Alþýðublaðið - 11.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1927, Blaðsíða 1
nblaði Gefið úf af AlþýðuflokknM 1927. Laugardaginn 11. júní. 133. tölublað. @&@1U BfO Sbrautgjarna koiau. Sjónleikur í 7 páttum eftír skáldsögunni „En Verdens- dame“ eltír Carl van Vechten. Aðalhlutverkið leikur Pola Negri. Mynd pessi er að mörgu leyti frábrugðin peim mynd- um, sem POLA NEGRI hefir áður leikið í. Sími 27. í Mnarstræti 18 er ódýr. Heima 2127. G. J. Fossberg. Hés* með tilkjrnnist ættingjum ocj viraum að dóttis* okkar Valgepður Jónstíöttir, antíaðist f raótt í Keílavík. Reykjavík 11. júni 1027. Sigrfður ©uðmraradsdöttir. Jón Simonarson. Grettisgötu 28B. Kos n ingaskrif stof a Alpýðuflokksins í Hafnarfirði verður opnuð á mánudaginn 13. júní n. k. kl. 1 í húsi Mjálpræðtsltersms (gestastofunni) við Austur- stræti sími 38. Skrifstofan verður opin alla daga^ fram til kosninga. Kjörskrá liggja irammi. Peir stmðnlmgsineiin Alpýðnflokkslns karlar og konur, sem ætla Isisrt úr k|ör- dæmlnu fiyrlr kosningar, geri skrifsfofnnni aðvart. MYJA BIO Parísar-æfintýri. Gamanleikur í 7 páttum eftír hinni pektu »Operette« »Mlle Modiste< eftir Victor Herbert. Aðalhlutverk leika: CORINNE GRIFFITH, NORMAN KERRY og fl. Allir, sem nokkuð pekkja til kvikmynda, kannast við pessi nöfn, — pó að Corinne Griffith sé sérstaklega í af- haldi hjá fiestum. í mynd pessari, er gerist í hinni lífs- glöðu borg París, er ástaræf- intýri aðalpersónannasérstak- lega skemtilega útfært. Það borgar sig fyrir unga fólkið að sjá pað. Kaupið Alpýðublaðið! Skemtun á ípróttavellmum annað kvöld (sunnudag) kl. 8 V Karlakór K. F. U. M. syngur Kappleikur milli Knattspyrnusveitar af brezka herskipinu „Harebeilu og K. R. Aðgangur kostar að eins kr. 1.00 fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. — Aðgöngumiðar seldir á götunum nokkuru áður en skemtunin hefst. % Allir út á völl annað kvöld! A-llstlnn. Leiksýninnar Guðmundar Kambans. Sendiberrann frá Jfipíter, leikinn annað kvold kl. 8. AðgiSngumiðai* seldái* í dag frá kl. 4—7 og * á morgun frá kl. 1. Sími 1440. Lækkað verð. Llsti Alþýðuflokksins. Kosningaskrifátofan er í-Alpýðuhúsinu, sími 1294, verður opnuð mánudaginn 13. þ. m. og opin úr því alla virka daga kl. 8-8. A~listamenn, konur og karlar! Komið í skrifstofuna og fáið upplýsingar um kjör- skrána, sem liggur þar frammi. Þér konnr og karlar, sem ætlið burtu úr bænum! Gerið skrifstofunni aðvart áður en pér farið. Frambjóðendur í Gullbringu- og Kjósar-sýslu eru sex, tveir frá hverjum flokk- anna priggja, Alpýðuflokknum, „ P ramsókna r‘ ‘-f 1 okkn um og i- hatdsflokknum, þeir sömu og áð- ur hefir verið skýrt frá. Sagt er, að Öskar Halldórsson hafi feng- ið fjóra meðmælendur, og því vantað átta, og hætt par með- Siómaanafélap Reykjavikur. Fundar í kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu mánudaginn 13. p. m. kl. 8 síðd. Fnndarefni: 1. Félagsmál. 2. Síldveiðakaupið, skýrt frá samninga-umleitunum. 3. Þingmenn flokksins skýra frá málefnum sjómanna i þinginu, ef tími vinst til. Áríðandi, að menn fjölmenni á fundinn. Lyftan í gangi 71/*—9. Stjórnin. Hafnfirðingar! . % Mjólk- og brauð-sölubúðin við Reykjavíkurveg 6 í Hafnarfirði hefir síma 83 (inngangur af Hverfisgötunni). Brauðin eru pessi alpektu góðu frá Alþýðubrauðgerðiimi í Reykjavik. Simi 83. Sími 8g£

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.