Tíminn - 21.11.1944, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.11.1944, Blaðsíða 8
ÐAGSKRÁ er bezta íslenzha tímaritið um þjóðfélagsmál. 408 REYKJAVÍK Reir, sem vilja htjnna sér þjóðfélagsmál, Inn- lend og úilend. þurfa að Iesa Dagshrá. 21. NÓV. 1944 98. blað 1 AiVWLL TLTIAAX Innlendur Tillögur póstmálaneindar 16. nóvember: Amerískir blaða- meim á Islandl. Tólf amerískir blaðamenn komu til landsins. Erindi þeirra- er að kynnast flugleiðinni frá Ameríku til Evrópu með viðkomu á íslandi. Blaðamannafél. ís- lands hélt þeim hóf að Hótel Borg. Kl. um 4.30 síðdegis gengu þeir á fund forseta íslands. Um kvöldið voru þeir, ásamt íslenzk- um blaðamönnum, í boði hjá Key hershöfðingja, í aðalbæki- stöðvum hans. 17. nóvember: Moregssöfnunnmi lokið. Tilkynnt að Noregssöfnun- tn BÆMVUM Aðalfundur Framsóknarfé- lags Reykjavíkur. Aðalfundur Pramsóknarfél. Reykja- víkur verður haldinn í Kaupþingsaln- um fimmtudaginh 23. nóvember og hefst hann stundvíslega kl. 8,30 síð- degis. Dagskrá fundarins er: 1. Venju- leg aðalfundarstörf (stjórn félagsins gerir grein fyrir starfsemi þess síðasta ár, kosin stjórn ocr fulltrúaráð). 2. Vilhjédmur Þór fyrrv. ráðherra, flytur framsoguræðu um fjármál. Félags- menn eru hvattir til að sækja fund- inn og mæta stundvíslega. Skemtmisamkoma. Skemmtun Framsóknarmanna n. k. föstudap-skvöld, 24. þ. m., byrjar kl. 8,30 í Listamannaskálanum. Fyrst Verð- ur spiluð Framsóknarvist, af þeim, sem komnir eru að spilaborðunum kl. 8,30, síðan verður verðlaunum úthlut- að, ein stutt ^æða, söngur og dans lansrt fram á nótt. Framsóknarmenn! Munið að panta aðgöngumiða sem allra fyrst á afgreiðslu Tímans, Sími 2323. Leikfélag Reykjavíkur hefir nú sýnt franska gamanleik- inn „Hann“ fíórum sinnum fyrir fullu húsi o°' við ágætar undirtektir og blaðadóma. Næsta sýning verður á miðvikudagskvöld kl. 8. Fertugsafmæli. Þórður Björnsson, vélsetjari í Prent- smiðjunni Eddu, varð fertugur sunnu- daginn 19. þ. m. Fjöldi vina og kunn- inpja heimsóttu hann við þetta tæki- færi 0" færðu honum gjafir, má þar nefna forkunnar fagran vindlakassa smíðaðan óg útskorinn af einum sam- starfsmánna hans, Valdimar Guð- mjmdssyni prentara. Fimmtugur verður 23. þessa mánaðar, Guðbjörn Guðmundsson, fyrrv. prentsmiðjustlóri í Acta. Nafn höfundarins að minningargreininni um Stefán Eyjólfsson bónda á Kleifum, í síðasta föstudagsblaði Tímans, misprentaðist í nokkrum hluta upplagsins. Hann heitir Elías (ekki Elís) Guðmundsson. Námskeiff fyrir vélstjóra frystihúsa hófst hmmtudaginn 16. þ. m. í fundarsal véremiðjunnar Héð- ins h.f. Námskeiðið er haldið sam- kvæmt ályktun aðalfundar Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, í sumar. Kennsla er verkleg og í fyrirlestrar- formi og kenna þar um 20 menn. Námskeiðið stendur yfir í hálfan mán- uð og eru þátttakendur um 40 vélstjór- ar víðs vegar af landinu. Hjúskapur. Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband Guðrún Jakobs- dóttir Ó. Lárussonar .prests frá Holti, og Sveinn Björnsson Þórarinssonar bónda, Víkingavatni. Héimili þéirra verður að Víkingavatni, N.