Tíminn - 10.11.1944, Side 1

Tíminn - 10.11.1944, Side 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEPFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA h.í. Símar 3948 og 3720. RITST J ÓR ASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Llnáargötu 9A. Símar 2353 Og 4333. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI. Llndargötu 9A. Siml 2323. 28. árg. Keykjavík, föstudagiim 10. nóv. 1944 95. blað Frumvarp Framsóknarilokksins um gjaldeyri til kaupa á iullkomnum iramleiðslutækjum Mynd þessi var tekin af Roosevlt forseta síðastl. sumar, þegar hann lýsti yjir því, að hann myndi verða við tilnefningu flokksþings demo- krata, sm forsetaefni flokksins. Hann var þá staddur í járnbrautarvagni og flutti þaðan útvarpsrœðuna, þar sem hann tilkynnti þetta samþykki sitt. í klefanum hjá lionum er einn sona hans, James Roosevelt sjóliðs- foringi og kona hans. Roosevelt vann glæsilegan kosningasígur Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, sem fóru fram 7. þ. m., hafa orðiS glæsilegur sigur fyrir Roosevelt og stefnu hans. Roosevelt náði sjálfur kosningu með miklum atkvæða- mun og flokkur hans fékk öruggan meirihluta í báðum deildum þingsins. Flokkurinn leggur til að 460 milj. kr. af erlendum gjaldeyri bankanna verði ekki ráðstafað til annarsj en kaupa á framleiðslutækjum * í samningum þeim, sem fram fóru um myndum þjóðstjórnar, lagði Framsóknarflokkur- inn áherzlu á, að inneignir þær, sem bankarnir hafa safnað eriendis, yrðu ekki gerðar að eyðslueyri, heldur yrði þeim varið til að afla nýrra og fullkominna framleiðslutækja og til að I rafljýsa landið. Þegar sýnt þótti, að ekkert myndi af slíkri stjórnarsamvinnu verða, lagði Fram- sóknarflokkurinn fram frumvarp á Alþingi, þar sem gert er ráð fyrir, að 460 milj. kr. af inn- eign bankanna erlendis verði lagðar á sérstakan reikning í bókum þeirra og má aðeins nota | þær innstæður til kaupa á framleiðslutækjum. Nokkru eftir að þetta frv. Framsóknarflokksins var flutt, gerðu stjórnarflokkarnir upp- skátt, að þeir myndu vinna að því, að 300 milj. króna af erlendum inneignum bankanna yrðu I geymdar á þennan hátt. Sú upphæð er þó hvergi nærri nógu há, ef tryggja á nægan gjald- eyri til nauðsynlegrar eflingar framleiðslunnar og byggingu raforkuvera. Útvegsfróðir menn á- ætla, að sjávarútveginum einum myndi vart nægja sú upphæð. Þá er allt eftir til annara I atvinnuvega og raforkubygginga. Virðist það meira en ógætilegt af stjórnarflokkunum að vilja ekki tryggja meiri erlendan gjaldeyri til þessarar notkunar og láta það alveg óbundið, að næst- um eins há upphæð í erlendum gjaldeyri, sem bankarnir eiga nú, verði hreinn eyðslueyrir. Vilhelm Moberg Áður en kosningarnar hófust, var talið nokkurnveginn víst, að Roosevelt myndi bera sigur úr býtum, en hins vegar var talið vafasamt, að flokkur hans, demokratar, myndi vinna þing- kosningarnar, er fóru fram sam- timis, því að persónulegar vin- sældir Roosevelts myndi ekki styrkja flokkinn eins mikið í þeim og í forsetakosningunum. Ef demokratar hefðu tapað þingkosningunum, myndi hafa skapazt svipuð viðhorf og eftir seinustu heimsstyrjöld, þegar Vilson var forseti, en andstöðu- flokkur hans hafði meirahluta á þingi. Alls neyttu um 50 milj. kjós- enda atkvæðisréttar síns. Fulln- aðartölur verða ekki kunnar fyrr Aldarafmæli