Tíminn - 19.12.1944, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.12.1944, Blaðsíða 3
106. Mað TÍMINN, þriðjadagiim 19. des. 1944 467 GUNNAR GRÍMSSON: og framleiðsluhsfni i. Það er kunnara en um þurfi að ræða, að við íslendingar þurfum á tiltJÖlulega meiri við- skiptum að halda við aðrar þjóðir, en títt er, /ef við eigum að geta^ lifað hér menningar- lífi. í umræðum þeim, er uppi hafa verið um verðbólgu þá, er ská'p- azt hefir hér á styrjaldarárun- um, hefir réttilega verið haldið fram nauðsyn þess að fram- leiðslumöguleikar og aðstaða til framleiðslu sé sem svipuðust aðstöðu annara þjóða, sem við þurfum að keppa við um mark- aði. Er réttilega á það bent, að höfuð-hættan, sem okkur stafar af verðbólgunni, felst í því, að hún vílsi okkur á annað svið um framleiðsluaðstöðu en okkur hentar: Þegar mál þessi eru krufin til mergjar, er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir hver þau atriði eru,* sem fyrst og fremst skera úr um það, hvort við erum sam- keppnisfærir um framleiðslu okkar aðal-útflutningsvöru. II. meðallagi fallið til vissra þátta yrðið landbúnaðarframleiðslu. Annað höfuðatriðið, sem myndar framleiðsluhæfnina, eru framleiðslutækin og sú tækni og verkmenning, sem atvinnu- greinarnar hafa yfir að ráða. Það er almenn skoðun, og hún vissulega rétt, að við stöndum mjög aftarlega á þessu sviði. Er tvímælalaust mikilla úrbóta hér þörf, þótt ekki megi ætla, að nýsköpun á þvi sviði • sé allra meina bót. Til þess að við getum hagnýtt okkur þá góðu aðstöðu, sem við höfum til fiskveiða, þurfum við að endurnýja fiskvei^aflot- ann að mestu leyti og auka tölu fiskiskipa stórkostlega. Miklu skiptir að stærð, gerð og útbún- aður fiskiflotans sé með þeim hætti, sem beztur þekkist, svo aö reksturskostnaður geti orðið sem minnstur en afköstin mest. Jafnframt því, sem okkur er nauðsynleg endurnýjun fiski- flotans og aukning, þarf sam- hliða byggingu ýmissa verk- smiðja, er sinni vinnslu og hag- nýtingu aflans, því að tak- markið er að koma framleiðsl- unni í sem hagnýtast og verð- Framleiðsla er almennt í því mest ástand áður en hún .er fólgin, að vinna úr skauti nátt- fiutt út. úrunnar ýms verðmæti og laga í landbúnaðinum er engu síð- þau og móta í það ástand, sem ur breytinga þörf. Koma þarf þau eru aðgengilegust og seljan- íandbúnaðinum á sem stytztum legust í. Meginundirstaðan tíma í það horf, að allur hey- undir hapkvæmri framleiðslu, fengur sé vélunninn á rækt- hverrar tegundar sem er, eru uðu landi, og búrekstrinum yfir þau náttúruauðæfi, sem vinna höfuð komið á það stig, að ýtr- skal úr eða afla, og aðstaðan asta tækni og verkmenning sé til öflunar þeirra. tekin í þjónustu hans. Með öðr- Útflutningsverðmæti okkar ís- um orðum: Nýsköpun, bæði til lendinga eru aðallega fiskúr og lands og sjávar, er aðkallandi fiskafurðir og landbúnaðaraf- úrlausnarefni atvinnuveganna, urðir. Það er almennt viður- sem á samhug og skilning allra kennt, að aðstaða okkar til fisk- hugsandi manna. framleiðslu er ein sú bezta, sem um er að ræöa. jJmhverfis land- • III. ið liggja fengsæl og góð fiski- 1 Hér hefir Iauslega verið drep- mið, er fjöldi þjóða sækir að. ið á tvö veigamikil undirstöðu- Enda þótt atvinnugrein