Tíminn - 12.12.1944, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.12.1944, Blaðsíða 8
DAGSKRA er bezta íslenzhu tímaritið um þjóðfélagsmál. v 456 REYKJAVÍK. Þeir, sem vilja Uynna sér þjóSfélagsmál, inn- lend og útlend, þurfa a& lesa Dagshrá. 12. DES. 1944 104. Maö Nýársboðskapurínn og eldhúsdagsræðan (Framhald af 1. síðu) gæfist þjóðinni kostur á því að glöggva sig betur á, hvað í vændum er síðar <og væri þá vel tilvinnandi að förna allmiklum verðmætum nú, meðan þjóðin er þess megnug, ef það mætti verða til þess að forða henni frá margfallt stærri fórnum síðar". Um þetta sagði^Ólafur afturrá móti í eldhúsræðúnni, að stjórn- arandstaðan „væri á villigötum" "vegna þess, að hún kysi heldur litlu fórnina, sem gæti fylgt nið- urfærslunni nú, en stóru fórn- ina síðar. Aðalniðurstaðan í nýársboð- skap Ólafs er svo á þessa leið: „ÞETTA ER ÚEBÆÐIÐ. STERK STJÓRN, SEM RÆÐST í AÐ SKERA NIÐ- UR DÝRTÍÐINA MEÐ LÆKK- UN KAUPGJALDS OG AF- URÐAVERÐS". Það, sem Ólafur hefir hins vegar gert á því sama áíi, sem ný,ársboðskapurinn tilheyrði, er að mynda veika st.órn, sem hefir það aðalhlutverk að auka dýrtíðina með hækkunum kaup- gjalds og verðlags. í nýársboðskap sínum segir Ól- afur svo um þá stefnu þáverandi ríkisstjórnar, að reyna að verj- ast vaxandi dýrtíð með niður- greiðslum úr ríkissjóði: > . „Það er hægt að hegða sér eins og Lúðvík 15. gerði, En verði sá leikur leikinn of léngi, er mjög hætt við, að fyrir eftirkomend- Um þessarar stjórnar fari eins og fyrir eftirkomendum Lúðvíks 15., að fallöxi þverrandi gétu rík- issjóð og einstaklings og vaxandi örðugleikar á öllum sviðum at- vinnulífsins, skilji bol frá höfði, svo að engin stjórn eigi langa lífdaga í því umróti." Þrátt fyrir þennán glögga og óyggjandi spádóm nýársboð- skaparins, verður ekki annað séð en að Ólafur hafi glaður tekið við hlutverki Lúðvíks 16., þegar kommúnistar buðu hon- um ráðherratignina, og spádóm- ur hans frá seinustu áramótum sé nú óðfluga að rætast. / Utgáfufyrirtæki (Framhald af 1. síöu) af Lárusson. Hefir hún inni að halda 12 þætti úr sögu lands og þjóðar, og er hún því líkleg til að afla sér mikilla vinsælda. Minningar Sigurðar Briem. Grísk goðafræði eftir Jón Gísla- son. Nýjar sögur eftír Þóri Bergsson, þetta er þriðja bók höfundarins og eru í henni 20 smásögur. Kristín Svíadrottn- ing. Upp úr þeirri bók las Sig- urður Grímsson kafla, sem út- varpssögu. Hún er gefin út vegna fjölda áskoranna víðsvegar að af landinu. — Hverjar verða jólabæk- urnar? — Að þessu sinni verða þær tvær, Byggð og saga/ og Ævisaga Byrons lávarðar i þýðingu Sig- urðar Einarssonar. — Hvaða bækur eru væntan- legar á næsfunni? — Nokkrar eru væntanlegar næstu daga og fyrir _ól, má þar nefna tvær íslenzkar skáldsög- ur, Heldri menn á húsgangi eftir Guðmund Daníelsson og Hafið bláa eftir Sigurð H%lgason. Ljóðabók eftir Einar Pál Jóns- son, ritstjóra í Winnipeg, er nú fullprentuð og kemur í þessari viku. Svo kemur bráðlega nýtt bindi af úrvalsljóðunum, í því verða Ijóð Jóns Thoroddsen, eft- ir nýár verður endurprentað það af úrvalsljóðunum, ^sem er ófá- anlegt og þá koma einnig úr- valsljóð Stephans G. Stephans- sonar. í prentun er mikið verk, saga útgerðarinnar, einkum við Faxaflóa, er nefnist „Sjómað- urinn". Vilhjálmur Þ. Gíslason ritar. Samstarfsmenn hans eru þeir Geir Sigurðsson, skipstjóri, Jnhannes Hjartarson, Þorsteinn Þorsteinsson, Þórsharmi og Guð- bjartur Ólafsson. Hundruð mynda verða í bókinni af sjó- mönnum og frá atvinnulífi þeirra. Bókin verður um 500 bls'. í Sklrnisbroti. Þá 'koma einnig út eftir nýár æviminningar Er- lendar á Breiðabólsstað, sem séra Jón Thorarensen hefir skrásett. Eins, og