Tíminn - 12.12.1944, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.12.1944, Blaðsíða 1
1 RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ÚTGEFPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Símar 3948 og 3720. RITST JÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Llndargötu 9A. Símar 2353 œ 4373. AFGREIÐSLA, INNHETMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI. Llndargötu 9 A. Siml 2323. 28. árg. Reykjavík, þriðjudagiim 12. des. 1944 104. blatS Nýársboðskapurinn og cldhúsdagfsrædan: < Fvrir ráðherradórainn var stefnnnni fórnað og tekinn upp máiflntningnr kommnnista Forseta Sþ. brígsiað um ósaoníndí Mbl. ræðir Iiiit sögu- legu orðaskipti lians og Ólafs Thors , Morgunblaðið' ver forustugrein sinni á sunnudaginn til þess að reyna að sanna, að forseti sam- einaðs þings hafi farið með ó- | satt mál, er hann lýsti því yfir úr forsetastóli síðastl. miðviku- dag, að forsætisráðherra hefði gengið frá því samkomulagi, er | orðið hefði milli þeirra um I kynningu á ræðumönnum Sjálf- stæðisflokksins í útvarpsumræð- unum nýloknu. Mbl. segir að orðaskiptum! þessum hafi lokið svo: „Lauk svo þessum orðaskipt- um meff því að forseti Sþ. sagði: j „Forsætisráðherrann er þá vik- J inn frá fyrri afstöðu sinni“, en forsætisráðherrann svaraði: „Nei, alls ekki, mín afstaða er óbreytt“.“ Mbl. breytir hér ummælum forseta Ólafi Thors í hag, en verður þó að viðurkenna að for- seti hafi gefið til kynna, að ráð- herra hafi brugðist orðum sín- um. Síð;,n bætir blaðið við þess- ari smekklegu athugasemd: „Vitanlega kemur engum til , hugar, að forsætisráðherrann hafi óskað eftir eða valdið því, / að forseti Sþ. lét þessa óþing- legu athugasémd fylgja, er hann íilkynnti ræðumennijia.“ Hér er m. ö. o. sagt, að for- seti Sþ. hafi farið með ósatt mál úr forsetastóli, er hann lýsti yf- ir því, samkv. ummælum Mbl., að „forsætisráðherra hafi vikið frá fyrri afstöðu sinni“. Áreiðanlega þver einasti þing- ' maður og þó sérstaklega þeir, sem þekkja báða þessa menn bezt, vita hins vegar, að forset- inn hafði hér satt að mæla, en ráðherrann ósatt. Og þeim er jafnframt ljóst, að hér hefir gerzt sá einstæði atburður, að forseti hefir úr forsetastóli orðið að lýsa yfir, að ráðherra hafi brugðist orðum sínum við sig. Alls staðar annars staðar hefði slíkt þótt mikil og ill tíðindi. Hvað myndu t. d. Bretar hgfa sagt,,ef slík orðaskipti hefði orð- 1 ið milli forseta þingsins og for- sætisráðherra þar. Afstaða Breta til óorðheldni má m. a. marka á afstöðjj þeirra til ítalska greifans Sforsa. Þeir vilja\engin skipti við hann eiga, því að hann hefir vikið frá fyrri afstöðu sinni og ekki haldið orð sín. En hin- um íslenzka Sforsa greifa er hossað og hampað. Sá er af- stöðumunur Breta og íslendinga til orðheldni og e. t. v. verður hann líka giftumunur þeirra í framtíðinni. Samkvæmt nýársboðskapnum annast Ólafur nú hlutverk Lúðvíks 16. V % Fátt getur betur lýst þeirri stórfeldu stefnubreytingu, ert meira virði en færri krónur sem varð hjá Sjálfstæðisflokknum, þegar kommúnistar °f stærJ1- ,Þá m^n<!u menn s^á’ , * Ai * 4.