Tíminn - 15.01.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
ÚTGEFANDI:
PRAMSÓKNARPLOKKURINN
Simar 2353 og 4373
PAENTSMIÐJAN EDDA hS.
RITSTJÓRASKRIFSTOFUR:
EDDUHÚSI. Llndargötu 9 A
Símar 2353 og 4373
APGREIÐSLA, INNHEIMTA
OG AUGLÝSINGASKRIPSTOFA:
EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A
Simi 2323
31. árg.
Reykjavík, miðv.daginn 15. jamiar 1947
9. bla»
ERLENT YFIRLIT:
Flytja Bretar aðalstöðvar sínar
við Miðjarðarhaf til Cyprus?
Fyrir nokkru var skýrt frá því í fréttum, að Bretar hefðu af-
hent egipzku stjórninni stöðvar sinar í Alexandriu, en þar hafa
þeir haft heiztu flotastöð sína við Miðjarðarhaf undanfarna
áratugi. Ástæðan til þessa er sú, að Bretar hafa talið rétt að
verða við sjálfstæðiskröfum Egipta. Hins vegar munu þeir ekki
hafa í hyggju að sleppa áhrifastöðu sinni við Miðjarðarhafið,
heldur aðeins að færa hana til. Stundum er gizkað á, að þeir
ætli að koma sér upp nýjum stöðvum í Palestínu, en sennilega
þykir þeim staðurinn ótryggur. Fleira bendir til, að þeir. geri
Cypern að aðalbækistöð sinni við Miðjarðarhaf á komandi
árum.
m
Aðalsteinn Kristins-
son látinn
Aðalsteinn Kristinsson, fyrrv.
framkvæmdastjóri S. í. S., Iézt
að heimili sínu, Fjölnisvegi 11,
* Fregnir f rá Cypem virðast
staðfesta, að Bretar hafi þar
mikinn undirbúning með hönd-
um. Þúsundir þýzkra fanga
vinna þar við járnbrautarlagn-
ingu i Famagusta, þar sem eru
beztu hafnar'skilyrði eyjarinnar,
er verið að vinna að mikilli
hafnargerð. Þar getur orðið með
tímanum hin fullkdmnasíta
flotastöð. Ótrúlega mikið af her-
gögnum og olíu hefir verið
flutt þangað að undanförnu.
í tveimur undangegnum
heimsstyrjöldum hefir Cypern
komið lítið við sögu. Hins vegar
bendir lega hennar til, að hún
geti orðið þýðingarmikill stað-
uri i hernafðartafli framtíðar-
innar. ítalía er ekki lengur her-
veldi og átökin hafa flutts til
austurhluta Miðjarðarhafs
Frá Cypern er auðvelt áð fylgj-
ast með siglingum til Svarta-
hafsins. Þaðan er gott að vernda
siglingar til Haifa, en þangað
liggja hinar miklu oliuleiðslur
frá Irak, sem fyrirhugað er að
auka stórlega. Auk hinna góð'u
hafnarskilyrða í Famagusta eru
víða góð flugvallarskilyrði á
Cypern.. Varnarskilyrði á eynni
Verður reist afgreiðslustöð fyrir áætlunarbíla?
Söguleg auglýúngamynd
Frumvarp lagt fram á Alþingi
Nýlega hefir yerið lagt fram í neðri deild frv. til laga um af-
greiðslustöðvar fyrir áætlunarbifreiðar. Frv. þetta er flutt af
samgöngumálanefnd, en er undirbúið af samgöngumálaráð-
herra. Þar sem hér er um mjög athyglisvert mál að ræða, þykir
létt að rekja efni frv. og greinargerð þess í aðaldráttum.
Það olli ekki litlum hneykslum, er þessi auglýsingamynd var sett upp
í London í haust. Margir ærukærir borgarar sendu harðorð mótmæli
vegna þessarar myndar, er þeim fannst svo hneykslanleg, Töldu þeir
leikkonuna, Jane Russel, sem myndin er af, vera ósiðlega litið kiædda á
myndinni og kröfðust þess að myndin yrði tafarlaust tekin niður. Varð
þessi auglýsingamynd almennt umræðuefni Lundúnabúa i haust, og
hefir sjálfsagt ekki verið svo slök auglýsingamynd.
