Tíminn - 04.11.1944, Page 1

Tíminn - 04.11.1944, Page 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFFANDI: FR AMSÓKN ARFLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Símar 3948 og 3720. RITST JÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Llndargötu 9A. Símar 2363 Og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA C OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI. Lindargötu 9A. Sími 2323. 28. árg. Meykjavík, laugardagiim 4. uóv. 1944 93. blað Kommúnistar og stríðsgróðavaldið mynda samiylkíngu um nýja ríkisstjórn Verkaskipting ráðherranna A ríkisráðsfundi 21. okt. s. 1. skipaði forseti íslands nýtt ráðu- neyti. Ólafur Thors er forsætis- ráðherra, Áki Jakobsson at- vinnumálaráðherra, Emil Jóns- son samgöngumálaráðh., Finn- ur Jónsson félagsmála- og dóms- málaráðherra og Pétur Magnús- son fjármálaráðherra. Verkaskipti ráðherranna eru á þessa leið: I. Forsætisráðherra, Ólafur Thors. Undir hann heyra eftir- greind mál: Stjórnarskráin, Al- þingi, nema að því leyti sem öðruvsi er ákveðið, almenn á- kvæði um framkvæmdastjórn ríkisins, skipun ráðherra og lausn, forsæti ráðuneytisins, skipting starfa ráðherranna, mál er snerta stjórnarráðið í heild. Utanríkismál. II. Ráðherra, Áki Jakobsson. Undir hann heyra sjávarútvegs- mál, þar undir Fiskifélagið, síld- arútvegsmál (síldarverksmiðjur og Síldarútvegsnefnd), Fiski- málanefnd, Landssmiðjan, At- vinnudeild Háskólans, Rann- sóknarráð ríkisins. Flugmál. III. Ráðherra, Brynjólfur Bjarnason. Undir hann heyra kennslumál, þar undir skólar, sem ekki eru sérstaklega undan teknir, útvarpsmál og viðtækja- verzlun, barnaverndarmál og Menntamálaráð, leikhúsa- og kvikmyndamál. Ríkisprentsmiðj- an. IV. Ráðherra, Emil Jónsson. Undir hann heyra kirkjumál, samgöngumál, þar undir vega- mál, skipasamgöngur, póst- og símamál, loftskeytamál, vitamál, hafnarmál, mælitækja- og vog- armál, rafmagnsmál, þ. á‘. m. Rafmagnseftirlit ríkisins og raf- veitur ríkisins, iðnaðarmál, þar undir 'iðnskólar, iðnaðarnám, iðnfélög. Einkaréttarleyfi. Vatna mál, þar undir sérleyfi til vatns- orkunotunar. V. Ráðherra, Finnur Jónsson. Undir hann heyrir dómaskipun, dómsmál, þar undir framkvæmd hegningardóma, hegningarhús og fangahús, tillögur um náðun, veiting réttarfarslegra leyfis- bréfa, málflutningsmenn, lög- reglumálefni, þar undir gæzla landhelginnar, strandmál, áfeng ismál, sifjaréttarmál, erfðarétt- armál, persónuréttarmál, eignar- réttarmál, yfirfjárráðamál, iög um kosningar til Alþingis og kjördæmaskipting, umsjón um framkvæmd alþingiskosninga, ríkisborgararéttur, útgáfa stjórn artíðinda og Lögbirtingablaðs. Félagsmál, þar undir álþýðu- tryggjngar, atvinnubætur, vinnu deilúr. sveitastjórnarmál, fram- færzlumál. Félagsdómur. Al- menn styrktarstarfsemi. þar undir styrktarstarfsemi til berklasjúklinga og annara sjúkl- inga, sem haldnir eru langvinn- um sjúkdómum, sjúkrasjóðir, ellistyrktars j óðir, öryrk j asj óðir, slysatryggingasjóðir, lífsábyrgð- arsjóðir og aðrir tryggingarsjóðir nema sérstaklega séu undan teknir. Byggingarfélög. Heil- brigðismál, þar á meðal sjúkra- hús og