Tíminn - 16.01.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.01.1947, Blaðsíða 4
FRA MSÓKNARM ENN! Munib að koma í flokksskrifstofuna REYKJÆVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu v/ð Lindargötu Sími 6066 16. JAM. 1947 10. Ma« Ú /, œnum f dag: Sólin kemur upp kl. 9.58. Sólarlag kl. 15.19. Árdegisflóð kl. 0.30. Síðdeg- isflóð kl. 13.10. í nótt: Næturakstur annast bifreiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Næturlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjarskól- anum, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Útvarpið í kvöld: Kl. 20.00 Préttir. 20.20 Útvarps- hljómsveitin (Þórarinn Guðmunds- son stjórnar): a) Franskur gleðifor- leikur eftir Kéler-Bela. b) Espana —_ vals eftir Waldteufel. c) Vöggulag eftir Bernhard Svendsson. d) Mars eftir Michael. 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenréttinda- félag íslands): Erindi: Heilsuvernd (Þorbjörg Árnadóttír magister). 21.40 Prá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 22.00 Préttri. Auglýsingar. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Kona brennist. Siðastl. sunnudag skaðbrenndist kona, sem heima á að Sogamýrarbletti 6, Reykjavík, við það að bón rann niður á heita rafmagnshellu. Kvikn- aði í bóninu og brenndist konan við það að slökkva eldinn. Tókst fólki sem bjó á næstu hæð við hana, að slökkva eldinn í fötum hennar. Mikill póstur. Óvenju mikill póstur hefir borizt erlendis frá að undanförnu. Undan- farna daga komu alls um 300 pokar af bréfapósti og á annað hundrað pokar af bögglapósti. Heilsan sigrar heitir 5. rit Náttúrulækninga- félags íslands í bókaflokki fé- lagsins og er nýkomið út. Það er lærdómsrík frásögn af langri baráttu ungrar konu »ið alls konar sjúkdóma, undir umsjá þekktra lækna og sérfræðinga. þrátt fyrir meðul og sjúkra- húsalegur hrakaði henni stöð- ugt og átti loks að grípa til þess Fréttir frá í. S. í. Tímanum hefir borizt svo- hljóðandi tilkynning frá Í.S.Í. Borizt hefir boð frá Fimleika- og íþróttasambandi Finnlands, um þáttöku í fimleika- og í- þróttamóti, sem fram á að fara í Hilsinki 7. júní til l.júlí 1947 Bjarni Backmann og Ólafur Ólafsson hafa verið tilnefndir frá Í.S.Í. til að mæta á ráð- stefnu i| Noregi, sem Norges Idrettsforbund gengst fyrir, varðandi barna og unglinga í- þróttir. Ráðstefna þessi stend- ur yfir dagana 18. og 19. jan- úar 1947. Þeir Bjarni og Ólafur dvelja nú báðir í Svíþjóð. Axel Andrésson, knattspyrnu- kennari hefir lokið námskeiði við Reykjaskóla. Stóð nám- skeiðið ýfir frá 24. nóv. til 20 des. sl. Þátttakendur voru 97 Guömundur Ólafsson, skó- kaupmaður, Reykjavík, hefir verið sæmdur gullmerki Í.S.Í í tilefni 50 ára afmælis hans 14 des s.l. Helgi Jónasson frá Brennu, hefir verið sæmdur gullmerki sambandsins, í tilefni 60 ára afmæli hans 1. jan. 1947. Í.S.Í. hefir keypt vaxtabréf stofnlánadeildar sjávarútvegs- ins fyrir kr. 10.000.00, sem er allur „Sjóður ævifélaga" sam- bandsins. örþrifaráðs og gera á henni stóran og afleiðingaríkan móð- urlífsskurð. En þá sneri hún baki vtð læknum og 'lyfjum, yfirgaf sjúkrahúsið, breytti lifnaðarháttum sínum og vann ekki aðeins sigur á vanheilsu sinni, heldur öðlaðist svo mikla iíkamshreysti að undrum sætti, ásamt glæsilegu vaxtarlagi og yfirbragði. Þessi litla bók, sem er aðeins 1 örk í vandaðri kápu og með myndum og prýðileg að frágangi, er gagn- leg hugvekja og hollur lestur öllum þeim, sem fegurð og heilbrigði unna. Og allar ung- ar stúlkur og konur, sem láta sér annt um útlit sitt„ sækja ekki síður nytsamleg ráð í hana en til hinna lærðustu feg- urðarsérfræðinga. Kaupfélagsstjórastaöan við Samvinnufélag Fljótamanna, Haganesvík, er laus til umsóknar. Umsóknin sendíst Sambandi ísl. samvinnufélaga fyrir 15. febrúar n.