Tíminn - 28.11.1944, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.11.1944, Blaðsíða 1
RITSTJÓBI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Simar 3948 og 3720. 28. árg. RITSTJÓR ASKRIFSTOFtm: EDDTJHÚSI, Lindargötu 9 A. Slmar 2353 og 4373. AFGREEÐSLA, INNHEIMTA OO AUG^ÝSINOASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI. Llndargötu 9A. Siml 2323. Reykjavík, þriðjudaginn 28. nóv. 1944 100. Iilað Ríkíð cítt rcísi og stariræki orkuvcr, cr haíí sama raímagnsvcrð.alls staðar r Hið árlega framlag ríkisins til raforkusjóðs hækki úr háilri miljón í tvær miljónir króna PIERIOT 9 : ¦ ,. Mynd þessi er af Pieriot, belgiska forsœtisráðherranum, er mjög hefir komið við sögu undanfarið. Hann hefir verið alllengi forsœtisráðherra og er talinn mikilhæfur maður á marg- an hátt % Minningarathöfri í New York Eimskipafélag íslands gekkst fyrir minningarathöfn í New York vegna „Goðafoss"-slyssins, miðvikudaginn 23. þ. m. Athöín- ' in fór fram í St. Peters lútersku kirkjunni við Lexington Avenue, og hófst kli ,6 síðd. Uta 300 manns voru viðstaddir. Athöfnin fór að öllu leyti fram á íslenzku, og prédikaði séra Oktavíus Þor- / láksson, en cand. theol. Pétur Siguf geirsson aðstoðaði; Sungnir voru þessir sálmar: „Á hendur fel þú honum", „Allt eins og blómstrið eina" og „Faðir and- anna". Énnfremur flultfu þðir kveðjuorð: Thor Thors sendi- herra og. Jón Guðbrandsson, fulltrúi Eimskipafélagsins í New York. Frú María Markan Öst- lund söng einsðng, en söngkór 15 íslendinga annáðist sönginn. Kirkjan var blómum skreytt. TónlístarféL kaupir i Trípólíleikhúsíð Tónlistarfélagið er nú í þann veginn að ganga frá kaupum á Tripolileikhúsinu við Melaveg í Reykjavík. Húsið er byggt af setuliðinu og er eign þess. Það hefir nokkrum sinnum verið lánað ísleridingum fyrir sam- komur: Tripolileikhúsið er mjög ákjósanlegt fyrir Tónlistarfé- -lagið, þar sem það ersérlega vel falið tll hljómleika og sjóníeika- sýninga. Það rúmar um 600 manns í sæti. Líklegt er, að fé- lagið fái húsið ekki til afnota, „ fyrr en eftir áramót. Tónlistarfélagið hefir ákveðið að sýna hið mikla óratorium, „Hátíðamessuna" eftir Back, um ' jólin. Dr. Victor von Urbant- schitch mun æfa hljómsveitina og sjá um alla. hljómlist verks- ins. Guðmundur Jónsson vefður sólósöngvari. Milliþinganefndin í raforkumálum, er kosin var að tilKlutun Framsóknarflokksins á Alþingi 1942, hefir nú skilað til ríkisstjðrn- árinnar sérstöku frumvarpi til raforkulaga. Frumvarp þetta er* byggt á áætlunum þeim, sem nefridin hefir^látið gera um ríkis- rafveítur og birtar hafa verið hér í blaðinu. Auk þess eru felld inn. í frumvarpið öll eldri lagaákvæði um raforkumál, sem ekki er ætlazt til að felld verði niður. Með samningu frv. þessa og áætlunum þeim, sem nefndin hefir látið gera, er aðalverkefni nefndarinnar lokið. Er óhætt að full- yrða, að góður árangur hafi orðið af starfi hennar) þar sem hún hefir gert ljóst, að það er riiun auðveldara og stórum ódýrara áð koma rafmagninu um allar byggðir landsins en áður mun almennt hafa verið haldið, auk þéss, sem hún hefir með áður- greindu frv. lagOraustan grundvöll að framkvæmdum í þessum ei'num. # V ' * '•' t, í nefndinni áttu sæti: Jörundur Brynjólfsson alþm., er var for- maður