-Þingeyjar- sýslu. Söfnun Blindravinafélagsins. Á merkjasölud. safnaðist í bænum kr. 17.521,60 fvrir merkjasölu Blindra-, vinafélags íslands til ágóða fyrir Blindraheimilissjóð félagsins. Einnig gaf Jóhannes Reykdal, Þórsbergi í Hafnarfirði kr. 500,00 í efnivið til væntanlegrar byggingar. Ennfremui bárust kr. 100 frá Ó. E. Söfnunin nam því alls kr. 18.121,60. Maffur fótbrotnar. Sunnudaginn 5. nóv. varð bifreiða- stíóri áætlunarbifreiðar þeirrar, sem pengur á milli Rvík og Vífilsstaða. undir annarri bifreið og fótbrotnaði Hafði hann skriðið undir bifreið sím til að lagfæra keðjur en lá með annan fótinn rétt út undan beifreið sinni Ekur þá önnur bifreið með miklum hraða fram hjá og yíir fót bifreiða- inni sé nú lokið. Upphæðin, sem safnast hefir, nemur um 842 þús. kr. Fatnaðarsöfnun heldur áfram. Amerísku blaðamennirnir skoðuðu bæinn. 18. nóvember: Menzkir bananar. íslenzkir bananar voru í fyrsta sinn í sögu landsins til sölu í matarbúð í Reykjavík. Voru þeir framleiddir hjá h.f. Skrúð á Kleppjárnsreykjum. Alls mun framleiðslan þar á þessu hausti nema 2600 banön- um. Haldinn var aukafundur I Eimskipafélagi íslands. Fund- urinn heimilaði félaginu að reka flugferðir og stofna til gisti- hússreksturs, en áður hefir verksvið félagsins verið ein- skorðað við siglingar. Skólabyggmgar. (Framhald af 1. síðu) ingu á myndarlegu skólahúsi. Gerðar hafa verið endurbæt- ur á skólahúsinu í Gerðum í Gullbringusýslu, þar er nú stór og fullkominn leikfimissalur. Lokið er viðbyggingu við barnaskólann á Búðum í Fá- skrúðsfirði. Hefir húsrými skól- ans aukizt nálega um helming, og verið er að byggja yfirbyggða sundlaug við skólann. Skólabyggingu á Vatnsleysu- strönd, er svo langt komið, að þar verður kennt í vetur. Byrjað er að byggja leikfimis- hús við barnaskólann í Stykkis- hólmi. Verið er að ganga frá viðbót- arbyggingu barnaskólans í Bol- ungarvík. Verið er að byggja leikfimis- hús í Grafarnesi við Grundar- fjörð og er það hluti af væntan- legri skólabyggingu. Heimavistarskólar. Víða er mikill áhugi fyrir því að koma upp heimavistarskólum eins fljótt og kostur er á. Hafa Holta- og Ásahreppur, í Rang- árvallasýslu, samþ. að byggja saman heimavistarskóla að Ár- bæ í Holtum. Áformað er einnig að byggja heimavistarskóla við Ljósafoss, fyrir Grímsnes, Grafning og Þingvallasveit. Sameinihg hreppa um bygg- ingu heimavistarskóla, er stórt og merkilegt spor í skólasögu landsins; hefir það verið reynt við Reykjaskóla við ísafjarðar- djúp í 10 ár með góðum árangri. Hveragufurafstöð. (Framhald af 1. síðu) kvæmdum í þeim efnum. Gísli telur, að úr vel heppnaðri bor- holu megi fá 200 þús. kg. af gufu á klt., en það nægi til að framleiða 10 þús. hestöfl og geti þas-á eftir sjóðhitað 300 lítra af vatni á sekúndu hverri, eh það vatn myndi líklega nægja 80 þús. manna bæ til upphitunar. Hér er vissulega um mál að ræða, sem er þess eðlis, að