Tíminn - 02.11.1946, Page 4

Tíminn - 02.11.1946, Page 4
Skrifstofa FramsóknarflokksLns er í Edduhúsinu vih Lindargötu. Sími 6066 REYKJAVÍK FRAMSðKNARMENN! Komið í skrifstofu Framsóknarftokksins 2. NÓV. 1946 201. blað HELLU'ofninn er: 5LETTUR AÐ FRAMAN OGGEFUR GEISLAHITUN ¥ SMEKKLEGUR OG ÞARF ENGAR HLÍ yR TIL FEGURÐARAUKA EINFALDUR .06 AUÐHREIN5A0UR FYRIRFERÐARLÍTILl FLJÓTUR AO HITNA' . ÞO.LIR FROST . , . LÉTTUR í FLUTNINGUM ÞÆGILEGUR í UPPSETNINGU ÓDÝR OG ÍSLENZKUR IVýkomnar birgðlr af amerísku járni. Æfðir menn við framleiðsluna. Verðið er alltaf lágt. Mjólkurstöðin I Reykjavík — ein af stærstu byggingum á land- inu — er öll hituð upp með HELLU-ofnum. Húsameistari: Þórir Baldvinsson. Byggingameistari: Almenna- byggingafélagið h/f. Pípulagningameistari: Óskar Smith. H.F. OFNASMIÐJAN CTINHOL.TIIO - RtYítJAVlK- SIHI C267 Sem bráðabirgðaráðstöfun hefst mánudaginn 4. [i. m. sala á [leim „BUICK" varahlutum, sem komnir eru til landsins, í kjallara nýju Mjóikurstöðvarinnar, inngangur frá Laugavegi. Samband ísl. samvinnuf élaga Tilkynning um attfihHuleij'óiMkMHÍHgu. Atvinnuleysisskráning skv. ákvæðum laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á ráðningastofu Reykjavíkurbæjar dagana 4., 5 og 6. nóvember þetta ár og eiga hlutaðeigendur er óska að skrá sig skv. Iögunum, að gefa sig þar fram á afgreiðslutíma, kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h„ hina tilteknu daga. Borgarstjórinn í Reykjavík. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: // T ondeleyo" Leikrit í 3 þáttum. Sýning á sunnudag kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 3 f dag. Tekið á móti pönt- unum í síma 3191 kl. 1—2 og eftir 3y2. Pantanir sækist fyrir kl. 6. — Síðasta sinn — Félag íslenzkra myndlistarmanna Ásgrímur Jónsson Málverkasýning í tilefni af 70 ára afmæli hans 1946. Opin daglega 10—22. < i ' > o < > O :: >» >» • > < > < > o o o o o Á víðavangi (Framhald af 2. síðu) En hver hefir dregið stjórn- málin niður í sorpið með því að gefa hátíðleg loforð, sem hann meinar ekkert með? Hver er það, sem aldrei þreyt- ist á því að hlaupa rangsælis kringum öll gefin loforð og fyrri stefnumið, ef það tryggir honum sæti í ráðherastól? Hver er það, sem hefir haft stjórnarforystu með þelm ár- angri, að nú er þingið óstarf- hæft og landið stjórnlaust? Útvegum allar stærðir og gerðir af sjálfvirkum, raf- knúnum kælivélum fyrir matvörubúðir, veitingahús og heimili. Aðalumboðsmenn fyrir: Thomas Ths. Sabroe & Co. A/S Samband ísl. samvinnuf élaga (jamla Síó Æskujirá (Ungdommens Længsler) Lida Baarova, J. Sova. Aukamynd: Einar Markússon píanóleikari leikur: „Fantasi impromptu" eftir Chopin og Ungversk rapsodie No. 11 eftir Liszt. Sýnd kl. 9. Smyglarar. (Vester Vov-Vov) Hin bráðskemmtilega mynd með Lilta og Stóra. Sýnd kl. 5. Vtfja Síi (við Skúlmiötu) f>H0ÁT/U SANNAi^ SO-3U:í UM i.ANDKONN- UN RANNSÓKNfFí 03 SVAOJU:A?t:R. SA»(> . AR J FÉV..AOÍ LANDKONNUOA NKW-VOFm Simou Bolivar Mexikönsk stórmynd um ævi frelsishetju Suður-Ameríku. — Myndin er með enskum hjálpar skýringum. Aðalhlutverk: Julian Soler, Marina Tamayo. Sýnd kl. 6 og 9. 7jarHatbíó Mannlausa hásið (The Unseen) Amerísk sakamálamynd. Joel McCrea Gail BusseU Herbert Marshall Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 11. :mi»»mimmm»tiii»iiiiiniimini»i»»»iinmmi»»iii»imiiiii»::tiH»m»imi Höfum fengið Alullar-nærföt karla. GEFJUN-IÐUNN Hafnarstræti 4. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR TILKYNNA A. 1. nóvember breytast ferðir á leiðlnni Fossvogur — Lækjartorg,. þannig: Á hálfum tímum er ekið um Lækjargötu, Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu, Hring- braut, Reykjanesbraut, Fossvogsveg og til baka um: Klifveg, Bústaðaveg, Reykjanesbraut, Hring- braut, Sóieyjargötu, Fríkirkjuveg og Lækjartorg. Fyrsta ferð er farin kl. 7.30 og síðasta ferð kl. 23.30. I B. Á heilum tímum er ekið um: Lækjargötu, Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu, Hring- braut, Miklubraut, Lönguhiíð og til baka um: Blönduhlíð, Eskihlíð, Reykjanesbraut, Hringbraut, Sóleyjargötu, Fríkirkjuveg, Lækjargötu á Lækjar- torg.. Fyrsta ferð er farin kl. 7 og síðasta ferð kl. 24. :»»»mn»n»»»»»»nm»mmmim»»»»»»m»»»m:»»»»nm:m«m»»»: : UTBREIÐID TÍMANN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.