þessi atriði 'fýrir því, hvort við get- byggist enn á algerri rányrkju, um vænzt þegs að vera fyllilega spm fyr eða síðar hlýtur að leiða samkeppnisfærir um útflutn- til alvarlegrar fækkunar á fiski- ingsframleiðslu vora á erlendum stofninum, verði ekki bót á því markaði: Annars vegar auðlind- ráðin með alþjóðasamstarfi á ir lands og sjávar og hins vegar vísindalegum grundvelli, þá má framleiðslutækin og tækni og segja, að hlutur okkar íslend- verkmenningu. En við megum inga í þeirri þátttöku sé svo ekki blekkja okkur' á þvi að smár, að hann breyti þeirri ætla, að enda þótt okkur auðn- niðurstöðu í engu. Segja má því, ist að ná skjótum og miklum hvað þetta atfiði snertir, að að- framförum í tæknislegri menn- staða okkar til framleiðslu sjáv- ingu og framleiðsluháttum, að arafurða standi jafnfætis við beztu erlenda aðstöðu. Vegna legu landsins verður að vísu slíkt hið sama ekki sagt um landbúnaðinn, en þó er ís^ lenzk gróðurmold af fróðum mönnum talin svo góð, að telja verður landið í sæmilega góðu við komumst svo la’ngt fram úr öðrum þjóðum, um bessa hlpti, að við þurfum einskis annars að gæta og getum byggt.alla okker framtíðardrauma á nýsköpun og aftur nýsköpun. • Ef miöað er við núverandi þjóðskipulag, er það fyrsta skil- fyrir nýsköpuninni, að menn þori að leggja fé í at- vinnureksturinn og geti vænzt einhverra ávaxta af starfi sínu. í öðru lagi er það ljóst, að til þess að við getum myndað okk- ur viðunandi starfsgrundvöll, er okkur nauðsynlegt að færa allt verðlag í landinu sem næst því verðlagi, sem um er að ræða ú viðskiptalöndum okkar. Það mun því vera skoðun flestra hugsandi manna, að niðurfærsla allra þeirra þátta, er dýrtiðina mynda, sé óhjákvæmilegur á- fangi til tryggingar atvjnnu- rekstri okkar og útflutnings- verzlun. Þessi skoðun hefir mætt all- mikilli mótspyrnu, einkum frá stuðningsflokkum núverandi ríkisstjórnar. Hefir þessi skoðun verið túlkuð sem bein árás á launastéttir landsins og hrein afturhaldsstefna. Sumpart mun þetta stafa af óheiðarlegum málflutningi og sumpart af mis- skilningi, þar sefn það er talið eitt og hið sama, niðurfærsla dýrtíðarinnar og skerðing á kjörum þeirra, er vinnu selja. Tvímælalaust hefir lífsafkoma fólks hér á landi batnað allverulega á undangengnum stríðsárum, í beinu framhaldi af auknum útflutningsverðmæt- um. Það er sannarlega mein- ing okkar að gera allt, sem unnt er, til að halda í lengstu lö^ þeirri lífsafkomu, sem tekizt hefir að ná. En það verða menn að gera sér ljóst, að af- koma einnar ákveðinnar stétf- ar miðast ekki við það eitt, hve margar krónur eru greiddar fyrir ákveðið magn vinnuein- inga, heldur hitt, hve mikið af eftirsóttum nauðsynjum fæst fyrir þetta sama magn. Niður- færsla allra þeirra þátta, er mynda verðbólguna, á því alls ekki að rýra lífsafkomu fólks, heldur á verðgildi hverrar krónu að vaxa ,aö sarna skapi- og tala þeirra fækkar. En takist okkur að færa verðlagið í landinu til samræmis við verðlag í við- skiptalöndum okkar og gei;um við stór átak til ehdurnýjunar á framleiðslutækjum okkar og til tæknislegrarþróunar,þá fyrst en fyr ekki stöndum við á líkum starfsgrundvelli og nágrannarn- ir. Nýsköpun, án þessarar undir- stöðu, er