Tíminn - 10.11.1944, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.11.1944, Blaðsíða 6
382 TÍMIiyiV, föstiidaginn 10. nóv. 1944 95. blað Samband ísl. tamvinnutélaga. SAMVINNUMENN! Dragið ekki að brunatryggja innbú yðar. Biðjið kaupfélag yðar að annast vátryggingu. Bækurtiljólagjafa Nú, þegar fólk fer að hugsa til jólagjafanna, þá er gott að vita hvar þær er að fá. Eftirfarandi bækur, ásamt öllum fáanleg- úm bókum, er að fá hjá okkur: Salamína alshinn hr. 70.00 Minningan frá Möðruvöllum ib. — 60.00 Heimshrinfjlu • alshinn — 270.00 Bertel Thorvaldsen shirting — 75.00 Do. shinnb. — 105.00 Þúsund otj ein nótt I—II shinnb. — 217.00 Ljóðasafn D. Stefánss. 160.00, 225.00 ofj 255.00 Þyrnar alshinn — , 120.00 Ljóðmœli Páls Ólafssonar alshinn — 110.00 ]\orðr um höf og Suður um höf shb. — 122.00 shinnb. — alshinn — Katrín, eftir Sally Salminen — Hallyrímsljóð alshinn — Ljóðm. Jónusar Hallyrímss. alsh. — Löyreylustj. Napoleons, St. Zveiy — Do. — Niels Finsen Söyuþœttir landpóstanna Do. tslenxh ástarljóð Rit Jóns Thoroddsen I-IV Iðnsaya íslands I—II Do. — Brasilíufararnir — Boosevelt — Frú Rosevelt — * .Matreiðslubóh Jónínu Siyurðard. — lJm óhunna stiyu shirtiny — Talleyrand ib. — Undir yunnfána lífsins — Ljóðusafn Guðm. Guðmundssonar I—III. shirtiny hr. 75.00, shinnb. — Friðþjófs saya Nansens, shinnb. — Jón Siyurðsson í rœðu oy riti ib. — Um láð oy löy eftir Bj. Sœm., shb. — I verum eftir Theodór Friðr.s. shb. — 50.00 60.00 50.00 50.00 75.00 93.00 125.00 150.00 28.00 - 330.00 - 140.00 shinnb. - 250.00 47.00 Aldaraímæli dönsku lýð&áskólanna 60.00 52.00 50.00 52.50 70.00 67.60 • 100.00 76.60 80.00 85.00 82.00 ATHUGIÐ! Útvegum skrautritun á bækur. Vegna fyrirsjáanlegra anna hjá skrautriturum, er fólk vinsamlegast beðið að koma. fyrr en seinna. / ■ Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. — Sími 3263. (Framhald af 4.,síðu) skeið, eða þangað til Suður-Jót- land var sameinað Danmörku aftur. Með stofnun skólans í Röd- ding varð lýðháskólahreyfingin órjúfanlega orðin tengd þjóð- ernisbaráttunni í Suður-Jót- landi. Og er það skemmst frá þeim tengslum að segja, að Danir eiga það áhrifum lýðhá- skólanna, fremur flestu öðru, að þakka, að þjóðernisleg framsókn Þjóðverja í Suður-Jótlandi varð stöðvuð, og að þeir gátu endur- heimt þennan landshluta, eftir 50 ára tilraunir Þjóðverja til að útrýma þjóðerninu, með íbúum sem voru #danskari, bæði að þjóðerni og tungu, og gunnreif- ari í baráttunni fyrir þessum verðmætum en þeir höfðu verið, þegar Þjóðverjar lögðu þá undir sig 1864. Það hefir verið sagt um skól- ann í Rödding undir Nstjórn Flors prófessors, að hann hafi skort mjög þann alþýðleika og jöfnuð, sem Grundtvig hafði lagt svo ríka áherzlu á. Hann var aðallega sóttur af sonum stór- bænda og embættismanna, sem höfðu talsverð fjárráð. Annar maður, Kristen Kold að nafni, varð til þess að skapa þann alþýðleika og jöfnuð, sem alltaf hefir einkennt danska lýðháskóla síðan, með því að koma á svo ódýrum