dönsku lýðháskólanna Síðastl. þriðjudag var aldaraf- mæli dönsku lýðháskólanna. Grundtvig, sem Tíminn birtir hér mynd af, var áhrifamesti og merkilegasti brautryðj andi þeirra. í neðanmálsgrein Tímans í dag, sem er eftir Friðrik Á. Brekkan rithöfund, er lýst starfi og áhrifum þessara merkilegu ög aérsteeðu menntastofnana. en í næsta mánuði, því að öll hermannaatkvæði verða ekki fyrr komin fram. Það var þó ljóst af atkvæðatalningunni þeg- ar á miðvikudagsmorgun, að Roosevelt yrði kjörinn og sendi Dewey, mótframbjóðandi hans, honum þá heillaóskir. í gær- morgun stóðu tölurnár þannig, að Roosevelt hafði 23% milj. at- kvæða, en Dewey rúmlega 18 milj. Roosevelt var þá öruggur með 412 kjörinenn af 531 alls. í kosningunum til fulltrúa- deildarinnar stóðu tölur þannig í gær, að demokratar höfðu unnið 223 þingsæti, republik- anir 142, en óvíst var enn um 87. í kosningum til. öldunga- deildarinnar höfðu demokratar unnið 17 þingsæti, en republik- anir 10, en aðeins var kosið til V3 hluta hennar, en hún er skip- uð 92 fulltrúum. Frægustu einangrunarsinn- arnir, Hamilton Fish og Nye, féllu í kosningunum. Bæði Roosevelt og Dewey beittu sér gegn kosningu þeirra. Roosevelt hafn- aði stuðniogi kommúnista Einna sterkasta vopn repu- blikana gegn Roosevelt í kosn- ingunum, var stuðningur kom- múnista við hann. Þeir hafa áður haft sérstakan frambjóð- anda, en treystust nú ekki til þess, og studdu því Roosevelt. Roosevelt lýsti yfir því, að hann kærði sig ekki um stuðning þeirra og óskaði þess, að þeir kysu sig ekki, þar sem þeir væru erlendur flokkur. Kommúnistar í Bandaríkjunum hafa þó slitið formlega öllu sámbandi við Moskvu,. lagt niður flokk sinn og kalla nú samtök sin aðeins fræöslufélag. í greinargerðinni fyrir frv. Framsóknarflokksins er það skýrt tekið fram, að flokkurinn álíti þó slíka festingu því aðeins koma að gagni, að dýrtíðin sé færð í það horf, að tryggður sé hallalaus rekstur atvinnuveg- anna, og menn vilji því kaupa framleiðslutæki fyrir gjaldevr- inn. Skilur þar einnig milli hans og stjórnarflokkanna, sem álíta þess enga þörf að færa niður kaupgjaldið og verðlagið. Framangreint frv. Framsókn- arflokksins um gjaldeyri til kaupa á framleiðslutækjum, sem flutt er af þeim Skúla Guð- mundssyni og Eysteini Jónssyni í neðri deild, hljóðar á þessa leið: Af þeim erlenda gjaldeyri, sem Landsbanki íslands og Útvegs- banki íslands h.f. áttu 1. okt. 1944, skulu 85% — áttatíu og fimm af hundraði — færast á sérstaka reikninga í bókum þeirra. Af þeim innstæðum má aðeins selja gjaldeyri gegn sér- stökum leyfum viðskiptaráðs til kaupa á framleiðslutækjum og efni til þeirra, svo sem skipum og efni til skipasmíða, vélum til skipa, landbúnaðarvélum, efni til rafveitna og vélum og efni til verksmiðja, einkum þeirra, er vinna vörur úr innlendum hrá- efnum. Nánari ákvæði um fram- kvæmd laga þessara skulu sett með reglugerð. Lög þessi öðjast þegar gildi. Greinargerð frv. er svohljóð- andi: Með þessu frv. er lagt til, að mestur hluti þess erlenda gjald- eyris, sem íslenzku bankarnir eiga nú, skuli færður á sérstaka reikninga hjá bönkunum og að sá gjaldeyrir skuli eingöngu seldur þeim, er vilja kaupa fyrir hann framleiðslutæki eða efni til þeirra, svo sem nánar er fram tekið í 1. gr. frumvarpsins. Er með þessu stefnt að því að tryggja, svo sem tök eru