blekking ein og papp- írsframkvæiji dir. IV. Á tiltölulega stuttum tíma hefir orðið ör og umfangsmikil breyting A atvinnulífi okkar ís- lendinga. Miklu færri einstakl- ingar taka nú beinan þátt í framleiðslunni, eða þann veg, að hagur þeirra sé við hana tengd- ur. Geysifjölrrtenn og sístækk- stétt fastlaunamanna BÓKMENNTIR OG LISTIR Rit Gils Guðmundsson- ar um sUútuöldina. Hin síðustu ár hafa tveir ungir menn af Vesturlandi, Gils Guðmundsson og Lúðvík Krist- jánsson, vakið á sér vaxandi ! athygli fyrir skemmtileg og andi hefir risið upp, sem stafar'af útþenslu ríkisvaldsins og margs konar starfsemi einstakl- inga utan við framleiðslustörf- in. — Jafnhliða þessari þróun hafa skapazt meiri árekstrar og auk- in átök um skiptingu þeirra verðmæta, er þjóðin aflár. Þegar þess er 'gætt, áð þau verðmæti, sem þjóðin sem heild framleiðir á hverjum tíma, er undirstaða undir öllum þjóðar- búskapnum og ákveður raun- verulega um það, þegar til lengdar lætur, hvað hver ein- staklingur í landinu hefir úr að spila, virðist ekki fjarri að at- hugaðar séu leiðir til að koma á eðlilegum og sanngjörnum tengslum milli þessara stétta, sem ekki hafa beina snertingu við frqmleiðsluafkomuna á hverjum tíma, og framleiðsluna sjálfa. Takist okkur að ná meiri og betri framleiðsluafköstum, mið- að við hvern íbúa í landinu, en áður var, t. d. með fullkomnari framleiðslutækjum, meiri tækni og verkmenningu, þá á sú arðs- aukning, sem af þessu stafar, tvimælalaust að renna til allra þeirra, er þjóðnýt störf vinna, enda þótt þeir séu ekki beinir þátttakendur í framleiðslunni. Sama máli gegnir, þegar ver gengur umframleiðsluna. Þá ( er með öllu óviðunandi, að stórum hluta þjóðarinnar sé það með öllu óvið^omandi. í fljótu bragði virðist skyn- samleg lausn á þessu máli vera sú, að hagstofunni sé falið að gera ár hvert sem nákvæmast yfirlit um framleiðsluverðmæti landsmanna. Reiknuð sé síðan út framleiðsluvísitala ársins (eða t. d'f ársfjórðungs í-«senn). Framleiðslumagn einhvers á- kveðins árs sé síðan lagt til grundvallar og talið 100, síðan reiknist vísitalan til hækkunar eða lækkunar eftir framleiðslu- magni hvers árs. Þessi fram- leiðsluvísitala sé síðan lögð til grundvallar við allar kaup- greiðslur í landinu, á sama hátt og verðlagsvísitalan er nú. Á þennan hátt verður þjóðinni allri sameiginlega hagur og kappsmál að framleiða sem mest og fá undirstöðu atvinnuveg- anna trygga. Með því er einnig stýrt hjá þeim voða, að fjöl- menn launa- og embættis- mannastétt verði með öllu við- skila við þá undirstöðu, sem þjóðarbúskapur okkar og af- koma byggist á. * sannfróö útvarpserindi og rit- gerðir um ýmislegt úr lífi og sögu þjóðarinnar á liðnum tím- um. '\ Nú hefir annar þessara manna, Gils Guðmundsson, sent frá sér geysistórt rit, er nefnist „Skútuöldin“, og er það þó aðeins fyrra bindið af tveim ii Gils Guðviudsson jafn stórum. A síðara bindið að koma út að áliðnum vetri, og mun ritið allt verða 75—80 arkir. Þessu bindi, sem út er komið, er skipt í fjóra höfuðkafla. Er í hinum fyrsta ■' sagt frá braut- ryðjendum á sviði íslenzkrar þil- skipaútgerðar, og er þar fyrst getið séra Páls Björnssonar í Selárdal, sem annars er fræ^- astur fyrir afskipti