem hafa kynnzt honum. Churchill forsœtisráðherra hefir undanfarið verið i ferðalagi um vígstöðvar Bandamanna á meginlandinu, fyrst í Normandi, en síðar á ftalíu —_ Hér á myndinni sést Churchill meðal Frakka í Normandí og er einn þeirra að kveíkja í vindli hans. Manns saknað Maður nokkur héðan úr bæ, Magnús Júlíusson, til heimilis á Vesturgötu 24, hvarf fimmtu- daginn 24. ágúst og hefir eigi til hans spurzt síðaji. Hefir lögregl- an* haldið uppi spurnum um hann og lýst eftir honum I út- varpið, en árangursiaust. — Magnús var. rösklega þrítugur, fæddur 10. apríl 1943. 9 A víðavangi „JAFNVEL ÚR HLEKKJUNUM SVÍÐA MÁ SVERÐ". Það er umhugsunarvert á- stand I andlegum málm þjóðar- innar, þegar eitt fjöllesnasta blað vitnar þannig í ljóð ís- lenzkra úrvalsskálda I forustu- ý grein, en það gerði Mbl. nýlega. Þetta er þó ekki nema eitt af mörgum dæmum þess, hvernig Mbl. hefir sviðið íslenzka menn- ingu með ambögum sínum í hugsun og máli. Nokkur bót væri það I máli, ef það gæti orðið ritstjórum blaðsins til einhverra sálarheilla „að sviða sverð" á þá úr ambög- um þeirra og vitleysum. En rit- stjórar Mbl. láta sér ekki segj- ast við það, heldur verja sig orð- ið með þeirri aðferð, sem kalla mætti ofaníát Mbl. og er sízt meira menningarfyrirbrigði en ambögurnar. OFANÍÁT MBL. Eitt glöggt dæmi um ofaníát Mbl. eru seinustu skrif þess um Vilhjálm Þór. Það hóf þau með svæsnum dylgjum um vesturför hans, brigzlaði honum um land- ráð o. s. frv. Þegar þessum brigzlum þeirra er djarflega mætt af Tímanum, Vísi og Al- þýðublaðinu, hámar þetta kok- víða blað allt ofan I sig aftur og segist aldrei hafa átalið Vil- hjálm fyrir vesturförina eða borið honum neitt ósæmilegt á brýn. Annað dæmi eru skrif þess um eignaskatt Hermanns Jónasson- ar. Það hefir stöðugt dylgjað um, að hann hefði lágan eignar- skatt og svo hafa rógtungur þess lapið þetta upp og smjatt- að á því I viðtölum og bréfum. Svo Tíminn bendir á, að mörg hundruð • sterkefnaðra manna greiði næstum engan eigna- skatt, vegna þess að þeim'er lögskipað að telja fasteignir fram eftir fásteignamati, og ef þeir skulda viðlíka upphæð og fasteignamatið, komast þeir I lágan eða engan eignaskatt. Þanriig er þessu háttað með marga stórríka menn, sem nefna mætti með nöfnum. Þegar á þetta er bent, segir Morgun- blaðið: Hvers konar viðkvæmni er þetta viðkomandi Hermanni Jónassyni. Við höfum aldrei sagt neitt um skatta hans! Á HVÉ MÖRGUM STÖÐUM ætli Jensenarnir þurfi að hafa sumarbústaði til þess að Mbl. þyki það hæfilegt? Það er ekkert við það. að athuga, þótt menn eigi sumarbústað, hvort sem maðurinn heitir Vilhjálmur Þór eða nafnið er skrifað á dönsku — Thor. En Tíminn telur það uppskafningshátt á háu stigi, þegar Kveldúlfsbræður, sem voru á vonarvöl fyrir stríð og varð að bjarga og halda á floti með % sparifjár landsmanna, láta sér ekki nægja allar sumar-i villurnar við Haffjarðará, held- ur byggja nýjar við Þingvalla- vatn til viðbótar fyrir hundruð þúsunda. Hvaðan eru þeir pen- ingar nema úr atvinnuhættu- rekstrinum? OFLÁTUNGSHÁTTUR þessarar tegundar er sem betur fer ekki algengur. Það er ekki vitað, að synir Einars Þor- gilssonar I Hafnarfirði eða Loftur Bjarnason útgerðarmað- ur, svo að einhver nöfn séu nefnd, láti svona. Þeir komust heldur aldrei á vonarvöl með fyrirtæki sín fyrir stríð. Hvenær lærist þessum mönnum að-skilja það, að peningar, sem rekið hefir á fjörur fyrirtækja, sem þeir höfðu undir höndum en áttu ekkert I,- er eign þjóðfélagsins, sem þeim er ófrjálst að ráðstafa I luxus? Hið íslenzka náttúrufræðifélag gengst fyrir fræðslufeeð í grasa- fræði upp I Kjós á sunnudaginn kemur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.