Tíminn - 09.01.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN
ÞÓRARINSSON
ÚTGEFANDI:
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Símar 2353 og 4373
FrtENTSMIÐJAN EDDA h.f.
RITSTJÓRASKRIFSTOFUR:
EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A
Simar 2353 og 4373
AFGREIÐSLA, INNHEIMTA
OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA:
EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A
Sími 2323
31. árg.
Reykjavík, finimtudaginn 9. janúar 1947
5. hlaft
ERLENT YFIRLIT:
Verða f jölf örnustu leiðir f ramtíð-
arinnar yffir og undir Norðurpól?
Vísindamenn vinna stöðugt að því að auka hraða samgöngu-
tækjanna, einkum þó flugvélarinnar. Það má því segja, að sam-
gönguleiðirnar séu alltaf að styttast. Þetta þykir "þó samt ekki
ndg, heldur er unnið að því að finna nýjar, styttri samgöngu-
leiðir. Sérstaklega gildir þetta norðurpólssvæðið, en ýmsir spá
því, að fjölförnustu samgönguleiðirnar muni liggja um það inn-
an fárra ára. Því hefir jafnvel verið spáð, bæði í gamni og al-
vöru, að næsta styrjöld verði háð um Norðurpólinn, vegna þýð-
ingar hans sem samgönguleiðar.
MONTGOMERY
í MOSKVU
Úlafur gafst upp og byrjaöi svo aftur
FORSÆTISRÁÐIIERRA FRAKKLANDS
Montgomery marskálkur dvel-
ur um þe&sar mundir í Moskvu
í boði Rauða hersins. Honum
hefir verið tekið þar með kost-
um og kynjum. T. d. hafa ræður
þær, sem hann hefir haldið þar,
verið birtár í blöðunum, en það
er ekki tltt um ræður útlend-
inga. í aðalræðu sinni hvatti
hann til aukinnar samvinnu
milli herja Breta og Rússa-: Hann
sagði, að styrjöldin hefði mætt
meira á Rússum en nokkurri
þjóð annarri.
LíkAegt þykir, að- för Mont-
gomery til Moskvu hafl bætandi
áhrif á sambúð Russa og Breta.
Einkum munu ýms vinsamleg
skipti herja þeirra aukast.
ERLENDAR FRÉTTIR
X Ef menn virða fyrir sér hnött-
ínn, komast þeir að raun um,
að það gildir einu með vega-
lengdina fyrir þá, sem búa við
I miðbauginn, hvort þeir ferðast
í vestur, austur eða noður, ef
þeir ætla að komast til staðar,
sem er á sömu breiddargráðu
hinum megin á hnettinum.
Vegalengdin er jafn mikil, hver
stefnan, sem er valin. Þetta
breytist hins vegar, þegar komið
er norður fyrir miðbauginn.
Norðurleiðin verður stöðugt
styttri, er lengra dregur frá
miðbaugnum, unz náð er vissri
fjarlægð frá honum. Þá fer hún
smám saman að lengjast aftur.
Sé flogið frá Stokkhólmi í beina
stefn/i til tilsvarandi staðar hin-
um megin á hnettinum, verður
norðurleiðin um 3400 km. styttri
en austur- og vesturleiðin. Sé
miðað við Kairo, verður ávinn-
ingurinn við norðurleiðina enn
meiri eða 4110 km. Enn meiri
verður þó ávinningurinn, ef
miðað er við Róm eða aðra staði
á svipaðri breiddargráðu. Milli
30.—50. breiddargráðu verður
ávinningurinn alltaf um og yfir
4000 km. Á þessu svæði eru
allar mestu stórborgir heims-
ins, eins og New York, London,
Shanghai, Chicago, Moskva,
Tokio og San Fransisco. Þessar
tölur tala sínu máli um þýðingu
flugleiðarinnar yfir Norðurpól-
inn.
