Alþýðublaðið - 11.06.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.06.1927, Blaðsíða 3
ALI>'?ÐUBLAÐIÐ 3 Hænsnafóður Blandað hænsnafóður. Hveitilirat. Heill Maís. MIGNOT & DE BLOGK Eíndh ove rs; Stærsta vindlaverksmiðja Hollands, býr til beztu hollenzkii vindlana, svo sem: Fantasia, — Perfectos, — Fleur de Paris, Reinitas, — Jón Sigurðsson, — Fleur de Luxe, Polar, — Cabinet — o. fl. — o. fl. Tóbaksverzlun íslands h.f. hefir nú verið felt með 39 atkv. gegn 24. Ihaldið er eins alls stað- ar. Erlen.J sisBisbeyti* Khöfn, FB., 10. júní. , Sendiherramorðið. Póllandsstjórn viðurkennnir ekki ábyrgð sína á pví, en býð- ur ættingjum hins myrta skaðabætur. Frá Varsjá er símað: Stjórn- in í Póllandj hefir svarað mót- mæium ráðstjórnarinnar rúss- nesku út af morðinu á Vojkof og kveðst ekki viðurkenna, að með sanngirni verði heimtað, að hún beri ábyrgð á morðinu. Heitir hún Rússlandsstjóm pví að g’rcioa ættingjum hins myrta sendiherra skaðabætur. Þrjátíu og fjórir rússneskir “keisarasinnar hafa verið handteknir í Póllandi vegna morðsins. , /* , Ráðstjórntn sakar brezku auð- valdsstjörnina um undirréður að morðinu. Frá Moskva er símað: Miklar eesingar eru hér í borg út- af morðinu á sendiherranum, eink- anlega fyrir framan bústað pólska sendiherrans. Sá orðrómur leikur á, að Rússar dragi saman lið á landamærum Póllands. Ráðstjóm- in rússneska tilkynnir, að síðustu árin hafi stjómin í Bretlandi lát- ið undirbúa banatilræði gegn mætustu mönnum hins nýja Rúss- Jands og kveikja í rússneskum verksmiðjum. Bretland hafi enn fremur staðið á bak við morðið á Vojkof, sendiherra Rússfands í Póllandi. Stórsíúkupmgið var sett á fimíudaginn og hófst með guðsjrjónustu í dómkirkjunnj. Predikaði par séra Þorsteinn Briem frá Akranesi. Ræðnnni var ví^varpáð, svo að margir gátu hlustað á hana heima hjá sér. Kirkjan var næstum fullskipuð, og gengu templarar í skrúðgöngu tii og frá kirkju. Á pinginu eiga sæti 160—170 fulltrúar (pegar mættir 164), og er pað pví hið fjölmennasta templaraping, sem háð heflr verið hér á lanndi. (I fyrra voru 92 fulltrúar.) Er stór- stúku-stigið var veitt, tóku pað 64 fulltrúar og 17 templarar aðrir. Svo fjölmenn stigveiting er eins dæmi í sögu störstúkunnar. Þing- inu hafa borist kveðjur og skeyti víðs vegar að af Iandinu og frá útlöndtim. Á föstudag vorn skýrsl- ur embættismanna lagðar fram á- samt reikningum, ræddar og satn- pyktar. fílfrn. UTBO Þeir er gera vilja tilboð í að mála Vífilsstaðahæli utanhúss, vitji upp- lýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins. Reykjavik 10. júní 1927. Guðjón S^BMnelss©M, Akveðnar ferðir að sundlaugunum verða á morg- un á hverjum hálftíma frá kl, 7 f. h. til kl. 12. 50 aura sætið. Til Þingvalla kl. 9 f. h. Að Álafossi verður farið frá kl. 1 e. h. 2 kr. sætið. Að eins fyrsta flokks bilar. Ký|a bifreiðastððin, Kolasundi. Sími 1529. Dm dagimM vepiaaia. Næturlækiiir er i nótt Gúðmundur Thorodd- sen, Fjólugötu 13, sími 231, og aðra nótt Halldór Hansen, Sól- vangi, sími 256. Sunnudagslæknir er á morgun Halldór Hansen, Sólvangi, sími 252. Næturvðrður er næstu viku í lyf jabúð Reykja- víkur. Nýtt framboð í Árstessýslu. Þar hefir Sigurður skólastjóri Heiðdal á Stokkseyri bæzt í hóp- inn, og mun hann vera utan flokka. Frambjóðendurnir par eru pvi sex. Skipafréttir. „Goðafoss“ var væntanlegur kl. 3 í dag. í gær kom fisktökuskip til Ásgeirs Sigurðssonar. Þá fór flutningaskip utan með fiskúrgang og „Kristín 1“ með fisk til Spánar. „Sendiherrann frá Júpiíer" verður leikinn annað kvöld. Verkakoirar! . Verkakvennafélagið „Fram- sókn“ heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Iðnaðarmannahúsinu uppi. Fundarefnið er síldarvinnutaxti liæsta útgerðartíma. Konur, sem ætla sér að vera að síldarvinnu í sumar, eru beðnar að mæta á fundinum. Það ér líka peim sjálf- um muðsynlegast. Messur á morgun: I dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson. Eng- in síðdegismessa. í fríkirkjunni kl. 2 Haraldur prófessor Níelsson, kl. 5 séra Árni Sigurðsso-n. í Landa- kotskirkju og spítalakirkjunni í kj 1 morgim (smmud.): Tií Þingvalla. — Álafoss. — Vífilsstaða 00 Hafnárfjarðar. Til Keflaviknr daffl. I mánadag íil Eyrarbakka og Garðsauka frá r ® E53ESaES3ES3ES3E2SE53ESaKiS fgg IxaiidsiEss beatifi fosf- reiðap. Ferðir að Álafossi allan dáginn, til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, til Vífilstaða kl. 11 % og 2% I.f. Bifreiðastoð Sevkjavíkur, Á morgim kl. 4 flytur ©ísSœsiiEtáraií.* Hagfalíss rithöfundur erindi í Nýja Bíö, nefnist: SMeb ©g ís&isgspss» 1 jtjéðlf; Hor^iapu. Miðar á 50 aura við inngangir frá kl. 3 so. Hafnarfirði W. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðspjónusta með pre- dikun. — I Sjómannastofunni kl. 6 e. m. guðspjónusta. Allir vel- komnir. Hjálpræ'ðishcrinn: Sam- koma kl. II árd. og kl. 81/2 s. d„ sunnudagaskóli kl. 2 e. h.; kap- teiim og ’frú Árskóg stjóma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.