Tíminn - 03.01.1947, Side 1

Tíminn - 03.01.1947, Side 1
RITSTJORI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN \ l Símar 2353 og 4373 % ' FRENTSMIÐJAN EDDA h.f. \ 31. árg. RITST JÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A Símar 2353 og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9A Sími 2323 Revkjavík, föstudaginn 3. janúr 1947. 1. blað ERLENT YFIRLIT: Utanríkismálastefna Breta lleflr gagnrýnin innan verkamannaflokks- Ins leitt til stefnubreytingar? Margir stjóriímálaleiðtogar hafa flutt ræður um jóla- og ný- ársleytið. Einna merkust var ræða Bevins, utanríkismálaráðherra Breta, sem hann flutti fyrra sunnudag. í ræðu hans kom skýrt íram, að Bretar ætluðu hvorki að skipa sér í sveit með Banda- ríkjamönnum né Sússum, heldur fylgja sjálfstæðri utanríkis- inálastefnu og reyna að miðla málum milli þessara höfuðfull- trúa sósíalismans og auðvaldsskipulagsins. Margir telja, að þessi ræða kunni að marka tímamót í utanríkismálastefnu Breta, er mjög hafði hneigzt til fylgis við Bandaríkjamenn seinustu mán- uðina. Það kom glöggt fram á þingi verkalýðsfélaganna í október- mánuði síðastliðnum, að utan- ríkismálastefna Bevins hafði hlotið verulegar óvíinsældir meðal brezkrar alþýðu. Á þing- inu fékk tillaga, sem lýsti fylgi við stefnu stjórnarinnar, mót- atkvæði verkalýðsfélaga, er höfðu 2.444 þús. félagsmenn að baki sér. Fulltrúar verkalýðsfé- laga, er höfðu 3.557 þús. félags- menn að baki sér, fylgdu tillög- unni, en margir þeirra gerðu það nauðugir, en þeir urðu að fylgja því, sem meirihlutinn af fulltrúum hlutaðeigandi félags hafði ákveðið að gera. Margir telja líklegt, að tillagan hefði verið felld, ef fulltrúarnir hefðu haft óbundnar hendur. Þeir telja það sýna réttari mynd af þinginu, að áskorun á rikis- stjórnina um að slíta öllum við- skiptum við Franco-Spán, var samþykkt með 4.534 þús. at- kvæðum gegn 1.391 þús. atkv. Þessi andstaða gegn stefnu Bevins kom líka greinilega fram nokkru síðar, þegar 57 þing- menn Verkamannaflokksins báru ftfam tillögu í l#inginu um breytta utanríkismálastefnu. Þá tillögu tóku þeir þó aftur, þeg- ar Attlee hafði gefið yfirlýsingu, sem þeir töldu fullnægjandi. Þvi fer fjarri, eins og stund- um er haldið fram, að þessi andstaða sé af kommúnistisk- um rótum sprottin. Margir fulltrúanna á verkalýðsþing- inu, er beittu sér gegn trausts- ERLENDAR FRETTIR Mikil bjartsýni var yfirleitt ríkjandi í boðskap þjóðhöfð- ingja um áramótin. Töldu þeir friðarhorfur aldrei hafa verið betri síðan stríðinu lauk. Hernámssvæði Breta og Bandaríkjamanna voru sam- einuð í eina efnahagslega heild 1. þ. m. samkv. samningi, er búið var að gera um þessi mál. Kolanámurnar i Bretlandi urðu formlega eign ríkisins 1: þ. m., en lög um þjóðnýtingu þeirra voru set í fyrra. Kommúnistar í Kfna hafa nú slitið öllum samningum við stjórn Chiang Kai Shek og und- irbúa sérstaka ríkisstofnun í norðurhluta landsins. Bretar hafa ákveðið að kæra Albaníu. fyrir öryggisráðinu fyr- ir ólöglega lagningu tundur- dufla. Svar Albaníustjórnar við orðsendingu Breta um það mál, var ekki talin fullnægjandi. Öryggisráðiff hefir nú fengið tillögur frá atomorkunefndinni um alþjóðasamkomulag varð- andi atomsprengjuna. Nefndin samþykkti tillögurnar með sam- hljóða atkv., en fulltrúar Rússa og Pólverja sátu hjá. Vilja þeir láta stórveldin hafa neitunar- vald i nefndinni, sem á að hafa (Framhald á 4. slðu) yfirlýsingunni, hafa verið og eru harðir ..andstæðingar kommún- ista í verkalýðssamtökunivm. Aðalflutningsmenn þingsálykt- unartillögunnar um breytta ut- anríkismálastefnu, hafa jafnan verið