Mikið eldgos er nú á Luzon,
sem er fjölbyggðust Filippseyja.
Hraunstraumur hefir runnið á
stór svæði og hefir fólk orðið að
hverfa úr mörgum sveitum.
Vandenberg öldungadeildar-
maður hefir látið svo ummælt,
að veita þurfi andstæðingum
Rússa í Kina meiri hjálp.
í London er hafin undirbún-
ingsráðstefna varðandi friðar-
samninga við Þjóðverja, er byrj-
að verður að ræða á ráðherra-
fundinum i Moskvu í marz.
Taka þátt í henni fulltrúar stór-
veldanna fjögurra og 18 smá-
þjóða.
;¦ Flokfcur jafeiaðarmanna á tt-
alíu hefir klofnað vegna sam-
starfsins við kommúnista.
Tsaldaris, forsætisráðherra
Grikkja, hefir leitað samstarfs
Vfci flokka lýðveldissinna, en
þeir neitað að taka þátt í stjórn
undir forustu hans. f Grikk-
landi hafa skemmdarverk
skæruliða aukizt að undanförnu.
Mikil óöld er nú sögð í Ung-
verjalandi. Kommúnistar krefj-
ást stórfelldra „hrelnsana" til
áð veikja andstöðuflolska slna.
Mikil aukning útgeröarinnar
við Faxaflóa
A nnars sl aðar stendur útgerðin í stað.
Samkvæmt upplýsingum, sem Fiskifélaginu hafa borizt víðs-
vegar að af iandinu um fyrirhugaða útgerð á vetrarvertíð þeirri,
sem nú er að hefjast, fer aimennt fram undirbúningur undir
mikla þátttöku í vertíðarútgerðinni og sums staðar eru róðrar
þegar hafnir.
í fyrrakvöld. Banamein hans
var hjartabilun. Hann var frísk- | ~*~ yfirleitt "góð~o"g Yandbúnað
ur um daginn, en fékk aðsvif" arframleiðslan er það mikil, að
«m kvöldið og lézt nokkru síðar. hún getur fullnægt fjölmenn-
FráfaUs þessa merka og mæta «m her- Dvalarskilyrði fyrir her
_..___, .,_ „ eru þar óvenjulega heilnæm.
manns mun nánar minnst síðar Cypem heflr þvJ ^ ^^
hér í blaðinu. til að geta orðið mikilvæg her-
_____________________ 'stöð I framtíðinni.
| Cypern hefir frá fyrstu tíð
komið mjög við sögu og eru
EDI FklhAP FPPTT/Æ marSar frægar sagnir tengdar
; KLt-l\Uni\ l\L i i ii\ henni Þar steig Venug fyrst a
land, þar giftist Ríkharður
ljónshjarta Berengaria drottn-
ingu og þar var Desdemona
myrtur af Othello, svo. að fá
dæmi séu nefnd. Flestar yfir-
ráðaþjóðir forntiðarinnar hafa
sett spor sín á eyna. Þar hafa
verið Föníkumenn, Egyptar,
Persar, Grikkir, Rómverjar og
Tyrkir. Þýðingarmest hafa á-
hrif Grikkja orðið. Árið 1878
varð það samkomulag milli
Breta og Tyrkja, að Bretar
skyldu fára með stjórn eyjar-
innar, þótt hún tilheyrði á-
fram Tyrkjaveldi að nafninu til.
í stríðsbyrjun 1914 lögðu Bretar
Cypern endanlega undir sig og
fengu það viðurkennt við Lau-
sannesamningana 1923. Árið
1925 fengu eyjarskeggjar sér-
stakt löggjafarþing, en voru
sviptir þvi 1931 vegna óeirða,
sem hlutust af grískum undir-
róðri. Af íbúunum, sem eru um
400 þús., eru Grikkir og Arm-
enar flestir, en þar næst Muha-
meðstrúarmenn.