rann- sókn þess ætti ekki að dragast úr þessu öllu lengur. stjórans og hvarf, svo að númer henn- ar náðist ekki. Grjót og sandnám. í sumar hafa ný grjótmulnings- og sandnámstæki verið tekin í notkun í Reykjavik. Er þeim komið fyrir austan við Elliðaárósa. Þessí staður er mjög heppilegur, því að þarna eru sand- 3<r grjótbirgðir hlið við hlið til margra íra. rxrni Daníelsson verkfræðingur íefir reiknað út og teiknað burðar- grindur tækjanna, en þær eru úr járn- ientri steinsteypu. Þessi nýju tæki iæta nokkuð úr brýnni þörf á efni il gatnagerða og húsabygginga í Rvík. Vfirumsjón með sand- og grjótnámi jæjarins hefir Bolli Thoroddsen, bæj- rverkfræðingur. Fylg^izt með Allir, sem fylgjast vilja með tlmennum málum, verða að lesa fimann. (Framhald af 1. síðu) hólf og póstkassi. Fólk mun þá temja sér að hafa frímerki heima, sem hverja aðra nauð- synjavöru* svo að hægt sé að leggja bréfin frímerkt í kassana. Til þess að tryggja, að vel sé frá kössunum gengið, telur nefnd- in að óhjákvæmilegt sé, að póst- stjórnin annist útvegun þeirra og uppsetningu. Það er gert ráð fyrir, að almennur póstur og til- kynningar um ábyrgðarsending- ar verði sent á þennan hátt. Hins vegar verði ábyrgðarpóstur sendur tvisvar i viku til bréf- hirðinganna á svæðunum. Á þennan hátt og með sérleyf- isbifreiðunum að nokkru leytí, ætti að mega dreifa pósti tvisv- ar til sex sinnum í viku um mest alt Suðurlandsundirlendið að Vík í Mýrdal, Gullbringu- og Kjósarsýsiu, Borgarfjarðar- og' Mýrasýslu, Eyjafjarðarsýslu og að^erulegu leyti í Hnappadals- sýslu, Skagafjarðarsýslu, (þ. e. a. s. fram um Skagafjörð) og lítilsháttar í Suður-Þingeyjar- sýslu. Tillögum þessum hefir undantekningalítið verið mjög vel tekið af sveitarstjórnum hlutaðeigandi héraða og ættu engir sérstakir erfiðleikar að vera. á framkvæmd þeirra. En þetta tvennt þarf að vera fyrir hendf: Pósturinn búinn vel í hendurnar á mjólkurbílstjórun- um á aðalpósthúsunum, svo að hann tefji þá sáralítið, og ör- uggar geymslur við alla mjólk- urpalla eða á þeim stöðum við vegina, þar sem mjólkin er tekin. Ég skal að lokum geta þess, að sýslunefnd Borgarfjarðarsýslu og sýslunefnd Mýrarsýslu sendu nefndinni tillögur um svipað fyrirkomulag og að framan greinir. Þá sendi einn oddviti í Árnessýslu, Gísli ^Jónsson á Stóru-Reykjum i Hraungerðis- hreppi nákvæmt yfirlit um það, hvernig hægt væri að senda póst daglega á alla bæi í hreppnum með þesum hætti og hvernig þeir flokkuðust að veg- unum. Þá er það einnig tillaga nefnd- arinnar, að sérl.eyfisferðir bif- reiða verði teknar enn meir í bágu póstflutninganna en verið hefir og kassar verði einnig sett- ir upp sumstaðar með leiðum þeirra. — Er póstur nú óvíffa bor- inn út? — Hann er borinn út í kaup- stöðunum og nokkrum kauptún- um, þar sem póstafgreiðslurnar hafa fengið lítilsháttar styrk til þess. Hins vegar eru margir staðir, t. d. í nágrenni Reykja- víkur, sem fá póst daglega, en hann liggur þar þangað til hans l|C vitjað af hlutaðeiganda. Get-' ur