Tíminn - 23.01.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN' ÞÓRARINSSON
ÚTGEPANDI:
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Símar 2353 og 4373
PRENTSMIÐJAN EDDA h.f.
31. árg.
TÍMINN. fimmtudaginn 23. janúar 1947
RITST JÓRASKRIFSTOFUR:
EDDUHÚ3I. Lindargötu 9 A
Símar 2353 og 4373
APGREIÐSLA, INNHEIMTA
OG AUGLÝSINGASKRIPSTOFA:
EDDUHÚSI, Lindargötu 9A
Sími 2323
15. blno'
ERLENT YFIRLIT:
VERÐUR PALESTINU SKIPT?
r
Ráðstefna um Palestinuinálín hefst í London í dag
í dag hefst í London ráðstefna um Palestínumálin, sem brezka
stjórnin hefir boðað til. Upphaflega var til ætlazt, að þar mættu
bæði fulltrúar Araba og Gyðinga, en þeir síðarnefndu hafa neitað
að senda fulltrúa þangað. Hins vegar hafa þeir sent erindreka til
ac fylgjast með gerðum ráðstefnunnar. Bæði Arabar í Palestínu
ig Arabaríkin hafa þegið boðið um þátttöku í ráðstefnunni.
Samb. ísl. samvinnufél. færir út tryggingastarf-
-ö
Til herþjónustu í Þýzkalandi
Övenjulegt glæpamál
Skömmu eftir áramótin
tókst lögreglunni í Stokk-
hólmi að upplýsa eitt alvar-
legasta glæpamál, sem hún
hefif nokkuru sinni fengið til
úrlausnar, og vakið hefir
meiri ugg Stokkhólmsbúa en
flest mál önnur.
a Palestínumálin eru og ' haf a
verið um skeið eitt erfiðasta
viðfangsefni brezku stjórnar-
innar. Tildrög þeirra eru í stuttu
máli þessi:
Á fyrri heimsstyrjaldarárun-
um lofaði brezka stjórnin að
beita sér fyrir því, að Gyðingar
eignuðust þjóðarheimili í Palest
ínu. Loforð þetta fól þó ekki i
sér, að- Gyðingar fengju landið
til umráða né stofnuðu þar sér-
stakt ríki. í áframhaldi af þessu
flutti mikill fjöldi Gyðinga til
Palestínu næstu árin. Svo kom
að Aröbum, sem bjuggu í land-
inu, þótti nóg um þenrian inn-
flutning og kröfðust þess af
Bretum að stöðva hann, en Pal- J
estína hefir verið brezkt vernd-
arríki síðan eftir fyrri heims,- J
styrjöldina. Bretar voru lengi'
tregir til slíkra ráðsíafana og j
hófu þá Arabar skæruhernað
Upphaf þessa máls var á þá
leið, að laugardaginn 12. október
varð mikil sprenging hjá Kon-
serthúsinu, sem er við eina fjöl-
förnustu götu Stokkhólms.
Næsta laúgardagskvöld eða 20.
okt. varð önnur sprenging á
sama stað. Þriðja sprengingin
varð rétt hjá helztu lögreglustöð' líkt og Gyðingar beita nú. Að
borgarinnar laugardaginn 26., lokum náðist samkomulag þess
okt.-Þótti nú sýnt, að hér væru.efnis rétt fyrir heimsstyrjöldina
glæpamenn eða glæpamaður að'seinustu, að nsestu árin skyldi
verki, sem hefðí þá reglu innflutningur Gyðinga takmark-
að vinna óþokkaverk sín á laug- aður við tiltekna tölu og eftir
ardögum. Lögreglan skoraði á tiltekinn árafjölda skyldi hon-
almenning að hjálpa sér til að um alveg hætt.
hapdsama „laugardagsprengju-' Þessir samningar Breta og
varginn" og vera sérstaklega vel i Araba sættu strax mótmælum
Englendingar senda hóp ungra stúlkna til herþjónustu á hernámssvæði sínu í Þýzkalandi. Áður en þær hverfa
til þessara starfa, eru þær þjálfaðar í sérstökum æfingastöðvum, og meðal annars, sem þær verða að læra, er
að fara með byssu. Ungf rúin, sem við sjáum hér á myndinni, virðist orðin allleikin í því. Að minnsta kosti
virðast handtök hennar og stellingar næsta faglegar. En varla myndi stújkunum okkar þykja búningur þeirra
samsvara ynuisþokka sínum.
