Tíminn - 01.12.1944, Blaðsíða 3
1411. blað
TlMEWí, föstudaginn 1. des. 1944
427
HERMANN JÓNASSON:
EINS OG HORFIR
Þinghlé og f járjög.
Það er fremur tíðindalítið í ís-
lenzkum stjórnmálum síðasta
mánuðinn. Stjórnin og stefna
hennar er enn tæplega byrjuð
að sýna sig í verki.
Það var á allra vitorði, að rík-
isstjórnin gerði rúmlega hálfs-
mánaðar hlé á þingfundum, til
þess að hún gæti í ró og næði
komið sér saman um leið til auk-
innar tekjuöflunar handa ríkis-
sjóði, enda er það fyrsta og eitt
stærsta verkefni ríkisstjórnar-
innar, þar eð ríkissjóður er mjög
þurfandi fyrir auknar tekjur.
Almennt munu menn hafa
vænzt þess, að ríkisstjórnin
legði nauðsynleg fjáröflunar-
frumvörp fyrir Alþingi, þegar
eftir þinghléið. Svo hefir þó ekki
orðið og mun stjórnin telja sig
vanbúna þess. Ennþá er því allt
í óvissu um, hvaða leið stjórnin
ætlar sér að fara til aukinnar
tekjuöflunar.
Þegar fundir hófust að nýju
eftir þinghléið, birti Morgun-
blaðið, sem er málgagn forsæt-
isráðherra, forustugrein undir
f yrirsögninni: „Eftir þinghlé-
ið". í lok greinar þessarar er
stefnuyfirlýsing rkisstjórnar-
innar í fjármálum, og segir þar
svo:
„Hin nýja þingræðisstjórn
verður að koma fjárhag ríkis-
sjóðs í lag, þvi það mundi hefna
sín grimmilega síðar, ef halla-
rekstur verður á ríkisbúskapn-
um, þegar atvinnutekjurnar
fara að rýrna".
Mjóg margir íslendingar
munu að vísu Tfta svo á, að við
hefðum átt að greiða ríkisskuld-
irnar nú í góðærinu. En allir
munu vera sammála um, að sú
stefna, sem stjórnarblaðið hér
setur fram, að safna ekki skuld-
um í mesta góðærinu, sé lág-
markskrafa.
Eins og nú stendur, er talið, að
ríkisstjórnin hyggist það fyrir að
láta afgreiða fjárlagafrumvarpið
til þriðju umræðu, en leggja að
því loknu fram á Alþingi frum-
varp i til laga um tekjuöflun
handa ríkissjóði, nægilega til
þess að fjárlögin verði tekju-
hallalaus, — ef marka má
stefnuyfirlýsingu málgagns for-
sætisráðherra.
Þjóðlegt sjjónarmið.
Það hafa heyrzt raddir um
það frá nokkrum Framsóknar-
mönnum, að þeir hafi verið óá-
nægðir yfir því, að Framsóknar-
flokkurinn bauð Sjálfstæðis-
flokknum stjórnarsamstarf eins
og landsmönnum hefir verið
birt.
Þessir góðu flokksmenn segja
flestir eitthvað á þessa leið:
„Framsóknarflokkurinn átti
enga sök á tvöföldun dýrtíðar-
innar, sem óstjórnin olli 1942.
Hann á enga sök á þvi, hve erf
itt reynist, sökum aukinnar
dýrtíðar, að koma saman tekju-
hallalausum fjárlögum og að
sumt af frarrjleiðslunni er þegar
orðkm hallarekstur og annað að
verða það". Þeir telja, að það
hefði verið í mesta máta óhyggi-
legt af Framsóknarflokknum að
ganga til samstarfs við Sjálf-
stæðisflokkinn, setjast í þetta
skuldabú óstjórnarinnar frá
1942 og taka á sitt bak afleiðing-
ar þeirra verka, er þá, voru unn-
in gegn hans vilja og þrátt fyrir
hans aðvaranir.
Það skál þegar viðurkennt, að
það leikur ekki á tveim tungum,
að frá flokkslegu sjónarmiði eru
þessi rök alveg rétt. En þannig
vildi flokkurinn ekki líta á mál-
ið, og um það var þingflokkurinn
alveg einhuga. Við nánari íhug-
un munu flokksmenn allir fall-
ast á, að stefna flokksins hafi
verið rétt.