það oft komið sér mjög illa að senda áríðandi bréf, sem engin trygging er fyrir að kom- ist til viðtakenda í tæka tíð. Slíkt er hið mesta ófremdar- ástand, sem eðlilega er mjög almenn óánægja yfir. Vill þá póstur oft safnast fyrir í stóra „bunka“, sem sætir upp og ofan meðferð í misjöfnum húsa- kynnum. í flestum þorpum er póstur og sími sameinaður og símans vegna þarf víðast að hafa sendil við hendina. Fellur útburður pósts því vel saman við það starf o| losar það póst- afgreiðslurnar við þau óþæg^idi, sem því fylgir/aö póstur -safnist þar saman. Þá er gert ráð fyrir, að hinir eiginlegu landpóstar hafi fleiri viðkomustaði en áður og dreifi póstinum sem mest í ferðum sínum. — En hvaff er ráffgert um póstflutninga meff flugvélum? — Þær verða vafalaust mikið notaðar til póstflutninga í næstu framtíð. En þróun flugmálgnna hér á landi er enn ekki komin á það stig, að unnt sé að gera áætlun um reglulega póstflutn- inga með flugvélum. Hins vegar hefir nefndin vakið athygli á þeim í sambandi við nokkra staði, sem hafa sæmileg lend- ingarskilyrði, en erfiðar sam- göngur eru við á annan hátt. Þar ættu þær strax að geta orð- ið að miklu liði. — Hvaff mun framkvæmdin kosta á þessum tillögum nefnd- arinnar? — Um það verður ekki sagt með neinni vissu. En póstmála- stjórnin hefir gert lauslega áætlun um, að hann nemi um 500 þús. kr. miðað við vísitöl- una 260 stig og 30% grunn- kaupshækkun. Þetta er um það bil 19% hækkun alls kostnaðar við póstinn, frá því sem hann var 1943. Þegar þess er gætt, hve tillögurnar auka mjög fjölda póstferða frá því, sem nú er og greiða á annan hátt fyrir því, að pósturinn komi almenningi að sem mestum notum, er ekki ástæða til að láta sér miklast þessi kostnaðarauki. Enginn vafi er á því, að all mikið fæst beint upp í hann með aukinni notkun póstsins. Hins vegar er vart hugsanlegt annað en hallarekst- urverði á póstinum a. m. k. fyrst urrv sinn og hefir fjárveitinga- nefnd því málið til athugunar. Hafði fyrrv. atvinnumálaráð- herra sent henni tillögurnar skömmu eftir að þær lágu fyrir. Um helmlngur kostnaðarauk- ans stendur í sambandi við landpóstana, þar sem þeim eru ætlaðar vikuferðir í stað hálfs- mánaðarferða áður. Verður að óreyndu e,kki öðru trúað en því verði vel tekið að bæta þannig póstsamgöngur til þeirra staða, sem erfiðast eiga með samband við umheiminn. Að lokum vil ég segja þetta: Samstarf í nefndinni hefir verið ágætt og fullur skilningur allra nefndarmanna fyrir því, að ó- hjákvæmilegt sé að gera stór- fellda endurbót á póstsamgöng- unum, svo að þær fylgi í nökkru kröfum tímans og þeim hraða, sem orðinn er í öllum viðskipt- um. Með þessum tillögum ér þó engu marki náð, sem geti stað- ið óbreytt um tiltekinn ára- fjölda. Heldur er þess að vænta, að þær verði fyr en síðar að víkja fyrir öðrum hagkvæmari. Á hverjum tíma og hverjum stað eru ýms atriði, sem ekki verða gefin nein fyrirmæli um, en verða að leysast með sam- sfarfi póstmálastjórnarinnar og viðkomandi héraða. Öngþveitið