andstæðingar kommúnista. Má þar t. d. nefna aðalflutn- ingsmanninn Crossman, er skrifar oft í tímaritið „New Statesman and Nation“, Mihael Foot, sem talinn er skrifa bezt# stjórnmálagreiharnar í „Daily Herald“ (aðalblað Verkamanna- flokksins) og Reeves, er á sæti í miðstjórn flokksins. Flestir þingmen» breska samvinnu- flokksins stóðu einnig að til- lögunni. Stefna Bevins hefir ekki held- ur sætt teljandi gagnrýni fyrir það, að hún væri ósanngjörn í garð Rússa. Hins vegar hefir hann veri áfelldur fyrir að styðja einveldissinnaða aftur- haldsstjórn í Grikklandi og hlífisemi við Franco. Einna mest ur þungi er þó í þeirri gagnrýni, að Bretar séu of fylgisamir við Bandaríkjamenn í alþjóðamál- um, og meti um of vinfengi þeirra. Bretar eigi ekki fremur að skipa sér við hlið Bandaríkja- manna en Rússa, þar sem stefna beggja sé heimsveldissinnuð, heldur eigi þeir að leita sam- starfs við þjóðirnar á megin- landi Evrópu og efla samheldni brezka heimsveldisins. Þannig geti Bretar haft mesta forustu um að tryggja jafnvægið í helm- inum. Það fer þvi fjarri, að þessir menn séu neinir Rússa- dýrkendur, heldur virðist nær að segja, eins og sænska blaðið „Dagens Nyheter," komst nýlega að orði: „að stefna þeirra. væri bæði andrússnesk og andame- rísk.“ Margir þessara manna eru einnig andvígir náinni samvinnu við Bandaríkin, þar sem þau muni setja ýms skilyröi fyrir henni, er geri Breta fjárhagslega háða þeim. Þau vilji t. d. koma heimsverzlunni á samkeppnis- grundvöll en það mun eyðileggja efnahagslega •samvinnu brezka heimsveldisins og stefna endur- reisninni í Bretlandi í tvísýnu Bretar verði þvi að koma við- skiptamálum sínum þannig fyr- ir, áð þeir verði ekki að neinu leyti fjárhagslega háðir Banda- ríkjunum. Sú gagnrýni kemur líka víða fram, að stefna Bandaríkjanna verði mjög heimsveldasinnuð á komandi árum, því að andstöðu menn Roosevelts séu að komast þar til valda. Þetta kemur t. d glöggt fram í forustugrein hins útbreidda enska samvinnublaðs „Reynolds News,“ sem er mjög andstætt náinni samvinnu Breta og Bandaríkjamanna, 17. nóv síðastl. Við litum með vonar augum, segir blaðið, til hinna frjálslyndu Bandarikjamanna eins og Henry Wallace, er gaf heiminum fallegasta kjörorðið um tilgang styrjaldarinnar kjörorðið „um öld alþýðumanns- ins“ (The century of the comm- on marr). En við værum heimsk- ingjar, segir blaðið enn fremur (Framhald á 4. siðu) Eru stjórnarflokkarnir að undirbúa álagningu nýs veltuskatts? I vilftölum iiiu stjóriiarmyiitiuii Ólafs Tliors VEDURATIIUGlJrVARSTÖÐ Á JÖKULTINDI hefir mjög verið rætt um slíka skattálagn- ingu. i Að svo stöddu mun ekki verða hægt aff fullyrða neitt um það, bvort búið verður að mynda nýja ríkisstjórn, þegar þingið kem- ur saman á þriðjudaginn kemur. Ólafur Thors hefir unnið kapp- samlega að stjórnarmyndun sinni um jólin og nýárið og átt marga fundi með forustumönnum Alþýðuflokksins og Sósíal- istaflokksins. Við Framsóknarflokkinn hefir ekki verið rætt, hvorki af hálfu Ólafs né annarra forráðamanna Sjálfstæðis- flokksins. Sézt þar vel, að braskararnir telja sig geta náð hag- stæðustu samningunum fyrir sig við forráffamenn hinna svo- nefndu verkalýffsflokka. Neðri myndin er veðurathugunarstöð, sem er á jökultindi einum í Sviss. Mjög' er erfitt að komast þangað upp og er því ekki skipt þar um gæzlu- menn nema á hálfs árs fresti. Vistir allar eru fluttar þangað loftleiðis og er þeim varpað niður, einsog sézt á efri myndinni. Róstusamt í Reykjavík á gamlárskvöldiö Rúöúr brotnar I lögreglustöðiiiní. sijórnar ráðshúsinu og víðar. Allmiklar óeirðir urðu hér í