Tíminn - 17.11.1944, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.11.1944, Blaðsíða 2
394 TfMIM, föstadaglnn 17. nóv. 1944 97. blaö Fiistudagur 17. nóv. / Áætlanir og fram- kvæmdir Stj órnarf lokkarnlr hafa nú komizt svo langt með nýsköp- unaráform sín, að þeir hafa flutt frv. um sérstaka nefnd, er geri áætlun um þörf lands- manna fyrir ný atvinnutæki. Slík athugun er vissulega sjálf- sögð, en hún er þó aðeins skammur áfangi og þarf margt meira til, ef takmarkinu á að verða náð. Af hálfu Framsóknarflokksins mun því meira en vel tekið, að kappsamlega sé unnið að slíkri athugun, ef hún er gerð af raunsæi og skilningi. Fram- sóknarflokkurinn hefir hingað til verið eini flokkurinn, sem hefir beitt sér fyrir því, að til væru í stríðslokin fullkomið yf- irlit og áætlanir um þær fram- kvæmdir og endursköpun a(- vinnuveganna, sem þá yrði að hefja. Honum hefir ekki aðei^s verið ljóst, að mörg núverandi atvinnutðeki þyrftu endurnýj- unar við, heldur þyrfti einnig stóraukna atvinnu bæði til laiíds og sjávar, þegar setuliðsvinnan og setuliðsviðskiptin hyrfu, ef ekki ætti að *skapast hér at-* vinnuleysi og neyðarástand. Til þess að mæta þessum vanda- málum, var það eitt fyrsta verk- efnið að gera sér þess ljósa; grein, hvar og hvernig endur- nýjunin og atvinnuaukningin ætti að gerast. í samræmi við þessa skoðun sína, fékk Framsóknarflokkur- inn því til leiðar komið á þing- unum 1942 og 1943, að settar voru þrjár milliþinganefndir til undirbúnings þessum málum. Ein þeirra fjallaði um rafmagns- mál, önnur um sjávarútvegsmál og sú þriðja um atvinnuvið- reisnina almennt. Verkefni hennar skyldi«vera að afla yfir- lits um þörf atvinnuveganna fyrir endurnýjun og aukningu og gera ákveðnar tillögur um framkvæmdir, er miðuðu að því að atvinnuleysi væri fyrirbyggt. Nefndin skyldi hafa til hliðsjón- ar atvinnuáætlanir þær, sem hafa verið gerðar erlendis eða er verið að gera, og auk þess skyldi hún athuga, hvernig fyrirkomulagi stórrekstursins yrði bezt háttað. Verkefni þess- arar nefndar var því á mapgan hátt svipað því og nýbyggingar- ráði ríkisstjórnarinnar nú er ætlað, aðeins enn fyllra og yfir- gripsmeira. Allar þessar nefndir hafa nú starfað um nokkurt 'skeið, og er rannsóknum og tillögum þeirra vel á veg komið. Verði að því horfið aðJeggja þær nú niðyr, verður starf það, sem þær hafa i unnið, mikill léttir og flýtisauki fyrir hið yæntanlega nýbygg- ingarráð. / Auk þess, sem Framsóknar- flokkurinn hefir þannig fengið því framgengt, að undirbúningi þessara mála er vel á veg komið, hefir hann lagt frafS“á Alþingi ákveðnar tillögur um 10 ára ræktunaráætlun fyrir lavdbún- aðinn. Þessar tillögur hans voru í sumar til athugunar hjá milli- þinganefnd Búnaðarþings og liggja nú fyrir Alþingi í lítið breyttu formi. Ætti að mega Vænta þess, að þær næðu fram að ganga og væri þar með lagð- ur traustur grundvöllur þess, að innan fárra ára færi allur hey- skapur landsmanna fram á vel ræktuðu, véltæku landi. Þess ber samt vel að gæta, að þótt Framsóknarflokkurinn telji mikilsvert, að gerðar