heilsuhæli. Verzlunarmál, (Framh. á 4. síðu) Fyrstu verk nýju ríkis- stjórnarinnar Laimahæstu félög Alþýðgiisambaiidsiiis fá kauphækkim. — Þingineiui fá hálfs mánaðar frí incð fullu kaupi. — Kommiinistiskur eftir- litsmaöur með flugmálanefndinni. — Mis- notkun útvarpsins. Fyrstu verkin, sem liggja eftir hina nýju ríkisstjórn, eru þessi: 1. Ólafur Thórs hefir unnið kappsamlega að því að fá at- vinnurekendur til að hækka kaupið hjá launahæstu stétt- unum í Alþýðusambandinu, járnsmiðum og prenturum. Þegar prentsmiðjueigendur höfðu gert tilboð, sem forseti Alþýðusambandsins mun jafn- vel hafa mælt með, taldi ríkis- stjórnin ekki nóg að gert, heldur bauðst til að láta ríkisprent- smiðjuna semja við prentara með fimm daga auknu fríi um- fram það, sem prentsmiðjueig- endur höfðu boðið. Þetta varð vitanlega til þess, að tilboði prentsmiðjueigenda var hafnað, og þeir urðu að lokum að ganga að svipuðum kostum og samn- ingar ríkisprentsmiðjunnar og prentara hljóðuðu um. Endalok beggja þessara kaupdeilna hafa því orðið þau, að þessar launa- hæstu stéttir í Alþýðusamband- inu gengu með sigur af hólmi. Járnsmiðir fengu grunnkaupið hækkað úr 145 i 158 kr. á viku, prentarar og handsetjarar fengu grunnkaupið hækkað úr 145 kr. í Í50 kr. á viku og aukið sumar- frí. Aðrar stéttir, sem hafa lægri laun og minni frí, munu nú koma á eftir og heimta hækkað kaup og lengri frí til samræmis við þessar stéttir. Kauphækkun- arvél kommúnista er í fullum gangi. 2. Ríkisstjórnin lét það vera eitt fyrsta verk sitt að fresta fundum Alþingis í hálfan mán- uð, en ekki mátti þetta þó vera sparnaðarráðstöfun, því að þing- menn eru látnir halda fullu kaupi á meðan, þótt lítt eða ekki hafi þeir sinnt þingvinnu! Stjórnin réttlætir þessa þing- frestun aðallega með því, að hún þurfi að vinna að undir- búningi fjáröflunar í sambandi við fjárlögin og sézt á því, að raunvérulega hefir ekkert ver- ið samið um meðferð fjármál- anna áður en ráðherrarnir sett- ust í stólana. 3. Ríkisstjórnin hefir sent fjóra menn á flugmálaráðstefnu, sem haldin er í Chicago. Munu hinar mörgu ráðstefnur, sem í vændum eru, verða okkur býsna dýrar, ef sent verður þvílíkt fjöl- menni á þær allar, en núverandi stjórn hugsar líka meira um annað en sparnað. Vafalaust hefði það verið alveg nægilegt að senda einn flugfróðan mann, ásamt sendiherranum í Was- hington. Segja má þó, að nokk- uð hafi mælt með því að láta póst- og símamálastjórann fara líka, en ekkert mælt með því að (Framh. á 4. síöu) Kommúnistum tryggt að kaupgjaldið haldi áiram að hækka, svo að dýrtíðin verði óviðráðanleg. Stríðsgróðamönnum tryggt, að peir geti haldið áfram að græða í skgóli lélegs skatta- og ^erðlag^seitirlits. Fyrsta vetrardag síðastliðinn kom til valda ný ríkisstjórn, sem er ólík öllum ríkisstjórn- um, sem áður hafa verið hér á landi. Hún er einkum studd af tveimur andstæðustu stjórn- málaklíkum þjóðfélagsins, kommúnistum og storgróðavaldinu, og hefir það fyrir markmið að vinna að sérsjónarmiðum þegsára klíkna, sem geta átt samleið um stund, en 'þau sjónarmið eru vitanlega gagnstæð þeirri viðreisnarstefnu og því