Tíminn - 19.12.1944, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.12.1944, Blaðsíða 6
470 TÍftHNN, priojudaginn 19.. des. 1.944 106. blað as: Samband ísl. samvinnufélaga. SAMVINNUMENN: Munið, að af hverri krónu, sem þér kaupið fyrir i kaupfélagi yðar, fáið þér nokkra aura í stofn- sjóð. ~7 ' SAVON de PARÍS mgUir húffina og styrUir. Gefur henni yndisfagran lithlœ og ver hana Uvillum. ivoiie SAVON »© Bóksalar iiti íim land Ef þér fáið of lítið eða jafnvel ekkert fyrir jól af RAUÐKU II., sem er að koma út nú fyrir jólin, þá vinsamlegast látið við- skiptavini yðar vita, að nóg verði til af bókinni eftir nýár, takið pantanir þeirra og#komið þeim til vor, við fyrstu hentugleika. Bókin kostar kr. 60,00 — sama stærð og frágangur og fyrra bindið var. Óbundin eintök er hægt að fá, með sérstakri pöntun. Veríjið er eitthvað kring um kr. 45,00. Virðingarfyllst, SPEGILLINIV, bók'aútgáfa. Sími 2702, Reykjavík. Nýjar bækur frá Heimskririglu: Undif óttunnar himni, ný I jóðabók eftir Guðmund Böo*varsson, eitt vinsælasta Ijóðskáld þjóoarinnar, Áöur hafa komið út þrjár ljóðabækur eftir höfundinn: Kyssti mig sól, Hin hvítu sUip og Álfar kvöldsins. * l Tólfi norsk ævintýri, eftir Asbiörnsen og Moe. Fríi THeódóra Thoroddsen hefir þýtt ævin- týrin á fagurt íslenzkt inál. ®g til landa. Ævintýri og heljs'isögur frá miooldum. Dr. Einar Ól. Sveinsson. há- skólabókavörour hefir séSf um útgáfuna. . ' «<,. >•'•"'¦¦ , ' Fy'rr á árinu kom út hjja Heimskringlu: Fjallið og draumurinn, hin mjög athyglisverða skáldsaga eftir Ólaf Jóhann Sigur&sson. ¦ , \ Bókabúð Máls og menníngar Vesturgötu 21 Laugavegi 19. • Greifinn aí Monte Crísto Ölluin drengjum, sem og öðrum, þyk- ir gaman að lesa GREIFANN AF ' MONTE CRISTO í hinnj vönduðu, myndum prýddu útgáfu. — i m Aðeins nokkur eintók eru enn fáanleg í bóka- verzlunum; eru því síðustu forvöð að gleðja vin sína með þessari heimsfrægu ' skemmti- sögu. Síafnar tannkrem gerir ennurnar mjallhvítar Eyðir tanhsteini og himnu- myndun. Hindrar skaðlega sýrumyndun í munninum og varðveitir með því tennurn- ar. Inniheldur alls engin skaðleg efni fyrir tennurnar eða fægiefni, sem rispa tann- | glerunginn. Hefir þægilegt og hressandi bragð. / NOTIO SJAFNAR TANNKREM KVÖLDt OG MORGNA. Sápuverksmiðjan Sjöín Akureyrí ,—^——i Raftæk javinnustofan Selfossi f ramkvæmir allskonar rafvirkjastörf. Klwðskcra- mcistára vantar til faess að veita saumastofu forstöðu. Unplýsingar gefur Samband ísl samvinnuiélaga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.