- i , A að með Þvi að berjast gegn buðu Olafi Thors forsætisraðherrasætið, en samanburð- dýrtíðinni, auka þeir og marg- ur á nýjársboðskap Ólafs, sem var birtur í Mbl. 31. des.; faida verðmæti þess, sem þeir nú 1943 eða tæpum 10 mánuðum áður en stjórnin var mynd-!hafa ei&nazt- í stað Þess að tefia uð, og ræðu þeirn, sem hann flutti i eldhusumræðunum Jjað með rénandi ;erðgildi nen. í byrjun seinustu viku. Hversu kappsamlega og góðgjarnlega, sem leitað er eftir málsbótum fyrir þessari stórkostlegu stefnubreyt- ingu, þá verður ekki fundin á henni önnur skýring en si^, að forsætisráðherratignin, sem kommúnistar buðu Ólafi, hafi verið þar mestu ráðandi. Fyrir hana var stefnu Sjálfstæðisflokksins fórnað nú eins og endra- nær, þegar metnaður og hagnaðarvonir Thorsfjölskyld- unnar voru annarsvegar. í nýársboðskap sínum um seinustu áramót, lét Ólafur svo ummælt um fiskverðið: „Um hið háa verðlag á höfuð- útflutningsvöru okkar, skal það eitt sagt, að það mun ekki standa deginum lengur eftir að Bretar og aðrar þjóðir að nýju hefja fiskveiðar að ófriðarlok- um. Og þá mun verðfallið fyrr en varir verða svo mikið, að ó- og innanlandsverð í áttina til vístfer, hvort við fáum meira en y5 eða jafnvel x/io hluta þess verðs, er við nú berum úr být- um“. Ólafur ræðir síðan um, hvernig bregðast skuli við þess- um vanda. Hann minnist þá ekki á, að .„nýsköpunin" geti verið allra meina bót. Þvert á móti getur hanp hennar að engu, heldur segir: „Til þess að lækka dýrtíðina er eitt og aðeins eitt ráð, það er að stíga nú að einhverju leyti aftur á bak hina förnu leið. Verði það ekki gert, daga íslend- ingar uppi eins og nátttröll strax og aðraj þjóðir mega vera' að því að hugsa um að fram- leiða sjálfar þarfir sinar að nýju, beinlínis vegna þess að íslend- ingar búa við langtum hærri framleiðslukostnað pn aðrar þjóðir og geta því við engan keppt um sölu afurðanna á frjálsum heimsmarkaði." Hér dettur Ólafi vissulega ekki í hug að halda því fram, að við getum lækkað framleiðslukostn- að okkar til jafns við aðrar þjóð- ir með nýsköpun, og þvi „viti enginn, hvort kaupið þurfi að Iækka“, eins og hann sagði í eldhúsdagsumræðunum. Aðrar þjóðir fá sér vitanlega einnig ný tæki, svo að þar getum við því ekki staðið þeim betur að vígi. Eina úrrséðið er því, eins og Ól- afur segir, að „stíga aftur á- bak“, þ. e. að lækka kaupgjald þess, sem áður var og er annars staðar. Ólafur ræðir þessu næst í ný-( ársboðskapnum, að erfiðasta torfæra niðurfærslunnar sé sú, að menn trúi því, að þeir græði á dýrtíðinni. Um þetta segir hann: „Það er alveg víst, að þetía myndi breytast, ef almenningur öðlaðist sanna og raunhæfa þekkingu á allri málefnaaðstöð- unni. Með því myndi homim skiljast, að mörgu og litlu krón- urnar eru a. m. k. mörgum ekk- inganna. Og það, sem skiptir mestu er, að þjóðin myndi þá gera sér grein fyrir þeim vand- ræðum,að ég ekki segi hörmung- unum, sem hennar bíða, ef hún reynist allsendis ófús p að gera í tæka tíð hjá sér þær lagfæringar, sem nauðsynlegar eru til þess að íslendingar geti að stríðslokum keppt við aðrar þjóðir, þ. e. a. s., að lækka allan framleiðslukostnað.