Tíminn - 24.01.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.01.1947, Blaðsíða 2
2 TÍMIMV. föstwdaglim 24. janúar 1947 16. blað Samræmi og fast hlutfall í tekjum þjóðfélagsþegna — Þingsályktunartillaga frá Skúla Guðmundssyni — Föstudagur 24. jan. Þegnskapur bænd- anna sigrar Sumarið 1945 var eitthvert versta óþurrkasumar, sem kom- ið hefir lengi sunnan lands og vestan. Það vekur því undrun margra, að þrátt fyrir það hefir mjólkurbúunum borizt meiri mjólk, árið 1946 heldur en áður. Eðlilegt hefði þó sýnzt að af því árferði hefði leitt minni og verri hey, færri kýr og verri not af þeim. Nú hefir reynslan leitt í ljós að bændur hafa ekki látið framleiðslu sína dragast saman þrátt fyrir erfitt tiðarfar ofan á alla aðra erfiðleika, fólksleysi, pólitískan kulda stjórnarvald- anna, sinnuleysi um útvegun bættra tækja og ónot og kulda ýmsra rithöfunda, sem hátt hafa hreykt sér í blöðum og tímaritum. Auðvitað hefir þetta kostað aukna vinnu og meiri til- kostnað, svo sem aðkeypt fóður. En framleiðslan hefir aukizt, þrátt fyrir allt. Bændurnir hafa ekki brugð- izt þjóðinni. Þeir framleiða nauðsynlegar neyzluvörur handa henni, þrátt fyrir erfiðleika og vanþakklæti. Þrautseigja bændastéttarinn- ar ætti að tverða ráðamönnum þjóðfélagsins áminhing, hvatn- ing til að meta hana meira og virða verk hennar. Þegar bænd- um hefir tekizt að ná því af- urðaverði, að þeir hafa haft einhvern afgang frá brýnustu 'pg frumstæðustu þörfum, hafa þeir varið því til framkvæmda og endurbóta, — þó að þeim hafi aldrei dottið í hug að aug- lýsa þær framfarir með nýjum nöfnum eins og „nýsköpun.“ Auðvitað eru mönnum mis- lagðar hendur í öllum stéttum. En þegar um það er að ræða, að verja aflafé sínu til að auka framleiðslutekjur þjóðarinnar, — og það er þjóðarnauðsyn, — getur bændastéttin kinnroða- laust horft framan í hvaða stétt sem er, hver sem þar getur1 horft í móti, Svo mikið er víst að margir mættu skammast sín, fyrir þá eyðslu sem þeir hafa tamið sér persónulega, þegar þeir sjá afrek bændanna í þá átt að gera landið betra og byggilegra og þjóðartekjurnar meiri. Bændur hafa sýnt • þann manndóm og þjóðhollan fram- faravilja, aö það er ekki annað hægt en að meta þá fyrir það. Þess vegna mun málum þeirra verða betur sinnt síðar, þegar þjóðin kemur til ráðs eftir vímu stríðsgróðans. Þá munu menn sjá það, að þeir peningar, sem bændur hafa eignast og lagt í það, að bæta landið, er einhver bezta eign þjóðfélagsins. Þá skilur þjóðin, að hún tryggir framtíð sína og sjálfstæða tilveru með því fé, sem fram er lagt úr almanna- sjóðum til hjálpar bændunum, við að rækta landið. Framsóknarflokkurinn hefir þrásinnis flutt tillögur um að bæta kjör bænda og styrkja þá, svo að þjóðfélaginu notaðist betur að kröftum þeirra til að búa í haginn fyrir komandi tíma. Þær tillögur hafa átt erf- itt uppdfáttar.. Fjármagninu hefir verið beint að öðru. Meira að segja hafa ráðamenn lands- ins fremur viljað eyða gjald- eyriseign þjóðarinnar í gagns- lítil ferðalög og ýmsa sóun inn- Skúli Guðmundsson hefir ný- lega lagt fram í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar um hlutfallstölur tekna hjá þjóðfélagsstéttum. — Tillagan hljóðar á þessa leið: „Alþihgi ályktar aff fela rík- isstjórninni aff skipa sex manna nefnd til þess aff gera tillögur um hlutfallstölur tekna hjá þjófffélagsstéttunum. Eftir- greindir affilar hafi rétt til aff tilnefna einn nefndarmann hver fyrir sig: Alþýffusamband ís- lands, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Landssamband iffnaffarmanna, Landssamband íslenzkra útvegs- manna og Stéttarsamband bænda. Nefndin skal hafa lokiff störfum og skilað áliti tii ríkis- stjórnarinnar fyrir 1. júlí 1947.