í Belgín (Framliuld af 2. síðu) Þeir urðu þó ekki verulega fjöl- mennar og náðu mun minni árangri en skæruliðar í flestum öðrum löndum, sem voru her- tekin af Þjóðverjum. Skærulið- arnir úti á landsbyggðinni únnu þó allmörg skemmdarverk og veittu nokkra aðstoð, þegar Þjóðverjar voru hraktir úr landi. Hins vegar kvað lítið að skæru- sveitunum í borgunum, einkum Brússel, utjz stjórnin var komin inn í landið og ekki þurfti leng- ur að óttast Þjóðverja. Þá fóru þeir mjög að láta á sér bera, heimtuðu refsiaðgerðir gegn mörgum mönnum og veittu ýms- úm mönnum aðfarir, án laga og réttar. Skýrðist það mjög fljót- lega, áð kommúnistar höfðu allra seinustu mánuðina lagt mikið kapp á að koma sín- um mönnum inn í skærusveit- irnar, einkum í Brussel, og hugðust nú fyrst og fremst að nota þær í pólitísku augnamiði. Þegar stjórnin hófst handa um að koma á aftur lögum og reglum í landinu, varð afstaðan til skærusveitanna eitt fyrsta vandamálið. Þeirra var nú ekki lengur þörf í sinni fyrri mynd, þar sem Belgía gat nú komið upp eigin her og lögreglu. Allir þingræðisflokkarnir, sem stóðu að stjórninni, urðu sammála um bá tilhögun, að þeir skæruliðar, sem álitnir væru tækir í her og lögreglu, skyldu fá þar inn- göngu, en hinir skyldu afvopn- aðir. Eftir nánari athugun var ákveðið, að 40 þús. skæruliðar skyldu ganga í herinn eða lög- regluna, en um 43 þús. skæru- liöar skyldu afvopnaðir. Þótti það vitanlega ekki samræmast réttarþjóðfélagi, að aðrir aðilar -GAMLA BÍÓ- RI0 RITA Söng- og gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: BUD ABBOT og LOU COSTELLO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. »»■—-NÝJA B-lÓ—< Ævinlýrí í leíkhúsí („Lady of Burlesque") Sérkennileg og spennandi mynd. Aðalhlutverk: BARBARA STANWYCK og MICHEL O’SHEA. Börn fá ekki affgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfél. Reykjavíkur sýnir gamanleikinn „H A N N“ eftir franska skáldið ALFRED SAVOIR annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Venjulegt verð. Affgangur bannaður fyrir börn. Vinnið ötullega fgrir Tímann. Fání herdeiidarinnar (The Flemish Farm) Mynd frá leynistarfsem- inni í Belgíu', byggð á sönn- um viðburðum. CLIVE BROOKS, CLIFFORD EVANS, JANE BAXTER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ------------------——< < Framsóknarfélag Reykjavlkur: Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verffur haldinn í Kaupþingssaln- um fimmtudaginn 23. nóvember, og hefst hann kl. 8,30 síff- degis. % Fundarefni: 1. Venjuleg affalfundarstörf. 2. Umræffur um fjármál. — Málshefjandi Vilhjálmur Þór. en her og lögregla hefðu vopn undir höndum og þó alíra sízt félagsskapur, er ekki laut rík- isvaldinu að neinu leyti. Kommúnistar neituðu strax að fallast á þessi málalok. Þeir kröfðvst þess, að skæruliðarnir fengju að halda vopnum sínum. Þeir vildu þannig viðhalda vopn- uðum sérfélagsskap, sem( var ó- háður ríkisvaldinu. Var bersýni- legt, að þeir treyötu á ítök sín innan skærusveitanna, og