“ AðalræSa Ólafs í eldhúsum- ræðunum var vissulega ekki í þeim anda að auka þá „sönnu og raunhæfu þekkingu á allri málefnaaðstöðunpi“, sem Ólaf- ur talar hér um. Ólafur sagði þá, „að enginn vissi, hvort kaupið þyrfti að Iækká“, og hann kall- aði þá stefnu stjórnarandstæð- inga, að vilja færa niður dýrtíð- ina, þ. e. kaupið og verðlagið, „helstefnu“, „sem myndi aðeins ryðja brautina fyrir fátækt og atvinnuleysi“. Stefnu stjórnar- innaBf þá, að halda við dýrtíð- inni og láta hana vaxa, kallaði hann stefnu hagsældar og vel- sældar! Ólafur telur i nýársboðskapn- um, að þrátt fyrir góðan mál- efnaflutning, geti svo farið, að niðurfærslan mæti mótspyrnu. Um slík átök segir hann: „Sá kostur er þó á að hefja baráttuna nú þegar, að með því (Framháld á 8. síðu) Jólablað Tímans Að þessu sinni mun, eins og endranær, fylgja Tímanum stórt og vandað jólablað. Var ætlunin, að það yrði tilbúið fyrir miðjan desembermánuð, svo að unnt væri að senda það út um land með skipum þeim, sem þá fara frá Reykjavík. , Þetta hefir þó ekki reynzt kleift, sökum annríkis í prent- smiðjunni, og mun jólablaðinu seinka um nokkra daga frá því, sem upphaflega var ákveðið.v I DA« birtist á 3. og 4. síðu ræða Eysteins Jónssonar við framh. 1. umr. um f járlögin 5. des. — Neðanmáls á 3. • síðu er grein um vestur-ís- lenzka hugvitsmanninn dr. Hjört Þórðarson, eftir konu, sem starfar við eitt helzta dagblaðið í höfuð- stað Wisconsin-ríkis. v Neðanmáls á 4. síðu er grein eftir vestur-íslenzku skáldkonuna Lauru Good- man Salverson um hungrið í hernumdu löndunum og þá siðferðilegu veiklun, sem það hefir í för með sér fyrir hina uppvaxandi kyn- slóð. Á 5. síðu hefst ný barna- saga eftir hinn víðkunna rithöfund Jón Sveinsson í þýðingu Freysteins Gunn- arssonar. Ríkisstjórnín er enn að ráð- gera að taka eyðslulán Er engin ábyrglfartilfiiming íil hjá .: stiwrnarflokkimuni Það var naumast fyrr búið að loka fyrir útvarpsumræðurnar um fjárlögin, en Pétur Magnússon stumraði því upp í þinginu, 0 að hæglega gæti farið svo, að afgreiða yrði fjárlögin með tekju- halla og taka ríkislán til að mæta útgjöldunum. Mun Pétri að j vonum ekki hafa þótt slíkt úrræði svo glæsilegt, að hann vildi minnast á það í útvarpinu, enda varðist hann þar allra frétta um fjárlagaafgreiðsluna. frestun á greiðslum, þangað til síðar. Skuldasöfnun ríkissjóðs nú á hinum mestu veítutimum, væru vissulega einhver mestu fjár- málaafglöp, sem hægt væri að hugsa sér. Þjóðin yrði síðar að sligast undir þessum eyðslu- skuldum góðærisins, þegar tekj- ur ríkisinfc rýrnuðu og þörfin ykist fyrir framlög þess til verk- le^ra framkvæmda og atvinnu- veganna. Þótt Ólafi Thors og ííommún- istum sé vel trúandi .til slíks áþyrgðarleysis, verður því ekki trúað að óreyndu, að hinir á- byrgari menn stjórnarflokkanna fallLst á þvílík fjármálaafglöp. Svo blind er þjónkun-^eirra við Kveldúlfsvaldið og kommúnista vonandi ekki enn orðin. Pétur skýrði frá þessu við 2. umræðu fjárlaganna, er hófst strax og eldhúsumræðunum var lokið. Ekki