Um þessar mundir er unnið að
því með margvíslegum hætti að
gera reglubundnar flugferðir
kleifar yfir Norðurpólinn. Flug-
vélarnar verða stöðugt full-
komnari, og veðurathuganir
verða víðtækari og gleggri. Það
þykir ekki ólíkleg spá, að innan
fárra áratuga — jafhvel fárra
ára — verði flugleiðin yfir Norð-
urpólinn orðin mjög fjölfarin.
Með flugleiðinni yfir Norður-
pólinn verður þeim áfanga náð,
að hægt verður að flytja far-
þega og póst styztu leiðina.
Annað enn stærra viðfangsefni
verður hins vegar óleyst sem
áður, en það eru vöruflutning-
arnir. Þess vegna ryður sú hug
Hefir Morgunblaðið fengið umboð til
að svara fyrir Alhvfiiiflnklnnn ?
Þau tíðindi gerðust í fyrrakvöld á fundi nefndar þeirrar frá
Alþýðuflokknum og Sósíalistaflokknum, sem Ólafur Thors fékk
iil að ræða við sig um stjórnarmyndun, að Ólafur lýsti yfir því,
að hann gæfist upp við stjórnarmyndunina, þar sem hann gæti
ekki komið á samkomulagi. Nefndarmenn fóru síðan heim í
þeirri trú, að þessari stjórnarmyndunartilraun væri lokið.
Mynd þessi var nýlega tekin af Leon Blum, forsætisráðherra Frakka, og
dóttur hans. Blum hafði ekki ætlað sér að fara í stjórn aftur, þegar til
hans var leitað á dögunum um stjórnarforustu, enda bæði búinn að láta
af flokksforustu og þingmennsku. Hann varð samt við þrábeiðni þing-
manna, sem ekki töldu stjórnarmyndun geta tekizt, neiíia undir forustu
utanþingsmanns. Stjórn Blums hefir þegar áorkað talsverðu í baráttunni
gegn verðbólgunni, sem nú er mesta þjóðarmein Frakka.
Marshall hershöfðingi hefir
verið skipaður utahríkismála-
ráðherra Bandaríkjanna. Byrnes
baðst lausnar vegna heilsubrests.
Marshall var yfirhershöfðingi
Bandaríkjanna árin 1939—45 og ' mynd sér stöðugt meira og meira
er talinn víðsýnn og frjálslynd- jtil rúms, að vörur verði fluttar
ur. Hann er 66 ára. Ráðherra- norðurleiðina með kafbátum.
skiptin eru ekki talin boða I Það ^ mikU fásinna , ir
neina stefnubreytmgu. nokkrum árum, þegar Wilkins
Truman forseti birti þinginu í heimskautafari. gerði tilraun
gær fyrirætlanir stjórnar sinnar með að fara á kafbáti undir
í fjármálum. Stjórnin mun heimskautaísinn. Nú þykir þetta
leggja kapp á aukna framleiðslu. iekki nein fjarstæða lengur.
Skýrsla sakadómara um
nauðgunarmálið véfengd
Frásögn Filippusar Rjjarnasonar hrunavarðar,
sem sí ulkan flíiði til eftir of beldis verkio'
f tilefni af skýrslu frá sakadómara, Valdemar Stefánssyni, sem
send var sumum dagblaðanna í fyrradag, þar sem skýrt var frá
rannsókn amerískra yfirmanna á kærumálum þriggja íslenzkra
stúlkna, sem urðu fyrir árás amerískra hermanna á nýársnótt,
hefir tíðindamaður blaðsins snúið sér til manns þess, er stúlkan,
sem verst var leikin, flúði til, þegar hún slapp úr höndum her-
mannanna. .
Hún mun vinna að lækkunum á
vöruverði án þess að kaupgjald
þurfi að lækka. Komið getur til
greina, að stjórnin greiði nið-
ur verðlag landbúnaðarvara.
Stjórnin mun vinna að stór-
feldum byggingaframkvæmdum.
