Tíminn - 30.09.1944, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.09.1944, Blaðsíða 3
92. Mað TÍMLW, laugardaginn 30. sept. 1944 367 WÍNPOWER VindaflstöðTar með tilheyrandi rafgeymum ERU KOMNAR AFTUR 1500 Watta - 32 Volta - 22jja feta turn HÖFUM EINNIG ALLT EFIVI TIL RAFLAGNA FYRIR VIND- AFLSTÖBVAR. Samband ísl. samvinnufélaga. SAMVINNUMENN! Dragið ekki að brunatryggja innbú yðar. Biðjið kaupfélag yðar að annast vátryggingu. Sendum gegn póstUröfu um land allt. RAFTÆKJAVERZLUN & VINNUSTOPA LAUOAVEO 46 SÍMI 5858 f^^^«»^^^^^^.. .^^^•^^^¦^w^^^^.^^^^.^^^^^ ^*m * r ÞÚSUND OG EIN NOTT Hin sígilcla þýðing Steingríms Thorsteinssonar. Skrautútgáfa með 300 myndum. Tvö hindi af þremur komin út. Ræði bindin fást í vönduðu skinnbandi. Púsund og ein nótt er löngu viðurkennd sem einn af fegurstu gimsteinum heimsbókmenntanna. Hún er lesin af öllum þjóðum, kynslóð eftir kynslóð. Engin kynslóð vill vera án hennar. Ungir og gamlir eru jafn hugfangnir af henni. Svo heillandi bók er Þúsund og ein nótt. ^^-^—»«».^^ **^^ -• ö P A L Rœstiduft er fyrlr nokkru komlð á markaðinn og heíir þegar hlotið hið mesta lofsorð, þvi vel er til þess vandað á allan hátt. Opal ræstiduft hefir alla þá kostl, er ræstiduft þarf að hafa, — það hreinsar án þess að rispa, er mjög drjúgt, og er nothæft á allar tegundir búsáhalda og eld- husáhalda. 4 IVotiö P A L rœstiduft U- TILKYNNING irá Haustmarkaðinum, Laugavegí 10. Fáum daglega nýtt tryppakjöt: Verðið er kr. 3.00 í heilum og hálfum skrokkum, kr. 2.40 j fram- pörtum, kr. 3.40 í lærum. Gulróf ur, rauðrófur og gulrætur væntanlegar aftur næstu daga. " Norðan-síldin er komin*í heil- og hálftunnum, einnig í stykkjatali. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi Sólþurrkaðan saltfisk, , í 10, 25 og 50 kg. pökkum, mjög ódýran. í Einnig: líraðfisk, rikling, kartöflur, hvítkál og tómata. Gerið svo vel og komið með ílát, en vér höf um vel kunnan, þaul- vanan saltara, er sér um söltunina fyrir yður. Virotttwarfuilsí Aðalmarkaðorinii Laugavegi 100 Sími 2694 Frimerkí eru verðmæti Kaupi íslenzk frímerki hæsta verði. — Duglegir umboðsmenn óskast. Há ómakslaun. SIG. HELGASON, P. O. Box 121. Reykjavík. Ríssbíokkír fyrir skólabörn, verzlanir og skrifstofur. Blokkin 25 aura. Bókaútgáfa Guðj. Ó. Guðjónssonar Hallveigarstíg 6 A — Reykjavík Tilkyuniug: um mat á kartöflum. Samkvæmt lögum nr. 31 frá 2. apríl 1943 og reglu- gefið út í bókaformi og sent öllum búnaðarfélögum á mat á öllum kartöflum, sem seldar eru í verzlunum á Akureyri, í Hafnarfirði og Reykjavík. Verður matið framkvæmt í samræmi við ofannefnd lög og reglugerð, en hvorttveggja hefir þegar verið gefið út í bókarformi og sent öllum búnaðarfélögm á landinu til Utbýtingar meðal kartöfluframleiðenda, en auk þess fæst bæklingurinn hjá matsmönnunum. . Til að annast matið hafa þessir menn verið ráðnir: ¦ •• .¦•-.. 5öj I Reykjavík: Ingólfur Ðavíðsson. iiHi'ri""iMiÉi ',/ " " - —z -^^vVí.43) í Hafnarfirði: Þórarinn Kr. Guðmundsson. Á Akureyri: Ármann Dalmannsson. Ber verzlunum á þessum stöðum að snúa sér til of- angreindra manna og óska mats á þeim kartöflum, er þær hyggjast að selja og skal sá, sem metið er fyrir,' leggja matsmanni til ókeypis aðstoð og greiða fyrir matsvottorð um leið og mat fer fram, kr. 0.25 fyrir hvern poka. Reykjavík, 27. september 1944. Verðlags- og matsneínd garðávaxta. GÆPAN fylgir trúlofunarhringunuin frá SIGURÞÓR, HAFNARSTR. 4. Sent mót póstkröfu. Sendlð nákvæmt mál. ORBSENDIIVG til (kaupénda Tímans. Ef kaupenður Tímans verða fyrir vanskilum á blaðinu, eru þeir vinsamlega beðnir að snúa sér STRAX til ÞÓRÐAR ÞORSTEINSSONAR, afgreiðslumanns, Ödýr matarkaup Odýr 1. flokks hálfverkaður saltfiskur til sölu í Fiskhöllinni Sími 1240. Plastie-Cement Mjög límkennd asfalt- og asbest-blanda til að þétta með leka á þökum, þakrennum, múrbrúnum og niðurfallspípum. Gott til rakavarnar á kjallaraveggi og gólf, undir gólflagnir o. fl. — Plastic-cement þolir alls konar. veðráttu. Fyrirliggjandi hjá J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN, Bankastræti 11. Sími 1280. x

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.