“ í greinargerð tillögunnar seg- ir svo: „Hér er lagt til, að gerð verði tilraun til þess að koma á eðli- legu samræmi í tekjum þjóð- félagsstéttanna, með samkomu- lagi þeirra. Það er kunnugt, að nú er mikið ósamræmi í tekjum landsmanna, og væri gott, ef takast mætti að koma tekju- skiptingunni í sanngjarnara og heilbrigðara horf. "Leiðtogar verkalýðsfélag- anna hafa stundum rætt um an lands og utan heldur en •nýtileg tæki til ræktunár lands- ins og reksturs landbúnaðarins. Verður sú fjármálastjórn þjóð- inni allri dýr. Miklum tækifærum hefir ver- ið glatað. Úr því verður að sönnu aldrei bætt. En það er bót í máli, að ef bændur halda áfram með sömu þrautseigju og manndómi og hingað til, er það aðeins tímabundið hve lengi er hægt að halda hlut þeirra fyrir þeim. Framhald. — — Um Finnana, sem sóttti þetta mót, er ég harla ófróð, en vil geta þess, að allir Finnlands- vinir glöddust yfir hinum and- lega styrk þeirra og þrautseiga vilja. Þeir eru nú sem óðast að byggja upp land sitt á ný og græða sár styrjaldarinnar. Þrátt fyrir fátækt og harða* friðar- kosti geisla þeir af von og> ilfs- trú. Það var hressandi að* hitta þá, og allt tal um að feeir séu að hverfa inn í ausfttVblökk, lætur sem öfugmælj, í eyrum jeirra, sem sáu. hina einlægu gleði þeirra yfir að tengjast vináttuböndum við norræn starfssystkini og gerast á ný aátttakendur í norrænni sam- vinnu, sem fyrst og fremst bein- ist að því að auka menningar- leg samskipti Norðurlandaþjóð- anna. Og þó að norræna sam- vinnu megi enn telja fálmandi tilraun, þá er hún þó fræ, sem sáð er í góða jörð, og ef að gróðrinum er gaumgæfilega hlúð, má vænta mikillar upp- skeru. Það getur alltaf. risið upp það að samræma kaupgjald verkamanna um land allt, en af framkvæmdum hefir ekki orðið. En þó að slíkt væri gert, er það út af fyrir sig ekki nóg, held- ur þarf að koma á eðlilegum jöfnuði í tekjum landsmanna yfirleitt, og að því er stefnt með þessari tillögu. Samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir, að fulltrúar frá heild- arsamtökum stéttánna ræðist við og leiti samkomulags um það, hvert hlutfall skuli vera milli tekna manna í helztu starfsgreinum og starfshópum. Mætti hugsa sér, að þetta yrði gert með þeim hætti, að launa- tala einnar stéttar, t. d. ófag- lærðra manna, yrði sett 100, og launatölur annarra í hlutfalli við það, eftir því sem sanngjarnt þætti og um semdist. Við á- kvörðun þessara hlutfallstalna þyrfti að sjálfsögðu að taka tillit til kunnáttu, er störfin krefjast, erfiðis og áhættu við þau, og hlutfallstölurnar hjá starfshópnum þyrftu að miðast við ákveðinn vinnutíma. Tillögur nefndarinnar ættu að ná til allra atvinnustétta, þann- ið að þeim yrði skipað^ í tekju- flokka með ákveðnu hlutfalli. Nefndin mundi ákveða hlut- fallstölur tekna fyrir þá menn, er vinna að framleiðslu fyrir eigin reikning, og fyrir þá, er vinna í afinarra þjónustu? þ. á m. opinbera starfsmenn í öllum launaflokkum. Ef samkomulag næst um