Alþýðublaðið - 13.06.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.06.1927, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Gefið út af AlfBýðuflokknum 1927. Mánudaginn 13. júní. 134. tölublað. SAMLÆ. BÍO SkriBtglaria konan. Sjónleikur í 7 páttura eftír skáldsögunni „En Verdens- dame“ eltír Carl van Vechten. Aðalhlutverkið leikur Pola Negri. Mynd pessi er að mörgu leyti frábrugðin peim mynd- um, sem POLA NEGHI hefir áður leikið í. Verkakvemi akaupið um síldveiðltímann. Undan farið hafa staðið yfir samningar milii nefndar, kosinnár af síldarsaitendum, er skipuð var Óskari Halldórssyni, Ólafi Á. Guð- múndssyni og Steindóri J. Hjalta- iín, og fulltrúa verkakvennateiag- anna í Reykjavík, Hafnarfirði og -a Siglufirði. Fóru pau Jónína Jónatansdóttir, Jóhanna Egilsdótt- ir og Sigrún Baldvinsdóttir nieð umboð fyrir sunnlenzku félögin,' en Einar Olgeirsson fyrir Norð- lendinga. Tókust að lokum samn- ingar peir, er nú eru birtir hér, og bera peir vott um nokkra breyt- ingu -á ráðningarkjörum verka- kvenna, einkum pá, að vikupen- ingar falla niður, en ákvæðisverð .hækkar aftur, og konrið verður á lágmarkstryggingu í staðinn. Enn, sem komið er, hafa ekki allir síidaratvinnurekendur undir- ritað pennan samning, og ríður nú mikið á, að allar verkakonur verði alveg samtaka um að ráða sig ails' ekki undir pessum taxta. Má nú enginn skerast úr ieik. Ætti að vera hægur vandi að knýja alla atvinnurekendur til að Míta peim samningi, er hluti peirra hefir skrifað undir. Áfengisbannið í stjórnarskrána. Samþykt stórstúkupingsins. Stórstúkupingið gerði í morgun svo hijóðandi sampykt: \ Stórstúkan feiur framkvæmda- nefnd sinni að leggja ait kapp á, að í stjórnarskrá Islands verði tekið upp ákvæöi ura, að á Is- landi skuli vera algert áfengis- bann. Skipafréttir. „Island" og „Tjaidur" komu í morgun frá útlöndum. ingur milli síldarsaltenda annars -vegar og Verkakvennafélagsins »Fram- sókn«, Reykjavík, Verkakvennafélagsins »Ósk«, Siglufirði og Verka- kvennafélagsins »Framtíðin«, Hafnarfirði hins vegar. Við sildaratvinnurekendur annars vegar og Verkakvennafélagið »Framsókn«, Reykjavík, Verkakvennafélagið »Ósk«, Sigiufirði og Verka- kvennafélagið »Framtíðin«, Hafnarfirði, hins vegar gerum með okkur eftirfarandi samning um síldarverkunarkjör verkakvenna sumarið 1927: 1,00 kr. fyrir að kverka og salta tunnu síldar; 1,25 kr. fyrir að krydda og kverka tunnu síldar; 1,50 kr. fyrir að krydda og hausskera tunnu síldar; 0,75 kr. um tímann í almenri vinnu, jafnt dagvinnu sem eftirvinnu. Enn fremur ábyrgist atvinnurekandi hverri samningsbundinni verkakonu 120 kr. — hundrað og tuttugu krónur — sem lágmark kaupgjalds yfir sildveíðitímann. Enn fremur fá aðkomnar verkakonur fritt húsnæði hjá atvinnu- rekenda eða 10 kr. — tiu krónur — í húsnæðispeninga, ef atvinnu- rekandi getur ekki útvegað peim húsnæði, og aðra ferð fría eða báðar, ef farið er með skipum útgerðarmanns. Reykjavík, 11. júní 1927. p. p. Hf. Bakki