sín af galdra- málum. Lét hann um miðja 17. öld, fyrstur íslenzkra manna, smíða duggu svipaða hollenzku duggunum, sem þá voru hér við land, og gera hana út. Síðan koma hver af öðrum: Duggu- Eyvindur, Skúli fógeti, Bjarni riddari Sívertsen, Ólafur Thor- lacius í Bíldudal, Guðmundur Scheving og fleiri. í hinum köfliínum þremur er rakin saga þilskipaútgerðarinn ar á Vesturlandi, Norðurlandi og Austurlandi, og eru frásagnir úr hverjum landshluta kafli fyrir sig. Myndir eru 200 af mönnum, skipum og stöðum ýmsum. í síðara bindinu verða sögur um svaðilfarir og sjóhrakninga á þilskipum og endurminningar gamalla skútukarla. Það verður og búið fjölda mynda. Gils Guðmundsson mun hafa unnið að samningu þessa mikla rits í rúmt ár og er það undrun- arefni, hve geysimiklu af fróð- leik honum hefir tekizt qð viðá að og semja upp úr skipulegt og vel skrifað rit. Var Gils' áður í miklu áliti sem merkur rithöf- undur, en hefir nú óumdeilan- lega áunnið sér virðulegan sess á hinum fremsta bekk íslenzkra fræðimanna. Er hann merkur sá þáttur í sögu íslenzkrar alþýðu, er hann hefir hér kannað, og svo v.el af hendi leyst verkið, að skylt er vel að meta. Fyrra bindi „Skútualdarinnar“ er 590 blaðsíður í myndarlegu broti og kostar 65 krónur óbund- ið, 90 kr. í shirtingi og 115 kr. í skinnbandi. Útgefandinn er Guðjón Ó. Guðjónsson. ,,íslenzhar þjjóðsögur og œvinti'irV'. ' Það mun hafa vakið athygli þeirra, sem gefa gaum að ís- lenzkri bókaútgáfu, hversu Leiftur h.f. hefir vandað til út- gáfubóka sinna undanfarin ár. Er þar skemmst að minna^t bók- anna í ár: Ritsafns Einárs H. Kvarans, Hallgrímsljóða, Ljóð- jmæla Jónasar Hallgrímssonar — allt vandaðar útgáfur. Síðasta i bókin frá Leiftri, er svo íslenzk- j ar þjóðsögur og ævintýri, úrval úr íslenzkum huldufólks-, trölla-, drauga-, galdra-, úti- legumanna-, helgi- og gaman- sögum o. s. frv., valdar og bún- ar undir prentun af dr. Einari Ól. Sveinssyni háskólabókaverði, er einnig skrifar stuttan, en fróðlegan, formála um þjóð- sögur. Þetta er geysistór bók, 502 blaðsíður í stóru broti og mjög vönduð að prentun og frágangi, prýdd nær sjötíu myndum eftir 1 átta íslenzka listamenn: Ásgrím Jónsson, Eggert Guðmundsson, Eggert Laxdal, Einar Jónsson, Guðmund Thorsteinsson, Jó- hannes Kjarval, Kristin Pét- ursson og Tryggva Magnússon. Upphafsstafir kaflanna eru fagurlega dregnir skrautstafir, gerðir af Hafsteini Guðmunds- syni prentsmiðjustjóra. Er bókin að öilu hin prýðilegasta, sögurn- ar smekklega valdar og útgáfan vel úr garði gerð. „fvéfí éíf suður til lundu^. Önnur bók, er dr. Einar Ól. Sveinsson hefir gert úr garði, kom einnig út fyrir skömmu. Það er safn ævintýra og helgi- sagna frá miööldum og nefnist „Leit ég suður til landa.