Cypern er 9280 ferkm. að
flatarmáli. Tveir fjallgarðar
liggja yfir eyjuna frá austri
til vesturs og ná þeir víða
þúsund metra hæð. Hæsti
tindurirín ér 1952 m. Skógur vex
þar aðeins í hliðum. Undirlend-
ið er mjög frjósamt. Landbun-
aður er helzti atvinnuvegurinn
og er bæði stunduð akuryrkja
og sauðfjárrækt. Framleiðsla á
gervifilabeinum er talsverð iðn
aðargrein
Aðalefni frv. er svohljóðandi:
Ríkisstjórninni er heimilt að
byggja og reka afgreiðslustöðv-
ar í Reykjavík-og þar annars
staðar, sem þörf er, fyrir þær
bifreiðar, sem annast áætlunar-
ferðir á sérleyfisleiðum.
Hlutaðeigandi bæjar- eða
sveitarfélög skulu, án endur-
gjalds, láta í té nægilega stórar
og góðar lóðir undir stöðvarnar
á þeim stöðum, er bezt henta
með tilliti til umferðar.
Til niðurgreiðslu byggingar-
kostnaðar skal árlega verja %
hlutum sérleyfisgjaldsins, svo
skal og heimilt að leita eftir
þátttöku hlutaðeigandi bæjar-
eða sveitarfélags um framlag
til byggingar stöðvar.
Stöðvarnar skulu reknar af
ríkissjóði, og skulu þær taka að
sér, gegn ákveðnu gjaldi, alla af-
greiðslu áætlunarbifreiða fyrir
sérleyfishafa, samkvæmt reglu-
gerð og gjaldskrá, er samgöngu-
málaráðherra setur um starf-
rækslu stöðvanna.
í greinargerð frv. segir svo:
Núverandi afgreiðslutilhögun
óviðunandi.
Þótt í frumvarpi þessu sé
gert ráð fyrir fleiri en einni af-
greiðslustöð og það því ekki
staðbundið aðeins við Reykja-
vík, er þörfin þar brýnust, svo
að gera má ráð fyrir, að i Rvik
verði hafizt handa um byggingu.
Frá veiðistöðvunum við Faxa- heldur hafa dregizt saman að' Pffí"^?^01" er Því miðuð við
flóa, þ.e. frá Sandgerði til Akra- undanförnu.
ness, þar sem róðrar eru nú ým-
ist þegar hafnir eða eru í þann Frá veiðistöðvunum á Snœ- stand bað> sem ríkt hefir °B rikir
veginn að hefjast, munu að fellsnesi verður útgerð með enn um afgreiðslu áætlunarbif-
þessu sinni verða gerðir út 171 svipuðum hætti og undanfarið. reiða- verið utt viðunandi, og er
batur og er samanlögð rúm- Frá Sandi er einvörðungu um sannarlega þorf urbóta í því
lesta tala þeirra 7236. Saman- að ræða útgerð opinna vélbáta. efni-
borið við árið áður, er hér um Frá Ólafsvik verða gerðir út 4 Sérleyfisbifreiðar þær, sem
nokkra aukningu á tölu bát- bátar, frá Orundarfirði 5 og frá aka héðan frá Reykjavik, eru
anna að ræða, en þó einkum á Stykkishólmi 6. Verða allir nú afgreiddar frá eftirtöldum
rúmlestatölunni. Voru þá-gerðir þessir bátar gerðir út á línu- stöðum í bænum:
út frá hinum sömu veiðistöðum veiðar nema einn í Stykkis-
114 bMar og var rúmlestatala hólmi, sem verður með botn-
þeirra samanlögð 3964. vörpu.
þann stað.
