Tíminn - 14.01.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.01.1947, Blaðsíða 4
FRA MSÓKNA RM ENN! Munib að koma i flokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu Sími 6066 14. JA1\. 1947 8. blað I dag er síðasti söludagur í 1. flokki. Happdrættið U i œnum í dag. Sólin kemur upp kl. 10.03. Sólarlag kl. 15.00. Árdeglsflóð kl. 10.45. Síðdegis- flóð kl. 23.25. í nótt. Næturakstur annast Litla bílastöð- in, sími 1380. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Lyfja- búðinni Iðunni, sími 7911. Appelsínur komnar. Með Dronning Alexandrlne, sem kom til landsins sl. sunnudag, komu appelsínur til S. f. S. Verða þær seld- ar í kaupfélögunum. í Reykjavík verða þær seldar félagsmönnum í Kron, gegn afhendingu vörujöfnunar- miða nr. 3. Fær hver fjölskylda 2% kg. á mann og fer afgr. appelsinanna fram í búðum félagsins á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Happdrætti Háskóla íslands. Á morgun verður dregið í 1. flokki happdrættisins. Aðeins fáir miðar eru óseldir í umboðunum, og munu um> boðsmenn í Reykjavík hafa opið til af- greiðslu til kl. 10 í kvöld. . .Vilhjálmur Finsen, sendiherra, verður til viðtals í stjórnarráðshúsinu miðvikudaginn 15 þ. m. kl. 11-—12 f. hádegi. Öskubifreið (Framhald af 1. síðu) til að taka við bifreiðinni og aka henni til Hafnarfjarðar. En er til Reykjavíkur kom frétti maðurinn, að bifreiðinni hefði verið ekið út af veginum, skammt frá Tungu, á meðan hann hefði verið á leiðinni tii Reykjavíkur. Það gat því ekki orðið af því, að Hafnfirðingar fengju hina langþráðu ös'ku- bifreið sína og má telja þetta undarlega tilviljun, að svo slysa lega skyldi takast til. Bifreiðin skemmdíst all mikið er hún fór út af veginum. Gat kom á sjálfan öskugeyminn og bifreið- in dalaðist. Það verður þvl enn nokkur bið á þvl, að HafnfirðJ ingar fái öskubifrelð. Stjórnarmyndunin (Framhald af 1. síðu) að flokkur hans neitar að ræða við Stefán Jóhann Stefánsson um stjórnarmyndun. Með því útilokar hann að slík tilraun sé reynd af formanni Alþýðuflokks ins. Margir forkólfar Sósialista- flokksins leika nú sama skrípa- leikinn og oft fyrri. Þeir þykj- ast vilja vinstri stjórn en spilla svo fyrir henni með flestum hættí og liggja í faðmlögum við „versta afturhaldið í land- inu“, eins og þeir réttilega nefna nú Ólaf Thors. ' CHEMIA- DESEVFECTOR er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimiU til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. s. frv. — Fæst í lyfjabúðum og tlestum verzlunum. fHEMIHX Forstofuherbergi til leigu strax í Höfðahverfi. Stærð 2X3 metrar. Leigist til 1. október. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist innheimtu Tím- .ans i dag eða á morgun. Verkfræðinám í Niðarósi Eins og skýrt var frá fyrir nokkru hefir stjórn verkfræði- háskqflans í Niðartósi (Notges tekniske högskole) samþykkt að gefa einum ísl. stúdent kost á að fá inngöngu í skólann haustið 1947. Umsóknir um námsvist þessa eiga að sendast Upplýsingaskrifstof stúdenta Grundarstíg 2 A, Reykjavík, en kennslumálaráðuneytið ákveður siðan hver af umsækjendum skuli komast að. Vegna tilmæla, sem skrifstofunni hafa borizt frá ísl. stúdentum, sem nú eru ytra, verður umsóknarfrestur- inn framlengdur til loka þessa mánaðar. Hvalveiðafélag (Framhald af 1. síðu) í Hvalfjarðarstrandarhreppi, eða þar sem setuliðið hefir til þessa haft olíugeymslustöð. Á þessum stað eru mörg mann- virki fyrir hendi, er koma að notum í hvalvinnslustöðinni,! íbúðarbraggar fyrir verkamenn, vatnsveit.a, rafmagnsvélar, nægilegir gufukatlar fyrir hval- vinnslustöðina, bryggja o. fl. j Ríkisstjórnin mun nú hafa eignir setuliðsins til ráðstöfun- ar, og má vænta fulls stuðn- ings hennar í þessu efni. Félagið hefir þegar fest kaup á nauðsynlegum vélum. Gert er ráð fyrir því, að þrjú hvalveiðiskip verði notuð við veiðarnar og þar að auki drátt- arbátur. Nýtt veitingahús hefir verið opnað á Akranesi. í því er veit- ingasalur, sem rúmar á annað hundrað manns í sæti, og 15 gistiherbergí. Eigandi gisti- hússins er Jón Guðmundsson, áður gestgjafi á Þingvöllum. Kaupfélög! (jatnla Síé M Höfum fyrirliggjandi stunguskóflur Vinsamlcgast sendið oss pantanir scm fyrst. Appassionata Ahrifamikil og snilldarlega vel leikin sænsk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Viveea Lindfors Georg Rydeberg. « í myndinni eru leikin verk eftir Beethoven, Chopin og Tschai- kowsky. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tlýja Síé (i'iff SUúlanötu) Samband ísl. samvinnufélaga Innheimtu- menn Tímans Munið að senda greiðslu fyrir janúarlok. Fallinn engill. Tilkomumikil og vel leikin stórmynd. Aðalhlutverk: Alice Fay, Dana Andrews, Linda Darnell. Sýnd kl. 9. Bönnuð yngri en 16 ára. OFBELDISMENN í ARIZONA. Sýnd kl. 5 og 7. ~Tjatharbíó Glötuð lielgi. (The Lost Weeknd) Stórfengleg mynd frá Para- mount um baráttu drykkju- manns. Ray Milland, Jane Wyman. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýning kl. 3—5—7—9. Sala hefst kl. 11. LEIKFELAG REYKJAVIKUR: a r a HÁTÍÐARSÝNING Sýning I kvöld kl. 20. Sýningin endurtekin annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. — Venjulegt verð. o o o o O O O O O O O O o o << O o o Þið, sem hafið með höndum stóratvinnurekstur, hvort heldur það er verzlun eða iðnaður. — Hafið þið athugað hvort tryg’g- ing yðar á vörum og efnishirgðum er i fullu samræmi við núverandi verð- lag. — Þið ættuð einnig að hafa það hugfast að REKSTURSSTÖÐVUN getur vaidið yður óbætanlegu tjóni A Leitið upplýsinga um tryggingakjör hjá SJÚVÁ „SJÖVÁ“-tryggt er vel tryggt $jóvátrqqqil|l||íag íslandsl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.