“ Þessi bók er gefin út af Heimskringlu og mjög með svipuðu sniði og „Fagrar heyrði ég raddirnar“, vikivaka- og danskvæðin.er Ein- ar safnaði og bjó undir prentun fyrir Heimskringlu í fyrra. Sú bók er mætavel úr garði gerð og svo er og um þessa. Er þetta hin þarfasta útgáfa, því að hér er verið að gera almenn- ingseign merkilegar bókmenntir, sem þorri fólks hefir ekki átt (Framhald á 5. siðu) Olafur Jóhannessoní / Upphaf kaupíélagsskaparins Á fimmtudaginn kemur eru 100 ár liðin síðan vefarar í Rochdale opnuðu verzlunarbúð sína Qg hófu samvinnu- félagsskap í þeirri mynd, er síðan hefir reynzt alþýðu allra lýðfrjálsra landa hin öflugasta lyftistöng. Við íslendingar megum minnast þessara útlendu manna með þakklátum huga, því að fátt hefir reynzt okkur jafn giftudrjúgt í framfarabaráttu síðustu árátuga og einmitt samvinnuhreyfingin. Ólafur Jóhannesson lögfræðingur minníst hér frum- herjanna í Rochdale. FIinn'21. desember þ. á. eru 100 ár liðin frá því vefararnir í Rochdale opnuðu búð sina. Við stofnun félagsins.i Rochdale er aldur samvinnuhreyfingaripnar veríjulega miðaður. Að sjálf- sögðu spratt þó ekki samvinnu- félagsskapurinn upp alskapaður á einum degi. Ýmsir mætir menn höfðu áður viljað beita sér fyrir því.að alþýða manna tæki hönd- um saman til að bæta lífskjör sín og sambúð með svipuðum hætti og samvinnufélög nútím- ans gera. Félög, sem höfðu haft sama tilgang og félágið í Roch- dale, höfðu áður verið mynduð, en þau höfðu flest orðið skamm- líf af ýmsum ástæðum. Með fé- laginu í Rochdale er fundið nýtt form, eða skipulag, fyrir þessi félög. Það veldur þáttaskiptum og gerir gæfumuninn. Rochdale- skipulagið hafa síðan samvinnu- félög neytenda um allan heim tekið upp og sniðið lög sín og starfsreglur eftir samþykktum vefaranna í Rochdale. Á þessum merku tímamót- um samvinnuhreyfingarinnar, minnast því samvinnumenn um allan heim brautryðjendanna í Rochdale með þakklátum huga. Hvarvetna, þar sem samvinnu- menn eru frjálsir í heiminum, er efnt til hátíðahalda í tilefni af þessu aldarafmæli. Þau há- tíöahöld mundu að sjálfsögðu hafa verið með öðrum blæ og veglegri, ef friður hefði ríkt í heiminum. Á þessu afmæli hefir saga vef- aranna i Rochdale og saga félags þeirra verið rifjuð upp. Sú saga er merkileg og lærdómsrík. Með fáum orðurn langar mig til að minna á og rifja upp þennan 100 ára gamla atburð og drepa á þróun samvinnufélagsins í Rochdale fyrstu starfsár þess. Sú saga er einnig bernskusaga samvinnuhreyfingarinnar í heiminum. / Rochdale er iðnaðarbær í ná- grenni ManchesteT. Fyrir einni öld síðan voru bæjarbúar úm 14 þús. að tölu. íbúar bæjarins, sem flestir voru verksmiðjufólk, áttu við erfið kjör að búa. Kaup- ið var lítið og atvinnuleysi yar oft á tíðum. Var því eigi að undra, þó að hugir manna beindust .að því að finna úrræði til úrbóta á þessu ástandi, og þó að menn færu að hugsa um þjóðfélagsleg vandamál. Samvinnustefna og starf- semi Roberts Owens var þekkt meðal bæjarbúa. En R. Owen hefir af sumum verið kallaður faðir samvinnustefnunnar. — Kaupfélög voru þó ekki aðal- áhugamál hans, heldur öllu fremur framleiðslufélög verka- manna. Árið 1830 hafði meira að segja verið gerð tilraun til stofnunar eins konar samvinnu- félags í Rochdale (Rochdale Friendly Society). Félag það fékkst við iðnað, en kom auk þess upp litlu 1 bókasafni og hafði lesstofu handa félag^- mönnum. Þetta félag lifði stutta hríð. En vafalaúst hefir það haft sína þýðingu, orðiö mönn- um til umhugsunar og reynslu og undirbúið jarðveginn fyrir Rochdale-kaupfélagið, rétt eins og Gránufélagið og Félagsverzl- unin við Húnaflóa undir- bjuggu jarðveginn hér fyrir Kaupféiag Þingeyihga og önnur fyrstu