á varðbergi á laugardögum.
Þessari áskorun var vel tekið,
Gyðinga, en málið lá niðri á
stríðsárunum. Eftir heimsstyrj-
enda var orðinn mikill uggur öldina vildi mikill fjöldi Gyð
í fólki út af þessum atburðum. < inga komast til Palestínu frá
Þrátt fyrir þetta urðu spreng-
ingar í Stokkhólmi laugardag-
inn 2. nóv., 9. nóv. og 16 nóv.,
án þess að uppvíst yrði um til-
drög þeirra. Seinasta sprenging-
in, sem var mest, varð rétt hjá
járnbrautarstöðinni og" munaði
minnstu, að stórslys hlytist af
henni.
Eftir þetta tók fyrir spreng-
ingamar um hríð, unz þær hóf-
ust aftur 28. des. Á nýársnótt
urðu þrjár sprengingar, allar
(Framhald á 4. siðu
ERLENDAR FRÉTTIR
Marshalí hershöfðingi tók við
embætti utanríkismálaráðherra
í fyrradag. Hann hefir lýst yfir
því, að hann muni ekki skipta
sér neitt af deiluih stjórnmála-
flokkanna í Bandaríkjunum.
Á hernámssvæði Breta í
Þýzkalandi hafa 135 Þjóðverjar
verið teknir af lífi fyrir ýms af-
brot, aðftjlega stríðsglæpi, síðan
striðtnu lauk.
Franska þingið hefir lýst yfir
stuðningi sínum við Ramadier
sem forsætisráðherra með 577:
10 atkv. Hann íagði ráðherralista
sinn fram í gær. Bidault verður
utanríkisráðherra og Thores
varaforsætisráðherra.
Indverska stjórnlagaþingið,
er nýlega komið saman aftur og
hefir einróma samþykkt þá til-
lögu Nehru, að Indland verði
sjálfstætt lýðveldi. Nehru sagði
við það tækifæri, að Indverjar
myndu kappkosta að hafa góða
samvinnu við Breta. Fulltrúar
Múhameðstrúarmanna hafa enn
ekki mætt á þinginu.
Jugoslavar hafa lagt fram þá
kröfu á friðarfundinum í Lond-
on, að npkkur Austurrísk héruð
verði lögð undir Jugoslavíu.
Pólverjar hafa ákve^ið að
krefjast þess, að friðarsamning-
arnir við Þjóðverja verði undir-
ritaðir i Varsjá:
löndunum, sem Þjóðverjar höfðu
hertekið og þó einkum þeim, er
komin voru undir yfirráð Rússa.
Hefir borið þar víða á Gyðinga-
ofsóknum. Bretar töldu sig hins
vegar bundna af samkomulag-
inu við Araba. Gyðingar reyndu
þá að komast til landsins með
óleyfilegum hætti, en Bretar
hafa gert þáafturreka og flutt
til Cypern. Þar eru nú þúsuridir
Gyðinga, sem þannig er ástatt
um. í mótmælaskyni gegn þess-
um ráðstöíunum hafa öfga-
Hokkar Gyðinga hafið skæru-
hernað þann, sem staðið hefir
undanfarna mánuði í Palestínu.
(Framhald á 4. síðu)
Vitnisburour um starf bænda:
Mjólkurbúunum bárust 27,330
þús. kg. mjólkur árfð 1946
Aukiiiiigin 2,7 miljónir kg. frá fyrra ári
eða ni ui 11 %
Páll Zóphóníasson alþingismaður hefir látið Tímanum í té
upplýsingar um mjólkurmagn það, sem mjólkurbúum landsins
barst síðastliðið ár. Var það rúmlega 2,7 milj. kílógr. meira en
árið 1945. Má af þessu marka, að mjólkurframleiðslan í landinu
hefir aukizt til verulegra muna, þótt þessi tala gefi sennilega
ekki alveg rétta hugmynd um aukninguna í landinu í heild. —
Alls bárust mjólkurbúunum 27 miljónir og 330 þúsund kílógrömm
mjólkur síðastliðið ár.
Fer hér á eftir skýrsla um mjólkurmagnið, sem einstökum
mjólkurbúum barst þessi tvö ár.
1945 1946 Aukn.
Kg.