nefndarinn*, Skúli Guðmundsson alþm., Sigurður Jónas- son forstjóri, Ingólfur Jónsson alþm., J6n Pálmason alþm. og Sigurður Thoroddsen alþm. Aðalákvæði frv. raforkulaga eru þessi: / Ríkinu einu er heimilt að reisa og reka raforkuver, sem eru stærri er^, 100 hestófl, Réttur þessi verður ekki framseldur nema með leyfi Alþingis. Ríkisstjórnin setur á stofn og starfrækir rafveitur, er vera skulu eign ríkisins og reknar séu sem sjálfstæð fyrirtæki. Verk- efni þeirra er að útvega almenn- ingi og atvinnuvegum íandsins næga raforku á sem hagfeld- astan og ódýrastari hátt. Engum nema Rafveitum ríkis- ins er heimilt að selja raforku* ÞÉ> er þeim, sem nú eiga raf- orkuver, heimilt að selj a raforku frá þessum raforkuverum eða jraforku, sem ^þeir kaupa af ríkisrafveitunum. Rafvéitur ríkisins sjá 'um dreifingu raf- orkunnar, nema' þar sem kaup- staðír, kauptún eða héruð óska eftir að\ láta innanhéraðsveitu annast dreifin^una og fá slík- ar veitur þá rafmagnið keypt fyrir eins konar heildsöluverð. Gjald fyrjr raforku frá Raf- veitum ríkisins skal vera hið sama til notenda um land allt. Rafveitur ríkisins skulu reisa raforkuver og raforkuveitur, sem hér segir: Suðurlands- og Norðurlands- veitu, er nær yfir svæðið frá Mýrdalssandi til Melrakkasléttu, að undanskildri Vestur-Barða- strandarsýslu og ísafjarðar- §ýslum,Vestfjarðaveitu, sem nær yf ir Vestur Barðastrandarsýsm og ísafjarðarsýslur, og Aust- fjarðaveitú, er nær yfir Múla- sýslur og austustu hreppa N.- Þingeyjarsyslu. Ennfremur skal reisa rafveitur fyrir Skafta- fellssýslur. Sýni áætlanir um orkuver og orkuveitur, að þær múni ekki gefa nægar tekjur til að borga allan rekstrarkostnað,; skal héimilt að borga það stóran hluta stofnkostnaðar af skuld- lausri eign raforkusjóðs, að tekjur hrökkvi til að annast greiðslur af þeim Jiluta stofn- kostnaðar, sem þá er eftir. Áður en ráðizt er í byggingu orkuveita og orkuvera, skal raf- orkumálastjórn athuga vand- lega(/hvernig raforkuþörf hlut- aðeigándi héraðs eða landshluta verði bezt leyst. Þegar þeirri rannsókn er lokíð, skal ráð- herra leita samþykkis Alþingis fyrir því, að framkvæmdir séu hafnar og jafnf^amt leggja fyrir það tillögur um fjáröflun (lán- tökur) til framkvæmdarinnar. Nú er áætlun og undirbúningi svo langt komið í mörgum hér- uðum samtímis, að hægt er að byrja framkvæmdir, og skal þá það landssvæði setja fyrir, er mest lánsfé getur útvegað að til- tölu við fójksfjölda. Raforkusjóður skal veita fé til rafveitna ríkisins. Tekjur hans: a) Tveggg'a milj. kr. árlegt fr,am- lag ríkisins, b) Önnur framlög 'ríkisins, er ákveðin kunna að verða, c) Tekjuafgangur raf- veitna ríkisins, d) Lántökur eftir ákvörðunum Alþingis. Raforku- málastjórn stjórnar raforku- sjóði. ' RafoEkumálastjórn, sem "er skipuð 7 mönnum, skal annast JÖRUNDUR BRYNJÓLFSSON formaður milliþinganefndarinnar i raforkumálum. stjórn Rafveita ríklsins, rann- sókuir á rafveituskilyrðum og aðrar«t>pinberar framkvæmdir í raforkumálum. Sex stjórnar- mennirnir skulu kosnir af Al- þingi til fjögurra ára, en ríkis- stjórnin skipar formanninn, er nefnist raforkumálástjóri. í áliti nefndarinnar segir m. annars: „Við athugun málsins varð nefndinni fljótlega ljóst,' að nauðsynlegt / væri að taka