Framsóknarflokkurinn hafði
ástæðu til að líta svoiá allan
septembermánuð s. 1., að Sjálf-
stæðisflokkurinn hefði gert sér
það fyllilega ljóst, að stöðva
yrði dýrtíðina. Flokkurinn lýsti
því hvað eftir annað yfir og al-
veg sérstaklega fulltrúar hans í
tólfmanna-nefndinni, að land-
búnaðarverðið mætti með engu
móti hækka. En þar á móti yrði
að koma, að öllum verkföllum
yrði hætt án, nokkurrar kaup-
hækkunar, néma hjá þeim allra
lægst launuðu, sem væru í óþol-
andi ósamræmi við aðra. Forvíg-
ismenn flokksins töluðu þannig
sem þetta væri hin eina hugs-
anlega stefna»í dýrtíðar- og at-
vinnumálum og virtust hjartan-
lega sammála Framsóknar-
flokknum um það, að öll hækk-
un á kaupi og landbúnaðarvör-
um, — aukin dýrtíð, — fæli i sér
dauða fyrir framleiðsluna, inn-
an stundar. í blöð flokksins var
ritað á sömu lund.
Það hefir tíðkazt hingað til,
hvaða siði sem framtíðin kann
að bera í skauti sínu —, að taka
nokkurn veginn trúanlegt það,
sem forvígismenn flokka og blöð
lýsa yfir, að sé stefna þeirra í
ákveðnu máli.
Það var því bein skylda Fram-
sóknarflokksins að gera það,
sem hann gerði, að bjóða Sjálf-
stæðisflokknum stjórnarsam-
staff \xm að stiga . fyrsta
skrefið 'í dýrtíðarmálunum, að
stöðva dýrtíðina, — og lækka
síðan. Framsóknarflokkurinn
hefir einatt gert sér það ljóst
og aldrei frá þeirri stefnu hvik-
að, að slíkar aðgerðir eru eina
leiðin nú á næstunni til þess að
koma fjárhag ríkissjóðs og
framleiðslunni á viðunandi fjár-
hagsgrundvöll.
Framsóknarflokkurinn gerði
sér það og vissulega ljóst, að
það væri ekkert ánægjulegt að
hefja slíkt samstarf við Sjálf-
stæðisflokkinn eftir þá reynslu,
sem hann hafði hvað eftir ann-
að af því fengið. Allar líkur
benda til, að af því samstarfi
hefði hlotizt flokkslegt tap. En
með því að hafa hlutlausan for-
sætisráðherra, varð komið í veg
fyrir nokkuð af þeirri gagn-
kvæmu tortryggni, sem rótgróin
er milli flokkanna síðan vorið
1942. Ef samstarfinu var þannig
fyrir komið, var líklegt að tak-
ast mætti að mynda nýja gagn-
kvæma tiltru milli þessara
flokka. Þegar svo var komið, .gat
samstarfið milli flokkanna
tveggja orðið nánara síðar, eða
milli þeirra og fleiri flokka.
En í byrjun októbermánaðar,
nokkru eftir að bændur buðust
til að bjarga fjárhag ríkissjóðs
og framleiðslunni með því að
hækka ekki verðlag á landbún-
aðarafurðum, fær Ólafur Thors
tilboð frá kommúnistum um
stuðning til stjórnarmyndunar.
Og þá skeður það, að forvígis-
menn Sjálfstæðisflokksins og
meginið af flokknum söðla ger-
samlega um í dýrtíðarmálunum.
Sést þetta greinilegast á því, að
fyrsta verk ríkisstjórnarinnar og
Ólafs Thors var að hálf-kúga
prentsmiðjueigendur,til þess að
hækka kaup hjá prenturum, og
sennilega hefir verið svipað uppi
á teningnum um hækkun á
kaupi hjá járnsmiðum, en
þessar tvær stéttir voru áður
hæst launaðar meðal iðnaðar-
'manna. Það vakti og mikla at-
hygli, að forsætisráðherra lýsti
því yfir á Alþingi, að frámleiðsl-
an gæti hæglega borgað það
kaup, sem..;nú væri greitt eftir
hækkunina, og sumt af henni
gæti enn hækkað kaupið. Hann
virðist að vísu þá hafa gleymt
því, að borgaðar eru 20—25
milj. kr. úr ríkissjóði til að bæta
upp landbúnaðarvörur á erlend-
um markaði og til að halda niðri
landbúnaðarverðinu innanlands;
til þess að aðrar atvinnugreinar
svo sem bátaútvegurinn og
frystihúsin stöðvist ekki vegna
dýrtíðarinnar.