vildi hann neitt frek- ar en þá skýra frá þeim tekju- öflunum, er stjórnin hefði í huga. Hann kvað lántökuna geta réttlæzt með því, að það væri í þágu framtíðarinnar(!), að dýrtíðinni væri nú haldið í skefjum með framlögunum úr ríkissjóði. Þá talaði Pétur um, að launa- lagahækkuninni yrði hagað þannig, að hún kæmi ekki til framkvæmda fyrr en seint á ár- inu 1945! Virðist það stefna stjórnarinnar að reyna að koma vandanum af eyðslustefnu sinni sem mest á eftirmenn sína, ým- ist með beinni skuldasöfnun eða F Utgáiufyrirtækí, sem heíir gef ið út bækur eítir 200 ísl. höi. í • Viðtal við Guiumi* Eiuarsson prentsmiðjustjóra ísafoldarprentsmiðja var stofnuð 1877. Hún hefir að undan- förnu gefið »út 30—40 bækur árlega. Alls hefir ísafoldarprent- smiðja gefið út bækur eftir um 200 islenzka höfunda og auk þess mikinn fjölda bóka eftir erlenda höfunda. Tíðindamaður blaðsins hefir hitt Gunnar Einarsson, forstjóra ísafoldarprentsmiðju, að máli og átt viðtal við hann um bójpútgáfu ísafoldarprent- smiðju. — Hefir bókaútgáfustarfsemi ekki aukizt mikið seinustu árin hjá ísafoldarprentsmiðju? — Jú. í fyrstu var útgáfan lítil, þó hefir prentsmiðjan allt- af haft á hendi útgáfu sálma- bókarinnar. Fyrst með Bóka- verzlun Sigfúsar Eymupdssonar, en síðar ein. Bókaútgáfán fór ekki að aukazt verulega fyrr en eftir 1930, síðan hefir hún aukizt jjifnt og þétt. Að undanförnu hafa verið gefnar út árlega 30— 40 bækur, en í ár verða þær yfir 50. — Hvað er vinsælasta bókin, sem ísafoldarprentsmiðja hefir gefið út? — Þvi er ef til vill dálítið örðugt að svara. Þó held ég að vinsæiastá bókin, sem prent- smiðjan hefir gefið út, siðan ég tók við, 1929, megi tvímælalaust telja íslenzka þjóðhætti Jónasar frá Hrafnagili. Þeir eru löngu uppseldir, en verða endurprent- aðir mjög bráðlega. — Hvaða bók álítur þú, að hafi gert íslandi mest gagn út á við, þeirra bóka, er ■ prent- smiðjan hefir gefið út? — Það er bókin ísland í mynd- um. Sú bók hefir borið hróður landsins út um allan heim, hún sýnir hverjum þeim, er hana sér, að hér er annað en ís og kuldi. íslenzkir námsmenn, sem farið hafa til annara landa hafa venjulega beðið um þ^ bók í fyrsta bréfinu, sem þeir hafa skrifað heim. Bók þessi er nú i^ppseld í þriðja sinn, en kemur út í fjóröu útgáfu.nokkuð endur- bætt, strax upp ur nýárinu. ís- land í myndum hefir verið prentuð í fleiri eintökum en nokkur örinur bók, er ísafoldar- prentsmiðja hefir gefið út. — Hefir ísafoldarprentsmiðja í hyggju að auka útgáfu sína á kennslubókum? — Það eru i prentun nokWar kennslubækur, sem nú eru upp- seldar, þar á meðal er: Ensku- Bókasýningin Síðastl. sunnudag var opnuð fyrir almenning bóka- og prent- listarsýning í Hótel Heklu, í Reykjavík. Verður hún sennilega opin til jóla. — Sýning þessi er á margan hátt hin merkilegasta og vel þess verð, að henni sé gaumur gefinn. Hér mun vera um að ræða hinafyrstu eiginlegu bókasýningu, sem haldin hefir verið hér á landi, og er því vel og myndarlega af stað farið. Að sýningunni standa 15 bókaút- gáfufyrirtæki og eitt bók- menntafélag. Það fyrsta, er athygli