töldu sig geta notað þær eftir vild, er tækifæri byðist. Þegar kommúnistar sáu, að stjórninni var fullkomin alvara að framkvæma áðurgreindar fyrirætlanir sínar, hótuðu þeir að draga ráðherra sína úr henni,, ef ekki væri frá þeim fallið. Var af þessu ljóst, að kommúnistar meintu það eitt með þátttöku sinni í stjórninni, að tryggja sem bezt sérhagsmuni sína og búa sem bezt í haginn fyrir sig í framtíðinni. Þegar stjórnin hafði þessa á- kvörðun að engu og setti skæru- liðum þeijm, er afvopna skyldi, ákveðinn frest um að afhenda vopn sín, fóru ráðherrar kom- múnista úr stjórninni. Jafn- framt hvöttu kommúnistar | skæruliðana til að óhlýðnast og efna til mótmælafunda. Um skeið var allt útlit fyrir, að til borgarastyrjaldar myndi koma, en herstjórn Bandamanna lýsti þá yfir, að hún myndi skerast í leikinn og-veita ríkisstjórninni lið. Skæruliðarnir sáu þá, að ó- viturlegt væri að fylgja fyrir- mælum kommúnista og varð að samkomulagi, að þeir afhentu herjum Bandamanna vopn sín. Fór sú afhending fram nú um helgina. Kommúnistar héldu nokkra mótmælafundi en sáu þó þann kost vænstan að hafa ekki hátt um sig og fóru því friðsam- lega. Þanig lauk stjórnarsamvinnu kommúnista og borgaralegu flokkanna 1 Belgíu. Þótt hún væri skammvinn, hefir hún samt verið lærdómsrík. Hún hefir sýnt, að markmið þeirrar ST JÓRJVIJV. „línu“ kommúnista að taka þátt í borgaralegum ríkisstjórnum er fyrst og fremst það að tryggja sem bezt flokkshagsmunina og undirbúa byltinguna. í þessu til- felli átti að fá því framgengt, að sérfélagsskapur, sem var skipaður mörgum komm.únist- um, fengi að vera vopnaður. Þegar þeir fengu þessu ekki framgengt, slitu þeir samvinn- unni. Þannig munu þeir líka slíta samvinnunni allsstaðar annars staðar, nema þeir fái flokkshagsmuni sína tryggða. IVýi fliEgbáturinii. (Framhald af 1. síðu) manni félagsins, hr. Sigurði Ól- afssyni, ásamt þaulæfðum ferju-flugmanni og loftskeyta- manni, og reyndist vélin með á- gætum að öllu leyti. • Flugfélagið Loftlelðir h/f. hóf starfsemi sfna i apríl s. 1., með einni 4—5 sæta sjóflugvél af Stinson-gerð. Var hún í förum til Vestfjarða og víðar. Þegar síldveiðarnar byrjuðu, tók fé- lagið að sér síldarleitina, og tókst hún ágætlega. Einnig hefir I þessi flugvél farið mörg sjúkra- flug víða um land. í haust ikemmdist þessi vél á Mikla- vatni, eins og áður hefir verið >agt frá. Um síðustu mánaðamót fékk félagið aðra Stinson-vél af sömu gerð. Er hún búin nýtízku full- komnum tækjum, svo sem mið- unarstöð, sendi- og móttöku- fækjum. Þessi vél er nú tilbúin til flugferða. í þjónustu félagsins eru 3 góð- ir og vel æfðir flugmenn, þeir v.Sigurður Ólafsson, Alfreð Elías- son og Kristinn Ólsen, auk þess hefir félagið nú ráðið til sín, sem véla- og eftirlitsmann, hr. Hall- dór Sigurjónsson, sem lokið hef- ir námi í Bandaríkjunum með mjög góðum vitnisburði. Er hann nýkominn til landsins og byrjaður að starfa hjá félaginu. ttbreiðið Tímáiin! j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.