bænum á gamlárskvöld og hafði lögreglan ærið aff starfa alla nóttina, frá því snemma um kvöldið, samkvæmt því, sem blaðinu hefir verið tjáð af Sigur- jóni Sigurðssyní fulitrúa. Mestur hluti alls lögregluliðsins var úti, en það er óvenjulegt, nema um eitthvað sérstakt sé að ræða. Um klukkan 8 á gamlárskvöld safnaðist mikill mannfjöldi saman fyrir framan lögreglu- stöðina i Pósthússtræti. Fór dálítill hópur manna, aðallega unglingar, þar með óspektir og varpaði grjóti að lögreglustöð- inni. Með grjótkasti þessu voru átta rúður brotnar. Lögreglunni tókst að dreifa mannfjöldanum á tiltölulega stuttum tíma, án þess að grípa þyrfti til neinna sérstakra hjálparmeðala, svo sem táragass. Annars var oft um nóttina mikill mannfjöldi saman kominn fyrir utan varð- stöðina, en allt fór fremur frið- samlega fram. Óspektir urðu víðar í bænum og rúður voru brotnar í allmörg- um húsum. T. d. voru nokkrar rúður brotnar í Stjórnarráðs- húskiu. Lögreglan hafði búizt við þvi, að mikið yrði um að vera þetta kvöld og hafði búið sig undir það eins rækilega og tök voru á. Talsvert var um ikveikjur, en hvergi ollu þær neinu teljandi tjóni, þvi að lögreglu og slökkvi- liði tókst alltaf að slökkva áður en tjón yrði af. Hvergi mun hafa verið gerð tilraun til að kvelkja i húsum, heldur var að- allega kvelkt í ýmsu lauelegu skrani og umbúðum, sem var laust fyrir. Þó hafði lögreglan dagana áður látið hreinsa bæinn af slíku, eins og tök voru á, vegna eldhættunnar. Alls mun lögreglan hafa slökkt ekki færri en 8 íkveikjur, allar utanhúss. T. d. var tunnu velt niður Skólavörðustíg og Banka- stræti og kveikt í henni á Lækj- artorgi. Lögregluverðir voru og við ýmsa staði, þar sem hætta var á, að kveikt yrði í. Þrír lög- regluþjónar voru til að gæta stóra jólatrésins, sem komið hefir verið fyrir á Austurvelli og áttu þeir fullt í fangi með að verja það-fyrir mönnum, sem vildu kveikja í því. Nokkrar óspektir héldust fram undir morgun og bar mikið á ölvun, er líða tók á nóttina. Annars voru það aðallega ung- lingar, sem gengu fram í þess- um óspektum, en þó voru full- orðnir menn einnig í þeim hóp, er tók þátt í ólátunum. Kjall- arinn undir lögreglustöðinni var alveg fullur og auk þess var tek- ið húsnæði uppi á efsta lofti i stöðinni, fyrir unglinga, er lög- reglan tók fasta fyrir óspektir, og var farið með þá heim til þeirra eftir miðnætti. Þrátt fyrir það, að allmiklar (Framhald á 4. stöii) Meðal þeirra mála, sem hafaQ verið rædd í þessum viðtölum, er tekjuöflun til að mæta halla þeim, sem er á fjárlögunum. Ýmsar tillögur líafa komið fram, en einna helzt mun hafa verið rætt um að leggja á nýjan veltu- skatt. Kemur þetta vel saman við ummæli, sem Áki Jakobsson lét falla, þegar rætt var í þing- inu um fiskábyrgðina. Hann benti á veltuskatt sem bezta úrræði til að mæta halla, er hljótast kynni af fiskábyrgð- inni. Eins og menn rekur vafalaust minni til, lögðu stjórnarflokk- arnir veltuskatt á verzlun- og iðnfyrirtæki á árinu 1945, en lofuðu því jafnframt hátíðlega, að leggja hann aldrei á aftur. Þetta loforð þóttust þeir efna á seinasta þingi, enda stóðu þá líka kosningar fyrir dyrum. Nú eru kosningarnar afstaðnar og því finnst þeim lítið gera til, þótt þetta loforð þeirra verði vanefnt, eins og mörg önnur. Þótt veltuskattur sé að formi til lagður á verzlunar- og iðn- fyrirtæki, fer því fjarri, að þau greiði hann í raun og veru, nema þá i einstökum tilfellum. Veltu- skatturinn leggst fyrst og fremst á neytendurna, sem verða að borga hann i hærra vöruverði. Þetta er viðurkennt alls staðar, þar sem slíkum skatti hefir ver- ið