vekur, er inn kemur í sýningarsalinn, eru veggjaskreytingar, mjög smekklega úr garði gerðar. Þar eru myndir af íslenzkum rit- höfundum, og sýningarbásar hinna ýmsu útgáfufyrirtækja. Veglegastar eru sýningar ísa- foldarprentsmiðju og Helgafells (ásamt Víkingsútgáfunni). í annari álmu salarins er merki- legt safn korta af íslandi, frá ýmsum tímum. Þar er og til sýnis gömul handpressa. Þáð vekur athygli við skoðun sýning- arinnar, að ytra útlit bóka hefir breyzt mikið á seinustu árum, bæði er það, að íslendingar hafa (Framhald á 8. síðu) V. námsbók frú Önnu Bjarnadótt- ur, en sú enskunámsbók er að ná miklum vinsældum, Landa- fræði og dýrafræði eftir Bjarna Sæmundsson, Jarðfræði Guð- mundar Bárðarsonar og- Efna- fræði eftir Bjarna Jósefsson. Prentsmiðjan hefir í hyggju að auka enn meira útgáfu á skóla- bókum. íslendingar geta hér eft- ir varla verið þekktir fyrir að eiga ekki' nauðsynlegustu kennslubækur á móðurmáli sínu. — Hverjar eru helztu bækur forlagsins í ár? — Úr byggöum Borgarfjarðar, eftir Kristleif Þorsteirisson, fræðaþulinn þjóðkunna á Stóra- Kroppi í Bofgarfirði. Sú bók hef- ir inni að halda margvíslegan þjóðlegan fróðleik. Heilsufræði húsmæðra eftir Kristínu Ólafs- dóttur lækni. Sú bók er uppseld, en verður endurprentuð mjög bráðlega. Þá má nefna: Spítala- líf eftir Harrpole, í þýðingu dr. Gunnlaugs Classen. Óður Bernadettu, eftir Franz Werfell. Byggð og saga eftir prófessor Ól- (Framhald á 8. siöu) Frá Nöregs- söinuninní Daglega berast nú hörmuleg tíðindi af frændþjóð vorri Norð- mönnum. Alsaklaust fólk, gam- almenni, konur, sem börn, heil- brigðir og sjúkir eru, eftir því, sem fregnir Herma, hrakið frá heimilum sínum út í vetrarkuld- ann og rekið í hópum eftir ströndum landsins eða heiðum, klæðlítið, svangt og örmagna á meðan heimili þess eru brennd til ösku. Við, sem lifum við góð kjör og sæmilegt öryggi, getum eðlilega ekki gert okkur fulla grein fyrir, hvað það fólk líður, sem svo grátt er leikið. Við viljum að sjálfsögðu reyna að rétta hjálparhönd að svo miklu leyti sem unnt er, enda hafa margir hér á íslandi sýnt vilja sinn í þvi efni. Nú, er jólahátíðin gengur I garð, færi vel á því, að vió minntumst frændþjóðarinnar, er hefir nú við svo harða kosti að búa, og við fórnum nokkru af því, sem við myndum annars nota til þess að gleðja okkur sjálf og okkar nánustu 'og gæf- um til hjálpar hinu nauðstadda fólki. Með því. gætum við án efa glatt margan góðan vin. Noregssöfnunin gefur út kort, sem ætluð eru til þess að senda kunningjum og vinum, en jafn-. framt greiðir sá,er kortið kaupir, einhverja upphæð til Noregs- söfnunarinnar, á nafn þess, sem hann ætlar að gefa kortið, og verður því fé varið, svo fljótt sem verða má, til styrktar þeim, * er nú verða að þola kúgun og hörmungar í Noregi. — Kortin eru seld í bókabúðum, hjá blöð- unum og skólunum í Reykjavík. Jafnframt verða kortin send út. um land aílt, eftir þvi sgm tök verða á. Reykjavík, 6. des. 1944. Noregssöfnunarnefndin. Guðl. Rósinkranz form. ' Harald Faaberg. Sigurður Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.