Sams konar kúvending og hjá
formanninum hófst i aðalblaði
Sj álfstæðisf lokksins.
Framsóknarflokkurinn. gerði
tilboð sitt um samstjór'n með
Sjálfstæðisflokknum vegna þess,
að hann veit, að það er þjóðinni
nauðsynlegt að stöðva og síðar
að lækka dýrtíðina. Með engu
öðru móti verður læknuð sú ban-
væna sýking, sem fjármálalíf
okkar er nú haldið af.
En eftir að Sjálfstæðisflokk-
urinn itók aftur í byrjun októ-
bermánaðar hina nýju trú á
hækkun kaupgjalds og vaxandi
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Ntjjjur sögur eítir
Þóri Bergsson.
Þórir Bergsson er ekki mikil-
virkur rithöfundur, en mikils
virtur eigi að síður. Þriðja bók
einmitt þeim iðnaði, sem þeir hans> )>Nýjar sögur", smásagna-
þarfnast mest og skortir mest í safn> kom ut nu a dögunum, ¦
núverandi styrjöld, en láta uncf-1 Eldri bækur nans eru skald_
an kröfum um verulega hækkun J sagan >Vegir og vegieysur", sem
á kaupi, sem hefði í för með sér ikom ut 1941> og i)SögUr"( smá-
vaxandi dýrtíð. | sagnasafnj er kom nokkru fyrr.
Þannig líta þroskaðar þjóðir 4 j þeirri siSarnefndu er me3al
málin. En þeir, sem ráða stefnu annars ágætissagan „Bréf úr
! núverandi stjórnar, eru annarr- ! myrkri"
ar skoðunar. Þar er, hvenær sem j Það er fyrir smasogurnari sem
I krafa kemur fram um hækkun á Þorir Bergsson hefir getið sér
jkaupt vegið í sama knérunn, skaldfrægð og þott erfitt se að I gn - ., -.: Konrað vn.
; kaupið hækkað og dýrtíðin ault- iPeeia n^ikv^rða á skáldskan ' £ -, , A1 .
lir, t,aff pr frrtaipcrt n« <?.¦', haK 'legg]a mæiiKvaroa a sKamsKap, hjalmsson kennan a Akureyn
s rn. paö er iróðiegt aö sjaþað, að oyggjandi sé> þa er víst viðað að kvæðunum og mun og
¦ ¦hyernig islenzka nkisstjórmn um það ð nann mun j nopi ör i
; hyggst að komast framhjá þeirn
Er þó ekki síður vandi að gæta
fengis fjár en afla -^ og það
gildir líka um skáldfrægð.
Bókin er gefin út af ísafoldar-
prentsmiðju, 246 blaðsíður að
stærð og kostar 25 krónur ó-
bundin.
ff €ifurskinna.
Bókaútgáfa Pálma H. Jóns-
sonar hefir hafið útgáfu ýmissa
kvæða og kviðlinga frá fyrri öld-
um, lítt kunnum almenningi nú
á cjögum og sumum áður óprent-
uðum. Nefnist safn þetta Hafur-
skinna, og er ætlunin, að það
verði eitt til tvö væn bindi áður
HERMANN JONASSON
dýrtíð, var báðum flokkunum
það jafn ljóst, að þeir áttu í
þessum málum enga samleið.
lögmálum fjármálanna, sem
aðrir telja óumflýjanlegar af-
leiðingar mikillar dýrtíðar: Vax-
andi erfiðleikum framleiðslunn-
ar (fyrst og fremst þeirrar, sem
seld er á erlendum markaði) og '
að óframkvæmanlegt reynist að
lokum að láta tekjur ríkissjóðs j
svara til útgjalda (tekjuhalla-1
vxi'i ^* 'e u u |fjárlög). Ef áfram verður haldið!
JtiDlliegt airamliald. | sem horfir, og ef stjórninni mis- !
