Alþýðublaðið - 11.06.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.06.1927, Blaðsíða 4
4 ALUÝÐUBLAÐIÐ I = | Nýkomið 1 8 Goíftreyjur, ný tegund. I" Sængurveraefni, Rekkjuvoðaefni, '■ Svuntutvistur rnjög ód. | Morgunkjólatau o. m. fl. | Maithildur BJörnsdóttlr, | Laugavegi 23. IEB es aai ;si Sjómannafélagið heldur fund í KaupþingssaLnum á mánudag ki. 8 e. h. Þar vertV ,ur rætt um samninga á síldveiði í sumar. Fulitrúi frá verklýðs- sambandi Norðurlands tekur til máis. Enn fremur verður rætt um mál sjómanna frá síðast liðnu al- þingi og lesinn reiðilestur sá, er Jón Ólafsson flutti í hvíidar- tímamálinu. Aflabrögð. í gær var FB. símað frá Akur- eyri: Mokafli á útmiðum Eyja- fjarðar, en útlit fyrir beituskort (á Ólafsfirði?). — Frá ísafirði: Togararnir „Hafstein" og „Há- varður ísfirðingur“ komu, annar á miðvikudaginn, en hinn í gær, með 90 og 100 tunnur lifrar. Fisk- þurkur ágætur daglega. Beitusíld alimikil hefir veiðst á ísafjarðar- djúpi. Afli sæmilegur. Jóhannes Jósefsson íþróttakappi héit fyririestur á isafirði á fimtudagskvöldið að til- hlutun ungmennafélagsins þar. (FB.) „Vísis“-listinn er kominn fram hér í Reykja- vík. Á honum eru: Jakob Möl- ier, Páll Steingrímsson og Bald- ur Sveinsson. Fjórði maður á list- anum var Ásgeir Sigurðsson, stýrimaður á Esju, en hann hafði ekki gefið samþykki sitt til þess, og þvj taldi bæjarfógetinn víst í morgun, að nafn hans yrði strik- að út af listanum. Líklega hefir þaö og komið á hann í mis- gripum fyrir Jón Sigurpálsson. — Framboðsfresturinn var útrunn- inn kl. 12 í nótt. „Skin og skuggar“ í þjóðlífi Norðmanna heitir er- indi það, er Guðnt. Ha,galín rit- höf. flytur á morgun kl. 4 i Nýja Bíó. Þykjast menn fyrir fram vita, að þessi fyrirlestur muni vekja óvenjulega athygii, svo einkenni- iegum efnum, sem Guðm. hefir frá að segja frá Noregi. Einkum þykir honum trúmál þeirra ólík vorum og litið eftirbreytnisverð. t Noregi hélt Guömundur hvorki roeira né minna en 410 fyrirlestra, og varð oft að tala nokkrar kiukkustundir í einu til þess að gera fólkið ánægt. Sundskálinn í Örfirisey vei'öur Jokaður á morgun vegna þess, að gert er ráð fyrir, að allir sundmenn verða við sundskálavígsluna á Álafossi. Þjalarrýtingsf ari ð þríbyrnda er nú komið framan á greinar í „Mgbt.“ Það er j>ar eins og tákn bardagaaðferðar burgeisastéttarinnar, — að láta of- beldistólin gilda, þegar andleg vopnin skortir. Fer vel á þessu um grein blaðsins í dag, því að varla hefir þar sést grein, sem sneyddari sé skynsamlegri hugs- un, og er þá mikið sagt, en gam- an er að sjá, hvernig jafnvel brí- arí blaðstjöranna sjálfra leggur þeim óafvitandi áfellisdóm á skrif þeirra. Togararnir. „Njörður" kom iaf veiðum í morgun með 91 tn. lifrar. Einnig kom enskur togari til að sækja mann, sem hann hafði áður flutt hingað veikan Skrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði er í húsi Hjálp- ræðishersins (gestastofunni) við Austurstræti, sími 38. Aljrýðu- flokksfólk! Aðgætið, hvort þið er- uð á kjörskrá, og látið vita í skrif- stofuna, ef þið farið burt úr