Tíminn - 26.09.1944, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.09.1944, Blaðsíða 3
90. blatK TtWlM, þrlðjnclagiim 20. scpt. 1944 359 \olt knr Guðmundur Þórðarson, tré-' smíðameistari á Kirkjulæk í Fljótshlíð, varð sextugur hinn 24. þ. m. Hann er fæddur að Háamúla í Fljótshlíð, en flutt- ist ungur með foreldrum sínum að Lambalæk í sömu sveit, og átti þar heima jafnan síðan, þar til hann, fyrir fáum árum, settist að hjá bróður sínum á Kirkjulæk. Guðmundur er af- burða verkmaður, og stundaði allskonar störf framyfir þrítugs- aldur. Vann hann að hvers kon- ar landbúnaðarstörfum mestan hluta árs, en stundaði sjó- mennsku á vetrum, í Þorláks- höfn, á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum. En jafnhliða tók hann að leggja stund á tré- smíði, og hefir síðustu 25 árin eingöngu haft það starf með höndum. Guðmundur er áhuga- maður mikill og sístarfandi, eins og hann á ættir til, og hefir ekki ávallt takmarkað vinnu- daginn við fyrirfram ákveðinn stundafj-ölda, enda hafa afköst hans verið mikil. Flest býli í Fljótshlíð munu, að meira eða minna leyti, bera merki um starf hans. Hann hefir einnig ann- ars staðar, víðsvégar um Rang- árþing, reist fjölda íbúðarhúsa, og endurbætt þau á öðrum stöð- um. Kaupkröfum hefir hann jafnan stillt mjög í hóf, og ekki kallað hart eftir, þótt. beðið hafi um langan tíma að greiða. Hefir hann jafnan hugsað meira um þörf þess, sem hann vann fyrir, og framgang verksins, en hitt að alheimta kaup að kvöldi. Hann hefir þá líka reynst sveit sinni og héraði þarfur starfsmaður, og myndu híbýli margra í Fljótshlíð og Rangárþingi vera lakari og hrör- legri, ef starfa hans, dugnaðar og hjálpsemi hefði ekki notið við.. Á sextugsafmæli hans veit ég að sveitungar hans og héraðs- búar senda honum hugheilar þakkir fyrir unnin störf og af- rek, og árna honum allra heilla, með ósk um að mega sem lengst njóta starfskrafta hans, hjálp- semi og vináttu. Svb. H. Ásmundur Jóhannsson, bóndi á Kverná í Eyrarsveit, verður læsi ekki með „nokkurri at- hygli?“. Er skemmst af að segja, að þar mundi ægja saman þvílíkri mergð af allskonar villum, að þær mundu æpa upp í lesand- ann á hverri blaðsíðu bókarinn- ar. Enginn mundi vinna það gustukaverk að reyna að botna í þessháttar óskapnaði. Þegar um ártöl eða manna- nöfn er að ræða, krefst ritdóm- arinn sýnilega mjög mikillar hnitmiðunar af öðrum. En sjálfur virðist hann eiga enn þó nokkuð langt í land að breyta eftir þessu boðorði. Á bls. 60 í umræddri bók seg- ir hann, að réttilega sé tekið fram, að Árni Einarsson í Kal- manstungu hafi drukknað í Hvítá á BjarnastaðavaÖi um réttirnar 1841. í bókinni stend- ur bls. 60: „Þetta sama sumar drukknaði Árni, af hesti, í Hvít- á frá þessari miklu ómegð.“ Um þetta atriði segir í bréfi, sem ég áður hefi vitnað til: „Guðmundur telur, að Árni Ein- arsson hafi drukknað í Hvítá á Bjarnastaðavaði. Ég hefi alltaf heyrt, að hann hafi drukknað í Hvítá á Bjarnavaði. Það vað er nokkru fyrir framan Háafell í Hvítársíðu og á ekkert skylt við Bjarnastaði.