séu glögg- ar athuganir og áætlanir um framkvæmdir og nýsköpun at- vinnuveganna á næstu árum, telur hann það samt ' skipta meginmáli, að fjárhagsleg af- koma atvinnuveganna sé vel tryggð. Án þess verða áætlan- irnar aldrei meira en áætlanir og koma ekki áð neinu gagni, hvað vel, sem þær líta út á papp- • írnum. Það var til þess að tryggja þessa fjárhagslegu undirstöðu nýsköpunarinnar og viðreisn- arinnar eftir styrjöldána, sem Framsóknarmenn beittu sér íyr- Á víðavangi ERLENT YFIRLIT-s Framtíð Pollands Bátakaupin í Svíþjóð. Kommúnistar * og Alþýðu- flokksmenn eru bersýnilega ekki sterktrúaðir á „nýsköpun“ nú- verandi ríkisstjórnar. Þess vegna keppast þeir ífú við að eigna sér sænsku bátakaupin. Telja þeir, sem rétt er, að þeir geti þó airtáf eignað sér allverulega ný- sköpun, ef þeim heppnast að slá eign sinni á þetta verk fyrrv. at- vinnumálaráðherra. Það mun rétt vera, að Finnur Jónsson hafi fyrst vakið athygli á því opinberlega, að íslending- ar ættu' að reyna að fá báta keypta í Svíþjóð. Hitt er líka jafn víst, að framkvæmd máls- ins er aðallega Vilhjálmi Þór að þakka. Hanh útvegaði tilboðin og leyfin fyrir ámíði bátanna og hann beitti sér fyrir því við þingflokkana, að ríkið tæki þá ábyrgð á bátakaupunum, að hægt væri að ganga frá samn- ingunum í tæka tíð. Kommún- istar sýndu við það tækifæri, að kaupin voru þeim harla lítið á- hugamál, því að þeir svöruðu fyrirspurn ráðherrans um ríkisábyrgðina lengi vel út í hött, og sá flokkur, sem þeir styðja nú til stjórnarforustu, Sjálfstæðisflokkurinn, svaraði henni aldrei, þrátt fyrir margar ítrekanir. Sænsku bátakaupin voru því afráðin án samþykkis Sjálfstæðisflokksins og með mjög tregu samþykki Sósíalista- flokksins. Það voru aðeins Fram- sóknarflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn, ' er jafnan veittu látakaupunum jákvæðan stuðn- ing. * Það er því síður en svo að hægt sé að þakka það „nýsköp- unaí“-flokkunujpi svokölluðu, Sosíalistaflokknum og Sjálf- stæðisflokknum, að íslendingar fá á næstu missirum 45 nýja og vandaða vélbáta frá Svíþjóð. Það er verk manna, sem ekki taka þátt í hinu mikla nýsköp- unarglamri, ■ er nú má heyra hvarvetna, en munu reynast þeim mun drýgri á sviði fram- kvæmdanna, eins og þetta mál sýnir bezt. „Leikreglur þingræðisins“ og skilyrði kommúnista. Morgunblaðið skýrði frá því nýlega, að énski stjórnmálamað- urinn Balfour hafi sagt, að þingræðið ætti líf sitt undir því, að leikreglur þess séu haldnar. Mbl. bætti síðan við, frá eigin brjósti, að ekki hafi tekizt að mynda þingræðisstjórn i tvö ár, vegna þess, að Framsóknar- flokkurinn hafi brotið „leik- reglur“ þingræðisins. Hann hafi ekkl viljað mynda stjórn með kommúnistum og Tíminn hafi iðulega lýst yfir því, að Framsóknarmenn færu ekki í stjórn með Ólafi Thors. Um hið fyrrnefnda þessara at- riða er þetta að segja: í samningatilraunum við kom- múnista veturinn 1942—43 settu þeir mörg skilyrði, sem Fram- sóknarflokkurinn gat ekki geng- ið að. Þá var „RJo'skvulínan“ sú, að kommúnistár ættu ekki að fara í stjórn. Eitt var