umbótastarfi, sem þjóðin þarfnast að hafið sé tafarlaust. i Það ervþví ekki að undra, þótt þessi nýja st jórnarmyndun hafi skapað óhug meðal hugsandi manna um lapd allt, en jafnhliða stóraukið skilning manna á því, að þjóðin þarfnast nú öflugra viðreisnarsamtaka, sem afstýra þeirri hrunstefnu, sem ríkisstjórn og meiri hluti alþingismanna ifylgir nú, og hefst jafnframt handa um framfarir og endurreisn atvinnuveganna á fjárhagslega traustum grundvelli. Takist ekki að skapa slíka viðresinarfylkingu verður hið unga lýðveldi og frelsi almennings annað hvort kommúnisman um eða stórgróðavaldinu > að bráð. „nýsköpunar“, og nýsköpunar- þáttur „plötunnar“ sé aðeins hafður til að sýnast og villa á sér heimildir. Mun þetta skýrast enn betur, ef til þess kemur, að stjórnin reynir að framkvæma þetta fyrirheit. ; Sannleikurinn er lika sá, að enginn raunhæf riýsköpun getur átt sér stað, n^ema menn álíti sig geta borið traust til atvinnu- •rekstrarins. Fjármálastefna rík- isstjórnarinnar, sem virðist fólg- jin í því að hækka kaup land- .verkafólks og auka ríkisútgjöld- , in, mun t. d. síður en svo auka trú mánna á sjávarútveginum og hvetja menn til að leggja fé í útgerðarfyrirtæki, því að allar þessar hækkanir leggjast fyrr en síðar á útflutningsframleiðsluna í einni eða annari mynd. Fjár- málastéfna ríkisstjórnarinnar verðul- því óhjákvæmilega til þess að draga úr áhuga manna fyrir að leggja fram sinn skerf til „nýsköpunarinnar“ og vafa- samt er þá, að skerfur ríkisins verði stórfelldur, þar sem því ,virðist nú þegar næstum' of- (Framh. á 4. síðu) Aödragandfiin. í grein Eysteins Jónssonar* sem er birt annars staðar í blaðinu, eru raktar þær viðræð- ur flokkanna um stjðrnarmynd- un, er fóru fram á þeim grund- velli, að Framsóknarflokkurinn tók þátt í þeim. Er því ekki ástæðá til að rifja upp þá sögu hér. Þegar Ólafur Thors vax-ð við þeirri ósk ríkisforseta sem for- maður stærsta þingflokksins að reyna að mynda ríkisstjórn, varð það næstum strax ljós.t, að hann setti sér einhliða það markmið að mynda stjórn með kommún- istum og Alþýðuflokknum. Þess vegna var aðeins talað. einu sinni við Framsóknarflokkinn til málamyndar og þeim viðræðum aldrei formlega slitið, eins og raklið er í grein Eysteins Jóns- sonar. Ólafúr hóf þetta starf sitt með því að snúa sér til Sosíalista- flokksins og Alþýðuflokksins og spyrja þá um, hvort þeir vildu veita stuðningi ríkisstjórn, er hann myndaði og hefði 'mjög óljósa og grautarlega stefnu- skrá, sem nánar var tilgreind í bréfi hans. Kommúnistar svöruðu fyrir- spurn Ólafs strax játandi og sýndu þannig, að þeir voru nú jafn óðfúsir til að ganga í stjórn, sem heldur áfram að auka fjái-hagslegt öngþveiti, og þeir voru óíúsir til að vinna með Alþýðuflokknum og Framsókn-^ arflokknum veturinn 1942—43, þegar um það var rætt að mynda ríkisstjórn til að ráða fram úr fjármálaöngþveitinu og byggja upp heilbrigt og starfhæft at- vinnulíf. Þá settu þeir fram hvert skilyrði öðru fjarstæðara til að þurfa ekki að fara í stjórn, eins og t. d. að leyfð yrðu pólitísk verkföll og andstæðingar stjórn- arinnar yrðu reknir úr