sést á þes^um saman- burði á málflutningi Ólafs nú og um seinustu áramót, hefir hann alveg horfið frá sinni áður yfirlýstu stefnu, að lækka þurfi dýrtíðina, og fullkomlega tekið upp stefnu t>g málflutning kom- múnista í dyrtíðarmálunum. Það eru launin, sem hann hefir orðið að greiða fyrir að fá að leika hlutverk Lúðvíks 16. í sögu íslands mun ekki hægt að finna þess dæmí að nokkur forvígismaður hafi hlaupiztjafn fullkomlega frá yfirlýstri stefnu sinni í hátíðlegum áramótaboð- skap og Ólafur Thors hefir hér gert og það á sama árinu og boðskapurinn var tileinkaður. Ekkert sýnir betur, að orð þessa manns er ekkert að.marka og að afstaða hans til málefna fer ein- göngu efyr persónulegum metn- aði og fjölskyldusjónarmiðum á hverjum tíma. Það sorglega er, að , stærsti flokkur landsins, Sjálfstæðisflokkurinn, skuli eins .og foringjaliði hans nú er skip- að, gersamlega háður þess- ari fjölskylduklíku og vinnu- brögð hans því ekkert annað en stefnulaust fálm og hringl, sem skapað hafa vandræði og upp- lausn í íslenzkum stjórnmálum, og riú um skeið hefir leitt til þess, að kðmmúnistuíK, hefir tek-" izt að beisla flokkinn í þjónustu hrunsins með því að fullnægja sjúkum metnaðarþrám fjöl- skyldunnar,. Ef Sjálfstæðismenn almennt rífa sig ekki undan þessu fjöl- skylduoki,' er ekki annað sjáan- legt, en að fyrirætlanir komm- únista muni heppnast. Ðókasýningin (Framhald af 1. síðu) löngum metið meira innihald bóka en útlit þeirra, og það hitt, að útgáfustarfsemin hefir tæp- lega borið mikinn kostnað við íburð á kápum. Nú hefir þetta breyzt mikið allra seinustu ár, enda er bókaútgáfustarfsemi orðin mikið arðvænlegri nú en htn áður var. Nokkur athyglis- vérð línurit yfir bókaútgáfu og bókalestur eru á sýningunni. Þar sé.st m. a., að árið 1910 voru gefnar út 106 bækur og bækling- ar á íslaiidi, en árið 1943 392 bækur og bæklingar. Árið 1920 voru fkittar inn bækur fýrir 176 þús. kr., en 1943 fyrir ,646* þús. kr\ Árið 1943 voru gefin út 4 dagblöð, .17 vikublóð, 141 tíma- rit, ársrit og önnur blöð, sam- tals 163. Árið 1941 voru 178 bóka- söfn og lestrarfí/Iög á landjnu og lánuðu þau alls 118.497 bindi. Mývetningar lásu mest allra landsmanna á árinu, eða 7153 bindi, lánþegar voru 114 og las hver 63 bækur á árjnu. Á sýn- ingunrít^'eru flestar merkustu bækur, sem út hafa komið s'íð- ustu ár hjá þeim forlögum, er barna sýna. Þeir, sem séð hafa um skrejtingu á salnum eru, Atli Már Árnason, Asgeir Júlíus- son og Stefán Jónsson. Sýning- in verður væntanlef^a opin til' jóla, ættu menn þó að nota fyrsta tækifæri til að líta þang- að inn. Þeim tíma, er í það fer, er vel varið. Kolaofnar amerískir, eml. Olíuofnar Linoleum Filtpappi ¦GAMLA BIÓ- t:«" • i;yja B-O- * IJR BÆr\UM ~~ * Fundur Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í Kaupþingssalnum annað kvöld U3. des.) kl. 8,30. Pundurinn hefst með* framsögu- ræðu Vilhjálms Þór um fjármálin. Pramsóknarmenn! Fjölmennið og mætið stundvíslega. Samkoma. Framsóknarfélögin í Reykjavík héldu skemmtisamkomu s. 1. föstudagskvöld í Sýningaskála (listamanna. Um 300 manns sótti samkomuna eða eíns margt fólk og húsrúm leyfði. Spil- uð var hin einkar vinsæla Framsókn- arvist og verðlaunum úthlutað til sig- urvegaranna. Síðan flutti Ólafur J6^- hannesson, formaður Framsóknarfé- lags»Reykjavíkur, ræðuog Skúli ,Guð- mundsson alþingismaður skemmtilega ádrepu í bundnu máli. Svo var dáns- að langt fram á nótt og mikið sung- íð milli þátta, af samkomugestum al- mennt. Samkoman var skemmtileg fíá upp- Masonit 4'X4 fet Krossviður TARZAN í IVEW YOBK (Tarzan's New York Adventure) Johnny Weissmuller Maureen O'Sullivan. AUKAMYND: Litkvikmynd Sýning