Tíminn - 15.12.1944, Page 1

Tíminn - 15.12.1944, Page 1
RITSTJÓRI: ; ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON { N f ÚTGEPFANDI. I 1 FRAMSÓKNARFLOKKURINN. PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Símar 3948 og 3720. RITSTJÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Llndargötu 9 A Sfmar 2353 oe 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI. Llndargötu 9A. Síml 2323. 28. árg. Reykjavík, föstudagiim 15. des. 1944 105. blað / Alít 5-menninganna á stjórnarsam- vínnu Sjálfstæðism. og kommúnista Stjórnarliðar læknisieysinu vílja viðhalda dreyibýlinu í Úr bréfum Gísla Sveinssonar og j Péturs Ottesen til kjósenda sinna | Talsvert hefir verið um það rætt, hver væri afstaða hinna svo- i kölluðu fimmmenninga í þingflokki Sjálfstæðismanna til ríkis- | stjórnarinnar, en þeir hafa lýst því einu yfir opinberlega, að þeir j styddu ekki stjórnina og væru óbundnir af stjórnarsamningun- um. Þar sem þeir hafa enga opinbera grein gert fyrir þessari af- stöðu sinni, hefir ýmsum sögusögnum verið haldið á Ioft, og það jafnvel komið fram í stjórnarblöðunum, að þeir væru stjórninni og stefnu hennar frekar hliðhollir en hitt. Tímanum hafa nýlega borizt bréf, sem tveir þessara þingmanna, Gísli Sveinsson og Pétur Ottesen, hafa sent kjósendum sínum. Taka þau af allan efa um þetta og þykir því rétt að birta úr þeim r.okkra kafla, þar sem sérstaklega er vikið að stjórninni og stefnu hennar. Margt fleira er þó athyglisvert í þessum bréfum, ekki sízt Gísla Sveinssonar, m. a. um samningana milli Framsóknarflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins. Að þessu sinni verður þó aðeins birt það, sem beint snertir afstöðuna til ríkisstjórnarinnar. VILHELMINA HOLLANDSÖROTTNING Bréf Gísla Sveinssonar, sem er dagsett 24. olct., hefst á allræki- legum inngangi um nauðsyn á samvinnu borgaralegra við- reisnarafla, en síðan er vikið að stjórnarsamvinnunni nýju. Gísli segir m. a.: „Það þarf vart að taka fram, að þetta stjórnarmyndunartil- tæki meirihluta þingflokks Sjálfstæðismanna, er hrein koll- steypa í stefnu og starfi flokks- ins, hvernig svo sem það kann að verða gyllt af hlutaðeig- endum í áróðri og blöðum. Gef- ur þetta einnig að líta í sjálfri starfsskrá hinar nýju ríkis- stjórnar, því að þar er svo sem algerlega gengið inn á stefnu- skrár rauðu flokkanna og munu þeir þó ýta enn meira á en orð- in greina, enda þykjast þeir nú „ráða yfir“ miljónum fjár (inn- stæðum landsmanna), uni leið og tugi miljóna vantar í ríkis- sjóðinn vegna f járlaga-útgjalda, sem nú veröur að afla með nýj- um sköttum — og þó er þar svo sem ekkert talið af þeirri ógnar- byrði, sem þau stórmálefni ýms krefja af opinberu fé og af einstaklingum, er stjórnin hefir nú bundizt fyrir að framkvæma. Öll þessi tekjuöflun er gersam- lega óundirbúin af stjórninni. SVo mikið lá á að komast sam- an, að aðstandendur hennar gáfú sér engan tíma til að á- kvarða einu sinni neitt um það, hvernig nýir stórskattar skyldu lögleiðast og leggjast á, blátt áfram vegna eðlilegs jafnaðar á fjárlögunum, sem þingið verð- ur nú að afgreiða, hvað þá fyrir annað. Og nú er komið fram á vetur. Það