Óskar Halldórsson, Óláfur Á. Guðmundsson. S. J. Hjaltalín, Gunnar Halldórsson, Morten Ottesen. F. h. Verkakvennafél. »Framsökn« Jöhanna Egilsdóttir, Jónina Jónatansaóttir F. h. Verkakvennafél. »Framtíðin« Sigrún Balduinsdóttir. F. h. Verkakvennaféi. »Ösk« Einar Olgeirsson. K o s n inga skrif s tof a Alþýðuflokksins í Hafnarfirði er í húsi HJálpræðlsliersms (gestastofunni) við Austurstræti sími 38. Skrifstofan verður opin alla daga fram til kosninga. Kjörskrá liggja trammi. Þeir stuðnmgsmenn Alpýðuflokksins karlar og konur, sem ætla burt úr kjör- dæminu fyrir kosningar, geri skrifstofnnni aðvart. Sjómannafélag Reyklavikur. Fnndnr i kauppingssalnum í Eimskipafélagshúsinu í kvöld, mánudaginn 13. p. m. kl. 8 síðd. Fimdarefni: 1. Félagsmál. 2. Sildveiðakaupið, skýrt frá samninga-umleitunum. 3. Þingmenn flokksins skýra frá málefnam sjómanna i pinginu, ef tími vinst til. Áríðandi, að menn fjölmenni á fundinn. Lyftaji í gangi l'J—9. Stjórnin. Mý bók! Mý bók! HVAR ERU HINIR NtU? Saga frá Krists dögum. Eftir Erik Aagaard, pýdd og gefin út af Árna Jóhannssyni, með formáln eftir sr. Bjarna Jórfsson dómkirkjuprest. — Ein hin fegursta saga, sem til er á íslenzku. Fæst i bókaverzlunum og kostar að eins 3 kr. NYJA BIO Parfsar-æflntýfi. Gamanleikur í 7 páttum eftir hinni pektu »Operette« »Mlle Modiste« eftir Victor Herbert. I Aðalhlutverk leika; CORINNE GRIFFITH, NORMAN KERRY og fl. Allir, sem nokkuð pekkja til kvikmynda, kannast við pessi nöfn, — pó að Corinne Griffith sé sérstaklega í af- haldi hjá flestum. í mynd pessari, er gerist í hinni lífs- glöðu borg París, er ástaræf- intýri aðalpersónannasérstak- Iega skemtilega útfært. Það borgar sig fyrir unga fölkið að sjá pað. A-lisíinn. Kosningaskrifstofan er i Alpýðu- húsinu, opin alla virka daga, sími 1294. Þér stuðningsmenn A>llstans, konur og karlar, sem farði burtu úr bænum! Komið í skrifstofuna áður en pér farið eða kjósið hjá bæjar- fógeta (opið kl. 10—12 og, 1—5). Gætið að.hvort pér eruð á kjörskrá. A-lista-konur og -menn! Látið í- haldið tápa á sumarkosningunni! Stórstúkupingið. Framkvæmdanefnd stórstúkun j- ar var kosin í fyrra kvöld. Kana skipa hér eftir til næsta vors: Sigurður Jónsson skölastjóri stór- templar, Pétur Zóphóníasson st,- kaijzlari, Gröa Andersson st.-vara- templar, Magnús V. Jóhannesson st.-gæz I umaður u ngl ingastarf s, Vilhelm Knudsen st.-gæzlumaður löggjafarstarfs, Jóh. Ögm. *Odds- son st.-ritarl, Jón Brynjólfsson verz lunarma ðu r st.-f regnritari, Hallgrímur Jónsson kennari st,- (fræðslustjóri, Richard Torfason st.-gjaidkeri og séra Árni Si-g- urðsson st-kapeUán, allir í Reykjavík, og Brynleifur Tobí- asson fyrrv. stórtemplar. Mælt hefir verið með Borgpóri Jósefs- syni sem umboðsmanni hátempl- ars. Ákveðið var, að næsta stór- stúkuping skulj haldið á Akur- eyri. Fulltrúar á stórstúkupinginu eru 171. í gær tóku 31 stórstúku- stigið. Prestastefnan kemur saman 27. p. m.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.