“ Glompótt er einrtig athuga- semd Guðmundar um bæi þá úr Stafholtstungum, „sem áttu og eiga enn“ kirkjusókn að Síðumúla auk Niður-Síðubæja. Hann telur fjóra bæi úr Staf- holtstungum fylgja Síðumúla- sókn. Alls eru þeir þó sjö. í upptalningu sinni gleymir hann: Gunnlaugsstöðum, Selhaga og Sólbakka, nýbýli i Brúarreykja- landi. Þá vill Guðmundur leiðrétta málsgr. á bls. 139. En ekki tekst betur til en svo með leiðrétt- inguna, að hann fellir niður úr henni eitt orð, og verður hún því eigi rétt eins og hann birtir hana. Villan, sem Guðmundur vildi leiðrétta hér var —, eftir því sem hann áður kemst að af mælft sextugur á morgun. Hann er fæddur og uppalinn í þeirri Asmundur Jóhannsson. sveit og bjuggu foreldrar hans þar, þau Jóhann Dagsson og Halla Jónatansdóttir. Tæplega þrítugur að aldri kvæntist Ás- mundur Steinunni Þorsteins- dóttur bónda í Gröf Bárðarson- ar. Þau hafa eignazt 9 börn og eru 7 þeirra á lífi, 5 synir og 2 dætur. Ásmundur hefir jafnan búið á Kverná ágætu búi en jafnframt stundað sjóinn, eins og siður er í Grundarfirði. Þar eru menn bæði bændur og útvégsmenn. Hann hefir verið formaður á seglskipum og vélbátum og far- izt það vel úr hendi. Eignar- jörð sína, Kverná, hefir hann bætt mikið. Aukið ræktað land að miklum mun og byggt vandað steinhús á jörðinni. Elzta syni sínum hefir hann látið í té 15 ha. lands til stofnunar nýbýlis, og hefir þar verið byggt upp. Margvíslegum trúnaðarstörf- um hefir Ásmundur gegnt um dagana. Setið í hreppsnefnd um langt árabil. Haft á hendi vöru- afgreiðslu fyrir Kaupfélag Stykkishólms í Grafarnesi, áður en útibú reis þar upp. Verið vegaverkstjóri í Eyrarsveit síð- an vegagerð hófst þar, og margt fleira. Ásmundur á Kverná er mik- ill áhugamaður um öll fram- faramál, enda stutt Framsókn- arflokkinn og samvinnustefn- una trúlega. Öll störf hans hafa Ríssblokkir V fyrir skólabörn, verzlanir og skrifstofur. Blokkin 25 aura. Bókautgáfa Guðj. Ó. Guðjónssonar Hallveigarstíg’ 6 A — Reykjavík Frímerki eru verðmæli Kaupi íslenzk frímerki hæsta verði. — Duglegir umboðsmenn óskast. Há ómakslaun. SIG. HELGASON, P. O. Box 121. Reykjavík. NÝKOMIÐ Barnaútíföt (kápa, buxur og húfa). H. Toft Skólavöröustíg 5. Sími 1035. Kaldhreinsað Þorskalýsi Heil og hálfflöskur með vægu verði handa læknum, hjúkrun- arfélögum, kvenfélögum og barnaskólum. — Sendum um land allt. — SeyðísfjarðarApótek borið ótvírætt vitni um atorku og stórhug. Hann er lífsglaður, hjálpsamur og sanngjarn. Því er hann vel metinn af sveit- ungum sínum og öðrum, er hafa kynnzt honum. Dagsverkið er mikið og þjóðnýtt og vonandi er enn langur áfangi eftir. Munu margir senda þessum sextuga sæmdarmanni hlýjar kveðjur á morgun. . X. orði: auðsæ, ef lesið er með nokkurri athygli. Slíkar villur hugði ég að teldust meinlausar, ekki „meinlegar." Að svo stöddu læt ég liggja milli hluta aths. Guðm. um Grím Jónsson, er úti varð í byln- um mikla árið 1882. Enda ber ritdómara og bókarhöfundi þar svo