á, að inneignir landsmanna hjá öðr- um þjóðum verði notaðar til efl- ingar atvinnuvegum þjóðarinn- ar, en eyðist ekki til kaupa á venjulegum neyzluvörum. Enn liggja ekki fyrir skýrsl\if um inneignir bankanna í út- löndum 1. okt., en gera má ráð fyrir, að þær séu nálægt 540 miljónum króna. Samkvæmt því ætti sú upphæð, sem lögð yrði til hliðar á þann hátt, er frum- varpið gerir ráð fyrir, að jafn- gilda um það bil 460 milj. kr. Þannig þarf að búa að sjávar- útveginum, að á næstu árum verði mikil eftirspurn eftir er- lendum gjaldeyri til aukningar og endurnýjunar skipastól landsmanna og til kaupa á vél- um og öðru, er með þarf til aukinnar hagnýtingar sjávar- afurða, og verður því meirihluti þessarar fjárhæðar væntanlega njotaður í þarfir sjávarútvegsins. Þess má geta, að nýlega hefir Alþingi borizt áskorun frá Far- manna- og fiskimannasam- bandi fslands, um að lögfesta eigi minna en 300 milj. króna af gjaldeyriseign bankanna skuli varið í þarfir sj ávarútvegsins, og ætti það að vera tryggt, ef frv. þetta verður samþykkt, ,að þeir, er vilja leggja fé til aukn- ingar skipaflotanum og á annan hátt til eflingar sjávarútvegin- um á næstu árum, geti fengið keyptan erlendan gjaldeyri, sem nemur a. m. k. þeirri fjárhæð, sem nefnd er í erindi Far- manna- og fiskimannasam- bandsins. Þá þarf að líta á þarfir land- búnaðarins að þessu leyti og tryggja, að nægur gjaldeyrir verði til kaupa á stórvirkum vél- um til jarðræktar og öðrum landbúnaðarvélum, sem nauð NÝTT HEFTI Af! DAGSKRÁ Framhalds- sögur Tímans Þekktar sögur eftlr íræga Norðurlanda- höfunda í dag hefjast tvær fram- haldssögur f blaðinu, önnur ætluð fullorðnum, hin börn- um. Er sú fyrrtalda eftir sænska rithöfundinn Vilhelm Moberg, en hin er eftir Carl Ewald, danskt skáld, er uppi var um og fyrir síðustu alda- mót. Vilhelm Moberg er einn allra fremsti rithöfundur Svía nú, maður rösklega hálffimmtugur. Hann hóf rithöfundarferil sinn sem blaðamaður og starfaði við Annað hefti Dagskrár, ýmis blöð Upp úr 1920 tók hann tímarits ungra Framsóknar- að fikrifa bækur Qg gaf sig fyrst manna, kom út í byrjun sem- { stað einkum að leikritagerð. En asta mánaðar. Flytur það eins -mnan skamms fóru að birtast og fyrsta heftið, er kom út eftir hann sögur úr lífi alþýð. fyrr á árinu, margar vandað- unnar og vöktu þær þegar mjög ar yfirlitsgreinar um stjórn- mikla athygli. Af þessum toga mál og félagsmál. I eni sögurnar „Raskens“ (1927), Heftið hefst á grein eftir Hilm- I ”Lángt frán landsvagen" (1929) ar Stefánsson bankastjóra, er og kmitaa handerna* Í930Ú nefnist Dagskrá komandi dags. ?ner hér varkomlí5ítók hann að Er þar rætt um lausn sjálfstæð- fjall,a um ýmls 1(?ófðfélagslef ismálsins og fyrstu verkefnin, randamál ™ slík efm snuast sem bíða hins unga lýðveldis. hmar síðari s°gur hans' fyrstu Næsta greinin er eftir ólaf Jó- sogur hans af þessu tagi voru ________________ „A. P. Rossell bankdirektor" hannesson logfræðmg og nefn- now (1932) og „Mans kvinna“ (1933), en það er hin síðarnefnda þessara tveggja, sem nú birtist sem framhaldssaga hér í blað- inu. Gerist hún í sænsku ist: Um stjórnskipun hins ís lenzka lýðveldis. Fjallar hún um setningu nýrrar stjórnar skrár og þau atriði, sem þar greinin er eftir Skúla Guð- ^veitaþorpi á Í9. öld. Vakti hún mund'sson alþingismann og mikla athyg ’ er hun kom út’ og heitir: Rafmagn .