Flóabúsins.................... 11.942.613
samsölunnar á Akureyri ...... 4.853.456
Borgarnesbúsins .............. 2.994.004
stöðvarinnar í Reykjavík ...... 2.401.486
Til
Til
Til
Til
Til
Til
Til
samsölunnar á Sauðárkróki . . 1.105.509
stöðvarinnar í Hafnarfirði .... 246.420
samsölunnar á ísafirði ........ 882.410
Til kaupfél. Fram í Neskaupstað .. 118.331
Til mjólkurbúðárinnar á Patreksf. 46.907
Til kaupfélagsins á Hornafirði .... 25.000
1946
Kg.
12.945.064
5.552.254
3.307.611
2.802.995
1.311.237
292.918
922.317
111.599
58.650
26.000
8.39
14.40
10.47
16.72
18.61
18.87
4.52
-5.69
25.03
4.00
Alls 24.616.136 27.330.645 11.03
Kröfur um rýmkun
;, landhelginnar
Landhelgismálið er nú miög
á dagskrá, og eru uppi há-
værar raddir um það, að gerð
verði * gangskör að því að
tryggja umráðarétt íslend-
inga yfir eðlilega víðri land-
helgi, enda er slíkt vitanlega
þjóðinni hið mesta hags-
munamál. Má til glöggvunar
á þessu máli vísa í grein, sem
birtist í Tímanum í fyrradag.
Stjórn Farmanna- og fiski-
mannasambands íslarids tók
landhelgismálið til meðferðar
á fundi síðastl. laugardag. Var
þar gerð svolátandi ályktun:
Stjórn F.F.S.Í. leyfir sér hér
með að skora á Alþingi og ríkis-
stjórn íslands að gera ráðstaf-
anir til þess, að tryggður sé
réttur íslendinga til landhelg-
innar og landgrunnsins um-
hverfis ísland. — í fyrsta lagi
með því að segja upp nú þegar
samningi þeim um ísl.-enska
landhelgi, er Danir gerðu við
Breta 24. júní 1901, algjörlega
á sitt eindæmi og að íslénding-
um forspurðum.
Telur stjórn F.F.S.Í., að lág-
markskrafa vor hljóti að vera,
að allir firðir og flóar séu lok-
aðir og landhelgin nái 4 —'¦
fjórar sjómílur út frá yztu and-
(Framhald á 4. síðu)
Þessar tölur tala sinu máli umB'
störf og athafnasemi íslenzkra
bænda. Þeir draga ekki af sér,
þótt allkaldan blási um þá frá
þeim, sem völdin hafa haft í
undanfarin misseri. Þrátt fyrir
vaxandi fólkseklu, mikinn seina
gang stjórnarvaldanna um öflun
þeirra véla, sem þeim eru nauð-
synlegar til nýtizku búreksturs
og þær aðgerðir búnaðarráðs,
að skammta bændum landsins
minni tekjur fyrir störf sín en
öðrum vinnan^di stéttum, hafa
þeir ekki látið bugast, heldur
aukið afköst sín. Fetuðu allir í
fótspor þeirra, væri þjóðinni
borgið. f.
Alan Cunningham.
Mynd þessi var tekin af Alan Cunn-
ingham hershöfðingja, þegar hann var
að taka við embætti sínu sem lands-
stjóri í Palestínu, en því hefir hann
nú gengt á annað ár. Hann er að und-
irrita embættissamning sinn. Cunning-
ingham stjórnaði her Breta, sem rak
ítali úr Abyssiníu, en síðar beið hann
ósigur i Libyustyrjöldinni. Bróðír hans
er Cunningham flotaforingi.
Öskuíall
Sú fregn hefir borizt austan
úr Skapafellssýslu, að þar hafi
í fyrradag orðið vart við nokk-
urt öskufall. Varð þess einkum
vart á Breiðamerkursandi og í
Suðursveit, svo og á Kvískerj-
um í Öræfum.'
Öskufall þetta mun hafa orðið
á þriðjdagsmorgun. Var það
Jarðarför Aðal-
steins Kristins-
sonar
Útför Aðalsteins Krist-
inssonar, fyrrverandi fram-
kvæmdastjóra S.Í.S. fer
fram í dag. Fer hún fram
frá Dómkifkjunni og hefst
með húskveðju að heimili
hans, Fjölnisvegi 11, klukk-
an 1.
Eftir tilmælum þing-
flokks Framsókniarmanna
falla fundir alþingis niður
í dag af þessum sökum.
