Tíminn - 28.11.1944, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.11.1944, Blaðsíða 8
VAGSKRÁ er hezta islenzha tímaritið um *. • þjóðfélapmál. 424 REYKJAVÍK Þeirf sem vilja kynna sér þjóðfélagsmál, inn- lend og útlend, þurfa að Iesa Vagskrá. 28. HÓV. 1944 * 100. blað 7 AMALL Innlendur: TIMAS 23. nóvember: Dauðaslys. Vörubifreið ók á tvo bræður, er voru að renna sér á sleða eftir -Sléttuvegi suður við Fossvog. Annar þeirra dó samstundis. Hann var átta ára gamall, Guð- mundur Johannsson, sonur hjónanna, Önnu Guðmundsdótt- ur og Jóhanns Eyvindssonar, Fögruhlíð við Sléttuveg. Vegleg minn'ingarathöfn fór fram í Dómkirkjunni vegna þeirra, er fórust með Goðafossi. Séra Bjarni Jónsson, vígslubisk- up, flutti ræðu. 24. nóvember: i Bannsvæðl á Faxaflóa. Ríkisstjórnin hefir, í samráðf við herstjórn Breta hér gefið út tilkynningu um að loka Faxa- flóa fyrir skipaferðum meðan dimmt er. Bann þetta er mjög bagalega fyrir vélbátaflotann, þar sem það «ær yfir helztu fiskimiðin á Faxaflóa, en>þess er vænzt, að , það standi aðeins stuttan tíma. Bannið er sett á vegna vaxandi kafbátahernaðar á þessu svæði. Allsherjarþing atvinnuvek- enda var sett í kaupþingssaln- um. Þingið er haldið að tilhlut- un Vinnuveitendafélags íslands. Fundarstjóri var kosinn Sigur- jón Jónsson, fyrv. bankastjóri. Fundarritari Gunnar Einarsson, prentsmiðjustjóri ísafoldar. 25. nóvember: , Alfræðabók. Tilkynnt hefir verið, að gefin verði út íslenzk alfræðabók. Að- alritstjóri ritsins verður Árni Friðriksson, en meðritstjóri, Ei- ríkur Kristinsson. Auk þess hefir verið tryggð aðstoð fjölda ís- lenzkra fræðimanna. Ritið verð- ur 12 bindi og hvert þeirra um 500 bls. í stóru broti. Sérstakt félag hefir verið stofnað til þess að sjá um útgáfuna. er nefnist „Fj ölsvinnsútgáf an.“ 26. nóvember: Þing Alþýðu- flokksins sett. Nítjánda þing Alþýðuflokks- ins var sett. Um 70 fulltrúar eru á þinginu, víðsvega» að af land- inu. Átjánda þingi Alþýðusam- bands íslands var slitið. Erlendui*: 23. nóvember: Frakkar komnir inn I Strassburg. - Ves^jirvlgstöðvarnar: Fransk- ar hersveitir, undir stjórn Lec- lercs, eru komnar í höfuðborg, Elsass, Strassburg, og berjast við Þjóðverja þar. Þær hafa sótt fram um 32 km. síðasta sólar- hring. Þjóðverjar leitast við, að komast austur yfir Rín unda#i frönsku hersveitunum, er sækja niður Rínardalinn. Á Aachen- svæðinu eru Bandamenn komn- ir að ánni Röhr á nokkrum stöð- um. Herir FattonS hafa samein- azt 9^ hernum nyrzt í Elsass. Til- kynnt, að 710 þús. Þjóðverjar hefðu verið teknir til fanga á vesturvígstöðvunum síðan inn- rásin hófst. Balkanvígstöðvarnar: Rússar tilkynntu töku vínyrkjuborgar- innar Tbkay í Ungverjalandi. Engar breytingar sagðar á víg- stöðvunum við Budapest. » Ýmsar fréttir: Tilkynnt er að næstum allur þýzki herinn sé nú farinn úr Finnlandi. Hinn frægi franfki stjórn- málamaður Joseph Caillaux lézt í París, 81 árs gamall. 24. nóvember: Gagnsókn Þjéff- verja. Vesturvígstöðvarnar: Mót- spyrna Þjóðverja fer nú mjög hátðnandi á vesturvígstöðvun- um. Þeir hafa gert áköf gagn- áhlaup á Aachensvæðinu, og tekið aítur nokkur smá þorp: Frakkar hafa enn sótt nokkuð fram. Þeir hafa tekið Stras- burg. Kyrrahafsvígstöðvarnar: Am- erísk risaflugvirki gerðu í annað sinn í þessari stýrjöld, loftárás á höfuðborg Japan, Tokio. Flug- virkin flugu frá bækistöðvum á Marianneeyjum, um 4800 km. leið. Bandaríkjamenn sökktu stórum japönskum s^ipaflota, er var á leið til Leiteeyjar. Austurvígstöðvarnar: Rússar hafa nú hrakið Þjóðverja alveg frá Osel og hafa því náð öllu Estlandi á vald sitt. Ýmsar fréttir: Tilkynnt að pólska stjórnin í London hafi sagt af sér. 25. nóvember: Uppþot koiiunún- ista í Bruxellcs. Margir menn voru drepnir í höfuðborg Belgíu, Bruxelles, þegar sló í bardaga með ibgregl- unni og kröfugöngumönnum kommúnista. Þeir höfðu ruðst inn á bannsvæði, sem lögreglu- vörður var um. Bardaginn var bæði langur og harður. VéSturvígstöðvarnar: Þar er mikið barizt Bandamenn vinna lítið á, því vörn Þjóðverja er hörð. I 26. nóvember: „Mesta orusta manna og véla í söjjunni.44 Vesturvigstöðvarnar: Þjóð- verjar telja orustu þá, er nú -stendur milli Aachen og Kölnar „mestu orustu manna og véla í sögunni". Þeir tefla þar fram sínu bezta liði. Bandamenn' eru um 6 km. síður mun þetta frarrjkvæman- legt fyrir fámennarí byggðir bar sem aðstaðan er að öllu ’eyti erfiðari en í þéttbýlustu hlutum landsins, nema með að- stoð ríkisins. En þar em ekki er unnt að koma upp rafveit- um til almeni%jngsþai’fa án þess (að ríkið veiti aðstoð til þess. með ábyrgð á grelðslu lána. virðist eðlilegra að ríkið sjálft taki að sér framkvæmdirnar. Með því móti er auðveldast að tryggja það, að fsramkvæmd- um verði. hagað í sem beztu samræmi við hagsmuni tþjóðar- innar í ? heild. Engftn á, j:æða virðist til þess að fela öðrum framkvæmdirnar, þar sem rík- ið verður raunVerulega að út- vega það fjármagn, sem til beirra þarf, að öllu eða: mestu leyti. • Ef ríkið setur upp stór raf- jDa.uuctiiieiin ciu um u jviii. / frá Diiren.1 Fyrsti ameríski' veitukerfi, getur hagnyting raf- orkunnar orðið miklu betri herinn er um hálfan km. frá Hurtgen. " Ýmsar fréttir: ítalska stjórn- in sagði af sér vegna ósam- komulags. Sir Harold Alexander, sem verið hefir hershöfðingi banda- manna á Ítalíu, hefir verið gerð- ur yfirmaður alls herafla banda- manna við Miðjarðarhaf. Georg Bretakonungur hefir jafnframt gert hann að marskálki. Wilson, er áður var yfirmaður hersins við Miðjarðarhaf, verður forseti herráðs Bandamanna í Was- hington. • tn b m iv u m Aðalfundur Framsóknar- , félags Reykjavíkur. Aðalfudöur Framsóknarfél. Reykja- víkur, sem frestað var síðastl. fimmtu- das verður haldinn í Kaupþingsalnum fimmtudaginn 30. nóvember. Hefst hann ^studvíslega kl. 8,30 síðdegis. Fjöltefli. Ásmundur Ásgeirsson skákmeistari íslands tefldi nýlega fjölskák, við 44 skákmenn í Sýningarskála mynd listarmanna. Hann vann 22 skákir ov eerði 4 jafntefli. Þetta er eitt stærsta fjöltefli sem fram hefir far- ið hér á landi. Gjafir til Barnaspítalasjóðs - Hringsins. Barnaspítalasjóði Hringsins hefir borizt minningargjöf, að upphæð kr. 5.000.00 — fimm þúsund krónur — til minningar um Svein M. Hjartar- son, bakarameistara, frá Ágústi Guð- mundssyni o" börnum og tentrda- börnum. Þá kom inn fyrir minning- arspjöld barnaspítalasjóðsins, við út- för Sveins M. Hjartarsonary baltara- meistara, rúmlega 6000 krónur. Nýjar bæjarbyggingar. Bv<r"ingSnefnd ov bæjarstjórn hafa samþvkkt bywingalevfi fyrir 9 þri- lyft hús, sem bærinn ætlar að láta reisa við Skúlagötu. Húsin verða nr. 64, 66, 68, 70, 72, 74, 76, 78 og 80. í húsunum verða alls 71 eins og tveggja herbergia íbúðir. Ríkið eitt reisí og staríræki orkuver.... (Framhald af 1. síðu) 2. Að bæjarfélög. sveitarfélög eða héruð komi upp rafstöðvum og rafveitum, hvert fyrir sig. Það ^r álit nefndarinnar, að hiklaust eigi að velja fyrri leíð- ina, og skulu hér færðar fram nokkrar röksemdir