Alþýðublaðið - 09.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1927, Blaðsíða 1
Alþýðuhlaði Gefið út af Alfiýðuflokknum 1927. Fimtudaginn 9. júni. 131. tölublað. GAMLS. Bíe Tðknbarnlð.. Skemtilegur og áhrifamikill f sjónleikur í 8 páttum. Aðal- hlutverkið leikur Marion Davies, sem flestir kannast við úr öðrum ágætismyndum, sem hun hefir leikið í i seinni tíð. , Sumarskðfatnaður alls konar. Léítur, flóður og ödíL Skóverzlun B. Stefánssðuar, Laugavegi 22 A. Sími 628. Tvhöfn, FB., 8. júní. Sendiherra ráðstjórnar- Rúss- iands myrtur af stjórnmálaá- stæðum. Frá Varsjá er símað: Vojkof, sendiherra Rússa í Póllandi, var myrtur í gær. Hann var skotinn á járnbrautarstöðinni í Varsjá. Morðinginn er rússneskur skóla- piltur. Var hann handtekinn. Kvað hann stjórnmálaástæður liggja til grundvallar fyrir pví, að hann skaut sendiherrann til bana. Stjórnmálasambandi Júgóslavíu við Albaniu slitið. Frá Belgrad er símað: Stjórnin 1 Júgóslavíu hefir kallað heim sendisveitina frá Albaníu af peim orsökum, að stjórnin í Albaifíu neitaði að verða við peirri kröfu að láta lausan sendisveitarmann- inn Beylin, sem hún hafði tekið fastan og sakað um hermála- njósnir fyrir stjórnina í Jugösla- víu. Chamberlin fagnað i Berlin. B© ma. 5® aura. Lfúffengar og kaldar. Fásf alls , I heUdsðlu hjá Tébaksverzlaii Isiaitds fel Verzlunin „París“ hefir fengið nýjar birgðir af krystals-harnatúftum, verð 25 aura, einnig hin svoköiluðu „snuð“, sama verð; leguhringi, hitapoka og alls konar hjúkrunartæki. Vesallngarnir, III. páttur, eftir Victor Hugo eru komnir út. Kosta 2 krónur. Bókav. Þorsteins Gíslasonar, Þingholtsstræti 1 (beint á móti Lárusi). MÝJfm BIO Daorennlng. Ljómandi fallegur sjónleikur í 10 páítum. Leikinn af ágætisleikurum, sem se: Anna Q. Nilssoo. Gooway Tearle o. fl. Myndin er tekin eftir skáld- sögu Edith O. Shanghnessy’s »THE GREAT GLORY«, sem vakið hefir feikna eftirtekt um allan heim. Af sérstökum ástæðnm verða nokkrar dósir af Fiskaboll- um seldar mjög ódýrt. Matardeild Sláfnrfélags- ins, sími 211. ípróttafélags Reykjavíkur fer fram í kvöld klukkan 8 Va á íþróttavellinum. Stjórnandi Björn Jakobsson. Klukkan 8 ganga flokkarnir frá Mentaskólanum, en í fararbroddi fer Lúðrasveit Reykjavíkur. Aðgangur kr. 1,50 (sæti), 1,00 (stæði) og 0,50 fyrir börn. Stjórtft I. R. Strigaskór, stórt úrval. Es. „Esja44. Vörum, sem fara eiga með e.s. „Esju“ í næstu ferð skipsins suður og austur um land, verður að skila föstudaginn 10. júní vegna þess, að skipið fær ekki pláss við hafnarbakkann nema föstudag og laugar- dag næstk. Pantaða farseðla verður að sækja sama dag; annars verða þeir seldir öðrum. Frá Berlín er símað: Chamber- lin og farpegi hans, Levine míllj- ónamæringur, koniu hingað í gær, og var tekið á móti peim af ráð- herrum ríkisins, borgarstjórninni og miklum múgi manna. Innlend tfðindi. Seyðisfirði,, FB., 8. júní. Sildveiði á Austfjörðum. Stórsíld veiddist hér í gær, Lágt verð. Hvannbergsbræður. rúmlega 200 tunnur, og var nokk- uð af pvi saltað, ætlað til út- flutnings. Á Mjóafirði hefir einn- ig veiðst stórsíkl og dálítið á Reyðarfirði. Par er mikil ufsa- veiði, og hefir hann verið seldur í seljast á kr. 4.50 settið. Enn fremur nokkur sett af nankinsfötum ákr. 10.50. (vuðjón Einarss., Laugavegi 5. Sími 1896. gúonóverksmiðjá Norðfjnrðar. Afli undanfarið ágætur á Avistfjörðum. Af sérstökum ástæðum verða nokkrar dósir af fiskaboll- urn seldar ódýrt. Matarbúðin, Laugav. 42, simi 812. — Veðrátta kuidaleg. Snjóhragl- anði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.