raf- orkumál landsins í heild til at- hugunar og gera sér grein fyrir því, á hvern háttniiyndi hag- mast að fullnægja raforku- þjóðarinnar, og hversu mikill kostnaður yrði við þær framkvæmdir. Við" framkvæmdir á þessu sviðl er aðallega um' tvær leið- ir að velja: N , 1. Að ríkið reisi orkuver og orkuvéitur og annist rekstur þeirra. . (Framhald á 8. síðu) i l Séð inn i Grundarfjarðarbotn frá Grafarnesi. Grafarnes víð Grundarfjörð er vaxándi útgerðarbær Viðtal við Pétur Sigurðsson - Á Grafarnesi í Grundarfirði er að rísa upp myndarlegt þorp, sem fyrst og fremst byggist á sjávarútvegí. Það má'segja, að þorpið hafi byggst á tveim árum og þess má vænta að þarna rísi í framtíðinni upp myndarlegur bær. Grafarnes hefir þrjú þeirra mikilva;gxistu skilyrða, sem nauðsynleg eru vexti og viðgangi út- vegsbæja, það er góð hafnarskilyrði, góð fiskimið nærliggjandi og ræktunarland gott. . Blaðinu þótti það viðeigandi að eiga viðtal við Pétur Sigurðs- son frá Grafarnesi, sem er starfsmaður hjá útibúi Kaupfélags Stykkishólms þar, er hann var á ferð hér í bænum. nýverið. — Eru ekki góð hafnarskilyrði í Grundarfirði? *— Jú. Grundarfjörður er góð höfn frá náttúrunnaf hendi. ^angað'hafa skip löngum leitað inn undan illveðrum. FjörJSurinn er varihn há'um fjöllum. Skil- yrði til hafnar- , og bryggjú- gerðar eru mjög góð við.Grafar- nes*. Um árið 1930 var býggð þar smá 'bátabryggja, að tilhlutun Hannesar Jónssonar' dýralæknis, en fyrir 2 árum var byrjað á~haf- skipabryggju, sem er nú komin það langt, aö stærstu vélbátar geta lagzt að henni um flóð. Á næstunni er ætlazt til að smfði þéssarar bryggju verði haldið á- fram og hún lehgd, svo að haf- — Kommúnistar íullkomna »einingarstarfið« í Alþýðusamb. með aðstoð Sjáifstæðismanna Gamall kloioíogserindreki atvinourekeoda kosínn forseti samb. Kommúnistar fullkomnuðu hið svonefnda „einingarstar^f" sitt innan verkalýðsfélaganna á þingi TUþýðusambandsins síðastl. mánudagsnótt, meðpví að eyðileggja samkomulag það, er hafði verið milli þeirra og Alþýðuflokksins- um skipun á stjórn sam- bandsins. Þeir kusu Hermann Guðmundsson í Hafnarfirði, i'yrrv. formann Landssambands sjálfstæðisverkamanna, sem i'orseta Alþýðusambandsins, en eftir það töldu Alþýðuflokksmenn sér ekki fært að taka þátt í stjórnarkosningunhi, og er stjórnin því eingöngu skipuð kommúhistum. A seinasta Alþýðusambands- þingi varð þaðisamkomulag milli kommúnista og Alþýðuflokksins, að báðir þessara flokka skyldi eiga jafnmarga menn í stjórn- inni, er^. einn stjórnarmaðurinri skyldi verða hlutlaus. Varð Hef- mann Guðmuridsson fyrir því; vali, en hann hafði þá sagt skil-' ið við Sjálfstæðisflokkinn. Vaf þetta reyndist næsta illa heppn- að, því að hann gerðist fljótlega jafn hundtryggur skósveinn kommúnista og hann hafði ver-, ið atvinnurekendum áður. Alllöngu áður en kosningar hófust til Alþýðusambands- þingsins.v í haust, hófust kom- múnistaí handá um skipulagða starfsemi innan félaganna um að tryggja sér fulltrúana. Upp- lýstist þessi starfsemi þeirra all- vel á þinginu. Víða fengu þeir í- haldsmenn til Jiðveizlu við sig, eins og t. d. á ^kranesí. Kunn- ugt er 'og, að Sigfús Sigurhjart- arson fékk Lárus Jóhannesson. alþm. til að fara með sér í slíka áróð^ursferð austur