tekjuhlutfallið hjá þjóðfélagsstéttunum, þarf að fylgja því eftir og koma tekju- skiptingunni í samræmi við það. Jafnframt þyrfti að koma á þeirri skipan, að tekjur einstakl- inga og stétta yrðu miðaðar við framletiðslu.tekj ur þjóðarinnar. Gæti það orðið gert með þeim hætti, að nefnd hagfróðra manna, ásamt fulltrúum stétta- samtakanna, reiknaði árlega út misklíð 1 systkinahópi, en syst- kinfn fundið það samt, að þau eru Éengd órjúfanlegum bönd- um, eins getur það vitanlega borið við, að frændþjóðirna.r eigi í erjum sín i milli, en það er /hlutverk norrænna félagssam- itaka að sætta og eyða misskiln- ingi og auka kynni þjóðanna. Ská.ldúionan, Elvi Sinervo, og skálijið og þingmaðurinn Atos Wirtanen, voru fulltrúar Finn- lands á lokahátíðinni. Elvi hefir setið þcrjú ár í fangelsi. Henni er ekkí fisjað saman, þótt hún væri ba.rnshafandi, lét hún það ekki aftra sér frá að sækja mót- ið og .flytja ræðu fyrir miklu fjölmenni. Ég vil flýta mér að geta þesls, að henni fór það vel að bera b'arn urwdir belti og fórst allt vel, siírn húrf gerði. Ég vona, að litla ! barninu hennar hafi ekki orðl ð meint' af ferðinni. Elvi er bæði ljóðla- og skáld- sagnahöfu ndur, eh Wirtanen Ijóðskáld, 1 ef til vill hefir hann lagt undir sig fleiri svið skáld- listarinnar; hann laefir einnig setið í farn ?elsi og í tkrifað end- þjóðartekjurnar og kæmist að niðurstöðu um það, hvað háar kaupgreiðslur þjóðarbúskapur-% inn þolir, og síðan yrði kaup- gjald, laun og afurðaverð á inn- lendum markaði ákveðið í sam- ræmi við það og eftir þeim hlut- fallstölum, sem ákveðnar hefðu vefið með samkomulagi stétta- fulltrúanna. Með- þessu væru sköpuð tengsli og samræmi milli embættislauna, almenns kaup- gjalds og innanlandsverðlags á framleiðsluvörunum. Tekjur manna mundu þá taka breyt- ingum frá ári til árs eftir af- komu þjóðarbúsins í heild og eftir ákveðnum reglum, án þess að því fylgdu nokkrar deilur eða átök milli stéttanna. Um leið og þessari skipan yrði á komið, þyrfti að gera ráðstaf- anir til þess að koma í veg fyr- ir, að einstakir menn geti náð til sín óeðlilegum gróða á kostn- að almennings, t. d. með ýmiss konar milliliðastarfsemi, svo sem mjög hefir orðið vart á und- ahförnum árum. Með eflingu stéttasamtakanna hefir kaupgjald og verðlag í landinu að vérulegu leyti hætt að myndast eftir því, hvernig háttað er um framboð og eftir- spurn. Hver stétt fyrir sig reynir að ná til sín sem ríflegustum hlut, og er þess þá ekki ætíð gætt sem skyldi, að jafnvægi þarf að haldast í þjóðféláginu. Ef einstakar stéttir eða hópar manna draga til sín meira fé en þjóðarbúskapurinn í heild þolir og meira en sanngjarnt er í samanburði við aðra. þá er kom- ið á óheillabraut. Skipting þjóð- arteknanna má ekki fara eftir því, hvað einstaklingar eða stéttir geta til sín togað f skjóli þeirrar aðstöðu eða valds, sem þeim hefir skapzt. í stað slíkr- ar togstreitu þarf að koma sam- komulag stéttanna, ef þess er urminningar frá fangelsisvist sinni. Þarna var skáldkona frá Á- landseyjum, Aili Nordgren, systir Sally Salminen, sem er fræg um þvert og endilangt ís- land fyrir skáldsöguna Katrín. Aili Nordgrenn er ljóshærð og fríð sýnum, hún fer sér ekki óðsltfga að neinu, en er þybbin fyrir, ef-hallað er orðum að ó- frelsi Finna. Og ekki má ég gleyma að geta hennar Mirjam minnar, sem er aðallega