Það virðist hafa verið auð- tekst> sem Því miður virðist ekki
velt að fá kommúnista til sam- verða hJa komizt- ba verður bað í
starfs um þá stefnu, sem rikis- dvrt um,það er lýkur. Það er
stjórnin nú hefir tekið. Þannig.rétt hJa blaði forsætisráðherra,
var það 1942. Þeir heimtuðu að- að röng fJármálastjórn „hefnir ,
eins að fá að ráða ferð dýrtíðar-
innar þá, eins og Ólafur Thors
hefir upplýst. Þannig er það enn.
En i hvaða tilgangi það er gert,
mun koma betur í ljós síðar.
Það fer annars að ýmsu leyti
eðlilega á því, að þeir flokkar,'
sem tvöfölduðu dýrtíðina 1942,
taki nú við og haldi áfram sinni
fyrri stefnu. Fyrrverandi ríkis-
sín grimmilega".
Sumum þjóðum hefir orðið sú
hefnd ofviða.
Ilálf velg ja.
En hið undarlega og ömur-
Þórir Bergsson
fárra, er nú skrifa bezt smá-
lega við allt'þetta er það, að sö8'ur á íslenzka tungu. Nýtt
ýmsir þeirra, sem hafa flækzt smásagnasafn frá hans hendi er
inn í það að fylgja núverandi Því merkur bókmenntaviðburð-
ríkisstjórn, virðast ekki sjálfir ur-.
stjórn lagði stjórnarskútunni j trua þyí s'em þe^. eru að ge Ja | hinni nýju bók eru tuttugu
við stjóra í dýrtíðarmálunum.! ,„„^™x-------- W5* ™„*4..- wJ
búa þau undir prentun. Er fyrsta
heftið af þessu safni komið út,
sex arka bók.
í þessu fyrsta hefti Hafur-
skinnu eru níu kvæði eftir ýmsa
höfunda, er flestir voru þekkt
skáld á sinni tíð, þótt nöfn
þeirra margra séu nú orðin mjög
fyrnt með þjóðinni. Eru kvæðin
þessi: Högni Þorgrímsson eftir
séra Stefán Ölafsson í Vallanesi,
Kappakvæði eftir Guðmund
Bergþórsson, Hjónaríma eftir
Árna Jónsson, Eyjafjarðarskáld,
Þorrabálkur eftir séra Snorra
Björnsson á Húsafelli, Ljóðabréf
eftir Hreggvið Eiríksson á
Kaldrana á Skaga, Nokkrar
sniðugar vísur eftir óþekktan
höfund, Belgsbragur eftir Illuga
Einarsson, Hrakfallabálkur eft-
ir séra Bjarna Gissurarson á
Múla í Skriðdal og Tóukvæði og
hrafns eftir Jón Ólafsson.
í brögum sem þessum er vita-
skuld ýmislegt, sem ekki er, að-
gengilegt þorra fólks nú, en eigi
að síður 'er þetta útgáfustarf-
, , , semi, sem vert er vel að meta.
stjóra í dýrtíðarmálunum. ¦ iandsmonnum það mætti líka' smásögur, margar örstuttar, en Mörg kvæðanna eru skemmtileg,
Hún var ematt að verjast þvi, undarlegt heita, ef þessir menn ! ein. „Útverðir mannheima" all- } og ölihafa þau menningarsögu-
af h°ggvlðJ^nastj^rann-Hunihefðualveggersamiegaskiptum;1öng- Að vísu eru sögur þessar, legt gildi.
skilaði dyrtiðinm i hendur nu-| gkoðun siðan { september s Y ' nokkuð misjafnar, en margar j Næsta hefti Hafurskinnu á að
verandi ríkisstjórnar eins og Þessi hálfvelgja fær ekki dulizt. ' þeirra eru mjög vel gerðar, ! koma á öndverðu næsta ári.1
hún hafði tekið við henni. Þegar j Jafnvel 3á_menn stjórnarinnar sumar meðal þess, sem Þórir Verða í því meðal annars Tvær
núverandi ríkisstjórn tekur við,
verður því í raun og veru um
gera gys að þessari „nýsköpun", hefir bezt skrifað. A einum stað sjóhrakningarímur eftir Hregg-
. sem verið er að boða þjóðinni. 8'ætir dálítið barnalegs — frem-
samfellt stjornartimabil að ræða Alþyðubjaðið hrósar sigri yfir ur en skáldlegs — skilnings á
i_ dýrtiðarmalunum allt fra 1942. hækkuðum iaunum og miklum framvindu stjórnmálanna hér á
Aður en mjog langt um hður j tryggingum; _ en nysköpunin landi síðustu áratugi, en það
mun koma reynd á það, hvort komi síðar Það se ekki hægt að kemur skáldskapnum ekkert við,
þessi stefna, sem tekin var sum
arið 1942, fær staðizt eða leiðir
til stöðvunar og eyðileggingar.