til stuðnings því, að rafveiturnar eigi að vera ríkiseign og reknar af ríkinu. Sú stefna í rafmagnsmálinu, sem mörkuð var á Álþingi sum- arið 1942, með samþykkt þeirrar þingsályktunar, er að framan getur, mun tæplega framkvæm- anleg með öðru móti en því, að ríkið eigi rafveiturnar. í mörg- um byggðarl^um eru ekki hent- ug skilyrði til framleiðslu raf- orku, svo að fullnægjandi sé, og þarf því að flytja orkuna þangað frá rafstöðvum í öðrum héruðum. Þegar af þeirri ástæðu er hver einstakur kaupstaður og hvert héyað ekki sjálfbjarga í þessup efnum. Sama er að segja um fjárhagshliðina. Reynsl an hefir sýnt, að jafnvel stæstu kaupstaðirnir, þar sem aðstað- an til dreifingar raforkunnar er bezt, geta ekki komið upp rafveitum fyrir sig, án fjárhags- legrar aðstoðar frá ríkinu. Enn ^ð þeirri niðurstöðu, að heppi- Fylgízt með N Allir, sem fylgjast vilja með almennum málum, verða að lesa Tímann. heldur en ef rpveiturnar eru eign einstakra bæjar- og sveit- arfélaga, margar og smáar, án nokkurs sambands millfy? þeirra. En fullkomnari hagnýting þeirr- ar raforku sem framleidd er, miðar að því að gerá raforlftma ódýrari fyrir notendur. TÍl þess að raforkan notist sem bezt. getur vertð hagkvæmt fyrir ríkið að setja upp rafveitur, sem ekki myndu vera gerðar af einstökum bæjar- eða sveitar- félögum, vegna þess að þær eru utan við þrengstu sérhagsmuna- svæði þeirra, Dæmi má nefna um þetta. Á Norðurlandi eru margar síldarverksmiðjur, sem hafa þörf fyrir raforku að sumrinu. Á þeim árstíma eyðist minnst raforka til heimilis- nota, og má þyí gera ráð fyrir að rafstöðvar á Suðurlandi geti veitt síldarverksmiðjunum raf- orku, ef rafveitukerfip þessum tveim landsfjórðungum verða tengd saman með háspennulín- um. Þau viðskipti gætu orðið báðum til hagsbóta, píldarverk- smiðjunum og rafveitunum. En eitt rafveitukerfi fyrir Suður- land og Norðurland verður því aðeins sett upp, að rikið annist þá framkvæmd og rekstur þess fyrirtækis, ‘ Með því að tengja;saman raf- veiturnar á Suðurlandi og Norð- landi vinnst það tvennt^að þá er mögulegt að flytja ráÉÍrkuna milli þessara landsfjérðunga eftir því, sem þörf krefur á hverjum tíma og um leið fá sveitir og kauptún á því svæði, sem væntanlegar háspennulín- ur liggja um, fiy.lnægt raforku- þörf sinni. Eitt,af mörgu, sem styðjur þá skoðun, að rafveiturnar eigi að vera ríkiseign, er raforkuþörf ríkisstofnananna. Þau ríkisfyr- irtæki, sem nú eru til, þurfa að nota mikla raforku, og vafalaust að raforkuþörf ríkisfyrirtækja aukist á næstu arum. Innan skamms verður væntanlega komið upp hér á landi stórum nýjum iðnaðarfyrirtækjum, svo sem áburðarverksmiðju, sem- entsverksmlðju og lýsisherzlu- stöð, sem þurfa að nota mikla raforku, en fyrirtæki þessi verða sennilega rekin af ríkinu eða einhverjum alþjóðarfélagssam- tökum. Þegar ríkið hefir komið upp rafveitukerfi um land allt, er hægt að setja slíkar vérk- smiðjur á þá staði, þar sem auð- veldast er um útvegun hráefnis til þeirra og aðstaðan að„öllu leyti bezt til verksmiðjurekst- ursins. Þá er einnig bezt að tryggja slíkum almenningsfyrir- tækjum raforkuna með sann- gjörnum kjörum, og um leið njóta landsmenn sameiginléga hagnaðar af raforkusölu til beirra, en viðskipti við stór iðn- aðarfyrirtæki, munu yfirleitt vera .til hagsbóta fyrir rafveit- urnar. Samkvæmt frámansögðu tók uefndin sér ^yrir hendur að at- huga lausjp raforkumála lands- :ns í heild, og hefir hún komizt 'egast muni að tíkið setji á stofn