Tíminn - 19.12.1944, Page 8

Tíminn - 19.12.1944, Page 8
DAGSKRÁ er bezta Hslenzka tímaritið um þjjóðfélagsmál. 472 REYKJAVÍK Þeir, sem viljja ktgnna sér þjjóðfélatjsmál, Itttt- lend otj útlend, þurfa að lesa Datjskrá. 19. DES. 1944 106. blað ÚR BÆNUM Jólafagnaður. Framsóknarfélögin i Reykjavik halda jólafagnaö í ^Býningaskála listamanna. miðvikudaginn 3. í jólum. Verður jóla- trésskemmtun fyrir börn að deginum, en dans, söngur og annar gleðskapur fyrir fulloröna fólkið að kvöldinu og fram eftir nóttunni. Áríðandi er, að tilkynnt verði þátttaka barnanna fyrir jólin og helzt sem allra fyrst. Er það nauðsynlegt vegna veitinga o. fl. Þátt- takan tilkynnist á afgreiðslu Tímans, sími 2323. Leiðrétting. í röddum nágrannanna, á 2. slðu blaðsins hefir misprentast í síðustu málsgrein 7. línu að neðan, „nema“ i stað „neinna". Ævísaga Byrons íslendingar hafa frá fornu fari haft mikið dálæti á sagnfræði- ritum. Það skal því engan undra þótt ævisögur mikilmenna, rit- aðar af snillingum, eigi miklum vinsældum að fagna hjá þjóð- inni. ísafoldarprentsmiðja hefir undanfarin ár haft á hendi út7 gáfu ævisagna nokkurra mikil- menna veraldarsögunnar, færð- ar í letur af víðfrægum sagna- riturum. Fyrir nokkrum dögum kom út ævisaga Byrons lávarðar eftir Maurois, í íslenzkri þýðingu eftir Sigurð Einarssor^. Útgef- andi er ísafoldarprentsmiðja. Byron lávarður er vel þekktur hér af ljóðum sínum' í þýðing- um þeirra Steingríms og Matt- híasar, en ævi hans þekkja færri. Þó er hún viðburðarík og ævintýraleg. Byron var sífellt í ævintýraleit, hann var stórhuga mikilmenni, langt á undan sam- tíð sinni. Vegna fríðleiks síns, var hann eitt mesta kvennagull samtíðar sinnar og lenti því oft í ástarævintýrum, enda er hann enn dáður af kvenþjóðinni víða um heim. Leiðir hans lágu víða, því útþráin var honum í brjóst borin. Frá öllum hinum viðburðaríka lífsferli skáldsins er sagt á skemmtilegan hátt í hinni nýút- komnu bók. Hún er prentuð á góðan pappír og prýdd nokkrum myndum. Þýðingin er vel gerð. Z. Ríkísúfgjöldín... (Framhald af 1. síðu) raunverulega fölsuð.Hér er þetta beinlínis gert vísvitandi og er enga afsökun hægt að finna fyrir því framferði. — Þegar blaðið fór í prentun stóðu umræður enn yfir og hafði fjármálaráðherrann þá engu svarað Eysteini. Viðial við Þórarin Guðnason (Framhald af 1. slðu) — Varst þú ekki einn af þeim? — Neí, ég kom aldrei í loft- varnabyrgi, nemá af forvitni. — Hvað fannst þér um menn- ingarlíf Englendinga? — Mér fannst menningar- og skemmtanalíf þeirra standa með miklu meira blóma heldur en hægt væri að búast við, þar sem mikið af ágætum kröftum þess hefir starfað í þágu hersins víða um lönd. Áhugi Breta, einkum yngri kynslóðarinnar, á sígildri tónlist fer ört vaxandi. Leik- húsin starfa með fjöri, bóka7 og blaðaútgáfa líka. En þó er út- gáfustarfsemi mjög takmörkuð, vegna pappírsskömmtunar. Eitt það fyrsta, sem menn hljóta að taka eftir á Englandi viðkom- andi menningarlífi, er að blöð- in eru skrifuð í allt öðrum anda en hér er venjulegast. Með ör- fáum undantekningum verður varla séð, hvaða stjórnmála- flokki þau fylgja og blaðaskrif öll eru fáguð og algerlega laus yfirleitt við persónulegar ill- deilur. Mér fannst Englendingar vera sérstaklega traust menningar- þjóð, sem óx mjög við viðkynn- una. Sundhöllin verður opin 18. des. til 8.jan. Kl. 7.30—12.30 12.30—2 2—8 8—10 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 8- Bæjarbúar Herinn Bæjarbúar * ---- Bæjarbúar -12 Bæjarbúar, 12—2 eingöngu fyrir karlmenn. Bæjarbúar Herinn Bæjarþúar Herinn 25. Lokað allan daginn. 