lítið á milli, að engu máli skiptir. En meðan Guðmundur færir engin rök fyrir því, að Grímur hafi eigi komið að Oddsstöðum í þessari helför sinni, eins og í bókinni greinir, trúi ég betur frásögn föður míns —, sem leitaði hans „um fjöll og firnindi“ eftir hvarf hans og fýlgdist nákvæmlega með öllum tíldrögum slyssins. í þættinum Dapurlegt ferða- lag á Mývatnsöræfum, er meg- inuppistaðan hrakningasaga, sem faðir minn ritaði upp að efni til nákvæmlega eftir frá- sögn bónda, er bjó í nágrenni hans. Voru þá liðnir áratugir, frá því er sögumaður hafði sem ungur maður lent í þessari svað- ilför, er frásögnin greinir. Við þessa ferðasögu ber Guð- mundur fram athugasemdir. Er því til að svara, að skrásetjari sögunnar seldi söguna ekki dýr- ara en hann keypti hana, bar sem sé enga ábyrgð á, að hún væri hárnákvæm í smáatriðum. Hann vissi hins vegar, að Guð- brandur sá, er 1 lífsháskanum lenti, var mjög vandaður mað- ur bæði í orðum og athöfnum, og mundi því mega reiða sig á frásögn hans í höfuðþáttum. Hvað er það svo, sem greinar- höfundur hefir einkum út á þáttinn að setja? Sigurður Ein- arsson, sem var ferðafélagi Guð- brands í þessu dapurlega ferða- lagi, sagði Guðmundi söguna og bar eigi í sumum atriðum sam- an við frásögn Guðbrands. Hvað segja nú lesendur um svona röksemdafærslu gagn- rýnandans? Segja tveir menn yfirhöfuð nokkru sinni alveg eins frá sömu atburðum, jafnvel þótt skemmri tími en mannsaldur sé um garð genginn, frá því er þeir gerð- ust? Þótt við ályktum sem svo með sjálfum okkur, að annar sögumaður segði réttar frá en hinn, er þetta svo hæpið, að flestir mundu veigra sér við að bera slikt fram á opinberum vettvangi. Um atburðarás sög- unnar breytir það heldur engu, þótt systir lífgjafa þeirra fé- laga kunni að hafa heitið Guð- ríður, ekki Ólöf eins og Guð- brand minnti. Engan þarf annars að undra, þótt skolazt geti til nöfn auka- persóna 1 frásögn löngu liðinna atburða, þegar samtíðin bæði í ræðu og riti fer rangt með nöfn á þjóðkunnum mönnum. Einn atkvæðamesti sagnfræðingur okkar er ýmist Ólason — eða Ólafsson (sbr. t. d. nýútkomna bók, þar sem báðar útgáfurnar fyrirfinnast.). v Eftir að bók föður míns kom út, benti hann mér á manna- nöfn, sem . misritast höfðu í handriti. (Misritun í handrit- um á ekkert skylt við prent- villur. Það er trauðla unnt að skilja orð ritdómarans öðru vísi en svo, að hann geri engan mismun þar á). Hefði ég auk annarrar vinnu að bókinni, tekið upp á því að fara að dunda við að rannsaka heimildir vegna ártala og mannanafna, sem þar koma fyrir, eru ekki minnstu líkur til, að mér hefði enzt ald- ur til að búa hana til prentunar. Enda fáir sem lesa bækur gegn- um þá smásjá, er Guðmundur virðist beina að bókum. Heimildir kannaði ég hins vegar, eftir því sem tími og tæki- færi leyfði, þar sem mér þótti sérstök ástæða til slíks. Ég hefi það eftir vitrum mönnum, menntuðum og þaulæfðum í heimildakönnun —, að fáu af því tagi sé fulltreystandi, og sumt er meira að segja með miklum