og sam- eiginlegt í fari kommúnista bæði 1942 og í haust. Það var eins og komið væri við hjartað í þeim, ef átti að tryggja fram- leiðsluna. Kaupið ^Varð að hækka. Dýrtíðin varð að auk- ast. Framleiðslan varð að kom- ast í þrot. Það skapaði jarðveg- jinn fyrir byltingu. I Er nú alveg víst, Morgun- blaöstetur, að Framsóknar- flokknum verði reiknað það jbil sektar við „leikreglur“ þing- ræðis, þótt hann vilji ekki ganga ta<S slikum skilyrðum kommún- ista, enda þótt Ólafur Thors vinni það til fyrir ráðherrastól- inn. „Leikreglur þingræðisins“ og Ólafur Thors. Um síðara atriðið, að Fram- sóknarflokkurinn vildi eigi sæta stjórnarforustu Ólafs Thors, er þetta að segja: | Þegar Balfour sagði, að þing- ræðið ætti líf sitt undir því, að leikreglur þess séu ekki brótnar, ! þá átti hann við, að stjórnmála- menn mættu ekkksvíkja gefin loforð. Væri það gert, væru brotnarj þær leikreglur, sem iþingræðið, samningar og gagn- |kvæm tiltrú byggðist á. Endur- tekin sviksemi Hitlers o"g Musso- l linis komu af stað styrjöld. Það j er úthellt blóði til að útrýma ' stefnu þeirra og skapa orðheldni í samningum og gagnkvæma til- trú. Sviksemi eins norsks þing- manns raskaði stjórnmalalífi Noregs um skeið. Ef Mbl. athugar þetta, ætti það ekki að áfellast Framsókn- arflokkinn, þótt hann vilji eigi i vinna undir forustu Ólafs Thors eftir þá reynslu, sem hann hefir af honum haft. Með því e* hann ekki að brjóta leikreglur þing- ræðisins, heldur að halda-þeim í heiðri. Með því er ekki heldur fjarlægð samvinna við Sjálf- stæðisflokkinn, því vafalaust er honum málefnin Jsærri en Ól- afur Thors. Og Mbl. ætti ekki framar að flagga ummælum Balfours um „leikreglur" þing- ræðisins í sambandi við Ólaf Thors. Það er að nefna snöru í hengds manns húsi. Fundirnir. 0 Morgunblaðið er með stöðugt óánægjunöldur út af fundahöld- um Framsóknarflokksins.. Ef rökréttar'ályktanir væru dregn- ir því á haustþinginu 1941,að dýr yðin yrði stöðvuð, verðlagið og kaupgjaldið fest og fram- kvæmdasjóður ríkisins stofnað- ur með afgangstekjum ríkis- sjóðs. Hefði þá verið horfið að því ráði, myndi öll framleiðslu- fyrirtæki eiga nú stórum gildari sjóði, því að aukning dýrtíðar- innar síðan hefir verið mikill mölur í tekjum þeirra, en verð- lág útflutningsins hefir staðið í stað. Ríkið gæti nú verið búið að borga allar skuldir sínar og átt samt marga tugi miljóna, í sjóðum sínum, því að það hefði þá losnað við allar verðuppbæt- ur og mikinn hluta dýrtíðarupp- bótanna. Hefði því verið horfið að þessum ráðum Framsóknar- manna 1941, myndu atvinnufyr- irtækin og ríkið nú geta hafizt handa um mikla og glæsilega nýsköpun. En þessu ráði var hafnað og eins stöðvunartilrauninni, sem var gerð með gerðardómslögun- um 1942. Þess vegna eru nú fjár- ráð atvinnufyrirtækjanna mjög takmörkuð, rikið getur tæpast staðið undir beinum rekstrar- útgjöjdum og er stórskuldugt, framleiðslan berst í bökkum, þrátt fyrir stríðsverðið, og mik- ill hallarekstur er fyrirsjáan- legur. Það, sem nú er þvi mikilvæg- asta verkefnið til að tryggja framkvæmdir