Bandaríkjastjórn hefir snúið
sér til stíómar Bretlands og
Rússlands 1 tilefni af þingkosn-
ingunum i Póllandi 19. þ. m.
Telur hún, að pólska stjórnin
hafi beitt andstæðinga sína
margvíslegu ofbeldi og sé það
algert brot á Potsdamsáttmál-
anum.
Nehru, forsætisráðherra ind-
versku stjómarinnar, hefir lýst
yfir samúð sinni með sjálfstæð-
ishreyfingunni i Indo-Kína.
Rússar gerðu slíkar tilraunir
með góðum árangri fyrir styrj'-
öldina og hafa haldið þeim á-
fram síðan. Bandarikjamenn
byrjuðu á slíkum tilraunum
fyrir alvöru á stríðsárunum og
hefir orðið vel ágengt. Þeir
halda þeim áfram af miklu
kappi og var t. d. í sumar sagt
frá. margra klst. ferð eins kaf-
báts þeirra undir heimskauta-
ísnum.
Éinn af færustu kafbátasér-
fræðingum Bandaríkjanna,
Simon Lake, hefir nýlega skýrt
frá því, að auðvelt sé að búa til
kafbát, er geti flutt 8000 smál.
Jafnframt hefir hann talið slg
geta fært sönnur á, að flutn-
ingar með sllkum kafbátum
(Framhald á 4. síðu)
Samkvæmt hinni útsendu
skýrslu sakadómarans, telur
hlutaðeigandi hermaður sig
hafa haft mök við stúlkuna að
hennar eigin vilja. Stúlkan sjálf
heldur því gagnstæða fram og
segir, að. tveir menn' hafi verið
að verki — annar haldið sér,
meðan hinn framdi verknaðinn.
Maður sá, sem stúlkan flúði
til, var Filippus Bjarnason
slökkviliðsmaður Reynimel 38,
og telúr hann ekkj nokkurn
vafa á þvi, að stú^an hafi ver-
ið beitt ofbeldi, eftir útliti henn-
ar og framkomu að dæma, er
hún kom til hans. Er frásögn
Filippusar á þessa leið^
— Ég var nýkominn af vakt
í slökkvistöðinni á nýársnótt, er
ég og kona mín heyrðum ólæti
mikil og umgang úti á götunni.
Var klukkan þá að byrja að
gánga þrjú. Þetta var skammt
frá Camp Knox. Vorum við búin
að heyra þessi ólæti nokkra
stund, er ég fór út á tröppurnar
til að forvitnast um, hvað um
væri að vera. Sá ég brátt, hvar
stúika hljóp í ofboði miklu aftur
og fram á gangstéttinni. Kveikti
ég þá lútidyraljósið og skipti það
engum togum, að stúlkan kom
hlaupandi beint til mín, yfir
sig hrædd og skelf d. Var hún há-
grátandi, er hún kom til mín
upp á tröppurnar. Bað hún okk-
ur hjónin, eins og guð sér til
hjálpar að liðsinna sér, því að
hún hefði orðið fyrir árás.
Ég spurði þá, hvernig árásiifí
hefði verið.« Hún sagðist hafa
verið á balli í stöðvum ameriska
hersins í Camp Knox um kvöld-
ið. Fór hún þangað með vin-
stúlku sinni, sem er í „ástand-
inu," en er líða tók á ballið,
stakk vinstúlkan hana af og
sáust þær ekki síðan. Þegar ball-
inu lauk og hún- ætlaði að fara
heim, tóku tveir hermenn hana
með ofbeldi og fóru með hana
inn í einhvern bragga þarna í
grenndinni, sem mannlaus var,
nauðguðu þeir henni þar í fé-
lagi. Sagði hún, að annar her-
maðurinn hefði haldið sér, með-
an hinn framdi illvlrkið. Hélt
hann fyrir munn henni, er hún
reyndi að gefa (rá sér hljóð.