er að okkar dómi því mið- ur áreiðanlegt, 5-menninganna og fleiri, að menn mega vera við ýmsum ófarnaði búnir, vegna þe.ssarar stjórnarmyndunar, sem ég tel að orðið hafi með undar- legum og nærri óskiljanlegum hætti, og á þetta allt eftir að draga örlagaríkan dilk á eftir sér, bæði fyrir flokkana og þjóð- ina í heild... Ekki er að efa, að þetta stjórn- málahorf á eftir að koma þungt og hart niður á búandmönnum, enda munu þeirra hagsmunir verða látnir þoka fyrir bæjar- magninu og rauða bröltinu. Menn telja nú, að bændur sýni nokkurn drengskap í verðlags- kröfum, eins og efni standa til, en undir hinni nýju stjórn mun því væntanlega verða svarað með engri kauplækkun, held- ur einmitt kauphækkun á sum- um sviðum. Og í staðinn fyrir stjórnarsamstarf framleiðenda, sem átti að verða afleiðingin af búnaðarþingssamkomulaginu, er nú komin öndverð stjórn, illu heilli“(. I bréfi Péturs Ottesen, sem er dagsett 1. nóv., segir svo um st j órnarsamnin gana: „Samningafnir um stjórnar- samvinnu milli þessara flokka tókust fyrir mikla eftirgangs- muni við kommúnista og Al- þýðuflokkinn, sem neyttu þess og settu Sjálfstæðisflokknum kostina, er skuldbinda flokkinn til að koma fram áhugamálum þessara flokka, hvað sem það kostar .... Það, sem réði þvl, að ég neit- aði að samþykkja áðurgreinda samninga og beygja mig fyrir meirihluta samþykt Sjálfstæðis- flokksins, voru fyrst og fremst eftirgreindar ástæður: 1. Að meðan Kommúnistafl. er yfirlýstur byltingaflokkur, sem vinnur að fullkominni upp- lausn og síðan einræði þess flokks, tel ég það geti ekki sam- rýmst stefnu Sjálfstæðisflokks- ins að taka upp við hann nána samvinnu, sem veitir þessum flokki ómetanlegan stuðning og tækifæri til þess að koma ár sinni vel fyrir borð. 2. Ég tel hlut Sjálfstæðis- flokksins í ríkisstjórninni svo veikan, að ekki sé viðunandi, þar sem flokkurinn hefir aðeins 2 af 6 ráðherrum stjórnarinn- ar og það því fremur, þegar svo er ákveðið, að öll mikilvæg mál og nýmæli skuli borin upp á ráð- herrafundum, en af því leiðir, að Kommúnistar og Alþýðufl. geta haft öll ráð á þeim fundum, ef þeir verða sammála. 3. Meiri hluti ríkisstjórnar- innar, Kommúnistar og Al- þýðufl., og blöð þeirra, hafa verið mjög óvinveitt bændum og landbúnaðinum á undan- förnum þingum. Ég tel því mikla hættu á, að hlutur sveitanna verði fyrir borð borinn, og þótt ráðherrar Sjálfstæðisfl. vilji vel, þá verði þeir ofurliði bornir um það er máli skiptir, eins og stjórnin og stuðríingslið hennar er nú skipað. 4. Ég óttast ennfremur mjög að fjármálaráðherra verði bor- inn ráðum og fái við ekkert ráðið, þrátt fyrir einlægan vilja til að halda fjármálum okkar á réttum kili. Þessi ótti er byggð- ur á því, að í stuðningsfl. stjórnarinnar er sem kunnugt er aðal-eyðslumenn þingsins í yfir- gnæfandi meirihl. og geta með atkvæðamagni ráðið öllu innan stjórnarflokkanna um afgreiðslu fjárlaga og annara stórútgjalda. Það spáir heldur ekki góðu, að Sjálfstæðisfl. meirihlutinn varð að skuldbinda sig til að sam- þykkja ný launalög, þegar allt er á hápunkti dýrtíðarinnar, og sem kosta ríkið um 5 milj. kr. í auknum launagreiðslum og ennfremur