26. Lokað allan daginn. -v. Kl. 7.30—12.30 12.30—2 2—8 8—10 27. Bæjarbúar Herinn Bæjarbúar Bæjarbúar 'GAMI.A BlÓ- * é GULL- ÞJÓFAR]\IR (Jackass Mail) WALLACE BEERY, . MARJORIE MAIN, J. CARROLL NAISH. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. t ► I7YJA B.O. FÆR í FIÆSTAY SJÚ. („Life Begins at 8,30“) MONTY WOOLLEY, IDA LUPINO. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 28. 29. 30. Bæjarbúar Herinn 31 8—12 Bæjarbúar, 12—2 eingöngu fyrir karlmenn. 1. Lokað allan daginn. Kl. 7.30—12.30 12.30—2 2—8 8—10 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Bæjarbúar Herinn Bæjarbúar He^inn Bæjarbúar Bæjarbúar allan daginn til kl. 8. 8—10 herinn. 8—3 bæjarbúar. 3—5 herinn. Opið eins og venjulega, — skólasund hefjast. Jólabókin: Rernskubrek og æskuþrck, sjálfsævisaga Winstons Churchills forsætisráð- herra Bretlands, er nú komin í bókaverzlanir. Góð bók er gulli betri. Snœlandsúttjáfm%. TJARNARBÍÓ >4 HEIVRY ELTIR DRAUGA (Henry Aldrich Haunts a Hause) Bráðfjörug og gamansöm reimleikasaga. sem Hendry Aldrich Jimmy Lydon og fleiri unglingar. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. Miðasala hættir Í5 mín. fyrir lokun. Geymið auglýsinguna. SEADHÖLL REYKJAVÍKER. 0 IVÝKOMIÐ : Þurkadir ávextir Apricots, Perur, Ferskjur, Epli, Sveskjur Vörujöínun 3 Gegn afhaidingu vörujöfnunarmiða nr. 3 gefst félags- mönnum kostur á að kaupa 1 kg. af rúsínum. Afhending fer fram dagana 19.—23. des. V Fallegasta barnabók, sem út hefír komið á íslenzku: §ætabranðs- drenarurinn Með hreyfanlegum litmyndum • Nýkomíð: S > Greiðslusloppar. II. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1^035. Fylgízt með Allir, sem íylgjast vilja með almennum málum, verða að lesa Tímann. Gerið svo vel að gera pantanir yðar sem fyrst á jjólakörfum ©g' jólaskreytmgum. % Jólatrén eru komin * * u Blóm S^Ávextir Sími 2717. EISTAR ER BEZTA JÓLAGJÖFI3V HMÖA VIAUM YÐAR SEM UMA ÞJÓÐLEGUM FRÆÐUM DR. BJÖRN SIGFÚSSON hefir tekið saman í nærri 400 síðna bók margvíslegt efni, er hann nefnir „IVEISTA44., ór sögu fslancls fram til 1874 Dæmi úr sagnritum, löggjöf, íslendingasögum, dóma- bókum, annálum, skáldskap, þingtíðindum, og þjóðsög- til vitnis um lífskjör og baráttu þjóðarinnar, drottnun og yfirgang erlends valds, hróp og eggjan skáldanna og vörn og forustu stjórnmálanna. Bók þessi er brýnasta eggjan til íslendinga, að standa \ á verði um þjóðfrelsi sitt og lýðveldi. LESIÐ „IVEISTA44 UM JÓLLY, MEÐ f»VÍ ÓÐLIST ÞÉR RAUAS/EJARI SKILYLVG OG RETRI IMSÝN I SÖGU ÞJÓÐARLVNAR Fæst í öllurn bókaverzlunum. Aðulumhoð Bókabúð DIúls otj Mennintjar. bókaetgAfay þjóð og saga.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.