embætt- ur. Nú voru engin slík skilyrði sett, heldur gengið formálslaust að hinum óákveðna og grautar- lega stefnuskráruppkasti Ólafs Thors. Hafa forsprakkar Sósíal- istaflokksins aldrei afhjúpað betur byltingareðli sitt en með þessum ólíku starfsaðferöum. Þeir hafa með þeim sýnt, að þeir vilja fyrir enga muni um- bþtastjórn, sem myndi með framfarastarfi sínu draga úr fylgi manna við byltingu, en þeir vilja ólmir duglausa og ráð- lausa ríkisstjórn, sem lætur fjár- málaöngþveiti vaxa og vinnur þannig að bættum byltingar- skilyrðum. Alþýðuflokkurinn hafði aðra starfsaðferð en Sósíalistaflokk- urinn. Hann setti fram ákveðin skilyrði fyrir stjórnai'þátttöku sinni og voru setning nýrra launalaga og alþýðutrygginga helzt þeirra. Telur Alþýðuflokk- urinn þetta mikil hagsmunamál fyrir helztu umbjóðendur sína, en honum vii’ðist sjást yfir það, að slík lög koma þeim að litlu gagni, ef ekki er jafnframt hirt um að tryggja fjárhagsafkomu atvinnuveganna. Fyrst eftir, að Sjálfstæðisflokknum bárust skil- yrði Alþýðuflokksins, fór fram athugun á því, hvort flokknum myndi unnt að mynda ríkis- stjórn með kommúnistum ein- um, en fimm Sjálfstæðis- þingmenn neituðu að styðja slíka stjórn og fékk hún því ekki þingmeirihluta. Forráðamenn Sjálfstæðisflokksins ákváðu þá að ganga að skilyrðum Alþýðu- flokksins og tókst þannig að fá nægan þingmeirihluta til að styðja ríkisstjórn, er Ólafur Thors myndaði. „Platan“. Bæði forvígismönnum Sjálf- stæðisflokksins og Sósialista- flokksins var ljóst, að þetta sam- starf þeii-ra myndi mælast illa fyrir hjá þjóðinní og þess vegna var gripið til þess ráðs að semja margþætta og langorða stefnu- skrá, sem hægt væri að notá í blekkingaskyni. Ólafur Thors var síðan látinn tvilesa þessa málefnaski'á á grammófónplötu og hafa báðar plöturnar verið lesnar í útvarpið. Síðan hefir samningur þessi almennt gengið undir nafninu „platan“ og virð- ist það á flestan hátt vel við- eigandi. Þegar undan eru skilin tvö þau aðalatriði, sem Alþýðu- flokknum tilheyi-a á „plötunni“, launalögin og alþýðutrygging- arnar, er hún einhver sá óklár- asti samsetningur og grautar- gerð, sem ðæmi er til um hér- lendis. Langur káfli fjallar um nýsköpun atvinnuveganna, en eftir lestur hans er það jafn óljóst sem áður, hvernig stjórn- iix ætlar sér að framkvæma „ný- sköpunina“. Hver stjórnarflokk- urinn getur túlkað hin óljósu fyrirheit „plötunnar“ eins og honum bezt þóknast. Allt virðist hafa verið míðað við það að hafa þau sem rúmust, svo að allir gætu skrifað undir þau, en af því verður líka dregin sú eina, ályktun, að stjórnarflokkarnir séu enn ekki búnir að semja neitt ákveðið um framkvæmd Fimm þingmenn Sj álfstæðis ilokks ins iylgja ekki rikisstjóriíinni Á fundi sameinaðs Al- þingis, 21. okt. síðastl., þegar Ólafur Thors skýrði frá myndun hinnar nýju ríkisstjórnar, flutti Jón Sigurðsson á Reynistað svohljóðandi yfirlýsingu frá fimm þingmönnum S jálf stæðisf Iokksins: „Undirritaðir þingmenn Sjálfstæðisflokksins lýsa hér með yfir því, að þeir eru ekki stuðningsmenn ríkisstjórnar þeirrar, sem nú hefir verið mynduð, og eru óbundnir af þeim samningum, sem