atvinnuleysistrygg- Lærdómsríkar atkvæðagreiðslnr við 2. uin- ræðn fjárlaganna Afstaða meginþorra stjórnarliðsins til fólksins í hinum dreifðu byggðum og sjávarþorpum hefir sjaldan komið betur í ljós en við atkvæðagreiðslu um tvær tillögur, sem Framsóknarmenn fluttu við 2. umr. fjárlaganna og báðar fjölluðu um að tryggja bætta aðstöðu til læknishjálpar, en skortur á læknum og erfiðar læknisvitjanir er nú eitt mesta áhyggjuefni fólks víða um land. Mynd þessi sýnir Vilhelmínu Hollandsdrottningu vera að afhenda heiðurs- merki. Drottningin, sem er 64 ára gömul, hefir nú dvalið í útlegð á fimmta ár. Hún hefir verið drottning Hollands síðan 1890 og nýtur mik- illa vinsœlda þegna sinna. Er þess m. a. vœnst, að þessar vinsœldir hennar muni geta afstýrt því, að svipaðar róstur verði i Hollandi eftir styrjöldina og nú eru í Belgíu og Qrikklandi Verdlaynarifgerðír um landbúnððarmál Svo sem kunnugt er, skipaði ingar með meiru, löggjöf, sem ætlaði nokkru eftir fyrri heims- styrjöld að setja brezka heims- veldið á höfuðið, og svo fjárfrek reyndist hún, að hætta varð við hana þá um sinn. Tekjur ríkis- sjóðs fara sýnilega þverrandi á næstu árum. Til þess að mæta Búnaðarþing 1943 fimm manna þessu og stórauknum útgjöld- | milliþinganefnd til þess að vinna um, verður ekki komizt hjá að að rannsókn á framleiðslu land- leggja á nýja skatta, sem áætl- J búnaðarins og skilyrðum fyrir að er að nemi allt að 60 milj. kr. sölu landbúnaðarafurða. For- Slík blóðtaka hlýtur að hafa íjmaður nefndarinnar er Haf- för með sér stöðvun eða tafir á j steinn Pétursson bóndi á Gunn- ýmsum nauðsynlegum fram-; steinsstöðum, en ritari Jón Sig- kvæmdum sýslu- og sveitarfé- urðsson bóndi á Reynistað. laga og einstaklinga. Aðrir Aefndarmenn eru stjórn- 5. Ég býst við að viðleitnin til arnefndarmenn Búnaðarfélags að þoka dýrtíðinni niður verði j íslands. lögð á hylluna, því kommúnistar j j sambandi við skipun nefnd- virðast skoða það sem fjandsam- arjnnar ákvað Búnaðarþing að að heimila ríkisstjórninni „að greiða læknisvitjanastyrki til þeirra læknishéraða, sem eru læknislaus þrjá mánuði af árinu eða lengur, og nemi þeir allt að læknislaunum þann tíma, sem héraðið er læknislaust." Þessi tillaga marðist i gegn með 23:19 atkvæðum. Þeir, sem nei sögðu, voru: Áki Jakobsson, Bjarni Benediktsson, Einar Ol- geirsson, Emil Jónsson, Finnur Jónsson, Garðar Þorsteinsson., Guðmundur I. Guðmundsson, Jakob Möller, Jóhann Jósefsson, Lárus Jóhannesson, Magnús Jónsson, Ólafur Thors, Pétur Magnússon, Sigfús Sigurhjartar- son, Sigurður Guðnkson, Sigurð- ur Kristjánsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Steingrímur Aðal- steinsson og Þóroddur Guð- mundsson. Sex þingmenn, sem ekki átt- uðu sig á því, hvort þetta væri rétt eða rangt, og sátu hjá, voru: Brynjólfur Bjarnason, Eiríkur Einarsson, Gísli Jónsson, Jón Pálmason, Kristinn E. Andrésson og Þorsteinn Þorsteinsson. Það hefði áreiðanlega þótt ótrúlega spáð, að til væru 19 menn á Alþingi, sem ekki gætu hug.sað til þess, að dreifbýlisfólk- inu, sem er í læknislausu héraði, væri veitt þau hlunnindi, að j læknislaunin væru notuð til að styrkja það til læknisvitjana | meðan héraðið er læknislaust, : en vitanlega eru læknisvitjanir lega ráðstöfun ef dýrtíðarupp- bótin lækkar. í samræmi við þá skoðun fengu kommúnistar þvi framgengt að ríkisstjórnin beiti sér fyrir, að kaupgjald skuli ekki lækka í 14 mánuði eða þar til í janúar 1946, hvað sem líður út- flutningsverði á framleiðsluvör- um okkar. 