fyrir fjall. Þegar til þings kom, voru kommúnistar samt í f ullkominni óvissu um meirahluta á þing- inu. Var þá gripið til þess ráðs, að ógilda kjörbréf fjögurra full- trúa vegna smávægilegra form- galla og voru a. m. 6. þrír þeirra Alþýðuflokksmenn. Hins vegar létu, kommúnistar taka gilt kjör- bréf frá nýstofnuðu klofnings- félagi, er var með sama form- galla, en fulltrúinn' þaðan yar hins vegar kommúnlsti. Stra^c þegar til þings kom, byrjuðu kommúnistar hatramar áráslr gegn þeim Alþýðuflokks- manni í sambandsstjórninni, Sæmundi Ólafssyni, sem þeir töldu sér óþjálastan. Jafnframt munu þeir ha'fa boðið, að stjórn- in yrði óbreytt, ef Sæmundur yrði látinn fara, efi þægur Al- þýðuflokksmaður tekínn í stað- ínn.' Alþýðuflokkurinn taldi sig ekki geta að- þessu gengið, en mun hafa gefið kost á, að öll stjórnin yrði endurkosin,' enda þótt kommúnistar héldu þá á- fram meirahlutanum !neð Her- manni Guðmundssyni. Þessu höfnuðu kommúnistar. Var því gengið til kosninga, án sam- komulags. Hermarin Guðmunds- son fékk 108 atkvæði, en Helgi Hannesson 104 atkvæði. Alþýðu- flokksmenn töldu sig eigi geía starfað í stjórn Alþýðusam- bandsins undir forustu Her- manns Guðmundssönar, vegna starfa hans fyrr ogxsíðar og tóku þyí ekki frekar þátt í stjórnar- kosningunni. Stjórnin er, því eingöngu skipuð kommúnistum. Má^issulega segja, að komm- únistar hafi með því að kjósa Hermann Guðmundsson fyrir fprseta Alþýðrisambandsins full- (Framhald á 8. síðu) skip geti lagzt að henni. <¦ — Hefir íbúum í GrafarnesiN tjölgað mikið síðustu ár? — Já", þaö má segja, að þofp- ið hafi byggst a| mestu á síðustu tveim ^um. Á Grafarnesi voru áður örfá hús, eða um 20—30 íbúar. Nú mun fólksfjöldi vera um 130. Á siðastl. surríri voru byggð þar 8 íbúðarhús. Flest- allir íbúar Kvíabryggju eru nú fluttir að Grafarnesi, vegna þeifra skilyrða, sem hafa skap- azt þar við framkvæmdir og aukna útgerð. Fyrir skömmu voru aðeins tveir bátar gerðir út frá Grafarnesi. í vetur verða þeir fimm eða sex. Verzlun Eir- sveitmga hefir aðallega verið við Stykkishólm, en nú er hún flutt að Grafarnesi. Aðalverzlunin er útibú frá Kaupfélagi Stykkis- hólms. - ^, — Hvaða framkvæmdir eru það helzt, sem eru valdar að aukn- ingu útgerðarinnar. -^- Fyrst og fremst bryggjan og svo hraðfrystihúsið! Hrað- frystihúsið tók til staría fyrir tveim árum. Þá gátu bátar, sem gerðir voru út frá Grundarfirði, farið að leggja upp aflann þar. Það skapaði þeim betri afkomu og jók vinnu í landi fyrir Grund- arfirðinga. Síðan rekstur frysti- hussins hófst, hafa bátar, sem gerðir^ eru út frá Grundarfirði, verið hlutahæztir báta þeirra, er gerðir eru út við Breiðafiörð. — Stækkun frystihússins verður bráðlega mjög aðkallandi, því að það er fyrirsí^anlega að verða of lítið. — Hverjar eru 'helztu fram- kvæmdir á döfirini? — Bygging heimavistarskóla. U. M. F. Grundfirðinga og Eyr- arsveitarhreppur byggja húsið í sameiningu. Fyrst um sinn á það (Framhald d 8. síðu) I DAG birtist á 3. sfðu niðurlag greinar Páls Zóphónías- ^sonar um „kjötlögin". — Á 4. síðu hef jast greinar, er nefnast „Úr mínum bæjar- dyrum", eftir „Karl í Koti", • og munu slíkar greinar birtast á þelm stað annað veifið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.