úna heildarrafvéitu fyrir Suð- irland og Norðurland en sér- ?takar rafveitur fyrir Austur- 'and og Vesturland, auk smærri rafveitna í einstökum héruðum, Sar sem aðalveiturnar geta eigi náð til. Lét nefndin því semja v>ráðabirgðaáœtlanir _ um raf- veitur Suður- og Norðurlands, -afveitu Austfjarða og raíýeitu Vestfjarða, og fylgja þessar íætlanir með nefndarálitinu. Ennfremur hefir nefndin samið frumvarp það til raforkulaga, ?em hér fylgir. í meðfylgjandi bráðabirgða- áætlunum er gert ráð fyrir því, að þau raforkuver og þær orku- veitur, sem nú eru til„gangi inn í ’andsrafveiturnar. En í frum- varpi því til raforkulaga, sem íefndin hefir samið og hér með fylgír, er hins vegar gert ráð fyrir, að stærri rafstöðvar verði áfram í eign núverandi eigenda ag reknar af þeim og minni raf- stöðvarnar þar til raforka frá ríkisrafveitunum er komin á rafveitusvæði þeirra. Þetta rask- ar nokkuð þeim útreikningum á verði raforkunnar, sem birtir éru í áætlununum, en auðvelt er fyrir hvern sem vill að gera sér ijóst hverjar breytingar þetta hefir í för með sér, og skal því eigi fjölyrt um það. Áætlanirnar sýna, áð þegar hær framkvæmdir, sem þar eru ráðgerðar, hafa verið gerðar, muni alls 105—106 þúsundir manna geta fengið raforku frá rafveitum ríkisins og þeim raf- veitum kaupstaðanna, sem nú eru starfantíi. Út af þessu vill 'nefndin taka fram, að hún tel- ur að stefna beri að því, að allir landsmenn, sem ekki hafa nú rafmagn til afnota, geti fengið. það frá rikisráíveitunum, eða fengið aðstoð til að koma upp rafstöðvum þar 'sem svo hagar til að hagkvæmara er að byggja sérstakar smástöðvar heldur en að veita þangað raf- magni frá aðalrafveitunum. Nefndin gerir því ráð fyrir, að þegar til framkvæmdanna kem- ur verði rafmagninu veitt um stærri svæði en ráðgert er í þeim bráðabirgðaáætlunum, sem fyrir liggja, og að fleiri af landsmönnum en þar er áætlað geti fengið raforku frá ríkisraf- veitunum. Leggur nefndin á- herzlu, á þetta. iett 1% Það skal xekið fram, að enda þótt allmikil vinna hafi verið lögð í þær rannsóknir, sem áætl- anirnar eru byggðar á,~er nefnd- inni ljóst, að fullnaðaráætlanir kunna að breyta ýmsu, peði hvað snertir fyrirkomulag á raf- veitunum og byggingarkostnað þeirra, en þó gerir nefndin ráð fyrir, að þær breytingar geti varla orðið svo stórvægilegar, að þær raski þeim grundvelli, sem -GAMLA BÍÓ- UPPI BJA MÖGGU (Up in Mabel’s Room) Bráðskemmtilegur ame- rískur gamanleikur. 1 I MARJORIE REYNOLDS, DENNIS O’KEEFE, GAIL PATRICK, MISCHA AUER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ► NÝJA BiÓ« GUULWIB > HLEKKIB (TheyAll Kissed the Brlde) Fjörug gamanmynd með: JOAN CRAWFORD og * MELVYN DOUGLAS. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉL. REYKJAVÍKUR . > sýnir gamaníeikinn „H A N N“ eftir franska skáldið ALFRED SAVOIR annað kvöld kl. 8. Aðg.miðar seldir kl. 4—7 í da^ (þriðjudag). Venjulegt leikhúsverð. TJARNARBÍÓ ÞAÐ BYRJAÐI t DANSI- (We Were Dancing) NORMA SHEARER, MELVYN DOUGLAS. _____________Sýnd kl. 9. LOFTÁRÁS Á TOKYO (Bombardier) RANDOLPH SCOTT, PAT O’BRIEN. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 7. Framsóknarfélag Keykjavíkur: Aðalfnndnr Framsóknarfélags Reykjavíkur (sem frestað var vegna minningarathafnarinnar) verður haldinn í K;aupþingssalnum fimmtudaginn 30. nóv. og hefst hann klukk- an 8.30 síðdegjg. ^ FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræður um fjármál: Málshefjandi Vilhjálmur Þór. Stjórntn. inni, og er til þess æ'tlast, að raforkumálastjórnin láti vinna áfram að rannsóknum á þessum málum. Er það, samkvæmt frumvarpinu á valdi Alþingis að taka ákvarðanir um fram- kvæmdirnar, þegar áætlanir um þær eru fullgerðar. Einn nefndarmanna (Sigurð- ur Jónasson) hefði kosið, að í frumvarpið væri sett a. m. k. 100 miljón króna lánsheimild fyrir ríkisstjórnina til þessara fram- kvæmda, en aðrir nefndarmenn, sem undir nefndarálitið rita, telja eftir atvikum rétt. að í þess stað sé leitað til Alþingis um lanshefmildir jafnóðum og í framkvæmdir er ráðizt, enda gera þeir ráð fyrir, að borið verði fram á Alþingi innan skamms frumvarp um lántöku til raforkusjóðs vegna byrjun- arframkvæmda rafveitna ríkis- ins. Einn nefndarmanna (Sigurð- ur Thoroddsen)- gat eigi tekið þátt í lokaafgreiðslu málsins í nefndinni vegnji dvalar erlendis í erindum ríkisstjórnarinnar.“ er hagfelldara fyrir ríkið að byggt hefir verið á, í verulegum veita þeim raforku frá eigin raf veitúm heldur en að kaupa hana af öðrum. Þannig hefir ríkið nú þegar mikilla hagsmuna að gæta í þessu efni, og búast má við þvi, atriðum. Fullkomnari rannsókn- ír kunna að leiða í ljós, að hag- kvæmt sé að byggja orkuver á öðrum eða fleiri stöðum, en greinir á bráðabirgðaáætlun- Einingarstarflð í Aljiýðusambaiidiiiu. (Framhald af 1. síöu) komnað ,einingarstarfið‘ þar,þar sem þeir hafa valið þann mann, sem hefir verið illræmdasti klofningserindreki atvinnurek- enda innan verklýðsfélaganna, í æðsta trúnaðarstarfið innan Al- þýðusambandsins'. Þess er vert að geta, að Sjálf- stæðismenn veittu kommúnist- um ekki síður stuðning í stjórn- arkosningunni á Alþýðusam- bandsþinginu en við fulltrúa- kosningarnar í verklýðsfélögun- um. Meiri hluti hinna fáu Sjálf- stæðismanna, er áttu sæti á þínginu, fylgdu kommúnistum og réðu þannig raunverulega úrslitum í stjórnarkosningunni. Vinnið ötullega fgrir Timann. Grafarves. (Framhdld af 1. siðu) að vera notað, jafnframt sem samkomuhús. Búið er nú að býggja þann hluta hússins, sem á að vera íþróttahús -stærð: 23 X8 m.). Bygging íbúðarhúsa er aðkallandi, því húsnæðisvand- ræði eru mikil í Grafarnesi, eins og svo víða annars staðar. Þörfin. fyrir bættar vegasam- göngur er mjög mikil. Það þarf aukin fjárframlög til að/brúa ár og koma þorpinu í betfa ve^a- samband. — Hver ^ru helztu félög þorpsbúa? — í Grundarfirði eru starf- andi verklýðsfélag, kvenfélag, búnaðarfélag, slysavarnafélag og ungmennafélag, en mjög hef- ir samkomuhúsleysi háð starf- semi félaganna og þá sérstak- lega ungmennafélagsins, sem ,á seinni árum hefir unnið talsvert að íþróttamálum, og gera ung- mennafélagar sér góðar yonir með árangur í íþróttamálunum með bættri aðstöðu með komu íþrótta- og samkomuhúss, því mikið er ungra mana og kvenna, sem gefa góðar vonir í íþrótta- málunum með vaxandi starf- semí. — Hvað um Jramtíðina að öðru leyti? — ^Það má segja, að skilyrði séu góð, bæði til lands og^jáv- ar í Grundarfirði. Eins og á&tir er sagt, eru hafnarskilyrði sér- leg^ góð. Fiskimiðin auðug og tiltölulega stutt að sækja. Land- ið umhverfis er vel fallið til ræktunar. Sérstaklega eru skil- yrðin góð fyrir mjólkurfram- leiðslu. í Kirkjufellsá eru fossar, sem fela í sér mikla qrku. Menn gera sér vonir um, aJS með virkjun þeirra geti risið upp iðnaður í Grafarnesi. Að Tokum ipá geta þess, að náttúrufegurð við Qrundarfjörð er mikil, fjöllin sérkennileg og fögur. Ltbreiðið Tímann! V i i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.