¦ En á það má benda, að vegna
reynslu af dýrtíð síðustu styrj-
aldar og eftir hana, líta nú er-
lendir stjórnmálamenn aukna
dýrtíð eins og krabbamein í fjár-
málum og atvinnulífi hverrar
þjóðar.
Þeir hafa af tvennu illu heldur
viljað þola verkföll í kolaiðnaði,
skipaiðnaði og hergagnaiðnaði,
I gera allt í einu. Morgunblaðið
segir hálfsneypulegt, að það hafi
! orðið að reyna þetta. Þjóðviljinn
i segir, að menn skuli vita það
I þegar, að í þessari stefnuskrá
iríkisstjórnarinnar sé ekkert af
j stefnu kommúnista, og þótt
! framkvæmdin mistakist, sé það
enginn mælikvarði á þjóðnýt-
ingarstefnú kommúnistaflokks-
ins né stefnu' hans yfirleitt.
Hygginn. flokkur!
fFramhald á 6. siðu)
við Eiríksson og Dúfudilla eftir
Árna Pétursson á Illugastöðum
í Fnjóskadal.
Að bindislokum á gera grein
fyrir höfundum og aldri kvæð-
og ber því ekki að dæma hann j anna. Eru slíkar skýringar
út frá þeim forsendum. Þó er \ nauðsynlegar, því að eðlilega
það synd, sem menn gera sig j kann alþýða manna lítil og eng-
iðulega seka um. Sterkur óhugn
unarblær, oft dularfullur, er yfir
sumum sögunum, en aðrar eru
léttar og skemmtilegar — og
eru þær flestar mjög meitlaðar.
Með þessari nýju bók hefir
Þórir Bergsson treyst sig í þeim
sessi, er hann hefir áunnið á
þingi íslenzkra skálda og var
áður vel að kominn.
in skil á sumum þeirra manna,
sem þarna koma fram. Hefði
jafnvel verið æskilegt, að þær
hefðu fylgt hverju hefti fyrir
sig, en hér mun miðað við það,
sem bezt hefir þótt fara, þegar
allt safnið er komið út og bind-
ið komið í eina bók.
Þetta fyrsta hefti Hafur-
skinnu kostar 8 krónur.
VALDEMAR BJORNSSON:
Breiðfirðingar
Valdemar Björnsson, sonur Gunnars B. Bjornssonar í
Minneapolis, hefir sem kunnugt dvalið hér á landi undan-
farið í þjónustu ameríska hersins. Hefir hann, og þeir
bræður allir, getið sér hinn ágætasta orðstír og aflað sér
mikils fjölda vina. Gunnar B. Björnsson er Vopnfirðingur,
svo sem flestum mun kunnugt, en móðir Valdemars var
ættuð úr Dölum. Birtast hér þættir úr erindi, er Valdemar
hélt fyrir skömmu á skemmtifundi Breiðfirðingafélagsins
í Reykjavík. Minnist hann ýmissa Breiðfirðinga vestan
hafs, meðal annars hins víðfræga læknis, dr. Brands J.
Brandsson.
I.
Ég er alinn upp í fámennri ís-
lendingabyg'gð í Vesturheimi,
þar sem nær því hvert manns-
barn var af Austfjörðum — nán-
ar tiltekið úr Vopnafirðinum. Ég^
heyrði í uppvexti margt og mik-
ið rætt um mannkosti séra Hall-
dórs á Hofi, sem dó árið 1881,
og það gat nærri því heitið, að
ég þekkti bæjaröðina í Vopna-
firðinum löngu áður en ég sá
sveitina í fyrsta skipti, er ég
dvaldi á íslandi tæpa tvo mán-
uði fyrir réttum tíu árum, sum-
arið 1934. Það voru ekki nema
fjórar fjölskyldur úr Dölunum í
byggðinni okkar og tvær reyk-
j vískar konur — allir aðrir Aust-
firðingar og Norðlendingar. En
móðir mín fæddist í Dölunum,
og þar á ég nánasta skyldfólk
mitt á íslandi. Ég er því Dala-
maður i móðurætt, gæti sótt um
innritun í Breiðfiröingafélagið.