Stúlkan var mjög illa til reika,
er hún kom úr höndum her-
mannanna. Föt hennar voru illa
með farirr. Allar tölur voru rifn-
ar af kápunni, sem var fráflak-
andi, annar sokkurinn var rif-
inn niður og fram fyrir tær,
sokkaböndin slitin og sokkurinn
ta^Lsvert rifinn að öðru leyti.
Andlit stúlkunnar 'bar þess enn-
fremur greinilegan vott, að hún
hafði verið Jiandleikin á ómild-
an hátt og ekki líkt því sem
elskendum er eiginlegt (saman-
ber skýrslu sakadómara), því
(Framhald á 4. síðu)
Olafur hefir svo fengið aftur-
hvarf um nóttina, þegar hann
fór að hugsa um „stólinn sinn,"
því að strax í gærmorgun voru
erindrekar frá honum komnir á
stáfana. Eínkum voru þeir send-
ir á fund Alþýðuflokksmanna og
látnir telja þeim trú um, að það
mjndi vera sarra og sjálfsmorö
fyrir Alþýðuflokkinn, ef Ólafur
yrði að gefast upp!
Stjórnarmyndunartilraun Ól-
afs héldur því enn áfram og
verður ekki annað sagt en for-
seti landsins sýni honum meira
en litla þolinmæði. Tilraun Ól-
afs er nú búin að standa á
fjórðu viku. í öðrum þingræðis-
löndum tíðkast það ekki, að
sami maður geti eytt jafnlöng-
um tíma til stjórnarmyndunar.
í raun og vpru er stjórnar-1
myndunartilraun Ólafs búin að
standa miklu lengur eða allt'
síðan, að þingið hófst. Ólafur
fékk forsetann til að skipa tólf-
mannanefndina í þeim tilgangi,
að honum ynnist frestur til að
vinna að stjórnarmyndun áður
en hann tæki hana formlega að
sér. Þess vegna gætti hann og
hjálparmenn hans þess, að störf
tólfmannanefndarinnar yrðu
ekki annað en kák. Það sem hef-
ir staðið i vegi fyrir stjórnar-
myndun á þinginu er fremujr
en nokkuð annað það, að Ólafur
hefir verið að reyna með öllum
ráðum að tryggja sér forsætis-
ráðherrastólinn aftur og notið
til þess fulltingis nokkurra Sjálf-
stæðis- og Alþýðuflokksmanna,
er haft hafa aðstöðu til að
hindra allar aðrar stjórnar-
myndunartilraunir.
Á sama tima og Ólafur hefir
þannig staðið i vegi fyrir stjóm-
armyndun i þinglnu, hefir hann
látið blað sitt flytja hveria
ádeilugreinina eftir aðra á Al-
þingi fyrir seinaganginn í
stjórnarmyndunarmálinu! Það
er gott dæmi um heilindi og
sannleiksást þessa manns.
Verður Kollafjarðar-
síldin brædd nyrðra?
Stjórn Sildarverksmiðja rik-
isins hefir fengið heim-
ild atvinnumálaráðuneytisins til
kaupa á Kollafjarðarsíld á 30 kr.
pr. mál, 150 lítra, og láta flytja
síldina til Siglufjarðar til
bræðslu. Þetta verð miðast við
það, að flutningsgjald til Siglu-
fjarðar verði 15 krónur pr. mál,
en breytist til samræmis viB
flutningsgjaldið, ef það yrði
annað.
. Landssamband íslenzkra út-
vegsmanna hefir - undanfarið
unnið að því að fá hentug skip
til flutninganna.
Mikil síld er enn á Kollafirði
og hafa bátar fengið þar góða
veiði seinustu dagana. í gær
veiddust þar 880 tn.* síldar.
Það skal ósagt látið, hvort
Ólafi tekst með þessum vi.nnu-
brögðum að þreyta nógu marga
þingmenn til að veita honum
áfram stuðning til stjórnar-
myndunar. Ótrúlegt er, aö nj>
stjórn hans geti staðið lengi, en
þó kannske nógu lengi til þess,
að skap þjóðinni aukinn ófarn-
að. v .