smá- sagnahöfundur, en hefir nýlega skrifað leikrit. Frá Finnlandi voru fjórtán höfundar, ég veit ekki, hvort nokkur þeirra er kunnur heima, svo að við eigum mikið ólært um finnskar bók- menntir. -----Það var mun óhægra að fá glöggt yfirlit yfir heima- menn en gesti, og bar þar tvennt til. í fyrsta lagi voru þeir miklu fleiri en gestirnir og í öðru lagi voru fæstir þeirra stöðugir fundargestir. Fyrsta fundardag- inn höfðu t. d. svonefndir 40- talistar fjölsótt mótið, en komu lítið eftir það. Fyrstan Svíanna vil ég nefna okkar „andlega fósturföður" eins og Norðmaðurinn Paul Gjesdal komst að orði. En hann átti þar við stjórnanda mótsins, Henry Peter Matthis. Hann er bjartur yfirlitum, hægur en Hvers átti konan að gjalda? Það virðast vera óskráð lög, hér hjá okkur, að nefna ekki nöfn sakamanna í blöðunum, a. m. k. ef um fyrsta brot er að ræða. Talsvert hefir kveðið að því í vetur að brotist hafi verið inn í hús og stolið. Minnir mig að þess hafi verið getið í blöðunum að sömu unglingarnir hafi fram- ið mörg innbrot. Hvergi hafa nöfn þeirra verið birt og senni- ,lega vita ekki aðrir — auk þeirra nánustu skyldmenna — um afbrot þeirra, en þeir, sem um mál þeirra fjalla. Skömmu fyrir jólin komst það upp að einhver hafði falsað á- vísanir og greitt með þeim vör- ur í nokkrum búðum. Þetta af- brot var framið af konu, og þá stóð ekki á því, að nafnið kæm- ist í blöðin. Ósjálfrátt kemur mannhí hug, er það af því, að þessi glæpur er drýgður af konu, að nafnið er þegar birt, eða er það af því, að það sem hún gerir, er álitið ennþá meiri glæpur en t. d. innbrot og þjófnaður? Ég þekki ekkert þessa konu, man ekki til að hafa nokkurn tíma heyrt hennar getið fyrr en ég las fregnina í blöðunum. Morgunblaðið-segir þ. 21. des. s.l. — um leið og það birtir nafn hennar, að hún sé ung, tæplega tvítug, að hún sé gift amerískum sjómanni, sem nú dvelur vestur í Ameríku, að hún eigi von á barni og eigi hér eng- an „ákveðinn samastað.“ Ef hún á ekkert heimili hér, er líklegt að hún eigi hér held- ur enga vini né vandamenn. Hún er að reyna að komast til þess mannsins, sem hún á að geta treyst bezt — föður barns- ins hennar — og þá verður henni það á að gera tilraun til að draga sér á ólöglegan hátt annarra fé. (Óneitanlega vernda lögin ýmis konar fjárdrátt og rán sbr. ,,Húsaleigulögin“). Fjarri sé það mér að verja þennan verknað hennar eða nokkuð það, sem er óheiðarlegt eða ódrengilegt. — En það sýn- ist svo sem hún hefði átt að vera jafn rétt há fyrir þeim traustur, greiddi úr með lægni, ef einhvers staðar var að mynd- ast flækja. Svíar hafa sinn sér- stæða svip, hið fágaða, kyrra yfirborð, hvað, sem innra með þeim bærist, kannske kunna þeir sig allra manna bezt, það gefur öryggi og fagra áferð. Ó- kunnugum finnst þeir fálátir, en við nánari kynni eru þeir manna elskulegastir. — Kunn- asta skáldsaga Matthis mun vera „Den stora dagen“, hlaut hann verðlaun fyrir þá sögu. Hún var í ár (1946) október- bók forlagsins Folket i Bild, sem gefur út eina skáldsögu í hverj- um mánuði. Eli Sjúrsdóttir eftir Johan Falkberget var ágústbók forlagsins. Munu flestar, ef ekki allar þessar skáldsögur, hafa verið gefnar út áður og sumar í mörgum útgáfum. Fredrik Ström er nú formað- ur sænska rithöfundafélagsins. Hann er hátt á sjötugsaldri, en kvikur í hreyfingum og hýr í bragði. Ström