Tíminn - 23.12.1944, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.12.1944, Blaðsíða 2
T f M I N N Ernm eins og venju- lega vel foirgfir af öllu því9 sein þér þurfið á að haida Éil jólanna. I$ef iiuin liér ör- fáar vorutegiindir: VEFNAÐ ARVÖRUDEILD: Rykfrakkar, hattar, jmanchettskyrtur, amerísk karlmannaföt, amerískir frakkar karla, amerískir hattar, bindi, hanzkar, treflar, skíðafatnaður, silkinærföt, náttföt, kápur, kjólaefni, gluggatjaldaefni, léreft, kápuefni. NÝLENDUVÖRUDEILD: ' Allt, sem þér þurfið í jólabaksturinn, svo sem: Bökunardropa, hveiti, ger, sultu. eggjaduft, flórsykur, alls konar sælgæti, tóbaksvörur. JÁRN- og GLERVÖRUDEILD: Alls konar smíðatól og verkfæri, málning. pappír, ritföng, búsáhöld, járn- og gler- vörur, skíði, skíðastafir, skíðabönd, leikföng. SKÓDEILD: Margar tegundir af fallegum skófatnaði fyrir karla konur og börn. KJ'ÖTBÚÐ: Hangikjöt í jólamatinn. Svínakjöt, svínakótelettur, buff, dilkakjöt rjúpur. BRAUÐBÚÐ: Allskonar brauð til jólanna, tertur, ábætir, ís. APÓTEK: Hreinlætis- og snyrtivörur í fjölbreyttu úrvali. Kaapfélag: Ityfirðinga Akureyri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.