6. Loks virðist ástæða til að ætla, að með nýsköpun þeirri, sem svo mikið er rætt um 1 stefnuskrá stjórnarinnar sé til- gangur meirihluta hennar að koma á ríkisrekstri i ýmsum fyrirtækjum, er hafi meðal ann- ars það hlutverk að halda uppi óeðlilega háu kaupgjaldi í land- inu miðað við markaðsverð er- lendis, en ríkissjóður látinn bera hallann. Kommúnistar vita vel að þetta er fljótvirk aðferð til þess að lama einkaframtakið í landinu. Samningur þessi með þeim undirmálum, er honum fylgja, líkist um of í mínum augum eigin víxli, sem kommúnistar hafa fengið meirihluta Sjálf^ stæðisflokksins til að ábyrgjast greiðslu á.“ Hér lýkur kaflanum úr bréfi Péturs. i Þetta álit reyndustu þing- manna Sjálfstæðisflokksins á stjórnarsamvinnunni mun vissu- lega meira í samræmi við skoð- anir hugsandi Sjálfstæðis- manna í landinu en þvættingur sá og skrum, sem daglega gefur að lesa um hana í Mbl. og öðrum málgögnum stjórnarsinna. efna til opinberrar .sam- keppni um tillögur með greinar- gerð um framtíðarskipun land- búnaðarins og heimilaði fé úr sjóði búnaðarfélagsins til verð- launaveitinga og greiðslu rit- launa fyrir beztu úrl^usnir þessa verkefnis — og var milli- þínganefndinni falið að dæma væntanlegar samkeppnisrit- gerðir. Að útrunnum útboðsfresti höfðu nefndinni borist 27 sam- keppnisritgerðir, og hefir hún nú lagt úrskurð sinn á þær, þannig að veita ein II. verðlaun, tvenn III. verðlaun og greiða ritlaun, þ. e. að kaupa tvær ritgerðir búnaðarfélaginu til handa. Þegar opnuð voru dulmerkí þessara 5 keppenda, kom í ljós, að Guðmundur Jónsson kenn- ari (nú settur skólastjóri) á Hvanneyri hlaut II. verðlaun, kr. 2500.00. Guðmundur Jósa- fatsson bóndi í Austurhlíð í Ból- staðahlíðarhreppi og Ólafur Sig- urðsson bóndi á Hellulandi í Rípurhreppi hlutu III. verðlaun, kr. 1500.00 hvor. Ritlaun hlutu: Gísli Kristjánsson búfræði- kandidat í Ka,upmannahöfn — frá Brautarhóli í Svarfaðardal — og Jón Sigurðsson bóndi í Yztafelli, kr. 1000,00 hvor. Ritgerðir þær, er enga viður- kenningu hlutu, eru í vörzlu Búnaðarfélags íslands, og geta höfundar þeirra kallað eftir þeim þar. Fyrri tillagan var flutt af Páli Zophoniassyni, Eysteini Jóns- syni og Páli Hermannssyni og fjallaði um að veita ríkisstjórn- inni heimild til „að verja allt að 50 þús. kr. til þess að greiða fyrir því, að læknar fáist til þeirra læknishéraða, sem erfið- ast er að fá lækna til að gegna.