Skrifstofum Sambands
íslenzkra samvinnufélaga
semi sina
Lægri ifti»j«lcl eftir
bíla, cr sjaldan
valda tjjóni
Samband íslenzkra sam-
vinnufélaga er á margan hátt
að færa út starfsemi sína. f
sumar festi það kaup á
stærsta skipinu, er verið hefir
í eigu ísle»;uinga og hefir það
siglt beint milli útlanda og
hafna á Norður- og Austur-
landi, til mikilla hagsbóta
fyrir þessa landsfjórðunga.
Um svipað leyti hóf Sam-
bandið tryggingastarfsemi
með samvinnusniði, og er nú
enn að færa þessa starfsemi
út og taka upp nýtt fyrir-
komulag, sem líklegt er, að
• geti haft mikla þýðingu. —
Framkvæmdastjóri trygging-
anna er Erlendur Einarsson
frá Vík í Mýrdal.
Tryggingastarfsemi S.Í.S.
Samband íslenzkra samvinnu-
félaga hóf í sumar .trygginga-
starfsemi, sem rekin er með öðru
sniði en áður hefir tíðkast hér á
landi. Er tryggingastarfsemi
S.Í.S. byggð á samvinnugrund-
velll. Var byrjað á bruna- og
sj óvátryggingum.
Nú hefir S.Í.S. ákveðið að
hefja einnig bílatryggingar, og
verður þar sú nýjung upp tekin,
að þeir, sem gætilega aka og
valda þess'vegna sjaldan tjóni,
greiða lægra iðgjald en aðrir,
þegar reynd er komin á um slíkt.
Gætnir bílstjórar njóta betri
kjara.
Hí"*- hafa Samvinnutryggingar
fitjað upp á merkilegrí ný-
breytni, sem ætti að verða
mönnum mikil hvatning að aka
gætilega og fá einhverju áorkað
um það að draga úr slysahætt-
unni. Er slíkrar viðleitni ekki
vanþörf, svo tíð og oft geigvæn-
leg bifreiðarslys eru orðin hér
á landi. Alþjóð manna stendur
í þakkarskuld við Samtrygging-
arnar fyrir þessa tilraun til þess
að ráða á skynsamlegan og ein-
faldan hátt nokkra bót 4 því4Jla
ástandi, er ríkir í umferðarmál-
um okkar að þessu leyti, a\ik
þess, sem það er réttlátt og
sanngjarnt, að þeir, £r fara vel
og gætilega með bifreiðar sínar,
þurfi ekki að bera stórkostiegar
byrðar til þess að standa undir
iðgjaldagreiðslum, er ökunið-
ingar og kæruleysingjar um
akstur bifreiða eiga sök á.
verður lokað á hádegi
Framkvæmd tryggingalaganna
Bráðabirgðagjöld innheiint þetta ár meflan
sjiikrasamlögin starfa
Nú um áramótin, þegar ivin nýju almannatryggingalög komu
til framkvæmda, varð talsverð breyting á tryggingagjöldum
þeim, sem almenningur greiðir. Þó falla sjúkratryggingar ekki
inn í hinar nýju tryggingar, fyrr en um næstu áramót. Hefir
Tíminn snúið sér til Haraldar Guðmundssonar, forstjóra Trygg-
ingastofnunar ríkisins, og spurzt fyrir um þær gjaldabreytingar,
er nú verða.
mjög litið og gætti þess ekki á
jörð, en nokkur brá sást á
vatni. ,u.
Lífeyrissjóðgjaldið, sem verið
hefir, fellur alveg niður, en í
staðinn kemur tryggingasjóðs-
gjald það, sem nú er byrjað að
innheimta og tilheyrir hinu
nýja tryggingakerfi. Lífeyris-
sjóðsgjaldið var, eins og kunn-
ugt er fast persónugjald, og
auk þess 1% af tekjum viðkom-
anda, að undanskildum persónu
frádrætti. Hið nýja tygginga-
sjóðsgjald er hins vegar ein-
göngu fastur persónuskattur, án
þess að tillit sé tekið >til tekna.
Er hann á fyrsta verðlagssvæði,
380 kr. fyrir kvænta karla (þ. e.
hjónin bæði), 340 kr. fyrir ó-
kvænta og.250 kr. fyrir ógiftar
konur. Er þessi upphæð aðeins
ákveðin til bráðabirgða, þar sem
sjúkrasamlagsgjöldin falla ekKi
inn í nýju tryggingarnar fyrr en
um næstu áramót.
Á 2. verðlagssvæði greiða
kvæntir menn (þ. e. fyrir hjón-
(Framhald á 4. síðu)