og nýsköpun, er að koma því til vegar með nið- urfærslu dýrtíðarinnar, þ. e. kaupgjaldsins og verðlagsins, áð atvinnureksturinn komist á fjárhagslega tryggannn grund- völl. Það eV undirstaða þess, að hægt sé að framkvæma nokkrar stærri'áætlanir um nýsköpun í atvinnumálum. Svo fjarri fer því, að ríkis- stjórnin sinni þéssu höfuðverk- efni nokkru, að hún þvert á móti eykur dýrtíðina með kaup- hækkun launahæstu iðnstétt- anna í Reykjavík og þyngir byrðar ríkissjóðs með nýjum launalögum og tryggingum. Með slíku háttalagi komast áætlanir hins væntanlega nýbyggingar- ráðs aldrei lengra en á pappír- inn. , Hér skilur á milli ríkisstjórn- arinnar og Framsóknarflokks- ins. Hann vill, að áætlúnir ný- byggingarráðs geti orð4ð meira en draumsýn, meira en „plata“, sem stjórnin geti notað til að blekkja almenning um stundar- sakir. Hann vill, að þær geti komizt til framkvæmda, ef þær verða á skynsamlegum rökum byggðar. Þess vegna mun hann herða baráttuna fyrir því, að at- vinnurekstrinum verði aftur komið á sæmilega öruggan og arðvænlegap fjárhagsgrundvöll, og hann heitir á alla sanna ný- sköpunarmenn að stýðja sig í því «tarfi. ar af frásögp blaðsins af fund- unum, ætti þó þessi óánægja þess að vera ástæðulaus, þvi að það lætur mjög af því, hvað þeir hafi verið illa sóttir, undirtektir slæmar og foringjar Framsókn- arflokksins átaldir fyrir að styðja ekki hina nýju ríkisstjórn, sem almennt sé fagnað af bænd- um! Óánægja Mbl. verður hins vegar skiljanleg, þegar rétt er sagt frá fundunum. Þeir voru yfirleitt óvenjulega vel Sóttir. Þeirri afstöðu Framsóknar- flokksins að styðja "ekki ríkis- stjórnina, vár hvarvetna vel tekið og andsj^að^n gegn henni var engu minm hjá þeim Sjálf- stæðismönnum, er sóttu fund- ina„ en Framsóknarmönnum. Sérstaklega töldu bændur sig grátt leikna, þar sem Sjálfstæð- isflokkurinn hafði fyr^t unnið að því, að þeir lækkuðu afurðir sínar um 9.4%, en síðan mynd- að stjórn á þeim grundvelli, að launahæstu iðnstéttirnar fengu kauphækkun og dýrtíðarskrúf- an héldi þannig áfram. Fundar- menn sáu á þessu og ö§ru, að stefna nýju stjórnarinn- ar í fjármálum og dýrtíð- armálunum leiðir til hrur^s fyrir þjóðina, enda til þess stofnað af kommúnistum, ef ekki tekst að skapa nægilegt viðnám í tæka tíð. Þessvegna hvöttu þeir Fram- sóknarflokkinn til að standa vel á verði og skoruðu á menn að fylkja sér um hann, svo að honum yrði auðveldara að full- nægja þessu mikilvæga hlut- verki. Fundir Sjálfstæðismanna. Það er einnig annað, sem gert hefir Mbl. gramt,í geði í sám- bandi við fundi Framsóknar- flokksins. Sjálfstæðismenn vildu líka halda fundi í sveitum. Þeir voru svo blygðunarlausir að ætla að sýna sig í sveitunum éftir allt, sem á undan var gengið. Þeir auglýstu tvo fundi f upp- sveitum Árnessýslu.' Á annan komu aðeins 3 menn. Þeir vissu nefnilega ekki, að Jón Pá átti að messa þar, en fullvíst er talið, að þá hefði enginn komið. Slíkt álit hefir þetta verkfæri Kveld- úlfs út um sveitirnar. Á hinn fundinn komu fáar sálir, sem (Framhald á 8. síðu) Það ágreiningsmál, sem