kjör- dæminu fyrir kosningar. Skrif- stofan gefur allar upplýsingar og leiðbeinir þeim, er kjósa vilja fyrir ltjördag. Vinna töluverö er nú í Skildinganess- landi við vegagerð og skurða- gröft, og er kaupið þar eins og í Reykjavík, 1 kr. 20 aurar um klukkustund og 2 hálftímar til kaffidrykkju í vinnutímanum, eð ein klukkustund til matar. Bráð- lega verður farið að grafa þar fyrir olíugeymum og fylla gryfj- urnar möi, og enn fremur verður farið að byggja þar mikla brýggju, sem er aðalverkið þar. Shell-olíufélagið ætlar að hafa Jjarna stöð, og á hún að verða til- búin i haust. Veðrið. Hiti 9 0 stig. Kaldast á Gríms- stöðum. Snjókoma j>ar og á Seyð- isfirði. Þurt á öðrum svæðum. Víöast norðlæg átt. Stinnings- kaldi á Aiistfjörðum. Annars stað- ar lygnara. Loftvægislægð fyrir tustan land og önnur yfir Suð- ur-Grænlandi. Útlit: Norðlæg átt, neina austlæg hér um slóóir í nótt. Allhvast á Austurlandi, snjó- og krapa-él. Regnskúrir sums staðar á Suðurlandi. Þurt ann- ars staðar. Kosningar fyrir kjördag. Allir, sem styðja lista Alþýðu- flokksins i Reykjavík, A-liatann. og ekki búast viö að vera hér í bænum á kjördegi 9. júlí, éru beðnir að muna.'eftir því að kjósa Þetta er verksmiðjan, sem býr til sænska flatbrauðið (knáckebröd) Nordlsk firaidforsllrlng H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöid og fljóta afgieiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. allar skó- og gummí viðgerðir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgisli Jónsson, Óðinsgötu 4. hjá bæjarfógeta áður en þeir fara burtu. Skrifstofan gefur allar upp- lýsingar viðvíkjandi kosningunni. Andstöðuflokkar Alþýðuflokks- ins hafa stoínað til þessara sum- arkosninga til þess að sem fæst- ír verkamenn og verkakonur kysu, þar sem fjöldi þeirra verður burtu frá kjörstað á kjördegi. Svarið því með því að greiöa öll atkvæði áður en þið farið burtu í sumaratvinnuna! Guðm. Jónsson frá Narfeyri er staddur hér í bænum þessa olaga. Góð bók. Ódýr bók. »Frá Vestfjörðum til Vestribyggð- ar« heitir afarskemtileg bók (með mörgum myndum) eftir 01a£ FHðríksswra, sem kemur út í þrem heftum á 1 kr. og 50 aura hvert. Hús iafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og, 1327. Jónas H. Jónsson. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Bréf til Láru. Nokkur eintök fást í Afgreiðslu blaðsins. Verzlíö uid Vikar! Þcib uerdur notadrýgst. Miðaldra kvenmaður, vanur sveitavinnu,' óskast í kaupavkmu tiJ Austfjarða. Upplýsingar á Bar- ónsstíg 11, niðri, til 13. þ. m. Nokkrir refir til sölu. 1. flokks skinnuppsetning. Valgeir Kristjánsson, Lauga- vegi 1S uppi. Herbergi í góðu standi á ró- legum stað er til leigu. A. v. á. Stúlka, sem kann að sauma, óskast strax. Valgeir Kristjáns- son, Laugavegi 18 A, uppi. Barnavagnagúmmi ódýrt í Örk- inni hans Nóa, Klapparstíg 37. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Sumarskófatnaður alls konar. Eeítur, góður 00 ódír. Skóverzlun B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A. Sími628.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.