í allar byggðir | ]ó^?kfc landsins. Er þar rakin saga máls- ins og sýnt fram á, hvernig synlegt er að kaupa, til þess að hrinda megi því í framkvæmd; unnt verði á næstu árum að þá er kvæði eftir Hörð Þórhalls son, 17. júní 1944. Fjórða grein in er eftir Jóhannes Elíasson, koma ræktun og heyöflun í það horf, að allur heyfengur lands- manna verði teikinn á ræktuðu, vélfæru landi. En til þess að þingis 1943. Fimmta greinin er Meðal þess, sem Moberg hefir skrifað síðan „Mans kvinna“ kom út, er hinn mikli og ágæti sagnabálkur hans um Knut To- ring í þrem stórum bindum („Sankt sedebetyg“, „Sömnlös“ og segir þar frá störfum A1_’ og Giv oss jorden“), er byrjaði 1 að koma ut 1935. fullnægja þeirri þörf landbún- aðarins ætti ekk i að þurfa nema (Framhald á 8. síðu) þýdd úr bók eftir Edward Ben- es, forseta Tékkóslóvakíu, og (Framhald á 8. síðu) Byggi ngamálasýaíngin Síðastl. þriðjudaig var opnuð sýning hér í Reykjavík (í Hótel Heklu) á vegum by-ggingarmála- ráðstefnunnar. Sýning þessi er fróðleg og skemmtileg. Þar gefur margt að líta, sem viðkemur byggingar- tækni og innlendri framleiðslu byggingarefna. .Skal hér aðeins minnzt lauslega á þa35 helzta: Tvenns konar líkön eru þarna af framtíðarskipulagí uniðbæj ar- ins, annað er tillaga skipulags- nefndar ríkisins, en hítt tillaga þeirra Bolla Thoroddsen, Einars Sveinssonar og Valgeiií’s Björns- sonar. Báðar tLllögurnar gera ráð fyrir mikluin breytingum frá því sém nú er. Á sýningunni eru líkön og uppdrættir ýmissn, merkra bygg- inga svo sem: Meiaskólans, Vinnuheimili S. í. B. S. og Laug- arneskirkju, o. fL Vilhelm Moberg er þróttmikill raunsæismaður og aðdáandi sveitalífsins. Flest yrkisefni sín sækir hann til fólksins í smá- | lenzku sveitunum, er hann þekk- ir bezt og ann mest. Stíll hans 2r frábærlega fágaður og höf- undareinkenni skýr. Bersögull er hann, en aldrei ruddalegur. Á sýningunni eru einnig flest- I Carl Ewald fæddist 1 Slégvik ar þær byggingarefnategundir, 1856 og andaðist 1908. Hann hóf sem rutt hafa sér hér til rúms á einnig rithöfundarferilinn með síðari árum. Þarha eru nokkur bvi að gerast blaðamaður, tæp- athyglisverð línurit, varðandi lega þrítugur að aldri. Á níunda húsabyggingar í Reykjavík. Eitt tug aldarinnar tók hann að ger- þessara línurita sýnir t. d. að ast aðfaramikill rithöfundur, og 1934 kostaði 6,5 milj. kr. að varð hann því aðsópsmeiri á því byggja 149 þús. m3, en 1943 kost- sviði sem lengra leið á ævina. aði 47,5 milj. að byggja 181 Er mjög samblandað gamni og þús. m3. alvöru í ritum hans, og náði Þess skal að lokum getið, að Kann miklum vinsældum, ekki Stefán Jónsson teiknari hefir I meðal unglinga. Þekktastur séð um innréttingu á sýningar- hann fyrir ævintýr sín og salnum, ráðið niðurröðun sýn- ^ögulegar skáldsögur, er hann ingarmuna og teiknað línurit. lagði mikla rækt við og skrifaði „ . . . ' , ^ margar siðasta áratug nítjándu Sýnmgunni er í alla staði vel aldarinnar. og smekklega fyrir komið. Ewald var einnig merkur nátt- Reykvíkingar ættu að nota úrufræðingur og uppeldisfræð- tækifærið og sjá þessa sýningu, ingur og gætir þess víða í ritum hina fyrstu byggingarmálasýn- hans. Frjálslyndur var hann, ingu, sem haldin hefir verið hór bæði í stjómmálum og trúmál- á landi. [una-.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.