Tíminn - 17.11.1944, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.11.1944, Blaðsíða 7
97. Mað TfonM, föstndagmii 17. nóv. 1944 399 Dáiiarmtimiiig. (Framhald af 6. slðu) skoðunum og skemmtilegur í samvinnu. Ég tel yíst, að það, hvað Stefán var lítið til hrepps- mála kvaddur, hafi stafað af því að sveitungar hans, sem allir voru hpnum vinveittir, vildu hlífa honum við því, þar sem hann átti allra mannaa flengst leið að sækja til hreppsfunda. Fylgi sitt við nokkurn stjórn- málaflokk játaði Stefán aldrei. Honum fannst þar alls staðar kenna um of hálfleika og ring- ulreiðar, en það hvorugt var honum að skapi. Vel fylgdist Stefán þó með samtölum manna um þessi efní sem önnur. Kast- aði hann þá sem oftar spaugs- yrðum, einkum til þeirra, sem hæst glömruðu, og hitti æfin- lega markið. i' * Þeim . hjónum, Önnu og Stefáni, varð 9 barna auðið. er upp komust og öll eru á ^ífi, fimm, syni og fjórar dætur. "Er þetta góð fylking og gæfuleg. Af öllum' hlutum lagði Stefán mest kapp á það, að mennta og manna börn sín sem bezt og varð þar vel ágengt. Börnin frá Kleifum eru: Eyjólfur bóndi Hvammsdal, Eggert bóndi Brunn gili, Sigurkarl magister kenn- ari í Reykjavík, Sigvaldi kaup- maður í Reykjavík, . Jóhannes bóndi, - Kleifuiíi, Ástríður hús- freyja Óspákseyri, iVfergrét og Ingveldur giftar í Reykjavík, Birgitta ógift, Óspakseyri. Fósturdæturnar eru: Frú Jóhanna Linnet, Reykjavík; Ing- veldur Eggertsdöttir, dó í Kaup- mannahöfn og Benidikta Beni- diktsdóttir, ógift í Tjaldanesi. Önnu konu sína misti Stefán árið 1924. Eftir það bjó hann hieð nokkrum barna sinna, allt til ársins 1936, en þá tók Jóhann- es sonur hans við. Um síðast- liðin áramót veiktist jStefán hastarlega af heilablæðingu, se'm leiddi hann til bana eftir stutta en erfiða legu. Hann var jarðaður við hlið konu sinnar, að Garpsdalskirkju 26. febr., að viðstöddu óvenju miklu fjöl- menni. - Nú er ég hefi renpt huganum yfir æviskeið hjónanna á Kleif- um og dagsverkið, sem þau hafa skilað, er Jg þess fullviss, að ef ég ætti ráð á einni ósk íslenzku sveitunum til ha,nda, þá yrði hún sú að þeim mætti auðnast að ei§hast mörg heimili sem líktust heimilinu þeirra Önnu og Steráns á Kleifum í Gilsfirði. " BJessuð veri að eilífu\ þeirra minning. Elís Guðmundsson. Hjartanlega þöjckum við öllum þeim, sem glócldu okkur ógleymanlega á afmœlisdögum okkar, 9.—10 október. + VILBORG JÓNSDÓTTIR T-ÓMAS TÓMASSON Auðsholti, Biskupstungum. , V ipaðkjötið er komid Kútar kosta kr. 175,00 Hálftuimur — — 3^6,00 Heiltuimur — — 690,00 Samband ísl. samvinnuiélaga Sími 1080. mg til atvinnurekenda Þeir atvinnurekendur hér í bænum sem eigi hafa sent reglulega til Vinnumiðlunarskrifstofunnar afrit af kaup- gjaldsskrám sínum yfir verkamannavinnu, eru áminntir um að ggra það nú þegar, ella verða þeir látnir sæta sekt- ) \ • um samkv. lögum um vinnumiðlun frá 23. júní 1936. Eyðublöð undir kaupgjaldsskrár fást ókeypis hjá skrif- stofunni. VinmimiOlunarskrifstofan I Reykjavík Hverfisgötu 8—10. BriiðmánuOur Helgu fögru (Framhald af 5. síðu) mun^ ég þig svíkja", svarar Hrafn. Sótti Gunnlaugur þá vatn í hjálm sinn og rétti Hrafni hann. t Hann seildist á móti með vinstri hendi, og hjó um leið Gunnlaug í höfuðið með sverði. sínu. Tókst b^rdagi með ,þeim að nýju, og iauk honum svo, &ð Gunnlaugur felldi Hrafn. Eftir þetta var Gunnlauguf færður ofan til Lifangprs í Þrándheimi, og varð það hans Síðasta föi^ En það er af Helgu hinni fögru að segja, að hún giftist síðar Þorkeli Hallkelssyni, er bóndi var í Hraundal. En aldrei tók hún sína fyrri gleði. Rakti hún löngum skikkjuna Gunnlaugs- naut, og með hana í skauti sér dó hún. Ástir og örlðg Helgu hafa að v®num orðið mörgum skáldum á ýmsum öldum yrkisefni. Meðal annars skrifaði franskur rithöf- undur um hana þriggja binda skáldsögu á öndverðri nítjándu öld, og þýzk skáld annað stórt skáldrit. íslendingar hafa að sjálfsögðu margir ort um atburði , og persónur sögunnar, og má þar nefná kvæðið „Þorkell í Hraunáal“, eftir 'Jón Magnús- son. Einhver hefir getið sér þess til, að Svafaður 'og Skarpheðinn í Sólarljóðum séu Gunnlaugur og Hrafn. Skal ekki dómur lagð- ur á það hér. Og sjálf er Gunn- laugs saga áhrifaríkt skáldrit. Er ekki þar með sagt, að nein á- stæða sé til þess að rengja sann- fræði sögunnar í megindráttum, enda greina elztu handrit henn- ar, að eigi ósvinnari maður en Ari prestur hinn fróði sé höf undur hennar. ostur Srá Akureyri fyrirliggjandi. Samband ísl. samvinnuíélaga Sími 1080. Höfum fengið F i 1 t i mjólkursigti, 4 stserðir: 6, 6V2, 7, 7 */% tomma. \ , ! HAMBOR6 Laugav. 