Eins og kunnugt er, hefir á-
/ veiðistöðvunum austanfjalls í Vestfirðingafjórðungi verð-
verða nokkrir bátar gerðir út, ur útgerð með svipuðu móti og
aðallega frá Stokkseyri. Er ráð- undanfarið, en þó má búazt
gert að þaðan gangi 5 bátar til við, að þátttaka verði jafnvel
línuveiða, en ekki er vitað hvað eitthvað minni, en t. d. á fyrra
margir bátar verða gerðir út ári.
frá Eyraroakka. Er þó frekast Tala báta í hinum ýnisu
gert ráð fyrir að það verði til veiðistöðum verður væntanlega
dragnótaveiða með vorinu. Að sem hér segir:
þessu sinni er fyrirhuguð ein- Patreksfjörður 3, Þingeyri 3,
hver útgerð frá Þorlákshöfn. Suðureyri 5, Hnifsdalur 4, Súða-
|vík 2, Bíldudalur_3, Flateyri 2,
7 Grindavik verður útgerð nú Bolungarvík 8, ísafjörður 12,
með piokkuð öðrum hætti en áð- ! og Hólmavík 4.
ur, að því leyti, að þaðan mun j Eru hér eingöngu taldir þil-
enginn opinn vélbátur gerður farsbátar, en auk þeirra er gert
út. Til skamms tima gengu það- ráð fyrir^ að allmikill fjöldi
an eingöngu opnir vélbátar en
á síðari árum hafa þeir vikið
fyrir þilfarsbátum þar til nú,
smærri báta verði gerður út er
líður fram á veturinn. Eru bát-
arnir á annan tug færri, en var
að enginn verður gerður út.! á fyrra ári og mun það liggja í
Hafa hafnarbætur þær, sem j því aðallega, að erfiðleikar eru
gerðar hafa verið í Grinda-
vík nú undanfarin ár, skapað
skilyrði fyrir útgerð hinna
stærri báta. 12 bátar verða
gerðir þaðan út á vertíðinni.
Frá Vestmannaeyjum hafa
ekki enn borizt greinilegar
fregnir, en þar mun útgerðin
geti sætt talsverðri mótspyrnu
lbúanna, ef Bretar koma sér
upp miklum herstöðvum á
Cypern. Svo kann því að fara,
að Cypern verði þrætuepli stór-
Ráð má gerfc fyrir þvi, að þaðveldanna fyrr en varir.
á að fá menn á þá. Bátarnir
verða allir á línuveiðum nema
1 eða 2, sem ráðgert er að fari
botnvörpuveiðar.
/ Austfirðingafjórðungi verð-
ur aðallega gert út frá Horna-
firði, svo sem jafnan áður. Er
ráðgert að þaðan verði gerðir
út 14 bátar og er það sama tala
og árið áður. En þeir eru flestir
aðkomubátar frá Austfjörðum.
Allir verða þeir á línu. Eru all-
miklir erfiðleikar á því á Horna-
firði, að losna við aflann eftir
að' útflutningur isvarins fisks
(Framhald á 4. siSu)
Steindórs,
Reykjavíkur
Frímannssyni,
1. Torginu við gamla Jes Zim-
sen-húsið,
2. Lækjartorgi,
3. Bifreiðastöðinni Heklu,
Hafnarstræti 21,
4. Bifreiðastöð íslands, Kalk-
ofnsvegi,
5. Bifreiðastöðinni Bifröst,
Hverfisgötu 6,
6. Bifreiðastöð
Hafnarslræti 2,
7. Bifreiðastöð
við Lækjargötu,
8. Frímanni
Hafnarhúsinu,
9.-Guðjóni Jónssyni, Hverfis-
götu 50,
10. Verzluninni Von, Lauga-
vegi 55,
11. KRON, Hverfisgötu 52,
12. Hróbjarti Bjarnasyni,
Grettisgötu 2.
Enginn þessara afgreiðslu-
staða hefir upp á góð afgreiðslu-
skilyrði að bjóða, og nær allir
mjög léleg, þar sem þrengsli
eru mikil bæði á gðtum, sem bíl-
arnir standa á í mörgum tilfell-
um við afgreiðslu fólks og far-
angurs, svo og einnig í því hús-
næði, sem afgreiðslunum fylgir.