Bandamönnum og Rússum gengur einna erfiðlegast að jafna, er framtíð Póllands. Bandamenn leggja á það mikla áherzlu, að úr rústum styrjald- arinnar rísi nýtt, sjálfstætt og óháð Pólland. Rússar vilja einn- ig,-a'ð hið nýja Pólland sé frjálst að nafninu til, en þeir vilja búa þannig um hnútana, að þeir hafi þar öll tögl og hagldir. Eins og menn muna, er árás Þjóðverja* á Pólland undirrót núverandi styrjaldar. Banda- menn höfðu bundizt þeim lof- orðum að tryggja sjálfstæði Póllands. Þess vegna er þeim það bæði réttlætismál og mikið metnaðarmál, að frjálstog óháð Pólland sé endurreist. Til lítils hefði þá verið að heyja margra ára styrjöld, vegna árásar Þjóð- verja á Fólland, ef það ætti eftir sem áður að vera þjakað og þjáð af erlendu valdi. % I Rússar hafa hins vegar allt aðra forsögu. Haustið 1939 (hjálpuðu þeir Þjóðverjum til að ! brjóta mótspyrnu pólsku þjóðar- innar á bak aftur. Þeir gerðu : síðan br,óðurlegt samkomulag t-við Þjóðverja, þar sem þessi tvö ríki ákváðu að skipta Póllandi á milli sín. Rússar lýstu því þá jafn eindregið yfir og Þjóðverj- ar, að sjálfstætt Pólland væri úr sögunni um aldur og ævi, og Rússar sögðu, að það væri, hlægilegt af Band^mönnum að halda áfram styrjöldinni í þeim tilgan|i að berjast fyrir frelsi Pólverja. v Stjórn Rúsáa í þeim héruðum Póllands, er þeir hlutu sam-^ kvæmt þýzk-rússneska samn- ingnum, bar þess líka öll merki, ' að ’þeir álitu, að hér væri um | framtíðarráðstöfun að'' ræða. Þeir létu flytja ifjölda Pólverja úr þessum héruðum til Síberíu eða-annarra fjarlægra landa og er talið að mörg hundruð þús- undir manna hafi verið fluttar jburtu á þann hátt. Lýsingarnar á þessum flutningum, er birzt hafa í áreiðanlegum blöðum, t. d. Manchester Guardian, eru hinir ömurlegustu. Fjöldi fólks var fluttur í gripavögnum og var aðbúnaðurinn hinn ömurlegasti. Þannig hírðist fólk oft dögum og vikum saman í vögnunum. Margt fólk dó á leiðinni, einkum börn og gamalmenni. Hjón voru aðskilin, börn' tekin frá foreldr- um sínum og síðan send sitt í hvora áttina. Aðkoman á þeim stöðum, þar sem þessir. útlagar voru látnir taka sér bólfestu, var oft eins kuldaleg og framast mátti vera. En til hinna ífyrra heimkynna þeirra í Póllandi var flutt fólk af rússneskum ættum og tók það við fasteignum þeirra og búslóð. Sovétstjórn var sett þar á laggirpar. Hin fyrri pólsku heruð voru þannig innlinjLuð í Russland eins og rækilegast var hægt að gera það. Strdx eftir uppgjöf Póllands, var sett á laggifnar ný pólsk stjórn, fyrst í París og síðan í London, er hélt áfram barátt- unni fyrir frelsi Póllands og átti í stríði bæði við Þýzkaland og Rússland. Vann hún að því að koma upp pólskum útlagaher og hefur hans oft verið getið að undanförnu. Rússar gerðu fyrst um sinn fullkomið gys að þesáari stjórn, en þegar styrjöld þeirra og Þjóð- verja hófst, breyttu þeir um af- stöðu. Þeir viðurkenndu þá pólsku stjórnina í * London og sömdu frið við hana. Ákveðið var, að öllum landamæradeilum yrði frestað til stríðsloka. Þá gáfu Rússar lausa flesta þá víg- færa