Það fer ekki hjá því, að sú
aðstoð, sem ýmsir forustumenn
Alþýðuflokksins hafa veitt Ól-
afi í þessu stjórnarmyndunar-
brölti hans, veki mikla athygli
og þá fyrst og fremst meðal
flokksmanna þeirra. Svo virðist
líka á Morgunblaðinu, sem
Sjálfstæðismenn séu farnir að
eigna sér Alþýðuflokkinn og
treysti honum engu ver en sjálf-
um sér. í forustugreinum og
Reykjavíkurbréfum Mbl. er Al-
þýðuflokksins og Sjálfstæðis-
flokksins nú venjulega getið að
. (Framhald á 4. síðu)
Frægur skákmaður
kemur hingað
Skáksamband íslands hefir
boðið hinum kunna skákmeist-
ara Kanada, Yanovsky, sem n^.
keppir á alþjóðaskákmótiriu í
Hastings, hingað til lands.-Yan-
ovsky er væntanlegur kringum
10. febrúar næstkomandi.
Stjórn Skáksambandsins hefir
áformað, að Yanovsky tefli Jiér
fjölskákir i Reykjavík, Hafnar-
firði og ef til vill víðar hér í ná-
grenninu. Þá er og gert ráð fyrir
að hann taki þátt í 6 manna
keppni hér í Reykjavlk, þar
sem auk hans keppa þeir: Ás-
mundur Ásgeirsson, Akákmeist-
ari íslands, Baldur Möller, Guð-
mundur S. Guðmundsson, Guð-
mundur Ágústsson og Árni
Snævarr.
Fyrsta tonlistarsymngin
hefst um miðjan mánuðinn
Fyrsta tónlistarsýning á íslandi verður opnuð í Reykjavík um
miðjan þennan mánuð. Tónskáldafélag íslands gengst fyrir sýn-
ingunni. Verður henni skipt í tvær deildir, íslenzka og erlenda,
sem skiptist eftir löndum. ,
Á sýningunni verða sýnd
hljóðfæri, hljómleikaflutningur,
myndir hljóðfæra, tónskálda
handrita og ýmislegt annað, er
snertir tónlist. Er hugmyndin
að sýna mönnum ýmislegt, sem
ekki er enn hægt að láta hljóma
á íslandi. — Samtímis verða á
hverjum degi tónleikar, erindi
og upplestrar. —
í sýningamefnd kaus félagið
síðastliðið haust Jón Leifs tón-
skáld, formann, Hallgrím Helga-
son og Karl Ó. Runólfsson, en
síðar var bætt við dr. Páli ísólfs-
syni og Jörundi Pálssyni, sem
var ráðinn framkvæmdarstjóri.
Fyrst var leitað til sendiráða
ýmissa landa hér um útvegun á
efni í sýninguna, en síðar var
Jón Leifs sendur til Bretlands,
Danmerkur og Svíþjóðar í sömu
erindum. Var málaleitun þessari
alls staðar vel tekið og ér alls
konar efni þegar komið til
Reykjavikur, þar á meðal æva-
gömul nótnahandrit úr skinni,
— lánuð af tónlistarsafninu í
Kaupmannahöfn. Þaðan hafa
einnig fengizt afsteypur af
dönsku lúðrunum frá eiröld og
eru lúðramenn í Reykjavík nú
að æfa sig í að þeyta þessa lúðra,
— segja hljóminn einhvem hinn
fegursta, sem hugsazt geti. Á
sýningunni verða lúðramir
þeyttir við sérstök tækifæri.
Einstakir dagar verða helg-
aðir sérstökum löndum eða tón-
skáldum, t. d. norrænu löndun-
um, Beethovenj Rússlandi,
Ameríku, Bretlandi, Frakklandi,
Póllandi o. s. frv. Fyrsti dagur-
inn verður íslenzkur dagur. Þau
lönd, sem hafa efni á sýning-
unni, verða sérstaklega heiðruö.