Tíminn - 15.12.1944, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.12.1944, Blaðsíða 8
DAGSKRÁ er beztu íslenzka tímuritið um þjjóðfélagsmál. \ 464 REYKJAVÍK Þeir, sem viijju kynna sér þjjóðfélagsmál, inn- lend og útlend, þurfa að lesa Dagskrá. 15. DES. 1944 105. hla® Jón iigarðsion f ræðn oj? riti Siðustu eintökin af bessari stórmerku og vinsælu bók eru nú * homin í bókaverzlanir í vönduðu bandi, og er nokkur hluti þeirra bundinn í skinnband. — Þeir, sem hafa hugsað sér að eignast bókina eða gefa hana í jólagjöf, ættu að tryggja sér hana sem fyrst hjá næsta bóksala. Jón Sigurðsson í ræðn og riti er livorttveggja í senn: Dýrmæt minningargjöf |im stofnun lýðveldisins og glæsileg jólagjöf. 0 ■.■■■■■OAMLA BIO~ i TARZAN 1 NEW YORK (Tarzan’s New York Adventure) Johnny Weissmuller Maureen O’Sullivan. | AUKAMYND: Liíkvikmynd Sýning kl. 5, 7 og 9. • ::vja c.ð— ÆVINTÝRI f nOLLAADI („Wife takes a Flyer“) Fjörug gamanmynd með Joan Bennett Franchot Tone. Sýning kl. 5, 7 og 9. 'í —— TJARNARBIO HENRY ELTIR DR AI GA (Henry Aldrich Haunts a Hause) Bráðfjörug og gamansöm reimleikasaga. sem Hendry Aldrich Jimmy Lydon og fleiri unglingar. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. SIMI ALÞYÐUHUSINU 5325 Vörujöfnun: 2 Eplin eru komin aftur. Gegn framvísun vörujöfnunarmiða í búðum vorum, eiga fé- lagsmenn kost á að fá keypt 1 kg. af eplum á hvern fjjölskyldu-meðlim dugunu 15., 16. og i 18. des. Fjjölbregtt úrval af Waterman9s lindurpennum hentugum til jólagjafa. lilokkur eintök af Encgclopaediu Rrittannica, 24 bindi, í vönduðum bókaskáp. Höfum allar bækur, sem tíl eru á bóka- markaðinum Leikfélag Beykjavíkur sýnir gamanleikinn 9Hauué eftir franska skáldið ALFRED SAVOIR f næstkomandi sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir kl. 4—7 á morgun (laug- ardag). SÍÐASTA SINN. Tíl félagsmanna KRON t JÓLABÓKLV ER KOMIH í BÓKAVERZLAiK IR Hlaut hæstu bókmenntaverðlaun Svíaríkís 1943 - 25 000 krénur. Framúrskarandi heillandi sveitasaga frá Helsingjjalundi. — JXorrœnn örlagaþrunginn óður tístar og drengskupar, sem fangar hugann og fterir Ijjómandi hirtu. Margit Söderholm Höfundiirmii, Margrit Söderholm, nær í sögu þessari hámarki í efn- ismeðferð og stílfegurð og kann þá list til hlítar, að leiða liannig saman tvær nnaimverur, að „þú finnur loftið titru við hugarassingu þínu og hrifningu, og hita blóðsins koma frum í kinnar þér,bí eins og eitt stórblað Svía komst að orði um ftcssa hók. Glitra daggir, grær fold GLITRA DAGGIR, GRÆR FOLD SHIPAUTCCPÐ IRIMISINSI tt »ESJA« vestur og norður til Akureyrar fyrri hluta næstu viku. — Flutn- ingi til Patreksfjarðar, ísafjarð- ar, Siglufjarðar og Akureyrar, einnig smávarningi til Skaga- fjarðarhafna (umhl. Sigluf.) og hafna frá Akureyri til Þórs- hafnar (umhl. Akureyri) veitt móttaka í dag. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir á mánudag. »ÞÓR« til Austfjarða fyrri hluta næstu viku. Flutningi til hafna frá Fá- skrúðsfirði til Seyðisfjarðar veitt móttaka á morgun. Skipið tekur póst til Austfjarðanna sunnan Fáskrúðsfjarðar. Fólk til Strandahafna frá Ingólfs- firði til Hólmavíkur. Vörumót- taka á morgun. sem þarf að komast til Aust- j fjarða upp úr næstu helgi, ætti ! að gera skrifstofu vorri aðvart ! fyrir hádegi á morgun. i i SkipsSerð með póst og farþega til Sands og | Ólafsvíkur klukkan 6 í kvöld og I til Vestmannaeyja kl. 8 á sunnu- ] dagsmorgun. Væntanlegir far- ; þegar geri skrifstofu vorri að- ! vart sem fyrst. .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.