rekstri, að jafnvel hinum fátækustu al- þýðupiltum varð fært að sækja skó'la hans. Einnig kom hann á þeirri reglu, að jafnan skyldi eitt ganga yfir bæði kennara og nemendur skólans í hvivetna, ennfremur setti hann skólann í samband við hina trúarlegu og kirkjulegu vakningu, sem kennd hefir verið við Grundtvig. Skóli Kolds, sem stofnaður var í Ryslinge á Fjóni 1851, varð hinn merkilegasti. Að vísu virðist Kold ekki hafa gert sér- staklega miklar kröfur um þekk ingu, eða að því er snerti kennsluna í slíkum atriðum. Hann virðist hafa lagt höfuð- áherzlu á að vekja hvern ein stakan nemanda til vitundar um. manngildi sitt og að gefa hon um hugsjónir. Áhrifanna. frá Kold hefir alltaf gætt mikið í dönsku lýðháskólunum, og er hann talinn meðal merkilegustu og sérstæðustu brautryðjend- anna. Upprunalega voru það aðeins piltar, sem lýðháskólana sóttu. Kold var sá fyrsti, sem tók stúlk- ur til kennslu. Skipti hann þá skólanum þannig, að piltarnir voru þar að vetrinum frá 1. nóv ember til 1. apríl, en stúlkurn- ar frá 1. maí til 1. ágúst. Hefir þessi siður haldizt síðan í öllum venjulegum lýðháskólum. Eftir að Þjóðverjar lögðu Suð- ur-Jótland undir sig 1864, varð kennsla að hætta í Rödding, eins og áður er sagt. Þáverandi skólastjóri þar, Ludvig Schröder, og samverkamaður hans, tón skáldið Fr. Nutzhorn, fluttu sig þá rétt norður fyrir landamærin og héldu starfsemi sinni áfram í sveitaþorpinu Askov, í mjög smájum stíl fyrst í stað. Um Sama leyti og á næstu árum voru stofnaðir fjölda margir lýðhá skólar víðs vegar í landinu. Var það ðinn liður i endurreisnar- starfinu eftir stríðið og missi Suður-Jótlands. Margir þeirra urðu mjög fjölsóttir og þjóð- kunnir, er stundir liðu. En Ask ov-skólinn varð þó þeirra fremstur, og leið ekki á löngu áður en hann varð viðurkennd- ur af öllum sem einskonar æðri lýðháskóli. Þangað fóru einkum að sækja nemendur, sem fengið höfðu undirbúningsmenntun annaðhvort í lýðháskólum eða öðrum skólum. — Kennslunni var breytt í samræmi við þess- ar hærri kröfur og hafa margir þjóðkunnir fræði- og vísinda menn starfað við skólann sem kennarar. — Skólinn var gerð' ur að samskóla, þar sem bæði píltar og stúlkur stunduðu nám jöfnum höndum. Sérstök deild var stofnuð fyrir kennasaefni, sem vildu gerast kennarar við lýðháskóla eða aðra skóla með sama sniði. Lengi var það aðeins æskulýð ur sveitanpa, sem lýðskólana sótti, og hefir hann reyndar alltaf verlð þar í yfirgnæfandi tJtfliitnIiigur á isl. dilkakjöti eftir stríð. (Framhald af 4. síðu) ið mikið að bættri meðferð dilka- kjötsins í sláturhúsunum. Flán- ing bætt, hert á reglum um mat og flokkun, aukin og bætt geymsla í frystihúsunum o. s. frv. Hér jD^rf þó enn við og um að bæta. VIII. íslenzka féð er afkomandi hins ,evrópíska“ heiðafjár. Það er í eðli sínu fremur.holdgrannt, háfætt með stuttan dindil, flest hyrnt og í meðallagi harðgert. Þetta sauðfjárafbrigði er nú hvergi ræktað hjá menningar- jjóðum, en leifum þéss er haldið við í Norður-Noregi