Pólverja, sem þeir höfðu flutt frá Póllandi, og tókst þann- ig að mynda her, sem taldi á annað hundrað þús. manns. Má af því marka, hve stórkostlegir þessir fólksflutningar Rússa hafa verið. Þessi her var fyrst æfður í Rússlandi, en síðar var meginhluti hans fluttur til landa undir yfirráðum Breta. Samkomulag Rússa og pólsku stjórnarinnar virtist allgott fram á vorið 1943. Þá eru ber- synilega orðin þáttaskil ,í styrj- öldinni og Rúsapr gera sér orðið sigurvonir. Sambúð þeirra við pólsku stjórnina tekur þá að kólna, unz þeir slitu henni með öllu. Notuðu þeir sér það tilefni, að Pólverjar höfðu óskað eftir hlutlausri rannsókn á gagnásök- unum Þjóðverja og Rússa um það, hvorir þeirra væru valdir að múgmorðum pólsku liðsfor- ingjanna^Hefðu Rússar vel mátt hlíta slíkri rannsókn og jafnvel átt að óska eftir henni,.ef Jpeir vissu skjöld sinn hreinan. Bandamenn, einkum Bretar, (Framhald á 8. síðu) MDD/R M'GRANNAMNA í'foriStugrein Vísis 10. þ. m. er sagt að ýmsir sendimenn frá miðstjórn Sjálfstæðisflokksíns séu að dreifa út ýmsum slúðursögum, t. d. um flokks- myndun í sambandi við Vísi. Slúður- sögurnar séu byggðar á andstöðu Vísis við stjórnina. TJm þetta segir Vísir: „Sendisveinarnir skilja það ekki almennilega, að ritstjórn blaðsins skuli dirfast að hafa eigin skoð- anir á málunum og setja þær fram án undansláttar, þótt þær kunni að brjóta í bága við skoðanir margra og misjafnra áhrifamanna í*Sjálfstæðisflokknum. í eitt skipti fyrir öll skal því yfir lýst, að þótt um verulegan skoðanamun sé að rœða innan Sjálfstœðisflokksins, hafa aðstandendur þessa blaðs enga tilraun gert til flokksmynd- unar og munu ekki gera ótilneydd- ir. Þeir menn, sem nú ráða stefnu , Sfálfstœðisflokksins, eiga að fá tœkifœri til að sýna, hversu affara- sæl stefna þeirra reynist. Hitt er ljóst, að bíði stefna nú- 1 * verandi ráðamanna flokksins veru- legan hnekki og hyggist þeir þrátt fyrir það að bylta sér í völdunum innan flokksins, verður óhjákvæmi legt að ~era upp við þá reikning- ana, inn á við, en allt slikt bíður fyllíngu síns tú„a.“ Þi-átt fyrir þessaí* yfirlýsingu VJsis, er enn mikill taugaóstyrkur J Morgun- blaðsmönnupi.. Þeir virðast ekkl hafa mikla trú á „tækifærinu, sem þeir fá“ og eru ekki bjartsýnir um „reiknings- uppgjörið í fyllingu síns tima.“ •* * * Björn Ólafsson, fyrrv. vigskiptamála- ráðherra birti ítarlega grein í Vísi 9. þ. m„ þar sem hann telur „nýsköpun- ar“-loforð stjórnarinnar litils virði, því að stjórnin vanræki það, er mestu skipti, en það sé að tryggja hallalaus- an rekstur framleiðslunnar. Björn seg- ir í greinarlokin: „Loforðin um hina stórhuga ný- sköpun atvinnuveganna, eru fall- egar myndir, en léttvæg og innan- tóm orð, sem verða aldrei að veru- leika, nema búið sé svo að fram- leiðslunni í landinu, að hún geti borið sie. Ef henni eru sköpuð örugg skilyrði, með lækkun fram- leiöslukostnaðarins, þá kemur aukningin sjálfkrafa og þá verður enginn skortur á fé til fram- kvæmdanna. Pyrr en henni eru sköpuð þau skilyrði, eru allar ráða- / gerðlr um stórkostlega