Alþýðublaðið - 11.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1927, Blaðsíða 1
unlaði Gefið ot af Alþýðuflokknum Sjónleikur í 7 páttum eftír skáldsögunni „En Verdens- dame" eltír Carl van Vechten. Aðalhlutverkið leikur Pola Negri. Mynd pessi er að mörgu leyti frábrugðin peim mynd- um, sem POLA NEGRI hefir áður leikið í. Sími 27. Hálningin í fiafnarstræti 18 er ódýr. Heima 2127. G. J. Fossberg. Hér með tilkynnist ættingjum og vinum að dóttir okkar Valgerðup Jónsdóttir, andaðist i nótt i Keflavik. Reykjavik 11. júni 1927. Sigríður Guðmundsdóttir. Jón Símonarson. Grettisgötu 28 B. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði verður opnuð á mánudaginn 13. júní n. k. kl. 1 í húsi Mjálpræðishersins (gestastofunni) við Austur- stræti sími 38. Skrifstofan verður opin alla daga^ fram til kosninga. Kjörskrá liggja írammi. Þeir stuðningsmenn Alþýðuflokksins karlar og. konur, sem ætla burt úr k|i5r- dæminu fyrir kosningar, geri skrifstofunni aðvart. NYJA BIO Parisar-SBfintýri. Gamanleikur í 7 páttum eftír hinni pektu »Operette« »Mlle Modiste* eftir Victor Herbert. Aðalhlutverk leika: CORINNE GRIFFITH, NORMAN KERRY og fl. Allir, sem nokkuð þekkja til kvikmynda, kannast við pessi nöfn, — pó að Corinne Griffith sé sérstaklega í af- haldi hjá flestum. í mynd pessari, er gerist í hinni lífs- glöðu borg París, er ástaræf- intýri aðalpersónannasérstak- lega skemtilega útfært. Það borgar sig fyrir unga fölkið að sjá pað. Kaupið AlþýðuMaðið! Skemtun á ípróttavellinum annað kvöld (sunnudag) kl. 8 % Karlakór K. F. U. M. syngur Kappleikur milli Knattspyrnusveitar af brezka herskipinu „Harebell" og K. R. Aðgangur kostar að eins kr. 1.00 fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. — Aðgöngumiðar seldir á götunum nokkuru áður en skemtunin hefst. Allir út á völl annað kvöld! A<-listinn. Listi Alþýðuflokksins. Kosningaskriiátofan er í-Alpý^uhúsinu, sími 1294, \erður opnuð mánudaginn 13. p. m. og opin úr pví alla virka daga kl. 8-8. Axlistamenn, konur og karlar! Komið í skrifstofuna og fáið upplýsingar um kjör- skrána, sem liggur par frammi. Þér konur og karlar, sem ætlið burtu úr bænum! Crerið skrifstofunni aðvart áður en pér farið. Frambjóðendur í Gullbringu- og Kjósar-sýslu eru sex, tveir frá hverjum flofek- anna þriggja, Alpýðuflokknum, ,,Framsóknar,'-flokknum og 1- haldsflokknum, peir sömu og áð- ur htefir verið skýrt frá. Sagt er, að Öskar Halldórsson hafi feng- ið fjóra meðmælendur, og pví vantaö átta, og hætt par með. Leiksýmnoar (iuömimdar Kamnans. Sendlherrann M Jíplter, leikinn annað kvðld kl. 8. Aðgðngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1. Sími 1440. Lækkað verð. Sjómaonalélao Reykjavíkur. t ¦ . Fun d u r í kauppingssalnum í Ejmskipafélagshúsinu mánudaginn 13. p. m. kl. 8 siðd. Fundarefni: 1. Félagsmál. \ 2. Síldveiðakaupið, skýrt frá samninga-umleitunum. 3. Þingmenn flokksins skýra frá málefnum sjómanna i pinginu, ef tími vinst til. Áríðandi, að menn fjölmenni á fundinn. Lyftan í gangi 77*—9. Stjórnin. Hafnfirðingar! Mjólk- og brauð-sölubúðin við Reykjavíkurveg 6 í Hafnarfirði hefir síma 83 (inngangur af Hverfisgötunni). Brauðin eru pessialpektu góðu frá Alþýðubrauðgerðinni i Reykjavik. Sími 8S. Sinti S«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.