- k. Sambaiid Isl. samvlnnufélaga. Sláturfélag Suöurlands Reykjavtk. Sími 1249. Sírrmefni: Sldturfélag Reykhús. - Frydhái. IVIOursnönvepksmlðja. — BjúgnagerÖ. FramleiOír og selur 1 heildsölu og smásölu: NiOur- soöiO kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og áUs konar áskurO á bravJD, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávaUt nýreykt, viöurkennt fyrir gœði. FrosiÖ köt alls konar, fryst og geymt í vélfrystihúai eftir fyllstu nútímakröfum. VerOskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt landL AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA i trtbrelðSið Tíinann! lABftOE i/18 3A 62 2 Útvegum allar stærðir og gerðir af sjálfvirkum, raf- knúnum kælivélum fyrir matvörubúðir, veitingahús og heimili. Aðalumboðsmenn fyrir: Thomas Ths. Sabroe & Co. A/S Samband ísl. samvinnuf élaga Tilkynning frá Landssímanum Nokkrar ungar stúlkur verða teknar til náms við talsímaafgreiðslu hjá Landssímanum. Eiginhandar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist ritsíma- stjóranum í Reykjavík, fyrir 25. þ. m. (jatnla Síc Fálkinn í San Francisco. (The Falcon in San Francisco). Amrísk sakamálamynd. Tom Conway, Rlta Corday, Roberts Armstrong. Bönnuð yngri n 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Výja Síc (viS Skúlaqötu) Frídagar skipasmiðsins. (Week-End Pass). Pyndin og fjörug gamanmynd. Aðalhlutverk: Noah Beery, Martha O’ Driscoll, Delta Rhythm Boys, The Sportsmen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Viðskiptaskráin 1947 Prentun er byrjuð. Ný verzlunar- og atvinnufyrirtæki eru beðin að gefa sig fram sem fyrst. Ennfremur eldri fyrirtæki, er kynnu að vilja breyta einhverju þvi, er um þau hefir verið birt. Látið yður ekki vanta í Viðskiptaskrána Auglýsingar, sem birtast eiga í Viðskiptaskránni, þurfa að afhendast sem fyrst. Steindórsprent h.f. Tjarnargötu 4 — Reykjavík. T R I C O er óeldfimt hreinsunarefni, sem fjarlægir fitubletti og allskonar óhreinindi úr fatnaði yðar. — Jafnvel fíngerðustu silkiefnl þola hreinsun úr því, án þess að upplitast. — Hreinsar einn- ig bletti úr húsgögnum og gólf- teppum. Selt í 4ra oz. glösum á kr. 2.25. — Fæst í næstu búð. — Heild- sölubirgðlr hjá rnEMin>r Tímann vantar tilíinnanlega börn til aS bera blaðið út til kaupenda viðs vegar um bæinn. Heltið er & stuðnlngsmenn blaðsins, að bregðast vel við og reyna að aðstoða eftir megnl vlð að útvega ungllnga tU þessa staría. Frá Hull M. s. Rynstroom þann 20. þ. m. EINARSSON, ZOÉGA & Co. h.f, Hafnarhúsinu. Símar 6697 & 7797. Holsteinamót til sölu. Uppl. á afgr. Tímans. Sími 2323. Vinnið ötulleqa fyrir Tímann. Innheimtu- menn Tímans Munið að senda greiðslu fyrir janúarlok. —» <> 7fjathatbíc Glötuð helgi. (The Lost Weeknd) Stórfengleg mynd frá Para- mount um baráttu drykkju- manns. Ray Milland, Jane Wyman. Bönnuð yngrl en 14 ára. Sýning kl. 3—5—7—9. Sala hefst kl. 11. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: \ Ég man jbá tíð — gamanleikur eftir EUGENE O’NEILL. Sýning I kvöld kl. 20. Annað kvöld kl. 20: hAtíbarsýningin endurtekin. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 1 dag. Tekið á móti pönt- unum í síma 3191 kl. 1 til 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. <> <> o <> O <> o O <> <> <> < > <> o o <> <> <> <> < > <> ■ <} «<& Karlmannaföt flestar venjulegar stærðir fyrirliggjandi. Verð kr. 565.00. Enskir rejs(nirakkais ljósir, vandaðir. mÆÆ ^ Verð ,, .,6.00. Bergstaðastræti 28. Simi 6465. Öllu þvi góða fólki, víðs vegar á landinu, og öllum Esk- firðingum, sem veittu okkur aðstoð og samúð við hið hörnruiega fráfall Sitfurðar Jóbannssonar, skipstjóra, Eskifirði, vottum við hjartanlegt þakklæti. , Borghildur Einarsdóttir. börn og venslafólk. Aiika-aðalfundur í Skógræktarfélagi Reykjavíkur verður haldinn i Félags- heimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4, miðvdkudaginn 29. janúar 1947, kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: 1) Tillaga frá stjórninni um hækkun meðlimagjalda. 2) Rætt um starfsáætlun félagslns fyrir yfirstandandi ár. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.