Eg man, þegar ég kom fyrst í
Dalina, sumarið 1934, í heimsókn
að Hóli í Hórðudal, þar sem
mamma mín er fædd. „Hver er
maðurinn?" spurðu sumir bænd-
ur, þegar ég reið framhjá bæj-
um ' með frændfólki mínu, frá
Hóli og fram að Gunnarsstöðum.
Það er bezt að svara þeirri sjálf-
sögðu spurningu fyrst.
Móðir mín heitir Ingibjörg' Á-
gústínaj fædd 13. dag ágústmán-
aðar 1878, dóttir Jóns Jónssonar
bónda á Hóli og Halldóru Bald-
vinsdóttur, konu hans, sem ætt-
uð var úr Miðdölum, ef mér er
rétt sagt frá'. Jón afi minn og
Teitur á Hóli, sem margir munu
kannast við, voru tvíburar, synir
Jóns Sveinbjörnssonar, sem ætt-
aður var að norðan. Bjuggu þeir
að Hóli í tvíbýli á sjöunda tugi
síðustu aldar. Þá komu mikil
harðindi, \eins og eidra fólkið
man. „Harði veturinn", sem
Valdemar Björnsson
maður hefir heyrt minnzt á fyrir
vestan, var hér á íslandi, eins
og víða um heiminn, 1880—81.
Erfið ár fylgdu þeim vetri.
Mannfjöldi mikill fór af Vest-
urlandi sumarið 1883, þar á með-
al afi minn og amma og börn
þeirra. Vel þekktur maður hér í
Reykjavík sagði mér ekki alls
fyrir löngu, að hann muni sjálf-
ur eftir stórum hópi, sem farið
hafi það sumar — úr Dölunum
og nærliggjandi sveitum —
norður að Hrútafirði, og svo með
skipi frá Borðeyri áleiðis til
Vesturheims — á áttunda
hundrað manns í einu. Ég gæti
bezt trúað því, að afi minn hafi
verið í þeim hópi. Sigríði, móð-
ursystur mína, skyldu þau hjón-
in eftir hjá nábúa sínum, Gísla
á Geitastekk — bærinn heitir
nú víst Bjarmaland. Hún kom
vestur fáum árum seinna, sek
ára, gömul — og á fullorðinsár-
um hefir hún verið þó nokkuð
þekkt sem söngkona í Winnipeg,
gift Steingrími' Hall, tónskáldi.
Afi minn og amma settust að
í svokallaðri Þingvalla-nýlendu
í Saskatchewan-fylki í Kanada,
seint um sumarið 1883, nálægt
þorpinu Churchbridge: Jón
Jónsson, afi minn, átti marga
alnafna á þeim árum. Einu sinni
var Jónsnafnið algengast á ís-
landi. Hvað-ætli sé .algengasta
karlmannsheitið núna?
Fyrst eftir að Jón. afi minn
hafði tekið land, fékk hann
vinnu, sem algengust var þá
meðal innflytjenda — hann
starfaði við það að leggja járn-
braut um nýlendusvæðið á
Kanadá-sléttunum. Mér er sagt,
að hann hafi yerið hinn ellefti
Jón Jónsson, sem starfaði í sama
vinnuflokki. Þeir þekktust að-
eins með númerum. Jón kaus þá
að taka sér ættarnafn og kall-
aði sig þaðan af „Hördal", dreg-
ið af Hörðudalnum. Amma mín,
Halldóra, dó á fyrstu erfiðleika-
árunum vestur í Saskatchewan,
þegar mamma mín var aðeins
tólf ára gömul. Afi minn flutti
til Winnipeg, og þar ólst móðir
mín upp, ásamt Jóni, Helgu, Sig-
ríði, Hirti, Þorgerði og Ásu, syst-
kinum sínum. Jón, móðurbróðir
minn, sem vann einu sinni Kan-
ada-verðlaun sem göngukappi,
tók sér bólfestu í Álftavatns-
byggðinni við Manitóba-vátn, í
þorpinu Lundar, og þar dó afi
minn fyrir meir en tíu árum, 94
ára gamall, hraustur fram í and-
látið, og varlaíarinn að hærast.