sem eins konar fornminjum á sérstökum tilraunabúum þar. Allar þær landbúnaðarþjóðir, sem framleiða dilkakjöt til sölu á brezkum markaði hafa aðeins Drautrs^ktað sauðfjárkyn. Flest eru þau brezk og af brezkusi uppruna. í Bretlandi einu eru yfir þrjátíu hreinræktuð sauð- fjárkyn. Flest eru þ§.u þraut- ræktuð og kynbætt um marga tugi og jafnvel hundruð ára. Kynbætur með úrvali úr eigin stofni eingöngu, munu alltaf taka langan tíma. Ég er einnig þeirrar skoðunar, að okkur tak- ist yfirleitt ekki á þann hátt að gera íslenzka sauðféð þannig úr garði, að krpppar dilkanna fullnægi kröfum brezkra neyt- enda um vaxtarlag og aðra eig- inleika. sem þeir krefjast skil- yrðislaust af fyrsta flokks kjöti. Ef við ætlum eftir skamman tíma að framleiða fyrsta flokks dilkakjöt fyrir brezkan markað, bá sé ég aðeins eina leið til þess. Sú leið er innflutningur á brezlc- um sauðfjárTcynjum. Með hjálp nútíma tækni o'g vísinda e r h æ g t að fram- kvæma slíkan innflutning án nokkurrar verulegrar hættu um innflutning nýrra sauðfjársjúk- dóma. Ég álít, að við höfum van- rækt þetta atriði of lengi, meðal annars með tilliti til þeirra sauð- fjársjúkdóma, sem nú herja landið. Með því að flytja inn ræktuð kyn getum við sparað okkur margra áratuga kynbótastarf og skapað íslenzkum bændum mögu leika til þess að keppa á^heims- markaði dilkakjöts. meirihluta. En sérstakir verka- mannaháskólar hafa einnig verið stofnaðir og starfað með góðum árangri. Dönsku lýðháskólarnir hafa verið allt of lifandi stofnun með al þjóðarinnar til þess, að um þá stæði enginn styr. Það liðu langir tímar, áður en þessar menntastofnanir alþýðunnar fengu almennt viðurkenningu yfirstéttanna eða lærðra manna, sem utan þeirra stóðu, og fram á síðustu tíma hafa oft verið gerðar allharðar árásir á fyrir- komulag þeirra og aðferðir. Hér verður ekki dæmt um réttmæti þessara árása. En hitfr er stað- reynd, að vart er nú sú mennta- stofnun til í landinu, allt frá smábarnaskólunum og upp í háskólann, að þar gæti ekki að einhverju leyti áhrifa frá lýðhá skólunum og sama gildir raunar öll önnur svið þjóðlífsins, hvort héldur er að ræða um andlegt líf eða efnahagslega þróun. Á hrifanna verður alls staðar vart Það getur varla hjá því farið nú á þessu aldarafmæli, að margir íslendingar, einkum þeir sem af eigin reynd hafa kynnzt lýðháskólum Dana og Norð manna, spyrji sjálfa sig, hvern þátt þessar alþjóðlegu mennta stofnanir hafi átt í því að mynda og mótá þá skaphöfn þessara frændþjóða okkar, sem nú kemur berlegast í ljós og við dáum mest hjá þeim á þessum örlagatímum þeirra. Við vitum, að‘ Norðurlanda þjóðirnar eiga einhverja beztu og mestu alþýðumenningu allra nútíma þjóða og við vitum líka, að þá menningu, bæði andlega og verklega, er hægt að rekja til Grundtvigsku skólanna að mjög miklu ef ekki öllu leyti. — En hvern þátt hafa þeir átt í því að skapa þá festu, þá fórnar- luncj og ættjarðarást, sem gef- ur alþýðumönnum nú hvort- tveggja í senn: hinn ódauðlega, I !