“ Tillaga þessi var felld með 24:22 atkv. Fjarstaddir voru 5 þingmenn (Gísli Guðm., Bernh. Stef., báðir vegna veikinda, Har- aldur Guðmundsson, Jónas Jóns- son og Ólafur Thors) og einn hingmaður (Brynjólfur Bjarna- son) greiddi ekki atkvæði. Þeir tuttugu og fjórir þing- menn, er þannig töldu þarflaust að reyna að bæta úr læknisleys- inu í dreifbýlinu, voru: Áki Ja- kobsson, Ásgeir Ásgeirsson, Bjarni Benediktsson, Einar Ol- geirsson, Emil Jónsson, Finnur Jónsson, Garðar Þorsteinsson, Gíslí Jónsson, Guðmundur I. Guðmundsson, Jakob Möller, Jó- hann Jósefsson, Jón Pálmason, Kristinn Andrésson, Lárus Jó- hannesson, Magnús Jónsson, Pétur Magnússon, Sigfús Sigur- hjartarson, Sigurður Guðnason, Sigurður E. Hlíðar, Sigurður Kristjánsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Steingrímur Aðal- steinsson, Þorsteinn Þorsteins- son og Þóroddur Guðmundsson. Sagan mun áreiðanlega verða minnug á nöfn þessara 24 dánu- manna, sem eru í þann veginn að afgreiða fjárlög upp á 140— 150 mili. kr., en telja sér þó ekki; þá miklu dýrari og erfiðari en fært að veita 50 þús. kr. til að ! en ella. Þótt menn væru kannske koma í veg fyrir, að fólk í stór- j fáanlegir til að trúa ýmsu mis- um héruðum búi við læknisleysi! jöfnu um Alþingi, einkum eftir og lifi þess og heilsu sé þannig' að hin nýja ríkisstjórn kom til stofnað í hættu. Og kjósendurn- valda, hefðu þeir samt ekki ir ættu áreiðanlega að minnast viljað trúa því, að slíkan smá- vel þessara nafna í næstu kosn- j sálarskap og ósanngirni væri að ingum. I finna þar. Nú hefir reynslan H*n tillagan, sem var flutt af tekið af allan vafa um þetta og Páli Zophoniassyni, Eysteini þjóðin hefir orðið nokkru Jónssyni, Páli Hermannssyni og I Ingvari Pálmasyni, fjallaði um fróðari um „þinri þingfulltrúa sinna. mann“ 19 Það tók ríkisstjórnina mánuð að skipa nýbyggingaráðið / Kjartan Ólafsson og Hauknr ISelgason eiga að fá sseti í viðskiptaráðinu Ríkisstjórnin hefur nú; ísafirði, en Alþýðuflokksmenn loks lokið skipun nýbygg- ingaráðs. Er Jóhann Jósefs- son formaður þess, Einar Olgeirsson varaformaður, en aðrir nefndarmenn eru Steingrímur Steinþórsson og Erlendur Þorsteinsson. Lögin um nýbyggingaráð voru á sínum tíma drifin áfram af miklu kappi og stóð þá til að skipa ráðið strax. En um líkt leyti hófst mikill reipdráttur um formennskuna í ráðinu og var fátt annað rætt á ráðherrafund- um í mánaðartíma. Er það m. a. orsök þess, hve seint hefir gengið með tekjuöflunarfrv. stjórnar- innar. Loks náðist þó samkomulag um áðurgreinda skipun, en þó ekki fyrr en eftir að Sjálfstæðismenn höfðu fallizt á að kommúnistar og Alþýðuflokksmenn fengju fulltrúta í Viðskiptaráði. Munu kommúnistar ætla að tilnefna í viðskiptaráðið Hauk Helgason á Kjartan Olafsson í Hafnarfirði. Enn er óvist, hvort fjölgun verð- ur í Viðskiptaráði eða einhverj- um núv. viðskiptaráðsmönnum vikið burtu. Það er algert ranghermi, sem kemur fram í einu stjórnarblað- inu, að Framsóknarflokkurinn hafi tilnefnt Steingrím Stein- þórsson í nýbyggingaráð. Það var aldrei leitað til Framsóknar- flokksins um tilnefningu. Stein- grímur Steinþórsson mun hins vegar hafa talið sér skylt, þegar þess var óskað, að hann tæki sæti í ráðinu, að skorast ekki undan því. Þótt ekki sé hægt að búast við miklu af ný- byggingaráði, þar sem því er ekki annað ætlað en að áætla þörfina fyrir ný atvinnutæki, var samt sjálfsagt, að forsvars- maður landbúnaðarins skoraðist ekki undan að eiga sæti þar, eins og viðhorfi stjórnarsinna til landbúnaðarins er alm. háttað.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.