Þá er og, að margir þessara af-
greiðslustaða eru illfinnanlegir
nema fyrir kunnugt fólk. enda
margir orðið að fara stöð af stöð
til þess loks að finna þá réttu,
Bygging stórrar afgreiðslu-
stöðvar nauðsynleg.
Til þess að standa straum af
kostnaði slíkra bygginga, sem
hér eru áætlaðar, mætti árlega
verja % hlutum sérleyfisgjalds-
ins, eins og gert er ráð fyrir i lög
um um skipulag fólksflutninga
með bifreiðum, en sérleyfis-
gjaldið allt mun nema um 400
þúsund krónum á ári.
Þá væri ekki óeðlilegt, að leit-
að yrði til Reykjavíkurbæjar
um þátttöku í byggingu stöðv-
arinnar og framlags, sem næmi
ys hluta kostnaðar.
Nauðsynlegar byggingar og
önnur mannvirki í sambandi við
stöðina xrðu:
1. Afgreiðsluhús, þar sem fyr-
ir er komið eftirfarandi:
a. afgreiðslusal,
b. biðsal fyrir ferðafólk,
c. veitingasal fyrir ca. 100—
150 manms,
d. eldhúsi,
e. biðherbergi fyrir bifreiða-
stjóra,
f. geymsluherbergi fyrir send-
ingar, sem berast til afgreíðslu,
g. geymsluherbergi handa sér-
leyfishöfum,
h. umferðarmálaskrifstofu
póstmálastjórnarinnar og skrif-
stofu fyrir stjprn stöðvarinnar,
i. Skrifstofu og fundaher-
bergi skipulagsnefndar fólks-
flutninga,
j. skrifstofum Ferðaskrif-
stofu ríkisins.
2. Yfirbyggðir afgreiðslupall-
ax, þar sem sérleyfisbifreiföar
eru afgreiddar við burtför og
kpmu.
3. í landi stöðvarinnar þarf
einnig ajS vera:
a. bifreiðaverkstæði,
b. smurstöð fyrir sérleyfis-
bifreiðap. s
. Þá þyrfti að ætla pláss ná-
lægt afgreiðslustöðini fyrir smá-
bifreiðastöð (leigubifreiðar).
Ríkið ætti að reka af-
greiðslustöðina.
Eðlilegast væri, að rikissjóður
ræki sjálfur afgreiðslustöðina
og léti fyrir ákveðið gjald sér-
leyfishöfum í té alla afgreiðslu
viðkomandi farþegum, pósti,
farþegaflutningi og öðrum
(Framhald á 4. síöu)
Tuttugu bátar vóru að síld-
veiðum í gær og öfluðu þeir all
vel, en nokkuð misjafnt. Sildin
var heldur smærri í gær en að
undanförnu.
Fregnir hafa nú borizt um
það, að síld er víða um Sundin.
Mikið af síld hefir sést inn í
Hvalfirði og í Hafnarfirði. Bát-
ar hafa þó ekki enn leitað á
veiðar annars staðar en í Kolla-
firði, þar sem að undanförnu
hefir verið góður afli. í gær
gerðu þrir bátar tilraun til að
veiða síldina í „troll", en ekki
var kunnugt um árangur af
veiðiferð þeirra í gær er blaðið
fór i prentun.
í. dag verður endanlega á-
kveðið hvort sildin verður flutt
norður til bræðslu Að undan-
förnu hefir síldin verðið látin
sem afgreiðslu hafði á þelrri í frystihús eða verið söltuð. Nú
leið, sem ætlunin var að fara.
Dæmi eru til þess, að þegar far-
þegi var loks kominn á rétta af-
greiðslustóð, „var áætlunarbif-
reiðin farin."
verða frystihúsin að hætta að
taka á móti sild, þar sem þorsk-
veiðarnar eru nú að hefjast og
húsin veröa að fara að veita
fiskinum móttöku.