■ dásamlega mátt hetjunnar tíl sóknar. og varnar og blóðkórónu píslarvættisins? 1 . Nýjar úrvalsbækur: Efnar H. Kvaran: Ritsafn, 6 bindi. í ritsafninu eru öll skáldverk Einars H. Kvaran, bæði sögur, leikrit og ljóð. Safnið er prentað á góðan pappír með skíru letri og er urn 2500 blaðsíður að stærð. — Hver einasti bókamaður og hvert einasta bókasafn á land- inu verður að eignast ritsafn þessa ástsælasta allra ís- lenzkra höfunda. .f Jakob Jóh. Smári sá um útgáfuna. Ljóðmæli Jónasai' Hallgrimssonar. Ljóðmæli Jónasar Hállgrímssonar hafa verið ófáanleg árum saman nema í litlu úrvali. En nú hafa þau verið prentuð í heild og gefin út í snoturri útgáfu, sem Frey- steinn Gunnarsson heíir séð um. Enginn góður íslendingur getur verið án ljóðmæla Jón- asar Hallgrímssonar. J Hallgrímsljóð. Sálmar og kvæði eftir Hallgrím Pétursson. Bókinni er skipt í 3 kafla, fyrst eru Passiusálmarnir 1 heild (prentaðir eftir útgáfu Finns Jónssonar), þá aðrir sálmar (úrval) og loks kvæði veraldlegs efnis. Hallgrímsljóð eru smekklega og fallega gefin út, eins og verá ber. Freysteinn Gunnarsson sá um útgáfuna. Sagnakvcr. Alþýðlegur fróðleikur í bundnu máli og óbundnu. Safn- að þefir Snæbjörn Jónsson. — í Sagnakverinu eru margir góðir þættir, ljóðaöréf, stökur o. fl. íslenzkar þjóðsögur, 3. hefti. Safnað hefir Einar Guðmundsson. í þessu hefti eru yfir 30 sögur og þættir; margt góðra sagna. Enginn þjóðsagnasafnari má vera án þjóðsagna Einars Guðmundssonar. Þær auðga bókasafnið og veita les- andanum marga ánægjustund. Ární. Skáldsaga eftir Björnstjerne Björnson. Þýðing Þor- steins Gíslasonar ritstj. Árni er ein af perlunum í norræn- um bókmenntum og er sagt, að Björnson hafi talið söguna sitt bezta verjf. Georg Brandes 'sagði, að Árni væri bezt af bændasögum Björnsons og Francis Bull segir í bókmennta- sögu sinni 1937, að margir nútímalesendur muni verða á sama máli, því að ýmislegt, bæði í lausu og bundnu máli Árna, sé meðal þess sem langlífast verði í norskum bók- menntum nítjándu aldarinnar. Inngangskaflinn, um það að klæða fjallið, er heimsfrægt snilldarverk (det geniale inledningskapitel kallar Bull hann, og það víðfeðmasta, sem nokkurn tíma hefir verið sagt, sagði Johs. V. Jensen). — Kvæðið Upp. yfir fjöllin háu er einnig einn af hátindum fiorrænnar ljóðlistar. Mörg önnur af beztu kvæðum Björnsons eru fléttuð inn i söguna af Árna. Árni er ein af þeim bókum, sem þér getið ekki gengið fram hjá, þegar þér kaupið góðar bækur. t Barnabækor: / Dæmisögur Esóps, Grimms æfintýri, Tarzan sterki, Tarz- an og fílamennirnir, Fuglinn fljúgandi, kvæði eftir Kára Tryggvason með myndum eftir frú Barböru Árnason; Mjallhvít, Hans og Gréta^ Rauðhetta, Öskubuska, Þyrni- rós, Búri Bragðarefur, Blómálfabókin, Leggur og skel eftir Jónas Hallgrímsson, Tumi þumall, Mikki Mús, Þrír bangsar, Leifturbækur verða eins og að undanförnu beztu jólabækurnar. H.f. l<efftiir Tryggvagötn 28, Reykjavík. Sírni 5379.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.