villum, t. d. manntals- skýrslur. Þegar öllu er á botn- inn hvolft, gæti því trútt minni hermt það rétt, sem skýrslur, 100 ár eru liðin síðan Greifinn af Monte Cristo kom fyrst út á frum- málinu. Á þessum tímamótum birtist þessi heimsfræga saga i fyrsta sinn í íslenzkri þýðingu í vandaðri útgáfu, sem prýdd er myndum af helztu atburðum sög- unnar. Alexander tíumas, höfund- ur bókarinnar, er einn af frægustu rithöfundum Frakka og skipta bækur hans hundruðum, en fræg- ust þeirra allra er Greifinn af Monte Cristo, enda hefir hún .ver- iö lesin og dáð í flestum löndum heims meir en nokkur önnur skáldsaga. Grcifiim af Monte Cristo fæst lijá öllum bóksölum Þér skuluð' lesa þessa bók. GÆFAN fylgir trúlofunarhringunum Samband tsl. satnvinnufélaga. SAMVINNUMENN! Dragið ekki að brunatryggja innbú yðar. Biðjið kaupfélag yðar að annast vátryggingu. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð, vinarhug og aðstoð, við fráfall og jarðarför Magmisar Júlíussonar, Vesturgötu 20. Foreldrar, unnusta og systkini. • frá SIGURÞÓR, HAFNARSTR. 4. Sent mót póstkröfu. Sendið nákvæmt mál. Happdrættí Háskóla Islands Vmlr Tímans Útvegið sem flestir ykkar einn áskrifanda að Tímanum og lát- Happdrættisumboðið, sem hingað til hefir verið á Klapparstíg 17, er FLUTT á.Klapparstíg 14. IJmboðsma&ur: Frú Margrét Arnadóttir. ið afgreiðsluna vita um það sem fyrst. Málfuiidafélagið „ORRI“ tekur til starfa eftir næstu mánaðarmót. .^saui annálar og jafnvel klrkjubækur hefðu rangfært. Bæði af þessum ástæðum og þó einkum af hinu, hversu lítil- mótlegur eltingaleikur Guð- mundar Illugasonar er við ár- töl og algerð aukaatriði, þótti mér eigi ómaksins vert að bera þann hluta upptínings hans saman við heimildir, sem fyrir hendi kunna að vera. Hefði ég þó e. t. v. með þess konar grúski getað látið Guðmund fá til við- bótar fyrri leiðréttingum á rangfærslum hans, eins og eina villu í dýrtíðaruppbót. (Sbr. villu hans í málsgr., sem hann vildi leiðrétta og tekin er upp úr bókinni). Eins og fyrr er getið, er kafl- inn um myndir í bókinni alveg út í hött. Talsverður slæðingur er af villum í því, er Guðmundur hugði sig vera að leiðrétta. All- áberandi eru og mótsagnir í rit- dómnum. Hið - mikla lof, sem greinarhöf. ber á föður minn að lokum, nýtur sín eigi vegna þess, hve samsetningur hans er mis- litur. Auk þess hefir Guðmundur Illugason valið sjálfum sér virðulegasta sætið. Þar blasir hann við lesendum og lætur ljós fræðimennsku sinnar skína svo skært, að stjörnurnar hverfa öldungis í þeirri ofbirtu. Reykjavík, 12. sept. 1944. Allar upplýsingar gefur Andrés Guðnason. Sími 3807. O p A Rœstiduft — IVotið O P A L rœstiduft er fyrir nokkru komið á markaðinn og hefir þegar hlotið hið mesta lofsorð, þvi vel er til þess vandað á allan hátt. Opal ræstiduft hefir alla þá kosti, er ræstiduft þarf að hafa, — það hreinsar án þess að rispa, er mjög drjúgt, og er nothæft á ailar tegundir búsáhalda og eld- húsáhalda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.