kaupfélögin hér á landi. Árið 1843 var erfitt fyrir íbú- ana í Rochdale. Atvinnuleysi var mikið og dýrtíð fór vaxandi. Kaupið var hins vegar lágt og fékkst eigi hækkað, þrátt fyrir tilraunir í þá átt. Verkamenn- irnir höfðust við í dýrum en lé- legum 'leiguhreysum. Neyzlu- vörur þær, sem kostur var á, voru óvandaðar en með okur- verði. Brýn þörf var til úrbóta á þessu óviðunandi ástandi. En hvað átti til brágðs að taka? Sagan segir, að dag nokkurn í nóvembermánuði hafi nokkrir fátækir vefarar koínið saman á fund til að ræða vandræði sin. Þeir áttu ekki margra kosta völ. Að vísu gátu þeir sagt sig til sveitar, en þá voru þeir ekki fullgildir borgarar framar. Einnig gátu þeir farið úr landi. En það var hörð refsing fyrir það eitt að vera fátækur fædd- ur. Þeir ákváðu því að reyna að bæta kjör sín með sjálfsbjargar- viðleitni. Þeir ákváðu að taka verzlunina i sínar hendur og spara sér þannig fé. Síðar ætl- uðu þeir svo að leggja út í iðn- að og framleiðslu. En til slíkra hluta þurfti fé. Þeir urðu þvi að safna stofnfé. 12 menn urðu að lokum sam- mála um fjáröflun í þessu skyni og skrifuðu undir skuldbindingu um að leggja fram vikulega 2 pence hverí sameiginlegan sjóð. yjáröflunin hlaut að vísuNað ganga æði seint með þessari að- ferð, en um annað var ekki að ræða. Síðan bættust svo fleiri í hópfnn og vikulega framlagið var hækkað lítið eitt. Eitt ár leið og margs konar erfiðleikar steðjuðu að. Ýmsir, sem þó voru umbótasinnaðir, létu sér fátt um finnast þessar tilraunir og þótti þær einber hégómi o. s. frv. Innheimta stofnfjárgjalds- ins gekk misjafnlega. Þótt þar væri ekki um mikið fé að ræða, gat sumum veitzt erfitt að inna það af hendi. Dálítill hópur af vefurum hélt þó saman og lét ekki bugast.'Þegar árið var lið- ið, ákváðu þeir að stofna félag og byrja verzlun. Hinn 24. okt. 1844 vár félagið skrásett undir naftiinu: Félag hinna sann- gjörnu umbótamanna í Roch- dale (The Rochdale Society of Equitable Pioneers). . í sam- þykktum félagsins var kveðið á um tilgang þess og skipulag. Til- gangur þess var fyrst og fremst sá, að auka hagsæld félags- manná, bæta kjör þeirra og þjóðfélagslega aðstöðu. Um til- ganginn voru m. a. eftirfarandi ákvæði: a) Að opna sölubúð, er hefði á boðstólum matvörur, fatnað og annað þ. h. b) Að byggja eða kaupa í- búðarhús handa félagsmönn- um, sem þess óskuðu. c) Að hefja iðnað og fram- leiðslu, m. a. jarðrækt, í því skyni að sjá félaginu fyrir vörum og til að veita þeim félagsmönn- um atvinnu, sem voru atvinnu- lausir. -ures? aeuoij suxa eujo^s ev (P vinnunýlendu, þar sem franv- leiðslu, vörudreifingu, mennt- un og stjórnarfari væri komið í sæmilegt horf- og styðja önnur félög í að gera það sama. Um skipulagið voru eftirfar- andi ákvæði: 1. Félagið er opið öllum, sem fullnægja ákveðnum skilyrðum, sem fram eru tekin í samþykkt- um félagsins. 2. Hver félagsmaður hefir eitt og aðeins eitt atkvæði, án tillits til inneignar eða viðskipta við félagið. 3. Tekjuafgangi skal úthlutað til félagsmanna í hlutfalli við viðskipti þeirra hjá félaginu. 4. Vextir af stofnfé skulu vera lágir og fastákveðnir fyrirfram. 5. Félagið selur vörur með -t ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.