um það hafa verið gerðir. Alþingi, 21. okt. 1944. Gísli Sveinsson. Ingólfur Jónsson. Jón Sigurðsson. Pétur Ottesen. Þorsteinn Þorsteinsson. Á víðavangi TÓLFFÓTUNGUR. í tilefni af því, að núverandi ríkisstjórn er svo fjölmenn, að hún styðst við tólf fætur, hefir rifjast upp gömul vísa á þessa leið: Mörgum við því hugur hraus hrumum jafnt og ungum, er með rauðan rass og haus, rigndi tólffótungum. í þinginu hefir einnig orðið til svohljóðandi vísa: Ættjörð þjakar ánauð þung, öllu snýr að strandi, eigi að taka tólffótung til að stjórná landi. Yfirleitt gengur hin nýja rík- isstjórn ekki undir öðru nafni í þinginu en tólffótungurinn. „NÝSKÖPUN ÁKA“. Mörgum er í-áðgáta, hvei-jir þeir verðleikar eru, sem hafa gert það að verkum, að Áki Jakobsson hefir verið settur yfir sjávarútvegsmálin, þar sem að- alnýs^öpunin á að verða sam- kvæmt „plötunni". Einu af- skipti Álca, sem kunnugt er um og snerta sjávarútveg og ný- sköpun, eru þau, að hann hefir fyrir nokkru, ásamt hetótu for- vígismönnum flokks síns, fest kaup á svo fornfálegu og hrör- legu skipi, sem Falkur nefnist, að eigi hefir tekizt að fá það ski-ásett samkvæmt íslenzkum lögum. Var Áki kannske valinn sjávarútvegsmálaráðherra vegna þess, að þessi „nýsköpun“ eigi að verða einskonar tákn þeirrar „nýsköpunar" sem koma á sam- kvæmt „plötunni“? „FJÁRAFLAPLÖN“. Síðan nýja stjórnin settist í stólana hefir Pétur Magnússon setið með sveittan skallann og hugsað ósköpin öll um nýjar fjáröflunarleiðir fyrir ríkissjóð- inn. Þegar seinast fréttist hafði honum ekki komið annað meira snjallræði til hugar en að leggja til að Áfengisverzlunin yrði höfð opin allann sólarhring- inn. Sagt er að dómsmálaráð- herrann hafi tekið þessari til- lögu fálega og er því enn ekki séð, hvað úr framkvæmdum verður. NÝJA STJÓRNIN SENDIR SVEITAFÓLKINU KVEÐJU. Aðalblað hinnar nýju stjórn- ar, Morgunblaðið, lýsir því yfir í morgun í forustugrein sinni, að það fólk, sem ríkisstjórnin sækist minnst eftir að styðji hana, sé sveitafólkið, en hitt skipti mestu máli, að hún geti notið stuðnings Reykjavikur- flokkanna. Þetta er þannig orð- að í Mbl.: „Stjórnarflokkarnir þrír hafa samanlagt nær allt kjörfylgi í kaupstöðum pg stærri kauptún- um landsins. Sjálfstæðisflokk- urinn einn framt að helming kjörfylgis í sveitum. Þegar á það er litið, hvort nokkurn einn hinna fjögra þingflokka mætti öðrum fremur missa til þess að geta skapað einingu og innan- landsfrið, þá er það bersýnilega Framsóknarflokkinn." Þessi ummæli Mbl. verða ekki skilin á annan veg en þann, að það geri ekkert til, þótt Fram- sóknarflokkurinn sé ekki með, vegna þfess að hann er flokkur sveitanna og á sama hátt gerir það vitanlega heldur ekkert til, þótt fyrrverandi sveitafylgi Sjálfstæðisflokksins sé á móti stjórninni, eins og sézt á séraf- stöðu fimm þingmanna Sjálf- stæðisflokksins. Hins vegar væri það voðalegt áfall, ef kommún- istar, sem telja tæplega y5 kaup- staðafólksins, væru ekki með! Þetta er kveðja til sveitafólks- ins frá aðalblaðí nýju stjórnar- innar, er vafalaust verður tekið eftir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.