er ljóðskáld m. m., en stjórnmálin hafa orðið skáld- listinni skæður keppinautur. Hann er þingmaður sósíaldemó- krata. Hinn vígreifi Ture Nerman tók þátt í mánudagsumræðun- um, þegar snarpast var deilt á 40-talistana fyrir gáfnaskort, fyllirí, kynvillu og fl. og fl. Ture Nerman er hinn fæddi byltinga- Ágrip af alþingistíð- indum 16. jan. 1947 (Til umræðu var tillaga um ’ innflutning ávaxta, og hafði frk. Katrín Thoroddsen fram-, sögu í málinu. Auk frummæl- anda töluðu þeir Sig. Kristjáns- son og Jónas Jónsson um til- löguna, og mæltu ákveðið með samþykkt hennar. Sá síðar- nefndi ræddi m. a. um afnám tolla á ávöxtum. Á sama fundi var einnig til umræðu tillaga J. J. um að senda Esju með fólk í skemmtiferðir til Miðjarðar- hafslandanna. Þau Katrín og Jónas eru sessunautar.) Var í landi vöntun gæða. Vitamin og fæðubæti skorti þjóð, og það að ræða þingsins jómfrú reis úr sæti. Svipþung tók hún svo til orða: „Sannarlega er vandi á höndum ef við fáum ekki að borða aldin græn úr Suðurlöndum." Vottaði Siggi: „Satt er þetta. Senn- er heilsa og kraftur þrotið, af því hollra aldinrétta alltof sjaldan hef ég notíð. Hlaut ég naumt af næring góðri norður undir Kinnarfjöllum. Skrimti ég þar á skálkaféjöri, skyri, mjólk og sauðaföllum." Jónas sagði það um þetta: „Það hefur gleymzt að lækka tolla. Eflaust myndi einnig létta oss að ná í fæðu holla ef að stæði oft til boða Esjuferð um slóðir Ránar, svo að fólkið fengi að skoða Feneyjar og strendur Spánar." Fögur skein í salinn sunna. Sáu þingmenn glöggt í hylling ítölsk fljóð og eplarunna, óska sinna og drauma fylling. Suðræn vín á vegum nýjum verða mörgum lækning þrautar. Þingsins ungfrú ástarhlýjum augum gaut til sessupautar. S. óskráðu lögum, að nefna ekki nafnið hennar frekar en ann- arra afbrotamanna — þótt hún sé kona. Oft hefir það að vísu komið fyrir fyrr, að svo virðist, sem sumir ísl. blaðamennirnir séu í fréttaflutningi sparsamari á kurteisina ef konur eiga í hlut en karlar — þó ólíklegt megi virðast, — en það skai ekki rætt að þessu sinni. St. B. maður, en eitthvað mun hann vera farinn að kyrrast, sem marka má af því að vinsældir hans eru orðnar almennari. Hann var rödd hrópandans, er kvaö upp úr um nazistahætt- una í Svíþjóð og var settur í fangelsi fyrir bersögli sína. Síð- an í stríðsbyrjun hefir hann gefið út blaðið „Þrátt fyrir alltí', sem heldur fána lýðræðisins hátt á loft. Það þótti tíðindum sæta, að klakaklárinn Ture Nerman og fagurkerinn Arthur Lundkvist hefðu staðið í sama fylkingar- brjósti, þegar 40-talistunum vai gefin ráðníng. En þegar blöðin skýrðu frá inntaki ræðna þeirra hafði ýmislegt málum bland- ast, svo a. m. k. Lundkvist fann sig knúðan til að draga marka- línur milli skoðana þeirra. Ef til vjll hefir Nerman farið eins, en það hefi ég ekki rekizt á. En hvað sem þvi líður, fannst báð- um 40-talistarnir, þessi ung- herjasveit sænskrar skáldfylk- ingar, óalandi og óferjandi. Einhver kom með það í um- ræðunum, að 40-talistarnir mundu þjást af óbærilegri sekt- arvitund vegna hlutleysis Svía í hinum blóðugu skuldaskilum heimsins. Helzti forsvarsmaður þeirra var hið unga ljóðskáld, Stig Carlson. í nýlega útkominni bók- (Framhald á 4. síöu) Þórmnn Ála^núsdóttir, ritköf.: f Þegnar andans á rökstólum 2. Gestir og ’ltoimanienn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.