44 Sími 2527 Ágæt sauðatólg kemur næstn daga. Samband í sl. sa mví nnuf éla ga UM ÓKUNNA STIGU Þrjjátíu ssmnqr sögur um landhönnun, rannsóhnir og svaðilfarir, sag&ar í félagi landhönnuða í New Yorh. e ; • "" . • • . ... ' /; Bókin er prýdd Ijölda ágætra mynda a / ■ \ * . Sögurnar eru flestar um ferðir ungray mánna, sem leita ævintýra og mann- rauna víðsvegar um jörðina. Einn hefir lent á Suðurhafseyju, líkt og Róbinson, annar meðal galdramanna í Zúlúlandi, þriðji þreytir úlfaldareið um Sahara, fjórði gistir steinaldarfólk á Austur-Grænlandi, fimmti leitar uppi eitursnáka í myrk- viðum Brasilíu, sjötti verður áhorfandi að borgarastyrjöld í Kína, sjöundi villist inn í kvennabúr soldánsins í Marokkó, áttundi ríður norður Sprengisand, og þannig mætti lengi telja. Vilhjálmur Stefánsson' útvegaði leyfi til útgáfu hókarinnar á íslenzku. \ . V » ' - ✓ ... Þ g ð e ndur: Jón Eyþórsson og Pálmi Hannesson iYú eru allra síðustu forvöð að eignast þessa shemmti- legu og fallegu hóh. Aðeins fcí eintöh eru eftir í bóha- verzlunum og hjjá útgefandanum. s ^ \ Ðragið því ehhi að haupa hóhina eða panta hana, ef þér á annað horð hafið í hyggjju að eignast hana. Hún hostar.hr. 40,00 óbundin, en hr. 52,50 í góðu bandi. SNÆLANDSÚTGÁFAN H.F. Lindargötu 9A Reykjavík. Sími 2353. Orðsending frá Máli og menningu: \\ Pabbi og 111 a 111111 a Ný bók eftir Eyjólf Guðmundsson, hreppstjóra á Hvoli í Mýrdal. Minningar um foreldra hans, en auk þeirra kemur við sögu fjöldi manna, kjarnmikið fólk og.éin- kennilegt margt af því. Meginefni bókarinnar er lýsin| á bátaútgerð í Jökuls- árhliði síðari hluta 19. aidar. Guðmundur Ól.afsson á Eyjarhólum, faðir höfundarin^s, var sjókappi mikill, báts- formaður langt árabil, og eru áhrifamiklar frásagnir af svaðilferðum hans og ofurkappi, en aldrei kom fyrir, að honum hlekktist á. / Höfundur segir frá af hlutleysi, er minnir á frásiagnar- hátt beztu fornrita, og bregður oft fyrir sig kýmni og gamansemi. Málfarið er kjarngott og alþýðuleg t. Pabbi og mamma er eitt af hinum fágætu verkum, er spretta á sjálfum stofni þjóðlífsins, eru til orðin’eðli- lega eins og gróður jarðar, og bera í sér remmu og safa allrar góðrar ritlistar.' Jafn- framt er Pabbi og mamma ein af hetjusögum ísléndinga. Bókin er 260 bls., kostar heft 25 kr., en innbundin 35 kr. I JSIál og menning Nýkomið Amerískir Karlmannavetrarfrakkar mjög vandaðir. Amerískar > v r kvenpeysur heilar og hnepptar. II. T«ft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Sími 1080. Raftækjavinnustofan Selfossi framkvæmir allskonar ralvfirkjastörf. Hestur dökkbrúnn, 6 vetra, aljárnaðui*, hefir tapazt, mark: sýlt og lögg framan hægra, sýlt. vinstra. Fyrri átthagar Skorradalur. FiSnandi vinsamlega *§éri að- vart í síma 3014. Fylgizt með Allir, sem fylgjast vilja með almennum málum, verða að lesa Tímann. U p p b 0 ð Opinbert uppboð verðui; haldið í Hafnarstræti 20 fimmtu- daginn 23. þ. m. kl. 10 f. h. Verða þar seld alls konar hús- gögn þ. á m,: Dagstofuhúsgögn, borðstofuhúsgögn, svefn- / 0 herbergishúsgögn, stálhúsgögn, útvíApstæki, úr og klukk- , ur, skápar alls.konar, speglar, hillur, Ijósakrónur, skrif- borð, borð og stólar, saumavélar, skinnsaumavél, tré- sntlðatæki, hefilbekkur, rennibekkur. — Ennfremur 20 , dús. þvottaföt og 5 dús. skaftpottar Oemilerað). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógctinn í Reykjavík. Kvörtunum um rottugang í húsum er Veitt viðtaka í skrifstofu minni á Vega- mótastíg 4, alla virka daga frá 15.—24. þ. mán. kl. 10—12 f. h. og kl. 2—6 e. h. Sími 3210. Munið að kvarta \ tæka tíð á réttum tíma. Heilbrígðisfulltrúinn. s • \ V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.