beitt. í Svíþjóð er nú verið að afnema slíkan skatt, sem hafði verið tekinn , upp þar á stríðs- árunum, en var orðinn svo óvin- sæll, að allir flokkar voru sam- mála um afnám hans. Vöruverð verður lækkað þar, sem sv^irar skattinum. Það leiðir af siálfu sér, að verzlunarfyrirtækin reyna að verjast skattinum með hækk- andi álagningu. Þau, sem ekki hafa notað sér lögleifða álagn- ingu, nota hana til fulls, en Hækkun á afnota- gjöldum Landsímans i Allmikil hækkun hefir ný- lega verið ákveðin á afnota- gjöldum Landssímans vegna mikils tekjulialla á rekstri hans á síðastl. ári. Sézt vel á % því, hvert stefnt er með dýr- tíffarstefnu stjórnarflokk- anna, þegar önnur eins tekju- lind og Landssíminn er, getur ekki staðið undir rekstri sín- um, án stórfelldra hækkana, sem þó munu ekki taldar full- nægjandi. Hér á eftir fer til- kynning frá Landssímánum um hinar nýju hækkanir: Frá 1. janúar 1947 gengur í gildi ný gjaldskrá fyrir lands- símann og felur hún í sér hækk- un á ýmsum liðum fyrri gjald- skrár. Símtalagjöld og sím- skeytagjöld haldast þó til bráða- birgða að mestu óbreytt, en gjöld fyrir notendasíma hækka talsvert, svo og ýmsir aðrir lið- ir, þannig hækkar t. d. ársfjórð- ungsgjöldin fyrir heimilissíma í Reykjavík og Hafnarfirði úr kr. 75 í kr. ý25, þar í innifalið 850 samtel eins og áður. Fyrir verzl- unar- og atvinnusima í Reykja- vík verður ársfjórðungsgjaldið kr. 200, þar í innifalin 850 sam- töl. Á öðrum símstöðvum með venjulegum þjónustutíma í kaupstöðum og kauptúnum með færri en 110 notendur, verður ársíjórðungsgjald fyrir heimilssíma kr. 100 í stað 60 áð- ur, nema á 2,- og 3,-flokks- stöðvum, þar sem notendafjöld- inn er undir 10, þar verður árs- fjórðungsgjald heimilissíma kr. 62, 50 í stað kr. 37, 50 áður. önnur reyna að létta henni af Fyrir atvinnu- pg verzlunarsíma sér með öðrum hætti, sem erjer gjaldið 50% hærra. Hið ár- harla auðvelt, þar sem verðlags- lega afnotagjald fyrir notenda eftirlit er ekki traustara en hér. Glöggt dæmi þess, að það eru neytendur, sem raunverulega greiða veltuskattinn, má marka á því eina dæmi, að KRON varð aö borga 140 þús. kr. í veltu- skatt þetta eina ár, sem skatt- urinn hefir verið hér, og lækk- aði það arðsúthutun félagsins sem því svaraði. Raunverulega lækkaði skatturinn arðsúthlut- un til félagsmanna miklu meira, þar sem félagið fékk minni arð frá S.Í.S. vegna skattsins, og tekjuafgangur félagsins lækkaði sem því svaraði. Svipuð var vit- anlega niðurstaðan hjá öðrum kaupfélögum landsins. Hverfi stjórnarflokkarnir að því óheillaráði að leggja veltu- skatt á að nýju, er það glögg sönnun þess, hversu fullkomlega þeir eru ráðþrota gegn því fjár- málaöngþveiti, sem þeir hafa skapað. í stað þess að ráðast gegn ■ dýrtíðinni og okrinu, sem öngþveitinu veldur, velta þeir byrðunum yfir á almenning, sem er þó meira en fullklyfjaður fyrir. síma, sem var áður kr. 120, verð- ur nú kr. 140, ef síminn er í sam- bandi við 3. fl. stöð, en hærri í sambandi við stöðvar með lengri þjónustutíma. Sorglegt slys Fyrra sunnudag varð það hryggilega slys austur í Breið- dál, að sýrugeymir við útvarps- tæki ■ sprakk í höndum drengs, með þeim afleiðingum, að hann missti aðra höndina og varð blindur á öðru auga. Drengurinn heitir Gunnar Kristinri. sonur hjónanna Pál- ínu Pálsdóttur og Guðmundar Kristjánssonar, er búa á Stræti í Breiðdal. Héraðslæknirinn á Fáskrúðs- firði, Haraldur Sigurðsson, er sóttur var til að gera að sárum drengsins, varð að taka af hon- um aðra höndina, en auk þess missti hann sjón á öðru auga.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.