framleiðslu- aukningu byggðar á sandi, aðeins fánýtar bollaleggingar." Þrátt fyrir allt skrum um nýsköp- unina í Mbl., munu þeir Sjálfstæðis- menn vera býsna margir, er líta svip- uðum augum á þessi máj og Björn Ólafsson. * * * Morgunblaðið svaraði grein Bjöms 11. þ. m„ þar sem það telur það aðeins bölsýni og úrtölusemi, að vera að mikl- ast yfir dýrtíðinni. Blaðið segir: „Það er farsælast fyrir Björn Ólafsson að játa, að hér skilur á milli feigs ob ófeigs. Milli þeirra leifa af islenzku þjóðinni, sem enn þjáist af þeirri bölsýni, er um lang- an aldur dró þrótt og framtak úr mönnum og er ábyrgt fyrir örbyrgð margra alda, og hinna, sem tekist hefir að læra af landnámsmönn- unum, sem síðustu áratugina hafa lyft atvinnulífi þjóðarinnar á margfalt hærra stig, og með því aukið stórhug og bjartsýni hjá öllum þorra manna, og velmegun alls almennings í landinu." Morgunblaðið dregur hér upp heldur ömjirlega mynd af þeim Sjálfstæðis- mönnum, sem enn hafa ekki látið af þeirri skoðun, að atvinnuvegirnir „þurfi að bpra sig“! * * t, Morgunb\aðið gefur kommúnistum svohljóðandi siðferðisvottorð 9. þ. m.: Sóslalistaflokkurinn hér á landi neitar þvi ekki, að hann hafi sér- stakar mœtur á kommúnistum úti í löndum. Það var ]ívi von að marg- ir óttuðust, að á sama veg mundi fara fyrir honum og víðs vegar hafði farið fyrir þeim. En til þess' eru vítin að varast þau. Og hér í blaðinu hefir ' marjg sinnis áður verið að því vikið, að nú reyndi á Sósialistafl., hvort hann vœri hreinn byltinga- og niðurrifsflokk- ur, eða hvort hannn vildi taka þátt í uppbyggingu lands og þjóðar með t framfaramönnum í öðrum flokk- um. Því verður ekki neitað, að hann hefir að' þessu sinni staðist i raunina. Staðreyndirnar sýna, að á honum stóð ekki um stjórnaar- þátttöku."' En ætli það sé nú víst, að kommún-- istar hafi staðist „raunina“, sem, lýð- ræðis- og framfaraflokkur með því að fara í stjórn með Ólafi Thors? Ætli að siðferðisvottorðið sé ekki gefið helzt til fljótt? Við sjáum að leikslokum. * Degi _ farast þannig orð um þær mörgu heillaóskir, sem ríkisstjórninni hafa borizt: „Það skortir heldur ekki, að nýju stjórninni hafi *verið vel og sæmi- lega fagnað. “Hin óskyldustu og ólíkustu félög og samtakaheildir hafa keppzt við að votta henni þegnskap sinn og lotningu, lýst hástöfum yfir fylgi sínu við stefnu- skrá hennar og heitið stjórnirini fullum stuðningi sínum,' samtök hinna róttækustu verkamanna og félÖB stórútgerðarmanna og stríðs- gróðahölda virðast í þetta sinn hafa einn og sama himinn hönd- um tekið. Drottinn láti gott á vita, að á þeim degi, sem kommúnistar . setjast í fyrsta sinn í ráðherrastóla á íslandi undir forsæti ekki minni manns en Ólafs Thors, formanns Sjálfstæðisflokksins, urðu allir Heródesar og Pílatusar í ríkinu perluvinir." Já, þeir munu vafalaust nokkuð margir, sem láta sér í hug koma, hvort Drottinn láti gott á vita þessar mörgu hamingjuóskir, sem stjórninni hafa borizt að undirlagi kommúnista og helztu stórgróðamanna landsins. ' I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.