Alþýðublaðið - 10.06.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 10.06.1927, Page 1
Alþýðublaðið Gefið út aff Alþýduflokknum GAMLA BtO Skrautsiarna kuai. Sjónleikur í 7 páttum eftír skáldsögunni „En Verdens- dame“ eltír Carl van Vechten. Aðalhlutverkið leikur Pola Negri. Mynd pessi er að mörgu leyti frábrugðin peim mynd- um, sem POLA NEGRI hefir áður leikið í. H.í. Eifflskipaíélatj Islands. eikningur h.f. Eimskipafélags Islands ffyrir árið 1926 liggur fframmi í skrifstoffu fféiagsins frá og með deginisni i dag til sýnðs ffyrir hluthaffa. Stjórn h.f. Eimskipafélags Islands. NYJA BIO Dagrenning. Ljómandi fallegur sjónleikur i 10 páttum. Sýndur í síðasta sinn í kvöld. laapið Alfiýðublaðið! 1/.R.F. „Framsókn" heldur fund laugardaginn 11. júni kl 8 L e. h. i Iðnó uppi. Fundarefni: \ Sildarkauptaxti næsta útgerðartíma. Eru pví konur, sem ætla sér að vera við síldarvinnu í sumar beðnar að mæta á fundiuum. Tekið á móti ársgjöldum. Konur beðnar að fjölmenna! Stjórnin. Félag Víðvarpsnotenða. Framhaldsaðalfundur í kvöld kl. 8,1/* í Bárunni. Dagskrá: Lagabreyt- ingar o. fl. Áríðandi af félagsmenn mæti Stjórnin. Uthreiðið AlÞýðnblaðið! Erlend simskeytl* Khöfn, FB., 9. júní. Mótmæli Rússa vegna sendi- herramorðsins. Frá Moskva er símað: Ráð- stjórnin rússneska hefir sent stjórninni í Póllandi mótmæli út •.af morðinu á Vojkof sendiherra. Segir ráðstjórnin, að árásirnar gegn sendisveitamönnum Rúss- Ipnds í öðrum löndum, einkan- íega í Kína og á Englandi, standi í sambandi við morð petta, og par sé að leita orsakanna til pess að morðið var framið, pví að Bretar og Kínverjar hafi sýnt sig ,að pví að vilja fjandskapast við Rússa. Að lokum er svo að orði kveðið í mótmæíum ráðstjórnar- innar, að stjórnin í Póllandi verði að bera ábyrgð á því, að morð þetta var framið, pví að hún liafi vanrækt að hafa fullnægjandi, eft- irlit með .starfsemi rússneskra mianna í Póllandi peirra, sem and- steeðir eru ráðstjórnarskipulaginu. fslenzk Egg DdP" á 16 aura stykkið. Haframjöl 25' aur. V* kg. Hrísgrjón 25 aura 1 í kg. Hveiti bezta teg. 28 aura V* kg. »Smára« smjörl. á 95 au. st. Kartöflur ágæt tegund 15 aura Va kg. Nýjar kartöflur á 35 aura V* kg., og ódýr sykur. Hermano Jónsson, Hverfisgötu 88. Sírni 1994. Sáttatilraun? Frá Lundúnum er símað: Stjórnirnar á Englandi og Frakk- landi reyna að gera tilraun tii pess að jafna hina alvarlegu deiliu, »em upp hefir risið á milli stjórnanna í Albanhi og Jugosla- víu. Ala raenn pær vonir, að tak- etst m«ni að koma sættum á. Auglýsing. Farið verður að Geysi og Gullfossi og Hvítárvatni næstkomandi miðvikudag, 15. júní. Fyrsta flokks bifreiðar annast fólksflutníng að Torfastöðum, en paðan fer þaulkunnugur fylgdarmaður, sem liefir ein- ungis fyrsta flokks hesta. Notið góðu tíðina, en bíðið ekki eftir mið- suniars-rigningunni. Allar nánari upplýsingar í síma 1216. ÍÞRÓTTAIHÓT fyrir drengi frá 15—18 ára aldurs verður haldið í sumar á íþróttavellinum og í Örfírisey. Það hefst 5. júlí. — Kept verður í: Hlaupum: 80 mtr. og 400 mtr. Hlaupum 1500 mtr. og 3000 mtr. Stökkum: Hástökk, Langstökk, Stangarstökk, Þristökk. Köstum: Spjótkast, Kringlukast, Kúlukast (samanlagt). Sundi: 50 mtr. (frjáls aðferð), 200 mtr. (bringusund). Þrjú verðlaun verða gefin i hverri iprótt. Sérstök verðlaun verða veitt peim pilti, er fær flest stig á mótinu. Það félag, ,er vinnur mótið, fær að launum Farandbikar gefinn af »Ármanni« 1923, — handhafi K. R. Þátttakendur gefi sig fram við stjórnir undirptaðra félaga fyrir 30. júní. — Glímufélaflið „Ármann“. Knattspyrnuiéiag Reykjavíknr. Bannbandalag Islands heldur aðalfund sinn í Templarahúsinu í Reykjavík þriðjud. 14. þ. m., og hefst hann kl. 1 síðd. Dagskrá samkvæmt lilgum bandalagsins. Stjópnin. Tilboð. óskast í að gpafa fyplr og gera undirstöðu undir olíu- geyma við Skerjafjðrð. Nánari upplýsingar hjá H. Benedlktsson & Co., og verða væntanleg tilboð opnuð pann 13. p. m. kl. 10 f. h.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.