Tíminn - 19.12.1944, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.12.1944, Blaðsíða 5
106. blað TÍMIM, þriðjBdagiimv19. des. 1944 469 Katrín CA'PT. MARRyAT Hin hrífandi verðlaunasaga álensku skáldkon- unnar, Sally Salminen, sem varð hlutskörpust í mikilli skáldsagnasamkeppni, er tvö stærstu bókaforlög í Stokkhólmi og Helsingfors efndu til. Bók, sem er allt í senn: fögur, átakanleg og sönn. Skáldverk, sem ekki lætur ósnortið hjarta eins einasta manns. Katrín á nturfiar systur í lífinu sjjálfu. ^ Sagun af henni er jjólabók ís lenskra kvenna í ár. Hin ódauðlega skáldsaga Helen Hunt-Jackson, sem einhver víðkunnasta kvikmynd síðari ára er gerð eftir. Bók fyrir ynyri oy cldri konur, Veróníka Telpusaga eftir hina afburða vinsælu skáldkonu Jóhönnu Spyri, sem íslenzkum unglingum er að góðu kunn af bókum hennar, sem þýddar hafa verið á íslenzku. Veronika er fögur bök og göfgandi. Betri bók getið^þér tæplega valið ungri og saklausri dóttur yðar. Meyjar&kemma Fjörug og heillandi unglingabók, bráðskemmtileg og spennandi. Ein allra vinsælasta bók sinnar tegundar, sem hér hefir verið gefin út. Marryat kaptein er óþarfi að kynna íslenzkum lesendum, og sízt af öllu mun þörf á að segja yngri kynslóðinni deili á höfundi PERCIVAL KEENE, einni víðlesnustu og vinsæl- ustu drengja- og unglingabók, sem hér hefir verið gefin út. Það er mál allra, sem til þekkja, að sú bók Marryats, sem nú er komin út í íslenzkri þýðingu*. JÓN MIÐSKIPS- MAÐUR, sé í allra fremstu röð unglingabóka hans, og er þó mikið sagt. Þar fara saman allir hinir ágætu kostir höfundarins: bráðskemmtileg frásögn, hröð atburðarás og hin óviðjafnanlega kímni hans. J Ó TA miðskipsmaður verður áreiðanleya hjjartfólyinn vinur allra drenyju. er honum kynnast, ekki síður en Percival Keene. Gullfver í Risalandi ' Og Gulliver í Putalandi, hvort tveggja mjög vinsælar og skemmtilegar bækur. GOSI, eftir Walt Disney, hinn víðkunna listamann. SAGAN AF LITLA, SVARTA SAMBO. ÆVINTÝRABÓKIN með myndum, sem börnin eiga að lita sjálf. Og loks safn ævintýra, undir nafninu EINU SINNI VAR, seiji kemur út næstu daga. Loks má telja hina ágætu sögu W. Christmas, Most stýrini^nn, sem kemur út um næstu helgi. Sagan af Tuma litla Óviðjafnanleg drengjasaga, eftir hinn víðkunna kímnisagnahöfund Mark Twain, sem \ var sérstakur snillingur í að rita fyrir börn og unglinga. Sagan af Tuma litla er ekki áðeins frábær drengjasaga. Hún er einnig sígilt verk, sem hefir varanlegt, bókmenntalegt gildi. — Það' eru slíkar bækur, sem þér eigið að velja handa syni yðar. Jón miðskipsmaður oy Sayan af J'uma litla eru JÓLABÆKJR íslenzkra drenyjja í ár. — Betri oy kœrkomnari yjjafir er ekki hœyt að veljja þeim. BÆKUR frá okkur eru bezt við hæfi barnaiina yðar Nkálholtsprentsmidja li.f MIOSKIPSMAÐUR GÆFAN fylgir trúlofunarhringunum lókabálkur (Framhald ../ 3. síðu) kost á að njóta. Að formála, sem Einar skrifar, er einnig góður fengur. Fáeinar myndir prýða bókina, gerðar af Barböru Moray Willi- ams Árnason. „Leit ég suður til landa“ er 304 blaðsíður og kostar 33 krónur óbundin og 47 krónur í bandi. Glitra dayyir, yrœr fold“. Konráð Vilhjálmsson þýddi síðastliðið ár hið mikla skáld- rit Tryggva Gulbranssens, Dag Bjarnadal, þrjú stór bindi, og hlaut fyrir það verk lof margra. Nú fyrir i'ium dögum er ann- að geysistórt skáldrit í þýðingu Konráðs komið á bókamarkað- inn. Er það sagan „Glitra daggir, grær fold“ eftir sænsku skáldkonuna Margit Söderholm. Mun sú saga hafa komið út haustið 1942, og árið 1943 hlaut höfundurinn fyrir hana hæstu bókmenntaverðlaun, sem veitt voru í Svíþjóð það ár, 25000 kr. Saga þessi geriát norður í Helsingjalandi í hinum miklu fjalldölum þar. Söguhetjurnar eru sveitafólkið, í senn þrótt- mikið og breyskt, söguefnið líf jess og barátta með sínum und- arlegu fyrirbærum, orsökum og afleiðingum. Sænsk blöð luku miklu lofts- orði á þessa bók, er hún kom út, og dáðu höfund hennar mjög fyrir þau snillitök, er hún tæki söguefni sitt. Bókin er gefin út af útgáfu- félaginu „Norðra“ og prentað i Prentverki Odds Björnssonar á Akureyri. Hún er 528 blaðsíður að stærð og kostar 65 krónur óbundin og 90 krónur og 100 krónur í bandi. Stúlka \ óskast aff Kleppjárnsreykjum. í forföllum annarar. Upplýsingar í skrifstofu ríkis- spítalanna. Náttkjólar úr satini. Einnig stórar stærffir. H. Toft Skólavörffu^tíg 5. Sími 1035. Stúlkur óskast til fiskflökunar eftir áramótin. HatÉ kaup. Frítt. hásnæði. Hraðírystístöð Vestmannaeyja Simi 3. frá Platínureia eða silfurrefaskínn er tilvalin jólagjöf handa húsfreyjunum. Mest úrval hjá Skínnasölu L R. L ■ Lækjargötu 6 B. Sími 5976. Innilegustu þakkir og aluðarkveðjur fœri ég Hóla- mönnum og öðrum vinum mínum og vandamönnum, sem heiðruðu mig á 85 ára afmœli minu. Gœfa og gengi fylgi ykkur œvinlega. JÓSEF J. BJÖRNSSON. » * DráttarTcl International dráttarvél i ágætu lagi er til sölu ásamt tilheyr- andi jarðyrkjuverkfærum. Tilboð sendist SÆMUIVDI EGGERTSSYM, Lestrarfélög o&' bókamenn ættu að síma eða skrifa eftir nýju bókaskránni, sem hefir inni að halda fjölda góðra og ódýrra bóka, þar á meðal mikið af ýms- um fágætum bókum. Sendi bækur gegn póstkröfu um land allt. Bókabúðin Frakkastígf 16 Akranesi. Reykjavík. Sími 3664. SendiS nákvæmt mál. Sent mót póstkröfu. . SIGURÞÓR, HAFNARSTR. 4.' Fylgizt med Alllr, sem fylgjast vilja meff almennum málum, verða að lesa Tímann.* Gerist áskrifendur, séuð þið það ekki ennþá. Sími 2323. ásLiifíargiaW Tímans utan Rvíkur og Hafnarfjarðar er kr. 30.00 árgangurinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.