kl. 5, 7 og 9. Asbestplötur á þök og veggi. r I A. Eioarsson & Funk. Vio höfum fengið eiiskt gróðurhúsagler Þeir, sem ætla sér að koma upp gróðurhúsi í vet- ur, ættu að tala við okkur áður en þeir festa kaup annars staðar. Litlar birgðir. Lágt verð. Járn og glcr n.f. Luugaves' 70. Sími 5362. Til jola^jafa: Eldfast gler. Stell — .Silfurplett — Kertastjakar — Vasar — Púðurdósir — Saumakassar — Myndarammar — Festar — Nælur — Hringar — Myndaalbúm — Lind- arpennar — Spil — Leikföng — Flugmódel — Svif- flugvélar — Jólatrésskraut — Kínverjar o. fl. K. Einarsson & Björnsson. JÓLABÆKURNAR ERL: Bernskubrek og æskuþrek sjálfsævisaga W. Churchills. O Um ókunna stigu. þrjátíu sannar sögur um mann- raunir og svaðilfarir. O Fjallið Everest. Þessar bækur eru allar vandað- ar að frágangi og prýddar mörg- um myndum. O VILLTIR TÓNAR („Stormy Wether") Svellandi fjörug músík- mynd með negrum í öllum hlutverkum: Lena Horne Bill Bobinson Cab Colloway og hljómsvit hans. Sýning kl. 5, 7 og 9. -¦ 'J.JARNARBtO EIMS OG I»IJ VILT (Som du vil ha mej) Fjörugur sænskur gaman- leikur. Karin Ekelund, Lauritz Falk^ Stig Jarrel. Sýningkl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG BEYKJAVlKUE sýnir gamanleikinn 99 II A X ]¥ " i eftir franska skáldið ALFBED SAVOIB annað kvöld kl. 35. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Næst síðasta sinn. Nýkomið: Plusskápnr svartar og dökkbrúnar. Verzl. H. Toft Skólavörðustíg^ 5. — Sími 1035.^ ___!__________________________________ + ÚTBREIÐIÐ TIM A N N ? þeirra sem missa fyrlrvinnu s(na, er Kftrygging. Hafið þér gert skyldu yðar og tryggt | frarntíð f jölsky Idunnar. „ÖRYGGI UM FRAM ALLT" SjóvátryqqiMfelaq Islands? k4 hafi til enda og eru tjessar samkom- ur Framsóknarfélaganna orðnar viður- kenndar, sem einhverjar allra heil- ! brigðustu og beztu samkomurnar í '¦ bænum. — Jólatrésskemmtun ,er ráð- ' gerð 4. í jólum, að deginum fyrir; börn, en að kvöldinu "fyrir fullorðna I fólkið. . I Fyrirlestur. Dr. Jón Jóhannesson flutti fróð- legan fyrirlestur í hátíðasal háskól- ans s. 1. sunnudag um utanríkisverzl- un íslendinga á þjóveldistímanum. Sýndi ræðumaður m. a. fram á, hve íslendingar hefðu verið mikil siglinga- þjóð í •Öndverðu og þá, átt mikinn haf- skipakost sjálfir. En svo hefði haf- skipaeign þeirra gengið úr sér pg um 1200 hefðu þeir nær því engin haf- skip att. Eftir því sem skipastóll þeirra minnkaði misstu þeir meira og meira utanríkisverzlunina úr sínum höndum og það varð mjög til þess að gera þá háða*Norðmönnum. Og loks átti það sinn stóra þátt í því að íslend- ingar gengu Noregskonungi á hönd. Skýrði dr. Jón rækilega frá út- og innflutningsverzluninni á þjóðveldis- tímanum, sem nú á tímum myndu þykja heldur fábrotnir. Um eitt skeið voru fálkar og brennfeteinn mest eft- irsóttu útflútnlngsvörur íslendinga. d-w.: lieitféff sibOiit til landa Ævintýri og Helgisögur frá mi&öldum. DR. EINAR OLARUR SVKIf¥SSOI\, háskólabókavörður hefir tekið bókina saman og ritað inngang að, henni. Myndir hefir' gert frú Barbara Árnason listmálari. Efni bókarianar er margþætt, sumt telenzkt, annað erlent að uppruna. Hér ervf Jielgi- sögur af íslenzkum dýrlingum, ævintýri, er minna á Þúsuhfl og eina nótt, strengleikar af frönskum toga, fyrirmyndin að allri rómantík. Þó^að efnið sé víða sunnan úr löndum er búningur allsstaðar íslenzkum og stíllinn oft með afbrigðum fagur. Bókin er hliðstætt verk við Fagrar heyrði ég raddirnar, sem kom út 1942 og seldist upp á örskömmum tíma. Tryggið yður strax eintak af LEIT ÉG SLÐUR TIL LAiYDA. ^ Bokabúd Mál^ o^ meiiningfar ' Laugaveg 19. Vesturgötu 21.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.